Morgunblaðið - 12.06.1987, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 12.06.1987, Blaðsíða 10
<3 ÚTVARP DAGANA 13/6-19/6 10 B MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. JÚNÍ 1987 © LAUGARDAGUR 13. júní 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góöan dag, góöir hlustendur." Pétur Péturs- son sér um þáttinn. Fréttir eru sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veöurfregnir sagöar kl. 8.15. Aö þeim loknum er lesiö úr forustu- greinum dagblaöanna en síöan heldur Pétur Péturs- son áfram aö kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.15 í garöinum meö Haf- steini Hafliöasyni. (Endur- tekinn þáttur frá miðviku- degi.) 9.30 í morgunmund. Þáttur fyrir börn i tali og tónum. Umsjón: Heiödís Noröfjörð. (Frá Akureyri.) 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynn- ir. Tilkynningar. 11.00 Tíöindi af Torginu. Brot úr þjóömálaumræöu vik- unnar í útvarpsþættinum Torginu og einnig úr þættin- um Frá útlöndum. Einar Kristjánsson tekur saman. 11.40 Næst á dagskrá. Stiklaö á stóru í dagskrá útvarps um helgina og næstu viku. Umsjón: Trausti Þór Sverris- son. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 14.00 Sinna. Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: Ragnheiöur Gyöa Jónsdótt- ir. 15.00 Tónspegill. Umsjón: Magnús Einarsson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. 17.00 Stundarkorn í dúr og moll meö Knúti R. Magnús- syni. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi.) 17.50 Sagan: „Dýrbítur” eftir Jim Kjeldgaard. Ragnar Þor- steinsson þýddi. Geirlaug Þorvaldsdóttir les (3). 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Tapiola-kórinn finnski syngur á tónleikum í Lang- holtskirkju 19. janúar sl. Kynnir: Egill Friöleifsson. 20.00 Harmoníkuþáttur. Um- sjón: Einar Guömundsson og Jóhann Sigurösson. (Þátturinn verður endurtek- inn nk. miðvikudag kl. 14.30.) 20.30 Úr heimi þjóösagnanna. Fjóröi þáttur: Nafri, tafri, bol, bol, bol. Umsjón: Anna Einarsdóttir og Sólveig Halldórsdóttir. Lesari meö þeim Arnar Jónsson. Knútur R. Magn- ússon og Siguröur Einars- son völdu tónlistina. (Áöur útvarpaö í nóvember 1985.) 21.00 íslenskir einsöngvarar. Jóhann G. Möller syngur lög eftir Pál ísólfsson, Emil Thoroddsen, Karl 0. Run- ólfsson og Sigvalda Kalda- lóns. 21.20 Tónbrot. Annar þáttur: „Gleymdu þessari grimmu veröld." Um breska alþýöu- tónskáldiö Nick Drake. Síöari hluti. Umsjón: Kristján R. Kristjánsson. (Frá Akur- eyri.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsms. Orö kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Stund meö Edgar Allan Poe. Viðar Eggertsson les söguna „Svarti kötturinn" í þýöingu Þórbergs Þóröar- sonar. 23.00 Sólarlag. Tónlistarþátt- ur í umsjá Ingu Eydal. 24.00 Fréttir. 00.05 Miönæturtónleikar. Um- sjón: Jón Örn Marinósson. 01.00 Veöurfregnir. Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. SUNNUDAGUR 14. júní Sjómannadagurinn 8.00 Morgunandakt. Séra Fjalar Sigurjónsson prófast- ur flytur ritmnqarorö oq bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. LesiÖ úr forustugreinum dagblaö- anna. Dagskrá. 8.30 Fréttir á ensku. 8.35 Foreldrastund — Barna- menning. Umsjón: Sigrún Proppé. (Endurtekinn þáttur úr þáttarööinni „í dagsins önn" frá miövikudegi.) 9.00 Fréttir. 9.03 Morguntónleikar. a. Forleikur í ítölskum stíl eftir Franz Schubert. Filharmoníusveit Vinarborg- ar leikur; Istvan Kertesz stjórnar. b. Píanókonsert nr. 22 í Es-dúr K. 482 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Wilhelm Kempff leikur meö Útvarps- hljómsveitinni í Munchen; Bernard Klee stjórnar. c. Sinfónía í F-dúr op. 5 nr. 1 eftir Francois Joseph Gossec. Sinfóniuhljómsveit- in í Liége leikur; Jacques Hautman stjórnar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Út og suöur. Umsjón: Friörik Páll Jónsson. 