Morgunblaðið - 10.06.1987, Side 3
/ÍÞRÓTTIR MWVnOJDAGUR 10. JÚNÍ 1987
C 3
HREYSTl
Hvað er á döfinni fyrir skokkara í sumar?
Víðavangs- og götuhlaupaskrá FRÍ kemur út tvisvar á ári.
Skokkskóli Trimmnefiidar ÍSÍ heldur áfram í júní.
Flestir skokkarar hafa gam-
an af þvi að hlaupa með
öðrum og sumir taka þátt í
keppni öðru hvoru. Það er oft
erfítt að fylgjast með því sem
er á döfmni í skokki og hlaup-
um, því að trimm
fær mun minna rými
í fjölmiðlum en
keppnisíþróttir.
Frjálsíþróttasam-
band Islands lætur
gefa út Víðavangs-
og Götuhlaupaskrá.
Síðasta skrá var
send út í janúar
1987 og segir frá
hlaupum, tímabilið
janúar—ágúst 1987.
Næsta skrá kemur
líklega út í septem-
ber. Þessar skrár
má_ fá á skrifstofu
FRÍ í íþróttamið-
stöðinni í Laugardal
í Reykjavík (Pósthólf 1099, 121
Rvík, símar 91-83386 og
83686). Hlaupin eru öllum opin,
hvort sem þeir eru meðlimir í
íþróttafélagi eða ekki. Vega-
lengdir eru frá 2 km upp í 42,2
km. í flestum hlaupanna eru
veitt verðlaun í mörgum aldurs-
flokkum karla og kvenna og
stundum ýmis konar aukaverð-
laun. íþróttamenn í öðrum
greinum, t.d. sundmenn og
skíðamenn, taka oft þátt í hlaup-
um til að halda sér í þjálfun
meðan keppni í þeirra aðalgrein
liggur niðri, en það má endur-
taka að hlaupin eru öllum opin.
Álafosshlaup FRÍ þann 17. júní
er fyrsta hlaupið á sumar-
skránni. Hlaupið er frá Kaup-
félaginu í Mosfellssveit meðfram
Vesturlandsvegi niður að Höfða-
bakka, síðan Bíldshöfða, Eiliða-
vog, Hoitaveg og Engjaveg inn
á Laugardalsvöll. Þetta hlaup
er um 13 km langt og er ágætt
fyrir nokkuð vana skokkara.
Olympíuhlaup verður haldið
laugardag 20. júní, en það er
ekki á skránni. Þetta er 10 km
langt hlaup og skokk ætlað fyr-
óvanir geta gengið, skokkað eða
hlaupið hluta af leiðinni. Að
hlaupinu loknu er gott að fara
í sund eða gufubað á Laugar-
vatni til að liðka þreytta og
stirða vöðva.
Slgur
Mesti sigurinn er að Ijúka keppni hress og ómeidd-
ur.
Reykjavíkur-maraþon er næst á
skránni, sunnudaginn 23. ágúst.
Það var haldið í fyrsta sinn 1984
og þá mættu til leiks um 250
manns. Þátttakendum hefur
síðan farið stöðugt fjölgandi og
í sumar er búist við meira en
1000 manns. Hægt er að velja
milli þriggja vegaiengda. Heiit
maraþon 42,2 km er einungis
fyrir vel þjálfaða hiaupara og
skokkara; hálft maraþon 21,1
km er hæfilegt fyrir mjög vana
hlaupara og skokkara, en stysta
hlaupið 7 km getur hentað öllum
þeim, sem skokka og hlaupa
reglulega. Það er gaman að taka
þátt í slíku fjöldahlaupi og
„keppa“ við sjálfan sig og aðra.
Gaman er að fá viðurkenningu
að hlaupi loknu, en mesti sigur-
inn er að ljúka hlaupi hress og
ómeiddur.
Skokkskóli. Trimmnefnd ÍSÍ
hefur fengið vanan hlaupara og
skokkara, til að leiðbeina skokk-
urum í nokkur skipti fyrir
trimmhelgina 20.—21. júní nk.
Þessir skokktfmar hófust
fimmtudaginn 4. júní. Þeir eru
ætlaðir þeim sem eru óvanir eða
'Hveraveilir 2 ~ F Gulifoss 93
ir almenning og hefst við
íþróttaleikvanginn í Laugardal.
Veglegar viðurkenningar verða
veittar 1000 fyrstu hlaupurun-
um.
