Morgunblaðið - 02.06.1987, Page 4
4 B
/IÞROTTIR ÞRŒUUDAGUR 2. JÚNÍ 1987
KNATTSPYRNA / SPÁNN
Spennan enn
í hámarki
REAL Madrid og Barcelona
sigruðu bæði um helgina og
er Barcelona því enn tveimur
stigum á eftir Real, þegar liðin
eiga eftir þrjá leiki.
Hugo Sanchez skoraði þrennu í
4:0 sigri Real gegn Sporting
Gijon í Madrid. Þar með hefur Sanc-
ÞYSKALAND
hez skorað 33 mörk, en Gary
Lineker, sem tryggði liði sínu 1:0
sigur gegn Real Mallorca á útivelli,
er með 20 mörk.
Real leikur gegn Mallorca um
næstu helgi, en Barcelona fær
Espanol í heimsókn. Verði liðin jöfn
að stigum í lokin, gilda innbyrðis
leikimir og þar hefur Barcelona
vinninginn, sex stig gegn tveimur.
Bayem vantar
aðeins eitt stig
BAYERN Miinchen vantar nú
aðeins eitt stig til að verða
meistari í Þýskalandi. Liðið
gerði jafntefli um helgina, 2:2,
gegn Homburg eftir að hafa
verið 2:0 yfir í hálfleik. Menn
eru á þvi að áfallið frá því í
Evrópuleiknum gegn Porto hafi
kom fram í seinni hálfleiknum
hjá Bayern. Um næstu helgi
leikur liðið svo á heimavelli
gegn Bayer Uerdingen.
Michael Rummenigge skoraði
fyrra mark Bayem á 18.
mín. með skalla og Ludwig Kögl,
sem skoraði í úrsltaleiknum gegn
Porto, skoraði
FráJóhanniInga síðara markið
Gunnarssynií skömmu síðar. En
Þýskalandi leikmenn Homburg
gáfust ekki upp.
Liðið er í þriðja neðsta sæti deildar-
innar en réði engu að síður lögum
og lofum á vellinum í síðari hálf-
leik. Það vom Klaus Muller og Uwe
Freiler sem gerðu mörk liðsins.
Hamburger SV gerði jafntefli á
útivelli gegn Köln. Ditmar Jakobs
skoraði fyrir Hamburger á á 58.
mín. en á síðustu mín. leiksins jafn-
aði Stefan Engels úr vítaspymu.
Köln sótti meira í byijun, en síðan
tóku leikmenn Hamburger leikinn
í sínar hendur og vora óheppnir að
sigra ekki.
Borassia Mönchengladbach vann
sinn 7. sigur í röð, nú gegn Borass-
ia Dortmund fyrir framan 54.000
áhorfendur í Dortmund. Heimaliðið
hefur staðið sig mjög vel að undanf-
ömu enftir ótrúlega slaka byijun
hafa leikmenn Gladbach heldur bet-
ur tekið sig saman í andlitinu og
hafa nú svo gott sem tryggt sér
UEFA-sæti næsta vetur. Liðið er
án efa það skemmtilegasta í deild-
inni í dag og sigurinn á Dortmund
var sanngjam.
Atli Eðvaldsson lék með Uerdingen
er liðið sigraði Frankfurt 1:0 á
heimavelli en Láras Guðmundsson
var á bekknum, og verður sjálfsagt
ekki meira með í vetur þar sem
hann hefur þegar verið seldur til
Kaiserslautem þar sem hann mun
sila næsta vetur.
Stuttgart tapaði fyrir Bochum á
heimavelli þriðja árið í röð þó liðið
sé eitt það neðsta í deildinni.
Símamynd/Reuter
Uwe Rahn skoraði annað marka
Gladbach um helgina.
Meistararnir fagna
Símamynd/Reuter
Philippe Fargeon, fyrir miðri mynd, skoraði sigurmark Bordeaux gegn St. Etienne á föstudagskvöldið og tryggði liði
sínu þar með meistaratitilinn.
FRAKKLAND
Bordeaux meistari
BORDEAUX tryggði sér á
föstudagskvöldið franska
meistaratitilinn með 1:0 sigri á
heimavelli sínum gegn St. Eti-
enne. Á sama tíma tapaði
Marseille í París fyrir Paris SG
0:2, þannig að Bordeaux hefur
fjögurra stiga forystu fyrir
síðustu umferðina.
að var Philippe Fargeon sem
skoraði sigurmark hinna ný-
krýndu meistara á 33. mín. leiksins
gegn St. Etienne. Þar með var titil-
inn endanlega í höfn. Mörk Paris
SG í sigrinum gegn Marseille gerðu
Omar Sene og Safet Susic.
