Morgunblaðið - 06.08.1987, Side 5

Morgunblaðið - 06.08.1987, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. ÁGÚST 1987 B 5 VEITINGAHUS Ef menn ætla að gera sér daga- mun og setjast að snæðingi í einhverju veitingahúsi á höfuð- borgarsvæðinu er vissulega af nógu að taka. Hér er fremst birt- ur listi yfir helstu veitingahúsin með vínveitingaleyfi, en í mörg- um tilvikum er vissara að panta borð, [afnvel með góðum fyrir- vara. A flestum veitingahúsum sem hér eru nefnd er f boði bæði dagseðill og svo matseðill húss- ins. Meðalverð á honum er almennt um 500-700 krónur fyrir fiskrétt og frá 800-1200 krónur fyrir kjötrétt, en meðalverð sem staðirnir gefa upp miðast við kvöldverð af matseðli hússins. Á listunum er einnig að f inna yfir- menn í eldhúsi á hverjum stað, sem nefndir eru einu nafni mat- reiðslumeistarar hússins. Vilji fólk eitthvað léttara, hvort heldur er fyrir pyngjuna eða mag- ann, þá er enn af nógu að taka, eins og sést á listanum yfir önnur veitingahús, ýmist með vínveit- ingaleyfi eða án þess. Sé stefnan tekin á veitingahús með mat- reiðslu á erlenda vísu þá er þau einnig að finna hór. Veitingahús á landsbyggðinni eru svo f öðrum lista íblaðinu. VEITINGAHUS MEÐ VÍniVEITINGALEYFI ALEX Laugavegur126 ALEX er opið alla daga nema sunnudaga frákl. 11.30-23.30og ereldhúsinu lokað kl. 23.00. Borðapantanir í síma 24631. Matreiðslumeistari hússins er Sigurþór Kristjánsson. Meðalverð á fisk- rétti er kr. 640 og kjötrétti kr. 1000. ARNARHÓLL Hverfisgata8-10 Á Arnahóli er opið yfir sumartimann frá kl. 17.30 - 23.30, en eldhúsiö lokar kl. 22.30. Matseðill er a la carte, auk sér- réttaseðla meö allt frá þremur til sjö réttum. Borðapantanir í síma 18833. Matreiðslumeistari hússins er Skúli Hansen. Meðalverð á fiskrétti er kr. 900 ogákjötrétti kr. 1200. BAKKI Lækjargata 8 Á Bakka er opiö daglega frá kl. 11.30 - 14.30ogfrá 18.00-10.30, en kaffiveit- ingar eru í boði á milli matmálstíma. Borðapantanireru ísima 10340. Meðal- verð á fiskrétti er kr. 800 og á kjötrétti kr. 1000. BLÓMASALUR Hótel Loftleiðir Blómasalurinn eropinn daglega frá kl. 12.00-14.30 og frá kl. 19.00-10.30, en þá lokar eldhúsið. Auk a la carte matseðils er þar alltaf hlaðborð með sérislenskum réttum i hádeginu. Borða- pantanir eru í síma 22322. Matreiöslu- meistari hússins er Bjarni Þór Ólafsson. Meðalverð á fiskrétti er kr. 500 og á kjöt- rétti kr. 900. ELDVAGNINN Laugavegur73 Eldvagninn er opinn daglega frá kl. 11.30 - 23.30, en eldhúsinu lokar kl. 23.00. í hádeginu ersvokallaö Kabarett hlaðborð og stendur það fram eftir degi, auk þess sem kaffiveitingar eru i boði, en eldhúsið opnarfyrirkvöldverðkl. 18.00. Borða- pantanir eru í sima 622631. Matreiðslu- meistari hússins er Karl Ómar Jónsson. Meðalverð á fiskrétti er kr. 600 og á kjöt- rétti kr. 800. FJARAN Strandgata 55, Hafnarfjörður Veitingahúsið Fjaran er opið alla daga Stöð 2: Fjórar kvikmyndir ■■■■ Stöð 2 sýnir f kvöld QQ15 fjórar kvikmyndir. Sú AíAí~~ fyrsta nefnist Fædd falleg (Born Beautiful). Myndin, sem er bandarísk, fjallar um líf ljósmyndafyrirsæta í New York, líf sem er ekki alltaf jafn auðvelt og glansmyndir tímarita gefa til kynna. ■■■■ Takk fyrir, ungfrú QQ 40 Jones (Thank You Miss Jones). Myndin er bresk og segir sögu Susan Jones, skrifstofustúlku hjá tryggingar- fyrirtæki, er verður fyrir því einn daginn að reka