Morgunblaðið - 21.07.1987, Page 1

Morgunblaðið - 21.07.1987, Page 1
AUK M. 3.170/SlA HANDBOLTI 1987 ■ ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚU BLAD Handball Magazine: Jón Hjalta- lín í aðal- viðtali HIÐ virta vestur- þýzka handknatt- leikstímarit Handball Magazine birtir í næsta tölu- blaði viðtal við Jón Hjaltalín Magnús- son, fonriann Handknattleikssam- bands íslands, og er óhætt að fullyrða að þar fá íslendingar góða landkynningu. Viðtalið við Jón Hjaltalin verður eitt aðalefni blaðsins. Þar er rætt við hann um árangur íslenzka landsliðsins og framtíðaráform þess. Einnig um til- raunir HSÍ til að fá að halda heimsmeistaramótið f handknattleik árið 1994 svo og samskipti HSÍ við félög íslenzkra leikmanna í Þýzkalandi. Viðtalið er væntanlegt í tölublaði, sem út kemur í lok þess- arar viku. Jón HJaltalfn Fjórfaldur íslandsmeistari Ragnheiður Rúnólfsdóttir varð Jjórfaldur íslandsmeist- ari um helgina er Meistaramót íslands var haldið í Laugardalslauginni. Ragnheiður sigraði í 100 og 200 m bringusundi, 100 m baksundi og 400 m fjórsundi. Fjögur íslandsmet voru sett á mótinu, og var það jafnvel meira en menn bjuggust við þar sem sund- fólkið ætlar að verða á toppnum á Evrópumeistaramót- inu í ágúst. ■ Um mótlA/B 6 BILAR: „ODYR“ PORSCHE/B 13

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.