Morgunblaðið - 31.07.1987, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 31.07.1987, Qupperneq 10
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. JÚLÍ 1987 FRÉTTIRAF FRANSKRITÍSKU Þessa dagana eru sum- arútsölurnar að hefjast og verið að rýma til fyrir haust og vetrarvörum. Gunnar Larsen hefur verið iðinn við að senda okkur myndefni að und- anförnu og við birtum Lítið sást af sól í Frakklandi sem annarsstaðar á meginlandi Evr- ópu þegar Gunnar Larsen tók meðfylgjandi myndir. Hann lét það líka fylgja með að þetta sum- arið hefði regnfatnaður selst miklu betur en sundfatnaður. Tískufrömuðir Parísarborgar spá rússneskum áhrifum í hausttískunni hér nokkur sýnishorn af þeim vetrarfatnaði sem tískuhönnuðir Parísar- borgar spá velgengni. frá Gunnari Larsen

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.