Bláskógaskokk HSK sunnudag-
inn 6. júlí. Hlaupið hefst við
Gjábakka austan Þingvalla-
vatns. Vegalengdin er um 16
km. Leiðin liggur um hóla og
hæðir, akveginn yfir Lyngdals-
heiði til Laugarvatns. Þetta er
skemmtilegt hlaup í fögru um-
hverfí, en það er ekki nema fyrir
nokkuð vana skokkara að
hlaupa alla leið. Þeir sem eru
lítið vanir skokki. Stuðst verður
við skokkbækling trimmnefndar
ÍSÍ hvað varðar upphitun,
skokk, göngu og teygjuæfíngar.
Næstu tímar veða á leikvangin-
um í Laugardal kl. 19, fimmtu-
dag 11. júní, mánudag 15. og
fimmtudag 18. júní. Fóik þarf
að mæta í léttum og skjólgóðum
fötum, í skokkskóm og hafa
sumarskapið meðferðis. Sumir
taka sundföt með og fara í sund-
laug eða heitan pott á eftir.
Jóhann Heiðar
Jóhannsson.
If IR|IÁTO|IH|
Annar hluti íþróttagetraunar Morgunblaðsins í júnímánuði birtist hér í blaðinu í dag, en
fyrstu stafimir í réttum svörum við spumingunum hér mynda annað lausnarorðið í setningunni
sem beðið er um að þessu sinni. Þriðja orðið myndast svo að viku liðinni og verður þá
lausnarsetningin komin heim og saman. Þegar allir þrír hlutar júnígetraunar hafa birst 16.
júní hafa þátttakendur svo viku skilafrest, eða til dagsins 23. júní, en að kvöldi hans verða
allar lausnir að hafa borist og er því vissara fyrir þátttakendur að vera snemma í því að
senda svarðseðla sína til Morgunblaðsins í umslagi merktu:
1. íslendingur vann bronsverðlaun í júdó á Ólympíuleikunum 1984.
Hvað heitir hann?
Swar- Fgi-PRÍKSZO**
wwaa ■ icu <■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■«■■■■*•■■••■■■■■■■■
2. Með hvaða enska knattspyrnuliði leikur ian Rush?
Svar* 0 XKFfc
wwaa ■ I----1 ■■ n ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■
3. Frá hvaða stað kemur Ragnheiður Runólfsdóttir, margfaldur
íslandsmeistari í sundi? ^
Swar: 1(17,1 ....................................
4. Hvaða íslendingur leikur með þýska handknattleiksliðinu Gumm-
ersbach?
Svar: É ...............
íþróttagetraun
Morgunblaðsins,
Morgunblaðið,
Aðalstræti 6,
101 Reykjavík.
Að þessu sinni er keppt um samskonar verðlaun og veitt vom þremur heppnum þátttakendum
í maígetrauninni, en þá hlaut Sigurður Samúelsson, 14 ára ísfirðingur, aðalverðlaun sem eru
ferð til Englands í ágúst og þar á léik Englandsmeistara og ensku bikarmeistaranna í
knattspymu um Góðgerðarskjöldinn. Nafn Sigurðar kom fyrst upp þegar dregið var úr réttum
lausnum, en þau tvö næstu voru nöfn þeirra Gústafs Eli Teitssonar, 14 ára Reykvíkings, og
ívars Arnar Benediktssonar, 9 ára pilts frá Akranesi, og hlutu þeir, ásamt Sigurði, að launum
íþróttagalla og íþróttatöskur frá Henson, Morgunblaðsbol og Morgunblaðsklukku. Það eru
því vegleg verðlaun sem bíða þeirra þriggja þátttakenda, sem þann 24. júní verða dregnir
úr réttum svörum, og umslagið sem þar kemur fyrst mun innihalda nafn þess stráks eða
þeirrar stelpu, sem verður samferða Sigurði Samúelssyni í ævintýraferðina til Englands.
Hver þriðji ferðafélaginn verður kemur svo í ljós að lokinni síðustu getrauninni í júlímánuði.
--------------------------------------------------------------_>g------------------
JÚNÍGETRAUN
1 ■ Hver á íslandsmetið í spjótkasti karla?
Svar
2. Fyrir hvað stendur skammstöfunin FH?
Svari
3. Hvað nefnist golfvöllur Golfklúbbs Suðurnesja?
Svar: □...............................................
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
4. Hvaða alþingismaður leikur í 1. deild karla í knattspyrnu í sumar?
Svar: □..........................................................
■■■■■■■■■■■■■■
5. Hvað heitir Ungmennafélagið á Árskógsströnd?
Svar: EZI.......................................................................
Lausnarorð: ....................................................................
Nafn: ...........................................................................
Heimili: ........................................................................
Sími: ............................................ Aldur: .......................
Munið að senda ekki svörin fyrr en allir þrír hlutar júnígetraunar hafa birst 16. júní. Skilafrestur er til
23. júní.