Þetta var í þriðja sinn á fjórum
áram sem Bordeaux verður meist-
ari, en Paris SG sigraði í deildinni
í fyrra. Liðið byijaði afleitlega í
haust, en braggaðist þó er á leið
og er rétt fyrir ofan miðja deild nú.
■ Úrslit/BI
■ Staðan/B15
PORTÚGAL
Filho skoraði fjögur
í síðasta leiknum
JUARY Filho, sem skoraði sig-
urmark Porto gegn Bayern
Miinchen í úrslitum Evrópu-
keppni meistaraliða í síðustu
viku, skoraði fjögur mörk í
síðasta deildarleik Porto um
helgina.
Porto vann falllið Elvas 6:0 að
viðstöddum 90 þúsund áhorf-
endum. Benfíca, sem þegar hafði
tryggt sér meistaratitilinn, gerði 1:1
jafntefli við Braga, og jafnaði Car-
los Manuel fyrir meistarana.
Benfica og Sporting leika til úrslita
í bikarkeppninni um næstu helgi,
en þar sem Benfica tekur þátt í
Evrópukeppni meistaraliða ásamt
Porto í haust, keppir Sporting í
Evrópukeppni bikarhafa, hver sem
úrslit verða á sunnudaginn. Guim-
araes, Chaves og Belenenses taka
þátt í Evrópukeppni félagsliða.
KORFUKNATTLEIKUR / NBA-DEILDIN
Boston sigraði í
austurdeiídinni
BOSTON vann Detroit 117:114
á laugardaginn í æsispennandi
leik og vann seri'una 4-3. Tveir
lykilmenn Detroit skullu harka-
lega saman í lok þriðja leik-
tímabils, annar rotaðist og lék
hvorugur meira með. Detroit
sigraði þar með í austurdeild-
inni fjórða árið í röð og leikur
til úrslita við Los Angeles La-
kers.
Hitinn í Boston var 35 gráður
á celsíus og var álíka heitt í
höllinni, því þar er engin loftkæl-
ing. En leikmenn létu það ekki á
sig fá, skiptu ört um
Frá Gunnari búninga og léku vel.
Valgeirssynií Enginn samt betur
Bandaríkjunum en Bjrdi sem
lék allan leikinn, var
frábær og skoraði 37 stig fyrir
Boston. Hjá Detroit skoraði Joe
Dumars 35 stig, sem er persónulegt
met, og var bestur í jöfnu liði.
Leikurinn var mjög jafn, í hálfleik
var staðan 56:55 fyrir Detroit og
þegar átta sekúndur vora eftir af
þriðja leiktímabili hafði liðið enn
eins stig forystu, 80:79. En þá kom
rothöggið. Winnie Johnson og Adr-
ian Dantiey skullu saman, Dantley
var fluttur rotaður á sjúkrahús,
Johnson reyndi að leika, en hélt
ekki jafnvæginu og sat á bekknum
til loka. Þetta var of mikið fyrir
Detroit og liðið hefur ekki náð að
sigra í Boston í fimm ár.
Boston hefur átt við mikið mótlæti
að stríða í úrslitakeppninni, aðeins
Larry Bird hefur sloppið við meiðsli.
Liðið leikur fyrsta leikinn gegn
Lakers í Los Angeles í kvöld, en
Lakers hefur hvílt í átta daga. Bos-
ton sigraði í deildinni 1968 og 1969,
en síðan hefur engu liði tekist að
sigra tvö ár í röð. Flestir telja að
róður Boston gegn Lakers verði
erfiður og er Lakers yfírleitt spáð
4-1 eða 5-2 sigri. En ekki er hægt
Larry Bird lék stórkostlega í
úrslltakeppninnl gegn Detroit.
að afskrifa meistarana og verða
úrslitaleikimir öragglega spenn-
andi.
ENGLAND
Connor til
Portsmouth
ALAN Ball, stjóri Ports-
mouth, sem vann sér rétt
til að leika í 1. deild á næsta
keppnistímabili eftir 27 ára
fjarveru, keypti í gærfram-
herjann Terry Connor frá
Brighton.
Connor, sem er 24 ára
blökkumaður, var kjörinn
knattspymumaður ársins hjá
félagi sínu í vetur, en það féll
niður í 3. deild
FráBob og hafði hann
Hennessy lýst þvi yfir að
i Englandi þar vjidj hann
ekki leika. Hann
lék með Leeds áður en hann fór
til Brighton. Ball greiddi Brigh-
ton 200 þúsund pund fyrir
Connor. Framheijar hjá
Portsmouth í vetur vora Paul
Mariner og Mick Quinn, en ball
hefur ekki þótt veita af að
styrkja hópinn fyrir slaginn í
1. deild. ______