Morgunblaðið - 21.07.1987, Side 5

Morgunblaðið - 21.07.1987, Side 5
Leifturssókn Keppni í 2. deild sem spennandi kosninganótt Leika þijú lið úr Eyja&ði í 1. deild næsta ár? Ólafefírðingar þurfa að fá grasvöll Síðan 1977 hafa 10 lið leikið í 1. deild karla í knatt- Srnu og önnur 10 í 2. deild. ð 1980 komu öll lið 1. deildar af suðvesturhomi landsins, sjö leiktímabil af síðustu ellefu hafa öll nema eitt verið frá sama svæði, tvisvar hafa tvö lið utan þess svæðis leikið í 1. deild á/ sama tíma og nú ber svo við að þijú lið frá Norðuriandi eru í 1. deild, en sjö frá suðvesturhominu. Að 10 umferðum loknum skipa lið af suðvesturhominu þijú neðstu sæti deildarinnar og sá möguleiki er vissu- lega fyrir hendi að tvö þeirra falli í 2. deild. En hvað er þar að gerast? Líkja má keppninni við spennandi kosn- inganótt, þar sem menn em inni, þeg- ar talið hefur verið úr einum kjörkassa, en úti eftir talningu úr þeim næsta. í stað kjörkassa em 18 umferðir, í stað þingsæta færast tvö efstu liðin upp í 1. deild að mótinu loknu og tvö falla í 3. deild. Mótið hefur ver- ið mjög spennandi til þessa og hefur staðan breyst við hveija umferð. Þegar átta umferðir em eftir munar aðeins sex stigum á efsta liði og því, sem er í ntunda sæti og eiga öll þessi níu heyrst um að fá grasvöll, en heimildarmaður minn á Ólafs- firði sagði í gær að slíkur völlur væri ömgglega ekki framarlega á yerkefnaskrá kaupstaðarins. Ef það er rétt þarf að breyta Góður þjálfari Óskar Ingimundarson tók við sljóminni hjá Leiftri í fyrra og undir hans stjóm sigraði liðið í 3. deild. Að 10 umferðum loknum er Leiftur ( efsta sæti 2. deildar og á Óskar sinn þátt í því, en auk þess að þjálfa leikur hann einnig með liðinu. forgangsröðinni — nú er byr og hann eiga Ólafsfirðingar að nota. Fæstir gerðu ráð fyrir Leiftri í toppbaráttu 2. deildar í sumar og almennt hefur liðið ekki ver- ið talið í hópi hinna „stóm“ við Eyjafjörð. Þar hafa Þór og KA Frá fyrsta leik Vfkings og Leifturs [ 2. deild lið möguleika á að vera inni t haust — vinna sér sæti í 1. deild. Það lið, sem mest hefur komið á óvart, situr nú í efsta sæti deildarinnar. Leiftur frá Ólafs- firði sigraði í 3. deild í fyrra og í byijun yfirstandandi keppnis- tímabils var markmið Ólafsfirð- inga að halda nýfengnu sæti í 2. deild. Ætla má að því mark- miði hafi verið náð og ekki er óraunhæft að setja markið á sæti f 1. deild. Ólafsfirðingar hafa sennilega aldrei látið sig dreyma um að leika t 1. deild. Þeir hafa látið mölina nægja sem keppnisvöll, en verið er að undirbúa æfinga- svæði á grasi. Hugmyndir hafa ráðið ríkjum stðan ÍBA var skipt upp; Reynir, Vaskur, Árroðinn, Æskan, Magni, Leiftur og jafti- vel fleiri lið hafa í augum flestra verið lítið annað en nafnið. Það verður ekki sagt um Leiftur í sumar og ef grannt er skoðað er staða liðsins f deildinni engin tilviljun. Leikmennimir hafa yfirleitt leikið vel og liðið hefur aðeins fengið sjö mörk á sig, en Víkingur, sem er í 2. sæti, hefur fengið 15 mörk á sig. Leifturssóknin hefur greinilega skilað sér í 2. deild í sumar og svo getur farið að þijú lið úr Eyjafirði leiki í 1. deild næsta ár. Steinþór Guðbjartsson FOLK ■ Steinar Ingimundarson, leik- maður Leifturs í 2. deild í knatt- spymu, fékk að sjá rauða spjaldið fýrir að gera það, sem dómarinn bað hann um, f leik ÚÍÓ og ÚÍA á landsmótinu á Húsavík. Steinar braut á mótheija, dómarinn stöðv- aði leikinn og sýndi honum gula spjaldið. Síðan bað hann Steinar um að sýna sér bakið (væntanlega til að sjá númer leikmannsins). Steinar hlýddi; sneri sér við og lyfti upp peysunni. Dómarinn sætti sig eklri við þetta og rak Steinar af velli! I íslenskt landslið í handknatt- leik hélt í keppnisferð til Banda- ríkjanna á sunnudaginn, en liðið mun leika sex landsleiki vestra. í hópnum em nokkrir af fastamönn- um a-liðsins, en um næstu helgi byijar það undirbúning fyrir mót f Seoul í Suður-Kóreu, sem verður í byijun ágúst. ■ Kínvetjinn Yang Yang, heimsmeistari í badminton, sigraði Morten Frost frá Danmörku í úrslit- um opna meistaramóts Malaysíu í badminton á sunnudaginn. (Þetta var fjórði sigur Kínveijans í ' röð gegn Dananum og sagði Frost að nú væri nóg komið. Yang byij- aði illa, en úrslitin urðu 4-15,15-10, 15-7 og fékk Yang 6.000 dollara fyrir sigurinn eða um 240 þúsund fslenskar krónur. ■ Malcolm MacDonald, „Super Mac“ er byijaður á ný í boltanum Til Bandaríkjanna! íslenska landsliðið, sem fór til Bandarfkjanna á sunnudaginn. Morgunblaðiö/Júlíus Sigurjónsson eftir að hafa rekið bjórstofu nálægt Brighton um hríð. Hann er orðinn landsliðsþjálfari Malaysíu og stjóm- aði fyrstu æfingu liðsins f sfðustu viku. ■ Ómar Torfason, sem leikið hefur með svissneska 1. deildarlið- inu Luzem undanfarin tvö keppnis- tfmabi), leikur með 2. deijdarliðinu Olten þar í landi næsta vetur. Hann æfði um tíma með Fortuna Duss- eldorf f Vestur-Þýskalandi, eins og við greindum frá en ekkert varð af því að hann gengi til liðs við félagið. Hann hefur nú gert eins árs samning við FC Olten. Liðið varð um miðja deild sfðastaliðin vetur. IÞROTT ABLAÐIÐ BR KOMIÐ Á BLAÐSÖLUST AÐI Meðal efnis: — Atli Eðvaldsson talar út um landsliðsmálin. — Geir Sveinsson í baráttu við hákarl. — Heimsókn í Garðinn. Auk þess grein um tennis, golf og fijálsar. — YouriSedov — þjálf- ari í heimsklassa. IÞROTTABL AÐIÐ ER ÆVINTÝRILÍKAST Áskríftarsími: 82300. P»remO»Iaai> /ÍÞRÓTTIR ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚLÍ 1987

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.