Tíminn - 10.10.1965, Page 8

Tíminn - 10.10.1965, Page 8
8 SUNNUDAGUR 10. október 1965 TIMINN Þaö er mikil kúnst aö tylla sér á tá og svífa um gólfiö Spjallað við Katrínu Guðjónsdóttur, ballettkennara Um þessar mundir eru skól- arnir að hefjast á ný. Ekki að- eins bóknámsskólar og skyldu- námsskólar, heldur ýmiss kon- ar sérskólar. Og að ballett- og dansskólum ógleymdum. Fyr- ir nokkrum árum varð þess stundum vart, að ýmsum þótti Frá 6 ára, en meðalaldur í barnaflokkunum er 7—8 ár. Aðsókn eldri stúlkna, 14—16 ára er líka góð. Auk þess er ég með frúarflokka, sem urðu mjög vinsælir í fyrra og sækja þá tíma konur á öllum aldri. Þær eru mjög skemmtilegir hálfgerður hégómaskapur að senda börn á ballettskóla. Nú hefur þetta breytzt og aðsókn er mikil og almenn. Stúlkur sækja ekki í balletUsóla með það eitt að markmiði ao ' erða stórkostlegar prímab illerín- ur, heldur ekki síður vegna ánægjunnar að kynnast þess- ari listgrein, fá mýkri og eðii- legri hreyfingar og spengilegri vöxt. Einn af nefndum ballett- skólum er undir stjórn frú Katrínar Guðjónsdóttur og er hann að hefja starf sitt þessa dagana. Byrjaði sem aðstoðarkennari við Þjóðleikhússkóiann. — Hvað hefur þú lengi fengizt við ballettkennslu. — Ég byrjaði sem aðstoðar- kennari við Þjóðleikhússkól- ann, þegar Veit Bethke ball- ettmeistari var hérna. Þá var ég bæði túlkur og aðstoðar- kennari. Veit Bethke kenndi eftir hinu brezka kerfi svo- kallaða og síðan 1962 hefur því verið haldið af þeim, sem á eftir hafa komið. Ég kenni líka eftir þessu kerfi ok er ákaflega hrifin af því. En þetta er annar veturinn, sem ég hef minn eiginn skoia. Áð- ur hafði ég skóla með fleiri ballettkennurum. Ég hef feng- ið inni í Lindarbæ eins og í fyrra og er hæstánægð með þann stað. — Á hvaða aldri eru nem- endumir? __Þeir eru á öllum aldri. nemendur og era ánægðar mcð að létta sér upp. Ég legg áherzlu á að kenna þeim létt- an ballett, æfingar til að styrkja ákveðna vöðva og svo megrunaræfingar og íleira. Ballett er afar góður íyrir konur, sem hreyfa sig lítið, þær liðkast ótrúlega mikið og fá mýkri hreyfingar, þótt fæst- ar þeirra hafi verið í ballett áður. Yngstu nemendur byrja mjög vægt. — En hvernig hagarðu kennslu í yngstu flokkunum? — Ég legg allt upp úr því að byrja nógu vægt, ef svo má segja. Undirstaðan verður að vera nógu rækileg og börnin mega ekki ofreyna sig t.d. með því að fetta sig alltof mik- ið eða reyna að vera of út- skeif fyrst. Það getur háð þeim seinna, ef farið er of geyst af stað. En nemendur eru yfirleitt fjarska spenntir áhugasamir. Mér finnst góðs viti, hvað áhugi á ballett hefur farið vaxandi á allra síð- ustu árum. Nú eru starfandi allmargir ballettskólar og að- sókn alls staðar mikil. Yngstu nemendumir eru stundum dá- lítið hlédrægir og feimnir fyrst, en það fer fljótt af. Eg hafði einn ungan mann í yngsta flokknum í fyrra. Hann fann ekkert fyrir því að vera eini karlmaðurinn innan um telpnaskarann. Hann hugsaði svo mikið um, að hann var að læra ballett og gekkst alveg upp í því. Annars reyni ég að skiptaj nemendum mínum að mestu eftir aldri. Byrjend- ur eru auðvitað sér, en að öðru leyti reyni ég að hafa þá á sem líkustum aldrl í hverjum flokki, það er þægi- legast fyrir alla. Duglegustu nemenduma reyni ég að búa undir að halda áfram og miða gjarnan við, að þeir standist inntökupróf í Þjóðleikhússkól- ann, sem er orðið býsna strangt. Hún tók kennarapróf 1963. — Hvenær byrjaðir þú sjálf að læra ballett? — Ég var þrettán ára. Aðal- kennari minn var Elly Þor- láksson. Þá hafði Félag ís- lenzkra listdansara með sér sameiginlegan skóla í Austur- stræti 14. Kennarapróf tók ég Katrín GuSjónsdóttir. svo frá Þjóðleikhússkólanum í apríl 1963, og var það í fyrsta sinn, sem nemendur gengu undir virkilegt próf þar. — Er þetta brezka kerfi, sem þú nefndir mjög ólíkt t.d. því rússneska? — Það er aðallega stílhnn, .sem er frábrugðinn. En ef mað ur miðar við undirbúning fyrir visst próf, verður enmandi að kunna ákveðinn fjölda af sporum. Þær reglur gilda jafnt eftir hvaða kerfi, sem kennt er. Danski stíllinn er líka nokkuð öðruvísi og reyndar mjög skemmtilegur. Ég verð að segja, að mér finnst mjög ánægjulegt, að við höfum kom- Liósmyndir. Tfminn.—GE ið okkur upp einhverju stíl- bundnu kerfi við skóla Þjóð- leikhússins, sem verður að vera leiðandi skóli hjá okkur. Þá fyrst er hægt að gera sér vonir um sýnilegan árangur, þegar ekki er verið að hringla sitt á hvað. Aðstæður aðrar og hetri núna fyrir ballettfólk. — Mér finnst aftur á móti gæta misskilnings, heldur Katrín áfram — þegar talað ex um upphafið að íslenzkum ballett, finnst mönnum að enginn hafi verið á undan Erik Bidsted. Mér þykir það ekki réttlátt. Það má minna á, að Ásta Norðmann samdi og æfði alla dansana í Nýárs- nóttina. Þar kom fram allstór dansflokkur og Sigríður Ár- mann dansaði þar sóló. Það er ekki verið að vanþakka það starf, sem Bidsted vann hér, en við ættum ekki að gleyma þeim, sem á undan honum voru. Nú em aðstæður allt aðrar en fyrir fáeinum árum, ballettfólk getur lært ■ mun meira hér heima og þarf ekki að sækja allt til útlanda. Hvað sjálfri mér viðvíkur er- ég allt- af með annan fótinn í Þjóð- leikhússkólanum, það er nauð- synlegt fyrir kennara að halda sér í þjálfun og fá meiri upp- örfun og innspírasjón. Danskennarar hafa með sér félagsskap. — Hafa danskennarar með sér félagsskap? — Danskenarasamband var stofnað fyxir aðeins tveimur árum. Tilgangur þess er auð- vitað að efla og samræma dansmenntun í landinu og i

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.