11.00 Messa í Dómkirkjunni. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 14.00 Frá útisamkomu sjó- mannadagsins viö Reykjavíkurhöfn. Fultrúar rikisstjórnar, út- geröarmanna og sjómanna flytja ávörp. Aldraöir sjó- menn heiöraöir. 14.50 Sjómannalög. 15.20 Á sjómannadaginn. Umsjón: Hrafn Jökulsson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit: „Dickie Dick Dickens" eftir Rolf og Alexöndru Becker. Þýöandi: Lilja Margeirsdótt- ir. Leikstjóri: Flosi Ólafsson. Leikendur í fimmta þætti: Erlingur Gíslason, Kristbjörg Kjeld, Ævar R. Kvaran, Bessi Bjarnason, Jón Aðils, Borgar Garöarsson, Guöjón Ingi Sigurösson, Árni Tryggva- son, Jón Júlíusson, Gunnar Eyjólfsson og Flosi Ólafs- son. (Áöur útvarpaö 1970.) 17.00 Síödegistónleikar. a. „Suðureyjar", forleikur op. 26 eftir Felix Men^ - elssohn. Fílharmoníusve\in í ísrael leikur; Leonard Pjrn- stein stjórnar. b. Klarinettukonsert nr. 1 í c-moll op. 26 eftir Louis Spohr. Gervase de Peyer leikur meö Sinfóníuhljóm- sveit Lundúna; Colin Davis stjórnar. c. Norskir dansar op. 35 eftir Edvard Grieg. Halle- hljómsveitin leikur; Sir John Barbirolli stjórnar. 17.50 Sagan: „Dýrbítur" eftir Jim Kjeldgaard. Ragnar Þorsteinsson þýddi. Geirlaug Þorvaldsdóttir les (4). 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Flökkusagnir í fjölmiöl- um. Einar Karl Haraldsson rab- bar viö hlustendur. 20.00 Tónskáldatími. Leifur Þórarinsson kynnir íslenska samtímatónlist. 20.40 Ekki er til setunnar boö- iö. Þáttur um sumarstörf og frístundir. Umsjón: Inga Rósa Þóröardóttir. (Frá Eg- ilsstööum.) (Þátturinn veröur endurtek- inn nk. fimmtudag kl. 15.20.) 21.10 Gömlu danslögin. 21.30 Útvarpssagan: „Leikur blær aö laufi" eftir GuÖ- mund L. Friöfinnsson. Höfundur les (10). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orö kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Vesturslóö. Annar þátt- ur. Trausti Jónsson og Hall- grímur Magnússon kynna bandaríska tónlist, úr þræla- striöinu og píanótónlist frá 19. öld. 23.20 Afríka — Móöir tveggja heima. Þriöji þáttur: Hlékkjuö heimsálfa. Umsjón: Jón Gunnar Grjet- arsson. (Þátturinn veröur endurtek inn nk. þriöjudag kl. 15.20.) 24.00 Fréttir. 00.05 Miönæturtónleikar. 01.00 Veöurfreanir. Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. MÁNUDAGUR 15. júní 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Halldór Reynisson flytur. (a.v.d.v.) 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin. Hjördís Finnbogadóttir og Óðinn Jónsson. Fréttir sagöar kl. 7.30 og 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Til- kynningar lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Erlingur Sig- uröarson talar um daglegt mál kl. 7.20. Fréttir á ensku sagöar kl. 8.30. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Spói" eftir Ólaf Jóhann Sigurösson. Bessi Bjarnason byrjar lesturinn. (Aður útvarpaö 1973.) 9.20 Morguntrimm. — Jónína Benediktsdóttir (a.v.d.v.) Tónleikar. 9.45 Búnaöarþáttur. Andrés Arnalds talar um vorgróður og upprekstrarmál. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Lífiö viö höfnina Umsjón: Birgir Sveinbjörns- son. (Frá Akureyri.) 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Á frívaktinni. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Þátturinn veröur endurtekinn á rás 2 aöfara- nótt föstudags kl. 02.00.) 