Morgunblaðið - 10.06.1987, Page 11
/IÞROTTIR MWVIKUDAGUR 10. JÚNÍ1987
C 11
Spjótkast:
Andrei Novikov (Sovét) 77,34
Oleg Pakhol (Sovét) 75,G6
Anatoly Yukhimenko (Sovét) 74,10
Kringlukast:
VaclavasKidikas(Sovét) 66,22
Romas Ubartas (Sovét) 66,10
Imrich Bugar (Tékkósl.) 64,80
1500 m hlaup:
Sergei Afanasyev (Sovét) 3:38,85
Leonid Mosunov (Sovét) 3;39,23
Paul Larkins (Bretlandi) 3:39,60
200 m hlaup:
Robson da Silva (Brasillu) 20,20
Vladimir Krilov (Sovét) 20,46
Andrei Fyodorov (Sovét) 20,67
5000 m hlaup:
Yevgeny Ignatov (Búlgaríu) 13:39,24
YevgenyLeontev(Sovét) 13:40,57
ValeryAbramov(Sovét) 13:41,54
AlþjóAlegt sundmót
í Mónakó
Karlar:
100 metra bringusund:
Adrian Moorhouse (Bretlandi) 1:02.74
Lorenzo Carbonari (ítalfu) 1:04.82
Ayai Stigman (fsrael) 1:06.04
200 metra skriðsund:
Tom Stachewicz (Ástralíu) 1:50.09
Giorgio Lamberti (ítallu) 1:50.97
Michael Gross (V-Þýskaiandi) 1:52.53
100 metra flugsund:
Leonardo Michellotti (ítalfu) 56.82
Jim Askervold (Frakklandi 56.89
Theophile David (Sviss) 57.01
200 metra baksund:
FrankHoffmeister(V-Þý8kalandi) 2:04.53
Tamas Deutsch (Ungveijalandi) 2:05.27
Hans Fredin (Svíþjóð) 2:07.29
400 metra skriðsund:
Anders Holmetz (Svíþjóð) 3:55.06
Stefan Pfeiffer (V-Þýskalandi) 3:57.05
Franck Iaconno (Frakklandi) 3:59.11
50 metra skriðsund:
Dano Hallsall (Svíþjóð) 22.69
Stephane Vollery (Sviss) 23.30
Soetan Titus (Svíþjóð) 23.38
Stefan Caron (Frakklandi) 23.40
50 metra baksund:
FranckHoffmeister(V-Þýskalandi) 26.96
Patrick Ferland (Sviss) 27.42
Hans Kodes (Hollandi) 27.59
Konur:
100 metra skriðsund:
Conny Van Bentum (Hollandi) 57.25
Karir Suruhed (Svfþjóð) 58.02
Sophie Kamoun (Frakklandi) 58.36
200 metra bringusund:
Pascaline Louvrier (Frakklandi) 2:35.35
ManuellaDallaValle(ítalfu) 2:35.63
Linda Moes (Hollandi) 2:40.48
100 metra flugsund:
Donna McGinnis (Kanada) 2:14.84
Janelle Elford (Ástralfu) 2:15.67
Anne Taylor (Kanada) 2:20.67
100 metra baksund:
Nicole Livingstone (Ástralfu) 1:03.86
Marion Aizpors (V-Þýskalandi) 1:05.01
Johanna Larsson (Svfþjóð) 1:05.11
200 metra boðsund:
Birgit Lohberg-Schu (V-Þýskal.) 2:19.17
Roberta Felotti (ítalfu) 2:21.63
Sofia Kraft (Svfþjóð) 2:21.90
Morgunblaóið/Sigurgeir
Úlfar Jónsson slær af einum teignum i Faxakeppninni í Eyjum um helgina.
50 metra baksund:
Marion Aizpors (V-Þýskalandi) 30.03
Nicole Livingstone (Ástralfu) 30.37
JohannaLarsson(Svíþjóð) 31.26
50 metra skriðsund:
Christiane Pielke (V-Þýskalandi) 26.60
Marie-Therese Armarentero (Sviss) 26.77
MarionAizpors(V-Þýskalandi) 26.78
friértt
A
LYFTINGAR
íslandsmeistaramótlA
í lyftingum
íslandsmeistaramótið f lyftingum 1987 var
haldið f Ármannsheimilinu við Sigtún
sunnudaginn 31. maf sfðastliðinn. Tuttugu
og einn keppandi mœtti til leiks frá þremur
félögum. Urelit mótsins urðu sem hér seg-
ir; fyreta talan sýnir þyngd þá er viðkomandi
lyfti í snörun, þá kemur jafnhöttunin og
síðan samanlögð þyngd:
52 kg. flokkur
Aðalsteinn Jóhannsson, ÍBA 25-30 65
56 kg. flokkur
Snorri Amaldsson, ÍBA 30-40 70
60 kg. flokkur
Þorkell Þórisson, Á
Tryggvi Heimisson, ÍBA
67.5 kg. flokkur
Einar Brynjólfsson, ÍBA
Ríkharður Sveinsson, Á
75 kg. flokkur
Leifur Björnsson, Á
82.5 kg. flokkur
Haraldur Ólafsson, ÍBA
Bárður Olsen, KR
Ólafur Sveinsson, KR
Ingólfur Kolbeinsson, Á
90 kg. flokkur
Ingvar Ingvareson, KR
77,5 - 95 172,5
52.5- 60112,5
52.5- 85137,5
60-72,5 132,5
76-95 170
125-162,5 287,5
80 -100 180
65-100165
72.5- 90 162,5
115-140 255
Agnar B. Þorvaldsson, KR 97,5-115 212,5
Ólafur Öm Ólafsson, Á 95-115 210
Hermann Jónsson, ÍBA 60 - 70 130
Ámi Jensen, KR 85-0 85
100 kg. flokkur
Guðmundur Sigurðsson, Á 120-165 285
110 kg. flokkur
Birgir Þór Borgþórsson, KR 120 -150 270
Óskar Kárason, KR 115-130 245
Agnar M. Jónsson, KR 100-130 230
Plús 110 kg. flokkur
Valbjöm Jónsson, Á 90-100190
Stigahæsti einstaklingur mótsins varð Har-
aldur Ólafsson, ÍBA, með 348,88 stig. í
keppninni varð Armann stigahæstur. Félag-
ið hlaut 24 stig, ÍBA fékk 23 stig og KR 21.
