Morgunblaðið - 12.06.1987, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 12.06.1987, Blaðsíða 6
6 B MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. JÚNÍ 1987 UPPLÝSINGAÞJÓPFÉLAGIÐ ISPILIN ÁHRIF TÆKNIBREYTINGA Á ÝMSA FÉLAGSLEGA ÞÆTTI Það getur veriA skemmtilegt aA reyna aA spá fram í tímann„ velta fyrir sér hvernig samfólagiA lítur út eftir nokkra áratugi eAa lengri tírna, svo sem elns og eina öld. ÞaA er þvf vart aA undra aA þetta viAfangsefnl hafi heillaA jaf nt venjulegar kafflbollaspákonur sem virAulega vísindaskáldsagnahöfunda. Þetta er þó ekki elngöngu skemmtilegt tómstundagaman, því hvarvetna í hinum vest- rœna heiml situr hópur sérfræöinga og spáir í spilin, horfir framsýnum augum á þróun atvinnuveganna, umhverfisins, fjölskyldunnar og reyndar hvers sem er. annsóknarráð ríkisins hefur beitt sér fyrir könnunum á ýmsum taekni- sviðum, sem talið er að verði mikilvæg fyrir framfarir í íslensku atvinnulífi. Þeirra á meðal eru raf og raf- eindatækni, tölvu og upplýsin- gatækni, orkunýtingartækni, efnistækni, líf - og lífefnatækni, vatns og sjávareldistækni og fóður og matvælatækni. Árið 1984 skipaði ráðið starfshóp til að gera úttekt á tölvu og upplýs- ingartækni. í honum áttu sæti þeir Hjalti Zóphoníasson deild- arstjóri í Dómsmálaráðuneytinu, Sigurður Þórðarson deildarstjóri í Fjármálaráðuneytinu, Páll Kr. Pálsson, framkvæmdastjnri Fél. ísl. iðnrekenda, Þorvarður Jóns- son, yfirverkfræðingur Pósti og síma og Þorbjörn Broddason, lektor við Háskóla íslands, auk Odds Benediktssonar prófess- ors, formanns hópsins. Hópur- inn hefur skilað frá sér tillögum um stefnumótun á sviði upplýs- ingatækni, en vitað er að tölvu og upplýsingatæknin mun valda stórstígum breytingum á öllum sviðum mannlífsins. í bækling sem hópurinn hefur sent frá sér er fjallað almennt um upplýsin- gatæknina, íslenskan tölvuiðn- að, skipulag upplýsingamála, upplýsingaveitur, upplýsinga- þjónustu, tölvur og persónu- vernd og félagslegar afleiðingar þessarar tækniþróunar. Við ætlum að glugga aðeins í þærfélagslegu afleiðingar sem líklegt er að tölvuvæðingin hafi í för með sér. Flytur vinnu- staðurinn heim? íslenska fjölskyldan hefurtek- ið miklum stakkaskiptum undanfarna áratugi, og æ fleiri verkefni sem áður voru unnin innan hennar fara nú fram ann- arsstaðar, svo sem menntun og umönnun barna, umsjá gamalla og veikra, og flestir, konur jafnt sem karlar fá laun fyrir störf sín utan heimilisins. Tölvutæknin hefur það í för með sór að hægt verður að sinna fleiri verkefnum inni á heimilunum en áður, hægt verður að flytja vinnustaðinn heim, og sinna mörgu að heim- an svo sem að kaupa inn til heimilisins. En verður heimilið sameiginlegur vinnustaður á honum hefði aldrei dottið í hug að breyta nafninu á húsinu sínu eða fella það niður eftir að hann keypti það, þar sem hann vissi ekkert um uppruna þess. Og þessi stutta setning lýsir í rauninni vel þeim við- brögðum sem við mættum á ferðalaginu um bæinn þegarvið spurðum um nöfn húsanna. Fæstirvissu nokkuð um upprun- ann en litu svo á að slíkt væri hluti af sögu viðkomandi húsa sem um var rætt og töldu út í hött að hreyfa nokkuð við því, fremur að eigendum þætti heldur meira til eign- anna koma vegna nafnanna, burtséð frá uppruna nafngiftanna. ReynÍ8Staður vlð Skerjafjörð Garðshorn við Baldursgötu Ás við Nesveg Galtafell vlð Laufásveg Austurholt við Framnesveg Klöpp á Grímsstaðaholti

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.