Morgunblaðið - 12.06.1987, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 12.06.1987, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. JÚNÍ 1987 B 11 inienesW’ mlll 'lDI'l*- rj»?pst aut ameríKamsch Tfmarltlð essan & trinkan Útflutningsráð ís- lands gengst um þessar mundir fyrir kynnlngará- taki íVastur-Þýskalandi á íslenskum útflutnings- greinum og þjónustu. LiAur í kynnlngarátaklnu er að þýskum blaöa- mönnum er boölð í helmsókn og Marle Lou- ise Schult var elnmltt stödd hór á landi sem slfk en hún starfar vlö þýska matartfmartlA essen & trinken. Hún er gestur matarþáttarins í dag. Flestar þær uppskriftir sem birtast f essen & trinken (mat- ur og drykkir) eru fundnar upp af fjórum manneskjum og ég er ein af þeim. Tímaritið sem er stærsta sinnar tegundar í Þýskalandi er orðið fimmtón ára og strax frá byrjun var ég ákaflega hrifin af þessu framtaki, las blaöiö spjald- anna á milli og átti þó ósk heitasta að fá að vinna þar við að setja saman uppskriftir handa lesend- um. Eftir að hafa gælt lengi við þessa hugmynd, safnaði ég kjarki og spurði hvort þá vantaöi óhuga- sama manneskju. Nú er ég búin að vinna við þetta í ótta ór og finnst alltaf jafn skemmtilegt" seg- ir hún og bros færist yfir andlitið. Marie er ekki kokkur að mennt, heldur arkitekt og hún hefur aldrei numið neitt í skóla sem viðkemur eldamennsku. „Aftur ó móti hef ég alltaf haft mikinn óhuga fyrir því að elda og gert mikið af því frá barnæsku. Þegar árin fóru aö fær- ast yfir fannst mér mál til komið að reyna að sameina óhugamálið — Ertu ekki búin að fá alveg nóg af matartilbúningi þegar þú kemur heim á kvöldin? „Satt best að segja,- jú. Við erum allan daginn að elda eða smakka nýja rétti hjá starfsfélög- unum, úti í bæ á matarkynningum eða að minnsta kosti erum við ætið að snúast í kringum mat. Ég bý ein og elda ekki mikið fyrir sjólfa mig. Það er helst að ég eldi ef vini ber að garði um helgar og þá hef ég bara gaman af því. En dags daglega er maður oftast meira en mettur þegar kvöldar eða langar kannski í allt annað en þann mat sem maður er að umgangast allan daginn. Þaö er til dæmis alls ekkert úr vegi að ég fái löngun í steik og franskar þegar vinnudegi lýkur ef hungrið steðjar að.“ — Hefurðu gamar að bakstri? „Ég hafði það ekki .iér óður fyrr, en nú orðið nýt ég þess að baka af og til. Þjóðverjar eru nokkuð miklir brauðmenn og svona til að nefna dæmi mó geta þess að þar sem tímaritið hefur aösetur sitt í Hamborg geta borgarbúar valið úr yfir 300 brauðtegundum. I blað- inu okkar eru auðvitað nokkuð um bakstursuppskriftir og brauð- bakstur þannig að ég fæst nokkuð við að finna upp slíkar uppskriftir." Þegar íslensan mat ber á góma segist hún hafa oröið mjög undr- andi á því hve framarlega Islend- ingar eru í matargerð og hve vel við fylgjumst með. „Hér er allt fullt af góðum veitingastöðum ó stað sem þessum sem í raun er svo afskekktur. Það eina sem ég held að ég sé ekkert aftur að leggja mér til munns að óþörfu er hákarl. Þegar ég kem heim hef ég hins- vegar í farteskinu margar hug- myndir að fiskréttum. Þær þarf ég að aðlaga þýskum matarvenjum. Ritstjóri Gestgjafans Hilmar B. Jónssonar ætlar aö vera mér inn- anhandar ef óg hef einhverjar spurningar varðandi matartilbún- ing hérlendis." Við báðum Marie að deila einni uppskrift með iesendum