Morgunblaðið - 12.04.1987, Page 21

Morgunblaðið - 12.04.1987, Page 21
B 21 , MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. APRÍL 1987 Brids Arnór Ragnarsson Frá bridsfélagi Hafnarfjarðar Sl. mánudag 6. apríl, lauk Butl- ertvímenningi félagsins og urðu úrslit eftirfarandi: A-riðill Arni Þorvaldsson — Sævar Magnússon 120 Ingvar Ingvarsson — Kristján Hauksson 120 Ólafur Gíslason — Sigurður Aðalsteinss. 119 B-riðill Hulda Hjálmarsdóttir — Þórarinn Andrewsson 127 Asgeir Asbjömsson — Hrólfur Hj altason 119 Karl Bjamason — Sigurberg H. Elent 110 Nk. mánudag hefst þriggja kvölda hraðsveitakeppni og em spil- arar hvattir til að taka þátt í síðustu alvöm keppni vetrarins. Bæjarleiðir — Hreyfill Mánudaginn 6. apríl var fírma- keppni Bæjarleiða og Hreyfíls með þátttöku 65 fyrirtækja. Spilaður var einmenningur. I fyrstu þremur sætunum urðu: 1. Utvegsbankinn, spilari Asgrímur Aðalsteinsson 109 2. Fatagerðin Bót, spilari SkjöldurEyfjörð 108 3. Borgaraflokkurinn, spilari Sveinn Kristjánsson 106 Næstkomandi mánudag verður síðan byijað á tvímenningskeppni. Spilarhennska hefst kl. 19.30 í Hreyfílshúsinu. Bridsdeild Hún- vetningafelagsins Nú er lokið barómeterkeppni fé- lagsins. 30 pör vom skráð til leiks og varð röð efstu para þessi: 1. Halldór Magnússon — Þórir Magnússon 220 2. -3. Ólafur Ingvarsson — Jón Ólafsson 203 2.-3. Magnús Sverrisson — Guðlaugur Sveinsson 203 4. Cyrus Hjartarson — Hjörtur Cymsson 201 5. Kristín Magnúsdóttir — Erla Ellertsdottir 199 Bridsdeild Skagfirðinga. Þriðjudaginn 7. apríl var spilaður tvímenningur í tveim 10 para riðl- um. Hæstu stig hlutu þessi pör: A-riðill: Bjöm Hermannsson — Láms Hermannsson 138 Haukur Hannesson — Ragnar Bjömsson 136 Steingrímur Steingrímsson — ÖmScheving 116 B-riðill: Hjálmar Theodórsson — Steingrímur Gautur 129 Eyþór Hauksson — Lúðvík Wcowick 127 Jón Stefánsson — Sveinn Sigurgeirsson 121 Meðalskor í báðum riðlum 108. Næst verður spilað þriðjudaginn 14. apríl tvímenningur og einnig verður tvímenningur 21. aprfl. Frá Bridsfélagi Akureyrar Úrslit í einmenningskeppni fé- lagsins þ.e. besti árangur, tvö kvöld af þremur urðu sem hér segir: Stig 1. Anton Haraldsson 235 2. Soffía Guðmundsdóttir 234 3. Stefán Vilhjálmsson 215 4. Ævar Ármannsson 212 5. Bragi Bergmann 205 6. Kristinn Kristinsson 201 7. Jón Sverrisson 197 8. Öm Einarsson 196 9. Pétur Guðjónsson 194 10. Sigfús Aðalsteinsson 192 Spilað var í 16 manna riðlum. Albert Sigurðsson annaðist stjóm- un. Næsta keppni félagsins er hið árlega Halldórsmót, kennt við Halldór heitipn Helgason. Það er sveitakeppni með Board-a-match- sniði. Skráningu lýkur á sunnu- dagskvöld kl. 20 (til stjómar). Frá Hjónaklúbbnum Nú er sveitakeppninni lokið með sigri sveitar Ólafar Jónsdóttur, sem hlaut 148 stig, með Ólöfu vom í sveitinni Gísli Hafliðason, Gróa Eiðsdóttir og Júlíus Snorrason. Úr- slit urðu annars þannig: Sveit Stig 2. Steinunnar Snorradóttur 144 3. ValgerðarEiríksdottur 142 4. Elínar Ámadóttur 139 5.6. Huldu Hjálmarsdóttur 131 5.6. Dóm Friðleifsdóttur 131 7. Svövu Ásgeirsdóttur 130 8. Drafnar Guðmundsdóttur 128 Næsta keppni félagsins verður 3ja kvölda tvímenningur sem jafn- framt verður lokakeppnin þetta spilaárið. Fimmtudaginn 9. apríl lauk starfsárinu ’86—’87 hjá klúbbnum með eins kvölds tvímenningi. Úrslit urðu: Ingólfur Böðvarsson — Jón Steinar Ingólfsson 127 Gísli Tryggvason — Guðlaugur Nielssen 124 Sveinn Sigurgeirsson — Jón Stefánsson 122 Helgi Skúlason — Loftur 118 Meðalskor 110. , Stigahæsti spilari hjá TBK varð Ingólfur Böðvarsson með 237 bronzstig. Nánar um starfsemi TBK seinna. Bridsdeild Barðstrend- ingaféiagsins Mánudaginn 30. mars hófst (3ja kvölda) fírmakeppni félagsins með þátttöku 36 fírma. Staðan eftir 2 kvöld er þessi: 1. Bátalón hf. Kristinn Óskarsson — Þröstur Einarsson 268 2. Gestur hf. Kristinn Óskarsson — Hermann Ólafsson 259 3. Hekla hf. Guðmundur Jóhannsson — Jón Magnússon 252 4. Vernd hf. Ragnar Þorsteinsson — Helgi Einarsson 251 5. Smurstöðin, Hafnarstræti Kristján Ólafsson — Stefán Ólafsson 248 6. J.S. Gunnarsson sf. Þórður Muller — Rögnvaldur Muller 244 7. Bræðumir Ormsson hf. Sigurbjöm Ármannsson — Rafn Kristjánsson 238 8. Vatnsveitan í Reykjavík Jóhannes Sigvaldssonn — Einar Guðbrandsson 235 Mánudaginn 13. apríl lýkur fírmakeppninni. Spilað er í Ármúla 40 og hefst keppni stundvíslega kl. 19.30. ^terkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! VANTAR ÞIG FJÁRMAGN TIL FJÁRFESIINGAR í ATVIINMJTÆKJUM? Sé svo, bendum við á góða leið til lausnar - fjármögnunarleigu (leasing). Meðal kosta fjármögnunarleigu Glitnls hf. eru: • 100% fjármögnun til nokkurra ára. • Viðstaðgreiðumseljandatækiðogkemur staðgreiðsluafsláttur þér til góða í lægri leigu. • Engin útborgun við afhendingu tækis. • Þægilegar mánaðarlegar leigugreiðslur. • Óskertirlánamöguleikarhjáþínum viðskiptabanka. • Eitt símtal til okkar og á 48 klukkustundum getur þú leyst fjármögnunarvanda þinn. Glitnlr hf. Nýtt og öflugt fyrirtæld á íslenskum fjármagnsmarkaði. Glitnirhf NEVI - IÐNAÐARBANKINN -SLHPNER ÁRMÚLI7, 108 REYKJAVÍK. SÍMI: 91-681040.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.