Morgunblaðið - 12.04.1987, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 12.04.1987, Qupperneq 19
“ MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. APRÍL 1987 B 19 ER Á RÉTTRILEIÐ mm- HAGVÖXTUR 1980-1987 Vísitala 1980 sett á 100 VlSITALA 115 -—- 60 81 82 83 84 85 86 87 Hagvöxtur er eina raunhæfa undirstaða batnandi lífskjara. Hann hefuraukist um 4% á ári að jafnaði á kjörtfmabilinu. ERLEND LAN SEM HLUTFALL AF HEILDARFRAMLEIÐSLU 1980-1987 % 60 ---r SPÁ - 60 - 55 - 50 45 40 35 80 81 82 83 84 85 86 87 Hækkun erlendra lána hefur verið eitt stærsta vandamál þjóðarbúsins. Þeirriþróun hefur nú verið snúið á rétta leið. VIÐSKIPTAHALLI SEM HLUTFALL AF HEILDARFRAMLEIÐSLU 1980-1987 HLUTFALL I % -1 -..... -2 ';V — -3 -A “4 -5 V'rr'' -6 -7 sa._ . m 80 81 82 83 84 85 86 87 Viðskiptahalli fór minnkandi á kjörtímabilinu og árið 1986 tókst að ná hallalausum utanríkisviðskiptum. Það hefur ekki tekist síðan 1978. KAUPMATTUR ATVINNUTEKNA 1980-1987 Visitala 1980 sett á 100 STIG 115 —————i—-----:--------—-----——— —- 115 110 --------------------------------ýf-— 110 SPÁ 105 -----------------------------—------ 105 / 100 —---------i*--------------r---------100 -------... ... 95 Æ ------------- 90 80 81 82 83 84 85 86 87 Kaupmáttur atvinnutekna (allra launa og launaígilda i landinu) hefuraldrei verið hærri. STAÐGREIÐSLUKERFISKATTA Hjón með tvö böm, annað afíar launatekna SKATTAR I ÞÚSUNDUM KRONA «00 ---------- •• .. .....-............ «00 500 “ ! NÚVERANÐI SKATTAKERFl r 7 5°° STAÐGREIÐSLUKERFISKATTA 400 -------------------—------- . —j£r 400 300 -------------------------«ay ------soo • .JP' 900 ------------------—- -----------200 100 --------------—•0'-----------------100 0.2 0.4 0.6 0.8 1.0 1.2 1.4 1.6 1.8 2.0 TEKJUR í MILUÓNUM KRÓNA Staðgreiðslukerfi skatta kemur til fram- kvæmda um næstu áramót. Hið nýja kerfi er einfalt og skattbyrði launþega mun minnka. SKIPTING RÍKISÚTGJALDA 1980 og 1985 HlUTFALLI % 32 ---------- 28 ~-g:---- £«;1985 ------------------- r; Jöfnuður í ríkisrekstrinum er eitt stærsta verkefni sem við blasir í fjármálum ríkisins. Minni útgjöld eru forsenda þess að hægt sé að halda áfram að lækka skatta. KAUPMATTUR LAUNA 1980-1987 1980 = 1.00 ELULAUN. TEKJUTRYGGING OG HBMILISUPPBÓT ,.i0 TlMAKAUP VERKAMANNA ; LÆGSTU LAUN -r 10 t V: : . ■ *f ■ \ 80 81 82 83 84 85 86 87 Lækkun verðbólgu og hagvöxtur hefur skilað Sér til ellilífeyrisþega og hinna lægst launuðu. SPARIFÉ í BÖNKUM SEM HLUTFALL AF HEILDARFRAMLEIÐSLU 1980-1986 HLUTTALL I % Jt 80 81 82 83 84 85 86 Vaxtafrelsið hefur leitt afsér aukinn sparnað. Það dregur m.a. úr þörf fyrir erlend lán og bætir viðskiptajöfnuð.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.