Morgunblaðið - 02.06.1987, Page 11

Morgunblaðið - 02.06.1987, Page 11
fttgygunftjjgftfo /IÞROTTIR ÞKŒXIUDAGUR 2. JÚNÍ 1987 B 11 MAAAAARK Boltinn í netinu - í 19. skipti í deildarkeppninni í vetur. Amór stekkur hátt í loft upp eftir að hafa skallað knöttinn í markið hjá Mechelen án þess að markvörður liðsins fengi neitt við ráðið. Einbeittur Takkfyrir mig Amór fagnaði innilega með áhangendum Anderlecht eftir að hann skoraði 19. mark sitt á tímabilinu á laugardag. Hér sendir hann aðdáendum sínum koss.... nneisiarar Lið Anderlecht, sem tryggði sér meistaratitilinn á laugardaginn. Arnór Guðjohn- sen er lengst til vinstri í fremstu röð. Hinn þekkti Enzo Scifo, sem seldur hefur verið til AC Mílanó á Italíu, er annar frá hægri í ffemri röðinni og við hlið hans, lengst til hægri, Aðdáendur Amórs Það var glatt á hjalla hjá leikmönnum, forráðamönnum og áhangendum belgíska knatt- spyrnufélagsins Anderlecht á laugardaginn er liðið tryggði sér belgíska meistaratitilinn í 20. sinn á 40 árum. Arnór Guðjohnsen hafði ekki síst ástæðu til að fagna því auk meist- aratitilsins nældi hann í markakóngstitil deildarinnar. Einar Falur Ingólfsson, Ijósmyndari Morgunblaðsins, var í Belgíu um helgina og fylgdist með Arnóri. Látum svo myndirnar á síðunni tala... Hinn nýkrýndi markakóngur belgísku 1. deildarinnar í knattspymu er einbeittur á svip; fljótur að líta upp þegar hann Þessir belgísku aðdáendur meistaranna voru mættir með íslenska fánann á fær knöttinn, leitar að samheija eða brýtur sér leið sjálfur í gegnum vöm andstæðinganna. leikinn - og varla er nokkur í vafa til heiðurs hverjum fáninn er ætlaður.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.