Tíminn - 10.10.1965, Síða 1

Tíminn - 10.10.1965, Síða 1
OSPAM Ljósaperur 230. tbl. — Sunnudagur 10. október 1965 — 49. árg. NSSON *CO KJOT FLOKKAST BETUR EN AÐUR MB—Reykjavík, laugardag. Slátrun er nú víðast langt kom ið, og þótt enn sé ekki unnt að slá neinu föstu um hvernig féð hefur reynzt í smáatriðum má telja víst, að flokkun sláturfjárins FYLúZTMEÐ KJARNORKU- SPRENGJU Á GRÆNLANDl MORGUNBLAÐIÐ BRÝTUR REGLUR UM BIRTINGU Á VÍNLANDSFRÉTT Þau tíðindi hafa gerzt, að Morgunblaðið hefur framið freklegt brot á siðum og venj um fréttablaða um birtingu efnis, sem bundið er tímatak- mörkunum. Hefur það orðið fyrst íslenzkra blaða til að ger ast brotlegt í þessu efni. og þykist þáð þö vera mikill síða- meistari. Hér er um að ræða frétt um kortafund, sem er enn ein sönnun um Vínlandsfund Leifs heppna. Tímanum hefur borizt frétta tilkynning um þetta efni frá Yale University Press, þar sem lögð er áherzla á, að fréttina megi ekki birta fyrr en 11. október. Kemur oft fyrir, að blöðum berist merkar fréttir með sljkum tímatakmörkunum og dettur engu sæmilega sið- F amhald a ols. 15 hafi yfirieitt verið betri í ár en nokkru sinni fyrr. Víðast hvar hef ur mun minna farið í þriðja flokk en áður og hjálpast þar að gott tíðarfar víðast hvar á landinu í haust og svo er yfirleitt betur far ið með féð í flutningum nú en fyrr. Ýmsir aðilar hafa tjáð blaðinu, að flokkun fjárins, a.m.k. hér suð vestanlands sé nú betri en nokkru sinní fyrr, og að þriðji flokkur sé nú sem næst að hverfa. Til dæm- is sagði Jón Gíslason, viktarmaður í Vík í Mýrdal, blaðinu að Þar færu eklki nema 10—20 lömb á dag í þriðja flokk yfirleitt, af um það bil sex hundruð fjár, sem þar er slátrað daglega. Einnig mun flokkun vera mjög góð í öðrum sláturhúsum Sláturfélags Suður lands. Blaðið ræddi í dag við Jón- mund Ólafsson, yfirkjötmatsmann, og sagðist hann enn ekki hafa fengið neinar heildarniðurstöður um slátrunína ,enda slátrun enn ekki lokið. Hins vegar myndi fé yfirleitt holdbetra en í fyrra og vegna ve.urbliðunnar í haust hefðu smávöxnu lömbin náð þvi að verða mjög sæmileg. Margir væru nú lika farnir að beíta smávöxnustu lömbunum á ræktaða jörð, áður en þau eru send í sláturhúsið. >á sagði Jónmundur, að miklu minna væri um það að fé færi í þriðja flokk vegna illrar meðferðar. Áður fyrr var sláturfé oft rekið langar leíðir eftir vegum, sem lágu með fram gaddavírsgirðingum og fór það oft illa í slíkum rekstrum og Framhald ð 15. síðu. NTB—Moskvu, laugardag. anna. Aleksei Kosygin, hefur Forsætisráffherra Sovétríkj- áhuga á tillögu Dana um að Mynd þessi var tekin á Vmikoyo-flugvellinum í Moskvu þegar Jens Otto Krag, forsætisráðherra Dana, kom til borgarinnar. Kosygin, forsætisráðh. Sovétríkjanna (v) tekur hér í hönd Krags. komið verði upp jarðskjálfta- mælakerfi á Grænlandi í því skyni að fylgjast með tilraun um með kjarnorkuvopn neðan jarðar. Jens Otto Krag, forsætisráð- herra Dana, skýrði frá þessu í gær í danska sendiráðinu í Moskvu. í gær ræddi Krag við Kosygin i tvo tjma og bar þetta mál þá á góma. Danskar heimildir hafa áður sagt frá því, að Krag hafi lagt þessa til- lögu fram á fundi forsætisráð- herra Norðurlanda í Osló ' sumar, en þetta er í fyrsta sinn sem Danir hafa lagt fram til- lögu um þetta í viðræðum við stórveldi. Krag ræddi við Kosygin aft ur í morgun, en sjðar í dag átti hann að hefja ferð um Sovétríkin. Krag hefur boðið Kosygin forsætisráðherra að heimsækja Danmörku. og hefur Kosygin tekið boðinu. Ekki er enn á- kveðið, hvenær hinn kemur til Danmerkur. — * ■ i »■■■ i SOLTIIN MEIRIENIFYRRA MB-Reykjavík, laugardag. Nú hefur verið söltuð meiri síld en gert var á allri vertíðinni fyr- ir norðan og austan í fyrra, og söltunin nú því orðin með allra mesta móti. Mun nú búið að salta í 360—370 þúsund tunnur, en á allri vertíðinni í fyrra var saltað i nál. 355 þúsund tunnur. Þrátt fyrir góða veiði flesta daga síðustu viku hefur ekki mjög mikið magn farið í salt. Veldur þar um í fyrsta lagi mannekla, þar eð fámennt er nú orðið af aðkomufólki á síldarsöltunarstöðv unum, og það fólk sem eftir er þarf að vinna mikið í kring um þá síld sem þegar hefur verið sölf uð. Þá veldur og miklu, að á mör; um þeim stöðum sem enn er sal Framhald á bls. 15. Myndskreytir Gunnlaugssögu fyrir Tímann 5 IGÞ—Reykjavík, laugardag. í dag hófst hér f blaðínu myndasaga, sem gerð hefur verið eftir Gunnlaugs sögu Ormstungu. Myndasöguna teiknar Ragnar Lárusson, sem varla þarf að kynna fyrir les- endum Tímans, þar sem marg- ar góðar teikningar hafa birzl eftir hann hér í Tímanum á undanförnum árum. Ragnar er mjög snjal] maður í sinni grein, sem þessi myndasaga hans ber vitni um. Er Tíman- Þessa skemtilegu sjálfsmynd gerði Ragnar Lár. þegar við sögðum honum. að við yrðum að hafa einhverja mynd til að birta um þann atburð er myndasagan er að hefjast í Tjmanum. Andspænis Ragnari mun sitja sjálfur Gunnlaugur ormstunga. um það mikið ánægjuefni. að samningar tókust um birtingu þessarar sögu, og verður værit- anlega framhald á þessari sam vinnu milli blaðsins og Ragn ars, enda af nógu að taka. Þegar Ragnar kom með myndasöguna til blaðsins, var auðséð við fljótlegt yfirlit, að •! hér var um mjög skemmtilegar í teikningar að ræða. Hefur hann haft þann hátt á að teikna samsvarandi texta úr Gunnlaugs sögu inn á mynd- flötinn á fornmálinu, sem auð- læs er öllum. í stuttu samtali. sem Tjminn átti við Ragnar, sagði hann, að hugmyndin að gera myndasögur af einhverri íslendingasagna hefði lengi búið með honum, og loks hefði hann látið verða af því að byrja. Þegar hann hafði valið Framhald á bls. 15.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.