augun í konu nokkra sem á að hafa drukknað þremur árum áður. Dauðdagi sem færði eftirlifandi eiginmanni 350.000 sterlingspund í trygging- arbótum. Ekki eru vilja allir trúa sögu Jones, en áður en hún veit af er farið að fylgjast með henni. Leikarar í myndinni eru Susan Blake, Linda Marlowe og Oliver Cotton. Leikstjóri er Mervyn Cumming ^NNEMI Örið (The Scar) er QQ20 þriðja kvikmynd wö— kvöldsins, en hún er bandarísk frá 1948 og fjallar um afbrotamann sem er látinn laus úr fangelsi en tekur upp sína fyrri iðju - með breyttu útliti. Myndin fær ★ ★ ★ í kvikmyndahand- Ungfrú Jones. bók Schreuer. Aðalleikarar eru Paul Heinred og Joan Bennett og leikstjóri Steve Sekely. ■■■■ Lokamyndin nefnist aa 45 Landamærin (Border) v/”“" og er bandarísk frá 1982. Hún fjallar um vandamál flóttamanna frá Mexico við landa- mæri Bandaríkjanna og viðsjár- verða landamæraverði. Aðalleik- arar eru Jack Nicholson, Harvey Keitel og Valerie Perrine, en leik- stjóri er Tony Richardsson. Myndin fær ★ ★ Stjarnan: Rólegheit hjá Rebekku ^NENNE „Það er nú oftast tón- 8 000 íist af rólegri tegund- inni sem ég leik á laugardagsmorgnum og oftar en ekki með gömlu ívafi,“ segir Re- bekka Rán Samper, dagskrár- gerðarmaður á Stjömunni, um þátt sinn á laugardagsmorgnum frá kl. 08.00 til kl. 10.00. „Ferð- inni er þó hraðað aðeins eftir því sem á líður morguninn, en inn á milli laganna flétta ég svo fróð- leiksmolum í léttari kantinum og upplýsingum sem tengjast þeirri helgi sem stendur yfir.“ frákl. 11.30-14.30 ogfrákl. 18.00- 22.30, en á milli matmálstíma eru kaffi- veitingar í boöi. Matseðilinn er alhliða, en áhersla lögð á fiskrétti. Borðapantan- ir eru í síma 651213. Matreiðslumeistari hússins er Leifur Kolbeinsson. Meöal- verð á fiskrétti er kr. 750 og á kjötrétti kr. 1000. GRILLIÐ Hótel Saga í Grillinu er opið daglega frá kl. 12.00 - 14.30 og frá kl. 19.00 -11.30, en eld- húsið lokar kl. 10.30. Á milli matmálstíma eru kaffiveitingar í boöi. Matseðill er a la carte, auk dagseðla, bæði fyrir hádegi og kvöld. Borðapantanir í síma 25033. Matreiöslumeistari hússins er Sveinbjörn Friðjónsson. Meðalverð á fiskrétti er kr. 620 og á kjötrétti kr. 1100 GULLNI HANINN Laugavegur178 Á Gullna Hananum er opið frá mánudegi til fimmtudags frá kl. 11.30 -14.30 og frá kl. 18.00 - 24.00, og lokar þá eld- húsið kl. 22.30, en um helgar er þar opiö frá kl. 18.00 - 01.00 og eldhúsið til kl. 23.30. Matseðill er a la carte, auk dagseðla. Borðapantanir í síma 34780. Matreiðslumeistari hússins er Brynjar Eymundsson. Meðalverð á fiskrétti er kr. 700 og á kjötrétti kr. 1000.ÁGullna Hananum verða í sumar sýnd verk Sól- veigar Eggerz. HARDROCKCAFÉ Kringlan í Hard Rock Café er opið alla daga frá kl. 12.00, til kl. 24.00 virka daga og kl. 01.00 á föstudags- og laugardagskvöld- um. í boði eru hamborgarar og aörir léttir réttir að hætti Hard Rock, auk sér- rétta hússins og er meöalverö á sérrétt- unum um 680 krónur. Matreiöslumeistari er Jónar Már Ragnarsson. Síminn er 689888 BRASSERIE BORG Hótel Borg Veitingasalurinn Brasserie Borg á Hótel Borg er opin daglega frá kl. 12.00 -14.00 ogfrá 18.00-22.30, nema föstudaga og laugardaga þegar eldhúsinu er lokaö kl. 23.30, en opið er fyrir kaffiveitingar á morgnana og kaffihlaðborð um miöjan dag. í hádeginu erhlaðborð með heitum og köldum réttum alla virka daga. Borða- pantanir eru i sima 11440. Matreiðslu- meistari hússins er Heiöar Ragnarsson. Meðalverð á fiskrétti er kr. 670 og á kjöt- rétti kr. 950. GREIFINN AF MONTE CHRISTO Laugavegur11 Veitingahúsið Greifinn af Monte Christo eropiðalladagavikunnarfrákl. 