og hún ákvað að leiöbeina lesendum með að gera auðveldan en góðan kjúkl- ingarétt. Kjúklingaréttur Kjúklingur er soöinn og vatnið látið rétt fljóta yfir hann. Með kjúkl- ingnum eru soðnar tvær til þrjár gulrætur, tveir til þrír vorlaukar, dálítið af selleríi, 1 lárviðarlauf og örlítið sait. Þegar kjúklingurinn er soðinn, tekur maður hann uppúr vatninu, fjarlægir skinn, fitu og bein og sker hann í mátulega bita. Soðinu er skipt til helminga, annan helminginn er tilvalið að hafa í súpu daginn eftir en hinn helming- urinn er settur til hliðar um stund. Sósa 60 grömm af smjöri 40 grömm af hveiti 1/2 líter soö gulræturnar úr soöinu, selleríið og laukurinn. 2 eggjarauður 1/8 líter rjómi Smjörið er brætt á pönnu og hveitið hrært samanvið. Soðinu er bætt útí. Að þessu búnu er ráð að minnka hitann verulega áður en eggjarauöunum er bætt útí svo þær skilji sig ekki og að lokum er rjómanum bætt (, salti, pipar og ferskum sítrónusafa eftir smekk. Marie tók sérstaklega fram að fólk yrði að passa aö hitinn væri lítill þegar eggjarauðum og rjóma væri bætt útf og einnig að sósan mætti ekki vera of þykk. Þó sagði hún að fólk þyrfti ekkert að einskorða sig við gulrætur, sellerí og lauk þegar það ætlaði að gera þennan kjúklingarétt, alveg eins gott væri aö nota aspas og annað græn- meti sem til væri. Meö róttinum eru bornar fram soönar kartöflur eða hrísgrjón. GRG lifibrauðinu. Dæmið gekk upp og óg nýt mín í þessu starfi. Við sem vinnum við að búa til uppskriftir tökum fyrir í hverju tímariti ákveðin hráefni og á sam- eiginlegum fundi veltum við því fyrir okkur hvað búa megi til úr þeim. Við höfum í Hamborg stórt tilraunaeldhús og þegar við höfum komist að niðurstöðu með upp- skrift og erum öll sótt við hana fáum við ungt fólk í eldhúsið okkar til að prófa uppskriftina. Við pöss- um að láta aldrei frá okkur neitt sem ekki er vandlega prófað og stenst okkar ýtrustu kröfur. Starfið er fólgið (öðru og meiru en uppskriftunum fyrir tímaritið því árlega gefum við út nokkrar mat- reiöslubækur. Við förum líka reglulega á veitingastaði og próf- um rótti, kynnum okkur nýjungar í matvælum og svo framvegis. Auk þessa starfs byrjaöi ég nýlega að kenna matreiðslu í sjónvarpinu en það er enn sem komið er aðeins einu sinni í mánuöi." Marie er ekki frá því að tímaritið „essen & trinken" hafi breytt hugsanagangi þýskra neytenda gagnvart því sem veitingastaðir bjóða gestum sínum upp á og einnig hvað snertir matartilbúning- inn heima fyrir. „Þjóðverjar hafa að visu alltaf verið miklir matmenn en til skamms tíma hafði þýsk matargerð ekki gott orð á sór. Þessi þjóðlega þýska matargerð var túlkuð á veitingastöðum í alltof þykkum sósum, ofsoðnu græn- meti, sætum vínum og of miklu kjöti og fiskmeti. Þessi þankagang- ur er að breytast og það er aö renna upp fyrir fólki að það að búa til góðan mat þýðir ekkert endilega að það eigi aö nota sem flest hrá- efnin og og fara eftir sem flóknust- um leiðum, heldur aö maturinn fái að halda sínu eigin bragöi o' ,rá- efnið að vera ferskt. Þaí. þarf sérstaklega að varast það að ofelda mat, krydda of mikið og um að gera að nota sem mest af fersk- um jurtum i rétti." Astríði rS. < ittir < eðingur x Jonsdo iðskiptafr 3 fyrir þýska blaðið nur við Hún vin að búa; UND TRINKEN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.