11.55 Útvarpið í dag. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn — Um málefni fatlaöra. Umsjón: Guörún Ögmundsdóttir. (Þátturinn veröur endurtek- inn næsta dag kl. 20.40.) 14.00 Miödegissagan: „Franz Liszt, örlög hans og ástir" eftir Zolt von Hársány. Jó- hann Gunnar Ólafsson þýddi. Ragnhildur Steingrímsdóttir les (2). 14.30 íslenskir einsöngvarar og kórar. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.20 Tónbrot. Annar þáttur: „Gleymdu þessari grimmu veröld." Um breska alþýöu- tónskáldiö Nick Drake. Síöari hluti. Umsjón: Kristján R. Kristjánsson. (Frá Akur- eyri.) (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi.) 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Síödegistónleikar. a. Forleikur að óperunni „Genoveva" eftir Robert Schumann. Fílharmóníu- sveit Berlínar leikur; Rafael Kubelik stjórnar. b. Sinfónía í D-dúr eftir Mic- hael Haydn. Enska kammer- sveitin leikur; Charles MacKerras stjórnar. 17.40 Torgiö. Umsjón: Einar Kristjánsson og Sverrir Gauti Diego. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgiö, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Erl- ingur Siguröarson flytur. Um daginn og veginn. Guö- mundur Bjarnason skrif- stofumaöur í Neskaupstaö talar. 20.00 Nútímatónlist. Þorkell ■Sigurbjörnsson kynnir verk eftir Englendingana Nigel Osborne og Steve Mart- land. 20.40 „Kann best viö gamla gufuradíóiö." Ásdís Skúla- dóttir ræöir við Þorvald Jónsson frá íbishóli í Skaga- firöi. (Endurtekinn þáttur úr þáttarööinni „í dagsins önn" frá fimmtudegi.) 21.10 Gömul danslóg. 21.30 Útvarpssagan: „Leikur blær aö laufi" eftir Guö- mund L. Friöfinnsson. Höfundur les (11). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg undagsins. Orö kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Fjölmiölun. Umsjón: Ólafur Angantýsson. (Þátt- urinn veröur endurtekinn nk. miðvikudagskvöld kl. 15.20.) 23.00Kvöldtónleikar. a. Sellókonsert nr. 1 í a-moll op. 33 eftir Camille Saint- Saéns. Janos Starker og hljómsveitin Fílharmónia leika; Carlo Maria Giulini stjórnar. b. „Morveau en forme de poire" eftir Eric Satie. Aldo Ciccolini leikur á píanó. c. „Ludions", lagaflokkur eftir Erik Satie. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkorn í dúr og moll með Knúti R. Magnús- syni. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 01.10 Veöurfregnir. Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. ÞRIÐJUDAGUR 16. júní 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin — Hjördís Finnbogadóttir og Óöinn Jónsson. Fréttir eru sagðar kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Fréttayfirlit kl. 7.30 og síöan lesið úr forustugrein- um dagblaöanna. Tilkynn- ingar lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Guðmundur Sæ- mundsson talar um daglegt mál kl. 7.20. Fréttir á ensku sagöar kl. 8.30. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Spói" eftir Ólaf Jóhann Sigurösson. Bessi Bjarnason les (2). (Áður út- varpaö 1973.) 9.20 Morguntrimm. Tónleik- ar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Ég man þá tíö. Her- mann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liönum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (Frá Akureyri.) (Þátturinn veröur endurtek- inn að loknum fréttum á miönætti.) 11.55 Útvarpiö í dag. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn — Breyt- ingaaldurinn, breyting til batnaöar. Umsjón: Helga Thorberg. 14.00 Miðdegissagan: „Franz Liszt, örlög hans og ástir" eftir Zolt van Hársány. Jó- hann Gunnar Ólafsson þýddi. Ragnhildur Stein- grímsdóttir les (3). 