Morgunblaðið - 21.07.1987, Side 9
HtorflnnMaMb /ÍÞRÓTTIR ÞRJSJUDAGUR 21. JÚLÍ 1987
B 9
Morgunblaðiö/Júlíus Sigurjónsson
íari Frey Jónssyni, einum besta manni KA
cert eftir
ppnum
þetta verður barátta til síðasta leiks,"
sagði Hörður Helgason, þjálfari KA.
■ Úrslit/B14
■ Staðan/B14
KR-KA
2 : 0
KR-völlur 1. deild, sunnudaginn 19. júlí
1987.
Mörk KR: Bjöm Rafnsson (37.) og Jú-
líus Þorfínsson (49.).
Gult spjald: Erlingur Kristjánsson KA
(27.), Amar Freyr Jónsson KA (64.).
Rautt spjald. Enginn.
Áhorfendur: 966.
Dómari: Sveinn Sveinsson 8.
Lið KR: Páll ólafsson 2, Þorsteinn
Guðjónsson 3, Jósteinn Einarsson 2,
Ágúst Már Jónsson 3, Gunnar Skúlason
2, Rúnar Kristinsson 3, Andri Marteins-
son 3, Willum Þór Þórsson 2, Júlíus
Þorfínnsson 2, Bjöm Rafnsson 3, Pétur
Pétureson 3.
Samtals: 28.
Lið KA: Haukur Bragason 2, Priðfínnur
Hermannsson 1 (Amar Bjamason vm.
á 57. mín., 2), Erlingur Kristjánsson
2, Steingrímur Birgisson 2, Amar Freyr
Jónsson 3, Gauti Laxdal 3, Bjami Jóns-
son 2, Hinrik Þórhalsson 1 (Sigurður
Már Harðareon vm. á 74. mín., 2),
Tryggvi Gunnarsson 1, Þorvaldur Örl-
ygsson 3.
Samtals: 23.
KNATTSPYRNA / 2. DEILD
Leiftur sigraði í toppslagnum
Fékk á sig fyrsta markið á heimavetli í sumar, en er í efsta sæti 2. deildar
LEIFTUR frá Ólafsfirði trónir
nú á toppi 2. deildarinnar eftir
sigur í toppslagnum, gegn
Víkingi, 3:1 nyrðra á laugardag-
inn. Liðin eru jöfn að stigum
eftir 10 leiki en Leiftur er með
betra markahlutfall. Markið
sem Víkingar skoruðu á laugar-
dag er það fyrsta sem Leiftur
fær á sig á heimavelli í sumar.
Það var þjálfari Ólafsfírðinga,
Óskar Ingimundarson, sem
kom sínum mönnum á bragðið með
marki á 9. mínútu er gott skot
hans rataði rétta
FráJakobi leið. A 20. mín.
Ásgeirssyni bætti Hafstseinn
áúlafsfirði Jakobsson svo öðru
marki við og staðan
í hálfleik var 2:0. Aðeins voru liðn-
ar sjö mínútur af síðari hálfleik er
Helgi Jóhannsson skoraði þriðja
mark Ólafsfírðinga með skalla eftir
góða fyrirgjöf.
Eftir markið sóttu Víkingar stíft
og Bjöm Bjartmarz gerði eina mark
liðsins á 62. mín.
Sigur Leifturs var sanngjam. Vörn
liðsins var mjög sterk, Víkingar
léku oft vel úti á velli en sóknir
Hafþór
meðþrjú
SIGLFIRÐINGAR skutu ís-
firðinga á bólakaf í miklum
markaleik á ísafirði á laug-
ardaginn. Gestirnir unnu
5:2 og skoraði Hafþór Kol-
beinsson þrjú marka KS.
Frá
Rúnarí Má
Jónatanssyni
á ísafirði
Siglfírðingar hófu leikinn
af miklum krafti og strax
á 7. mínútu skoruðu þeir sitt
fyrsta mark. Þar var að verki
Róbert Haralds-
son, sem náði
að pota í netið
eftir þvögu í
markteig ÍBÍ.
