Morgunblaðið - 12.04.1987, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. APRÍL 1987
B 25
Reuter.
„Losti Liz Taylor“
Kvikmyndastjaman, Elizabeth Taylor’s Passion) og fengu við-
Taylor, hefur nú slegist í hóp staddir að anda að sér ilminum.
þeirra frægu persóna er láta fram- Almenningur verður þó að bíða
leiða ilmvötn er bera nafn þeirra. þangað til í september eftir að
Á blaðamannafundi sem haldinn geta keypt sér vökvann, því fyrr
var í New York á þriðjudag kynnti verður honum ekki dreift í versl-
hún „l/osta Liz Taylor" (Elizabeth anir.
Flugafrek
Peter Wilkins, Ástralíumaður,
búsettur í Kaliforníu, setti fyrir
skömmu nýtt heimsmet í flugi án
millilendingar, á eins hreyfils
flugvél af gerðinni Piper Malibu.
Hann flaug 12.900 kílómetra, frá
Sidney í Ástralíu til Phoenix í
Arizona í Bandaríkjunum, á 40
klukkutímum. Geri aðrir betur!
COSPER
— Ég kem að borða, þegar ég hef lokið við kokið.
Strigaskór
Verð frá
kr. 790.-
Ath: einnig mikið úrval af
strigaskóm og ökklaskóm.
5% staðgreiðsluafslátfur. PÓStsendum.
Litur: Grátt, hvítt,
dökkblátt, Ijósblátt
Stærðir: 28 — 46.
YINNUFOT TIL SJÓS OGLANDS
Til að vinnan gangi vel þarftu rétt föt. Þau þurfa að vera
sterk, létt og þægileg, með vasa fyrir réttu hlutina á réttum
stöðum, úr slitþolnu efni og leyfa eðlilegar hreyfingar.
Hjá Sjóklæðagerðinni hf. er fyrirliggjandi mikið úrval vinnu-
fatnaðar fyrir allar aðstæður, jafnt til sjós og lands
- verðið gæti komið þér á óvart.
Gerðu þér (atvinnu)lífið léttara.
Fáðufötin sem hæfa- þérog vinnunni! ( CwA
SJOKLÆÐAGERÐIN HF
SEXTIU OG SEX NORÐUR
Skúlagötu 51 - Reykjavík - Símar 1-15-20 og 1-22-00