14.30 Óperettutónlist. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Afríka — Móöir tveggja heima. Þriöji þáttur: Hlekkj- uð heimsálfa. Umsjón: Jón Gunnar Grjetarsson. (End- urtekinn þáttur frá sunnu- dagskvöldi.) 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Síðdegistónleikar. a. „Carnaval d’Aix", fantasía eftir Darius Milhaud. 17.40 Torgiö Umsjón: Einar Kristjánsson og Sverrir Gauti Diego. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgiö, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Guö- mundur Sæmundsson flytur. 19.40 Glugginn — Louisiana- safniö í Danmörku. Umsjón: Sigrún Siguröardóttir. 20.00 Kínverskir hljómar. Hljómsveit kvikmyndavers- ins í Peking leikur þjóölega tónlist í útvarpssal. Kynnir: Arnþór Helgason. 20.40 Málefni fatlaöra. Um- sjón: Guörún Ögmunds- dóttir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áöur.) 21.10 Ljóðasöngur. Gerard Souzay syngur lög eftir Ro- bert Schumann, Johannes Brahms og Richard Strauss. Dalton Baldwin leikur á pianó. 21.30 Útvarpssagan: „Leikur blær aö laufi" eftir Guö- mund L. Friöfinnsson. Höfundur les (12). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Oró kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Mynd af listamanni. Sigrún Björnsdóttir tekur saman þátt um Óskar Gísla- son kvikmyndageröarmann og ræöir viö hann. (Áöur útvarpaö 15. febrúar sl.) 23.25 Sunnukórinn á ísafiröi syngur „Cantötu V" og „Mold og dagar" eftir Jónas Tómasson, auk íslenskra þjóölaga í útsetningum Hjálmars H. Ragnarssonar. Stjórnandi er Jónas Tómas- son en aörir flytjendur eru Maria Maríusdóttir, Szymon Kuran, Einar Jóhannesson og Sigríöur Ragnarsdóttir. Kynnir: Siguröur Einarsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón. Þórarinn Stefáns- son. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Veöurfregnir. Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. MIÐVIKUDAGUR Þjóðhátíðardagur íslendinga 17. júní 8.00 Morgunbæn. Séra Hall- dór Reynisson flytur. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. 8.20 Islensk ættjarðarlög. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Spói" eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson. Bessi Bjarnason les (3). (Áöur út- varpaö 1973.) 9.20 Morguntónleikar. a. „Minni íslands", forleikur op. 9 eftir Jón Leifs. Sin- fóniuhljómsveit íslands leikur; Jean-Pierre Jacquillat stjórnar. b. „Sjö lög viö miöalda- kvæði" eftir Jón Nordal. Karlakórinn FóstbræÖur syngur; Ragnar Björnsson stjórnar. c. „Fornir dansar" eftir Jón Ásgeirsson. Sinfóníuhljóm- sveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. Lesiö úr forustugreinum dagblaö- anna. 10.40 Frá þjóöhátiö í Reykjavík. a. Hátiöarathöfn á Austur- velli. b. Guösþjónusta i Dómkirkj- unni kl. 11.15. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 „Þetta er landiö þitt." Ættjöröin í Ijóöum og lausu máli frá lýöveldisstofnun. Gunnar Stefánsson tók saman. 14.30 Esja. Sinfónía í f-moll eftir Karl 0. Runólfsson. Sin- fóníuhljómsveit íslands leikur; Bohdan Wodiczko stjórnar. 15.10 Þjóöhátíöarrabb. Um- ræöuþáttur í umsjá Þóris Jökuls Þorsteinssonar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir 16.20 Barnaútvarpið 17.00 Haldiö upp á daginn. Léttsveit Ríkisútvarpsins leikur. Umsjón: Ólafur Þórö- arson. 17.40 „Sjórinn var svartur af logni." Þórey Böövarsdóttir segir frá hátíöahöldum á Hrafnseyri viö Arnarfjörö 17. júní 1911, á aldarafmæli Jóns Sigurössonar. Umsjón: Þórarinn Björnsson. (Þáttur- inn var hljóöritaöur á vegum Safnahússins á Húsavik.) 