Morgunblaðið - 05.06.1987, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 05.06.1987, Qupperneq 21
B 21 MORGUNBLAÐIÐ, PÖSTUDAGUR 5. JÚNÍ 1987 ------------------------------------------------------------------r er lögð á allskyns fylgihluti, s.s. hatta, belti og stóra skartgripi. Frumsýning: Fjórða og síðasta flokknum tilheyrir samkvæmis- og hanastélsfatnaður. Hanastéls- klæðnaður og stuttur kvöldklæðn- aður er sá sami, efri hlutinn er þröngur og pilsið efnismikið, plíserað og jafnvel með knippling- um. Síðir kvöldkjólar minna óneit- anlega á þá sem Scarlett O’Hara og vinkonur klæddust í hinni frægu kvikmynd „A hverfanda hveli". Vinsæll klæðnaður næsta vet- ur: stutt pils, síður hnepptur jakki við og víð kasmírullarkápa utan yfir. Breið belti og nýstárlegir háttar og gleraugu setja sterkan svip á annars látlausan klæðnað. Síð plíseruð pils, ullarkápur með loðkraga og vígalegir „fjallgönguskór11 við. örstuttir en ef nismiklir kvöldkjólar úr tafti. Kjólarnir verða þröngir um brjóst og mitti, með púffermum og pilsin efnismikil með knipplingum og öðrum ffnindum. Sem sjá má af ofanskráðu verð- ur kvenfatatískan næsta haust og vetur ákaflega fjölbreytt og mörg ólík sniö og síddir allsráðandi. Þv( þurfa þær konur svo sannarlega ekki að örvænta sem ekki eru hlynntar þröngu/stuttu tískunni sem nú er að ryðja sér til rúms. Síðar og víðar flíkur verða eftir sem áður vinsælar og því ætti aö verða hægðarleikur fyrir þær konur sem kjósa slfkan fatnaö aö finna vetr- arflíkur við sitt hæfi. Af nógu veröur víst að taka. Klippingar Permanett Litanir Verið velkomin SK/PAGÖTU 12 2. HÆÐ Akureyri S: 96:23022. hársnyrti stofan MESSING SF SKARTGRIPIR Tl'SKUVORUR O.FL Laugavegi 92 Sfmi: 622265 og 10315 t Kfi \ im 1 'V »i ím J \ 20 Hf werner graumann © og JVtario Rosella TISKUVERZLUN Barónsstig 18 inni á lóðinni, sími 23566 Úrval tískufatnaðar 4

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.