Morgunblaðið - 31.07.1987, Page 9

Morgunblaðið - 31.07.1987, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. JÚLÍ 1987 B 9 Ráðgjafaþjónustu var komið á fót hjá Húsnœðisstofnun fyrir um tveim árum og hefur hún mikið verið notuð að sögn Jóhanns Friðjónssonar ráðgjafa. Strandar á láninu vegar um 50% af fasteignaverð- inu. i nagrannalöndunum er hinsvegar algengast að útborg- un nemi 10-20% og allt niður í 5-7% fasteignaverðs. Ein aðalbreyting nýju laganna er að fram að þeim tima er þau gengu í gildi var mest lánað til nýbygginga, en nú er meira lán- að til kaupa á notuðu húsnæði. Helstu kostir nýju lánanna eru tvímælalaust þeir að lánstími lengist og fyrstu tvö árin eru engar afborganir greiddar. En menn hafa einnig bent á galla þessara nýju lána, m.a. fá þeir sem hafa lægstu tekjurnar ekki lán þar sem þeir reynast ekki hafa greiðslugetu til að borga lánin upp. Hinsvegar fá menn lán þó þeir eigi aðrar fasteignir og þurfi ekki nauðsynlega á láni að halda. Þá hefur verið kvartað yfir því að hjón hafi ekki jafn mikinn lánsrétt og tveir einstakl- ingar og borgi sig því fyrir þá sem ætla að ganga í það heilaga og festa kaup á húsnæði að sækja um tvö lán sem einstakl- ingar áður en þau láta pússa sig saman. Ráðgjafaþjónustu var komið á fót hjá Húsnæðisstofnun fyrir um tveim árum vegna greiðslu- erfiðleika húsakaupenda og að sögn Jóhanns Friðjónssonar sem er einn ráðgjafanna, hefur mikið verið leitað til þeirra á árinu. „Hingað hafa menn leitað til að fá upplýsingar um réttindi sín og aðstoð við að fylla út umsóknareyðublöð og ýmis gögn.“ Jóhann sagði að fulltrúar hinna ýmsu hópa og starfsstétta hefðu notað þessa þjónustu jöfnum höndum. En hvað segja ungir húsakau- pendur um nýju lögin? Við ræddum við nokkra sem nýlega hafa fest kaup á sínu fyrsta hús- næði. - vj Við hittum að máli ónefndan herramann sem hafði eftirfarandi sögu að segja. „Ég keypti mér íbúð fyrir rúmu ári og borgaði fyrir hana á þriðju milljón. Þegar upp var staðið og ég búinn að borga 70% af kaup- verði á árinu, átti ég um það bil hálfa milljón í afgang af húsnæðismálaláninu. Ég velti því lengi fyrir mér hvort ég Birgitta Ósk Óskarsdóttir er ung stúlka sem keypti sér íbúð árið 1985. Fyrir síðustu áramót sótti hún um greiðsluerfiðleikalán. Nú strand- ar allt á þessu láni sem hún er ekki enn búin að fá. Við báðum Birgittu um að segja okkur frá því, hvernig íbúðarkaupin hefðu gengið fyrir sig. Faðir Birgittu rekur fasteigna- sölu og íbúðin kom inn á sölu hjá honum. „Ég var úti í Sviss þegar þetta gerðist. Pabbi hringdi í mig og mér leist mjög vel á íbúðina. Hún kostaði millj- ætti að sleppa því að taka allt lánið eða fjárfesta í bréfum og slíku fyrir þessa upphæð. Ég á auðvitað eftir að greiða á næstu fjórum árum þessi þrjátíu prósent sem eftir eru af íbúðinni og með hæstu leyfilegu vöxtum og þá er gott að geta ávaxtað þessa pen- inga í banka og notað þá svo í afborganirnar. ón og ég fékk 250 þúsund króna húsnæðislán. Verktakinn lánaði mér síðan 600 þúsund. Ég var í skóla og vann á hverjum degi með skólanum. Þetta var mjög erfitt eins og gefur að skilja og ég gat ekki alltaf staðið í skilum. Ég sótti því um greiðsluerfið- leikalán. Ég vissi ekki að það væri hægt, fyrr en ég las um það í Mogganum og var þess vegna sein til. En mér var lofað láninu fyrir síðustu áramót. Núna strandar allt á þessu láni. Þegar ég hringi, þá eru þeir allt- af að vinna í þessu. Þeir eru búnir að vera að því núna i meira en sex mánuði," sagði Birgitta. „Það sem eftir stendur af af- borgunum, vöxtum og verð- bótum er ég með á bréfi sem ég gat sem betur fer framlengt. Ég sótti um bankalán en fékk það ekki vegna þess að ég var í vanskilum og í skóla. Það er erfitt að koma sér upp þaki yfir höfuðið í fyrsta skipti. Ég var líka óheppin vegna þess að ári eftir að ég keypti íbúðina mína, þá komst nýja lánakerfið á. Nú er lánað miklu meira af kaupvirði íbúða en áður var gert. Þeir sem keyptu rétt áður en þessu var breytt eru illa staddir." Svona hefur þetta gengið fyr- ir sig hjá Birgittu og eflaust mörgum fleiri. „Átti hálfa u milljóníafgang“ KLIPPAN IORUGGU SÆTI Klippan barnapúðinn og rúllu- öryggisbeltin eru nú fyrirliggjandi i allar gerðir bifreiða. Púðinn hentar börnunum sem eru vaxin úpp úr barnabilstólnum, allt að 150 cm = 36 kg. Sölustaðir. Varahlutaverslun Veltis Suðurlandsbraut 16 Olisstöðvar um land allt. Verð: Barnapúðinn kr. 1.378.- Rúllubelti kr. 1.779 - stk. Vf + => SUÐURLANOSBRAUT 16 - SÍMl 35200 TRYGGÐU GÆÐIN -TAKTÁ KDDAK... Frægir húsgagnasmiðir eins og Chippendale og Heppelewhite leggja línurnar um hvernig hús- gögn eigi að líta út. Húsgögn sem bera nafn þessara manna þykja kostagripir og seljast á háu verði. 19 Öldin Viktoríutímabilið hefur þessi öld verið kölluð og kennd við Viktoríu drottningu sem ríkti yfir Bretlandi frá 1837 til 1901 Rósaviður er mikið notaður í húsgagnagerð og mahoní viðurinn heldur sínu striki. Stólar eru mikið bólstraðir og farið er að búa til eftirlíkingar af þekktum og dýrum húsgögnum. Snyrtiborð koma á markaðinn um miðja öldina og á sama tíma járnhúsgögn. Rúm úr járni og látún eru mikið notuð. Hi hi 1

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.