Aðeins tveimur mínútum síðar
var Róbert aftur á ferðinni.
Hann fékk boltann á víta-
teigslínu og skaut þmmuskoti
upp undir samskeytin og inn.
Stórglæsilegt mark. Stundar-
fjórðungi síðar komust Siglfírð-
ingar í 3:0. Hafþór Kolbeinsson
skoraðj í gegnum þvögu sof-
andi ísfírðinga. Siglfirðingar
fögnuðu markinu lengi og á
meðan slapp Stefán Tryggva-
son inn fyrir vöm KS og skoraði
laglega framhjá Axel Comes í
markinu.
Síðari hálfleikur hófst með
fjórða marki Siglfírðinga. Odd-
ur Jónsson gaf saklausan bolta
á Ingvar Agústsson í marki
ÍBÍ, en hann missti boltann
klaufalega úr höndunum, Haf-
þór Kolbeinsson var vel vakandi
og skoraði mjög auðveldlega.
Stuttu síðar minnkuðu ísfírð-
ingar muninn, þegar Guðmund-
ur Jóhannsson skoraði úr þvögu
eftir homspymu. Það var síðan
fímm mínútum fyrir leikslok
að Siglfírðingar skomðu sitt
fímmta mark. Þar var Hafþór
Kolbeinsson enn á ferðinni,
komst á auðan sjó og vippaði
yfír Ingvar. Þar með var níunda
tap ÍBI í 2. deild í sumar stað-
reynd.
Hafþór Kolbeinsson var áber-
andi besti maðurinn á vellinum,
en skátur í annars slöku liði ÍBI
var Stefán Tryggvason.
Maður leikslns: Hafþór Kolbeinsson
KS.
■ Úrsllt/B14
■ StaAan/B14
. Morgunblaðið/Svavar Magnússon.
Óskar Inglmundarson, þjálfari Lelfturs, skoraði fyrsta markið í leiknum gegn Víkingi á laugardaginn, en hér
fagnar hann marki Hafsteins Jakobssonar. Leiftur hefur komið allra liða mest á óvart í 2. deild og er nú í efsta sæti að
10 umferðum loknum.
þeirra mnnu út í sandinn er kom
að vítateig heimamanna.
Hafsteinn Jakobsson var besti mað-
ur Leifturs í leiknum og Óskar
Ingimunarson og Halldór Guð-
mundsson vom einnig mjög fn'skir.
Þá var Þorvaldur Jónsson mark-
vörður mjög ömggur eins og hann
hefur verið í allt sumar. Víkingslið-
ið var mjög jafnt og ekki ástæða
til að týna neinn einn þar út úr.
Maður leiksins: Hafsteinn Jakobsson.
Þróttarar sigruðu
þróttlitla Blika
ÞRÓTTARAR fóru með sann-
gjarnan sigur af hólmi gegn
UBK í Kópavoginum á laugar-
dag. Skoruðu þeir þrjú mörk
gegn engu og hefðu mörkin
reyndar getað orðið enn fleiri
ef bogalistin hefði ekki brugð-
ist þeim hvað eftir annað fyrir
framan mark UBK.
Breiðabliksmenn fóm sæmilega
af stað og sóttu án afláts fyrsta
kortérið en það var eins og færi
úr þeim allur þróttur við fyrsta
Bmi mark Þróttar, sem
Ágúst Sigurður Hallvarðs-
Ásgeirsson son skoraði eftir
skrífar stundarfjórðung.
Það sem eftir lifði
fyrri hálfleiks moðuðu liðin á miðj-
unni en undir lokin áttu Breiðabliks-
menn nokkrar hættulegar sóknir.
Jón Þórir Jónsson komst í gott
færi á 41. mínútu og jöfnunarmark
virtist liggja í loftinu. Guðmundi
Einarssyni markverði Þróttar tókst
þó að koma hendi fyrir knöttinn og
breyta stefnu hans, en tæpt var það
því þrumuskot Jóns Þóris söng í
þverslá.