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. Staldraö við. Haraldur Ól- afsson spjallar um mannleg fræöi og ný rit og viðhorf í þeim efnum. 20.00 Tónlistarkvöld Ríkisút- varpsins. I. „Alþingishátíöarkantata" eftir Pál ísólfsson viö hátíö- arljóö Davíös Stefánssonar. Flytjendur: Guömundur Jónsson, Þorsteinn Ö. Stephensen, Karlakórinn Fóstbræöur, Söngsveitin Fílharmónía og Sinfóníu- hljómsveit íslands. II. „In memoriam Jean- Pierre Jacquillat", hljóöritun frá minningartónleikum um Jean-Pierre Jacquillat í Bú- staöakirkju 30. apríl sl. a. „Fantasiestucke" fyrir klarinettu og píanó op. 73 eftir Robert Schumann. b. Sjö tilbrigöi eftir Ludwig van Beethoven um dúettinn „Bei Mánnern welche Liebe fuhlen" úr óperu Mozarts „Töfraflautunni". c. Svíta fyrir píanó eftir Claude Debussy. d. „Ómælisdýpi fuglanna" úr kvartett um endalok tímans eftir Olivier Messia- en. e. Sónata fyrir fiölu og pianó i A-dúr eftir César Franck. Flytjendur: Einar Jóhannes- son, Martin Berkovsky, Gunnar Kvaran, Guöný Guö- mundsdóttir og Anna Málfríöur Siguröardóttir. Kynnir: Siguröur Einarsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orö kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Frá útlöndum ísland í augum umheimsins. Þáttur í umsjá Bjarna Sig- tryggssonar. 23.10 Djassþáttur Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir 00.10 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Frederiksen. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Veöurfregnir. Næturút- varp á samtengdum rásum til morguns. FIMMTUDAGUR 18. júní 6.45 Veöurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin — Hjördis Finnbogadóttir og Óöinn Jónsson. Fréttir sagöar kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Fréttayfirlit kl. 7.30. Tilkynningar lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Guömundur Sæmundsson talar um dag- legt mál kl. 7.20. Fréttir á ensku sagöar kl. 8.30. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Spói" eftir Ólaf Jóhann Sigurösson. Bessi Bjarnason lýkur lestrinum (4). (Áöur útvarpaö 1973.) 9.20 Morguntrimm. Tónleik- ar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíö. Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá liönum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Þáttur- inn veröur endurtekinn aö íoknurn fréttum á miönætti.) 11.55 Útvarpiö í dag. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn — Fjöl- skyldan. Umsjón: Kristinn Ágúst Friöfinnsson. (Þáttur- inn veröur endurtekinn nk. mánudagskvöld kl. 20.40.) 14.00 Miödegissagan: „Franz Liszt, örlög hans og ástir" eftir Zolt von Hársány. Jó- hann Gunnar ólafsson þýddi. Ragnhildur Stein- grímsdóttir les (5). 14.30 Dægurlög á milli striöa. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Ekki er til setunnar boö- iö. Þáttur um sumarstörf og frístundir. Umsjón: Inga Rósa Þóröardóttir. (Frá Eg- ilsstööum.) (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. • Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 SíÖdegistónleikar. a. Tokkata og tilbrigöi eftir Arthur Honegger. Júrg von Vintschger leikur á píanó. b. „Piano Rag" eftir Igor Stravinsky. Jan Novotní leik- ur. c. „Ragtime" og „Ebony"- konsert eftir Igor Stravinsky. Hljómsveit Karels Kraut- gartners leikur. 17.40 Torgið. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 TorgiÖ, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Guö- mundur Sæmundsson flytur. Aö utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 20.00 Leikrit: „Heföarmærin og konstrabassinn" eftir Arnold Hinchcliffe byggt á sögu eftir Anton Tsjekov. þýöandi: Ingibjörg Þ. Step- hensen. Leikstjóri: Guö- mundur ólafsson. Leikendur: Harald G. Har- aldsson, RagnheiÖur Tryggvadóttir, Jóhann Sig- urðarson. Róbert Arnfinns- son, Bryndís Pétursdóttir, Viöar Eggertsson, Gunnar Rafn Guömundsson. Kjart- an Bjargmundsson og Pálmi Gestsson. (Leikritiö veröur endurtekiö nk. þriðju- dagskvöld kl. 22.20). 