Morgunblaðsliðið - 3. umferð
Þaö voru ekki skoruð nema átta mörk í 3. umferö 1. deildarkeppninnar um helgina. Að þessu
sinni eiga aðeins fjögur lið af tíu menn í liði umferðarinnar; fjórir eru úr Fram, þrír úr KR, tveir
úr Val og tveir úr ÍA. Fram og KR gerðu jafntefli í Laugardalnum en Valur og ÍA unnu útisigra
- Valur gegn KA á Akureyri og ÍA á Húsavík. Liðið er annars þannig skipað, tala í sviga gefur
til kynna hve oft vlðkomandi leikmaður hefur komist í lið umferðinnar í sumar:
Ormarr Örlygsson
Fram (1)
Friðrik Friðriksson
Fram(1) Viðar Þorkelsson
Fram(1)
Þorsteinn Halldórsson Guðni Bergsson
KR (1) Val (2)
Jón Áskelsson
ÍA (1)
Magni Blöndal
Val (1)
Andri Marteinsson
KR (2)
Sveinbjörn Hákonarson
ÍA(1)
Pétur Pétursson Pétur Ormslev
KR (2) Fram (2)
Úlfar sigraAi
Úlfar Jónsson, Golflúbbnum Keili, sigraði f
stigamóti Faxakeppninnar sem fram fór í
Vestmannaeyjum um helgina. Leiknar voru
72 holur. Úlfar lék samtals á 291 höggi
(70-76-72-73), annar varð Sveinn Sigur-
bergsson, einnig úr GK, á 292 höggum
(75-73-74-70), þrifiji Gylfi Kristinsson, GS,
á 295 höggum (75-75-76-70) og flórði
Hjalti Pálmason, GV, á 297 (68-74-77-78)
höggum.
f 36 holu keppni án forgjafar sigraði Úlfar
Jónsson einnig á 142 höggum, Hjalti Pálma-
son, GV, varð annar á 146 og Sigurjón
Amarsson, GR, varð þriðji á 148 höggum.
Með forgjöf sigraði Jónas Þ. Þoratseinsson,
GV, á 136 höggum, Hjalti Pálmason, GV,
varð annar á 137 og þriðji varð Ágúst Ein-
arsson, GV, á sama höggafjölda. I kvenna-
flokki sigraði Kristin Þorvaldsdóttir, GK,
án forgjafar á 164 höggum, önnur varð
Jakobfna Guðlaugsdóttir, GV, á 169 og
þriðja Ásgerður Sverrisdóttir, GR, á 182
höggum. I kvennaflokki með forgjöf sigraði
Kristfn Þorvalsdóttir, GK, á 140 höggum,
Jakobfna Guðlaugsdóttir, GV, varð önnur á
141 höggi og þriðja Kristfn Einarsdóttir,
GV, á 146 höggum.
ívar sló
fæst högg
UM fyrri helgi voru haldin tvö golfmót hjá
GR. fvar Hauksson, sem lftið hefur æft að
undanfomu, gerði sér lftið fyrir og kom inn
á besta skorinu á laugar-deginum f undir-
búningskeppni Hvftasunnubikarains, sem
er elsta golfkeppni hér á landi.
fvar lék á 73 höggum sem er gott f
fyreta hring sumareins en Yzuru Ogino sigr- •
aði á 73 höggum nettó. Gunnar P. Þórisson
varð annar á 69 höggum og Gunnlaugur
Reynisson lék einnig á 69.
Á sunnudeginum fór fram öldungamót
og var leikin punktakeppni. Eyþór Fann-
berg fékk 46 punkta i karlaflokki og sfðan
komu Júlfus Ingibergsson og Guðjón Einars-
son. í kvennaflokki vann Gyða Jóhanns-
dóttir með 43 punkta en Hanna Aðalsteins-
dóttir og Guðríður Guðmundsdóttir komu f
næstu sætum.
EGSTYÐ
MVL
i
kvöld
kl. 20:00
Mætum öll
á völlinn
og styðjum
strákana okkar.
Pinnn'
íþrótta-
skór
Fótboltaskór
Stærðir frá 3’/2-81/2.
Verð frá kr. 2586.-
Top Winner
Hvítir leðurskór,
þrælgóðir.
Stærðir frá 31-35.
Verð kr. 1112.-
Aeróbikkskór
úr sérstaklega mjúku leðri.
Stærðir frá 36-42 í svörtu
og hvítu.
Verð háir kr. 3428.-
Verð lágir kr. 3053.-
Volley Pro
Góðir leðurskór.
Stærðir frá 5-11.
Verð kr. 3497.-
Handball
Bláir leðurskór, þrælsterk-
ir. Stærðir frá 31/2-12.
Verð kr. 2494.-
Póstsendum
SPOmðRUVÍPSUJN
JNGOLFS
ÓSKARSSONAR
Klapparstíg 40.
Á H0RNIKLAPPARSTIGS
0G GRUnSGÖW
S:117S3
Valur