Nær allan seinni hálfleikinn var ein-
stefna á mark UBK. Þróttarar
kæfðu hveija sóknartilraun bli-
kanna af annarri í fæðingu og gerðu
harða hríð að marki heimamanna.
Komust þeir hvað eftir annað í
hættuleg færi en tókst þó aðeins
tvisvar að nýta sér þau. Ifyrst á 56.
mínútu þegar Sigfús Kárason þáði
háa fyrirgjöf Ásmundar Vilhelms-
sonar og skaut af vinstra mark-
teigshomi út undir stöngina fjær.
Einherji vann
ÍR á Vopnafirði
EINHERJI fékk mikilvæg stig á
Vopnafirði á laugardaginn, sem
ÍR tapaði að sama skapi f hinni
hörðu og jöfnu baráttu 2. deild-
ar.
Leikurinn var fast leikinn og
harður án þess að vera grófur,
skemmtilegur og hraður miðað við
aðstæður, en völlurinn var mjög
blautur og háll.
Bæði lið sköpuðu sér
góð marktækifæri,
en Kristján Davíðs-
son skoraði eina
mark leiksins fyrir Einherja á 38.
mínútu úr réttilega dæmdri víta-
spymu. Heimamenn yoru ívið skárri
í fyrri hálfleik, en ÍR-ingar komu
Frá
Helga
Þórðarsyni
á Vopnafirði
tvíefldir til leiks í þeim seinni og
sóttu stíft í 10-15 mínútur. Eftir
það jafnaðist leikurinn, en sóknar-
leikur Einheija var þyngri undir
lokin. Þá fékk Viðar Siguijónsson,
sem var nýkominn inná sem vara-
maður hjá heimamönnum, besta
marktækifærið, fékk boltann við
markteig, þar sem hann var einn
og óvaldaður, en tókst að skjóta
yfír þar sem mun auðveldara var
að skora.
Liðin vom mjög jöfn, en Gísli
Davíðsson var bestur hjá Einheija
og Bragi Bjömsson hjá ÍR. Bragi
Bergmann dómari var of vægur og
sleppti mörgum augljósum brotum,
en sýndi gula spjaldið þrisvar.
Ma&ur leiksins: Gísli Davíðsson Einheija.
Fimmtán mínútum síðar léku Sigfús
og Ásmundur skemmtilega saman
í einu hraðaupphlaupi Þróttara af
mýmörgum og klikkti sá síðar-
nefndi út með því að leggja knöttinn
fyrir fætur Sigurðar Hallvarðsson-
ar, sem skoraði óvemjandi mark.
Þróttarar voru yfírburðalið á vellin-
um og mikil leikgleði einkenndi leik
þeirra. Blikana skorti keppnisskap
og gátu þeir prísað sig sæla með
að tapa ekki stærra. Engu samspili
var fyrir að fara og vömin var hrip-
lek. Miðvallarmennimir komu
sjaldan spili af stað eða knettinum
til framlínumannanna, sem sköpuðu
sér var nema eitt færi í hvomm
hálfleik.
Maður leiksins: Sigurður Hall-
varðsson.
Yfirburðir
SELFYSSINGAR léku mjög
vel gegn Vestmannaeying-
um á laugardag og upp-
skáru þráðan sigur 2:0 og
betri stööu í deildinni. Sel-
fossliðið hafði yfirburði í
leiknum og sigur þeirra var
afgerandi.
Það var Jón Gunnar Bergs
sem skoraði fyrsta mark
Selfoss um miðjan fyrri hálfleik
og staðan í hálfleik var 1:0.
Fljótlega í byij-
Frá un síðari hálf-
Sigurði leiksins skoraði
ÍS& E““ G-a-
mundsson
seinna markið en þá vom ein-
ungis 10 leikmenn Selfoss inná
því Páll Guðmundsson fékk
rautt spjald í byijun síðari hálf-
leiks er hann steytti skapi sínu
á boltanum sem lenti í mót-
heija. Þrátt fyrir að Selfyssing-
ar væm einum færri tókst
Eyjamönnum ekki að skora.
Maöur leiksins: Heiðar Sigtryggsson
Selfossi.