20.50 Tónleikar i útvarpssal a. Svala Nielsen syngur lög eftir Birgi Helgason. Björg- vin Guðmundsson, Sigfús Halldórsson, Pál ísólfsson og Karl O. Runólfsson. Ólaf- ur Vignir Albertsson leikur með á píanó. b. Frederick Marven leikur tvær pianósónötur eftir An- tonio Soler. 21.30 Skáld á Akureyri. Þriöji þáttur: Guömundur Frímann. Umsjón: Þröstur Ásmundsson. (Frá Akur- eyri.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orö kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Borgarlist — Getur borg verið list? Þáttur í umsjá Sigmars B. Haukssonar. 23.00 Kvöldtónleikar. a. Strengjatríó í B-dúr eftir Franz Schubert. Grumiaux- tríóið leikur. b. Píanósónata nr. 1 í fís- moll eftir Robert Schumann. Karl Engel leikur. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Endur- tekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Veöurfregnir. Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. FÖSTUDAGUR 19. júní 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin — Hjördís Finnbogadóttir og óöinn Jónsson. Fréttir eru sagöar kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Fréttayfirlit kl. 7.30 og siðan lesiö úr forystugrein- um dagblaöanna. Tilkynn- ingar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Erlingur Sig- urðarson talar um daglegt mál kl. 7.20. Fréttir á ensku sagöar kl. 8.30. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barn- anna. 9.20 Morguntrimm. Tónleik- ar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Mér eru fornu minnin kær. Umsjón: Einar Krist- jánsson frá Hermundarfelli og Steinunn S. Siguröar- dóttir. (Frá Akureyri.) 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Siguröur Einarsson. (Þáttur- inn veröur endurtekinn aö loknum fréttum á miönætti.) 11.55 Útvarpið í dag. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 14.00 Miödegissagan: „Franz Liszt, örlög hans og ástir" eftir Zolt von Hársány. Jó- hann Gunnar Ólafsson þýddi. Ragnhildur Steingrímsdóttir les (6). 14.30 Þjóðleg tónlist. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Lesiö úr forystugreinum landsmálablaöa. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Síödegistónleikar: a. Kúbanskur forleikur eftir George Gershwin. 17.40 Utvarp frá Efstaleiti 1. Hús Ríkisútvarpsins form- lega tekið í notkun og útsendingu lýkur frá Skúla- götu 4. Umsjón: Sverrir Gauti Diego. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Til- kynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Erlingur Sigurö- arson flytur. NáttúruskoÖ- un. 20.00 íslensk tónlist. a. „Eldur", balletttónlist eftir Jórunni Viöar. 20.40 Sumarvaka. a. Heimsókn minninganna. Edda V. Guömundsdóttir byrjar aö lesa minnmgar Ingeborgar Sigurjónsson, 21.30 Tifandi tónar. Haukur Ágústsson leikur létta tón- list af 78 snúninga plötum. (Frá Akureyri.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orö kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Gömlu danslögin. 23.00 Andvaka. Umsjón Pálmi Matthiasson. (Frá Akureyri.) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Siguröur Einarsson. (Endur- tekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Dagskrárlok. Næturút- varp á samtengdum rásum til morguns. I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.