11.00 - 23.30, en eldhúsinu lokar kl. 23.00. Hlaöborð er í hádeginu. Borðapantanir eru í sima 24630. Matreiöslumeistari hússins er Fríða Einarsdóttir. Meðalverð á fiskrétti er kr. 660 og á kjötrétti kr. 900. HÓTELHOLT Bergstaðastræti 37 Veitingasalurinn á Hótel Holti eropinn daglega frá kl. 12.00-14.30 ogfrá 19.00 - 22.30, þegar eldhúsinu er lokaö, en á föstudags- og laugardagskvöldum er opnað kl. 18.00. Boröapantanir eru isíma 25700. Matreiöslumeistari hússinser Eiríkur Ingi Friðgeirsson. Meðalverðá fiskrétti er kr. 650 og á kjötrétti kr. 1100. HOLIDAYINN Tveir veitingasalir hafa opnaö á Holiday Inn hótelinu. Lundur er opinn frá 7.30 en eldhúsið lokar klukkan 21. Teigur er kvöldveröarsalur sem er opinn frá klukk- an 18-23.30 en eldhúsið lokar klukkan 22.30. Matreiðslumeistari hússins er Jó- hann Jakobsson. Jónas Þórir leikur fyrir matargesti. Siminn á hótelinu er 689000 HALLARGARÐURINN Kringlan 9 í Hallargarðinum er opið daglega frá kl. 12.00 - 15.00 og frá 18.00 - 23.30. Boröapantanir eru í síma 30400. Mat- reiðslumeistarar eru þeir Bragi Agnars- son og Guðmundur Viðarsson. Meðalverð á fiskrétti er kr. 750 og á kjöt- réttikr. 1000. HRESSINGARSKÁLINN Austurstræti 18 i Hressingarskálanum er opið alla virka daga og laugardaga frá kl. 08.00 til kl. 23.30, en á sunnudögum er opiö frá kl. 09.00 til 23.30. Síminn er 14353. KAFFI- VAGNINN Grandagarður Kaffivagninn við Grandagarö er opinn alla daga frá kl. 07.00 - 23.00 og er þar i boði hádegismatur kvöldmatur og kaffi á milli mála. Siminn er 15932. IKVOSINNI Austurstræti 22, tnnstræti í Kvosinni er lokað mánudaga og þriðju- daga, en aðra daga opnar veitingahúsiö kl. 18.00 ogeropiöframyfirkl. 23.00, en þá ereldhúsinu lokaö. Borðapantanir eru i sima 11340. Matreiöslumeistari hússins er Francois Fons. Meðalverð á fiskrétti er kr. 700 og á kjötrétti kr. 1000. LAMB OG FISKUR Nýbýlavegur 26 Daglega eropið í veitingahúsinu frá kl. 08.00 - 22.00, en eldhúsiö lokar á milli kl. 14.00 -18.00. Á laugardögum er opið frá kl. 09.00 - 22.00 og á sunnudög- um frá kl. 10.00 - 22.00. Kristján Fred- rikssen er matreiöslumeistari hússins. Meðalverð á fiskrétti er kr. 500 og á kjöt- rétti kr. 700, en eins og nafn staöarins gefur til kynna er einungis matreitt úr lambakjöti og fiski. Síminn er 46080. LÆKJARBREKKA Bankastræti 2 í Lækjarbrekku er opið daglega frá kl. 11.30-14.30 ogkl. 18.00-23.30, en eldhúsinu er lokaö kl. 23.15. Kaffiveiting- ar eru á milli matmálstima. Þá er sá háttur hafður á í sumar, að á sólskyns- dögum grilla matreiðslumeistarar húss- ins í hádeginu i portinu á bakviö. Borðapantanireru isíma 14430. Mat- reiöslumeistari hússins er Örn Garðars- son. Meðalverð á fiskrétti er kr. 680 og á kjötrétti kr. 980. NAUST Vesturgata 6-8 Opnunartimi i Naustinu er alla daga frá kl. 11.30-14.30-ogfrákl. 18.00-23.30 á virkum dögum og til 01.00 um helgar, en eldhúsinu er lokaö kl. 23.30. Naustið er með matseöil a la carte, en sérhæfir sig í sjávarréttum. Borðapantanireru i sima 17759. Matreiöslumeistari hússins er Jóhann Bragason. Á föstudags- og laugardagskvöldum leikur Erik Mogen- sen, gítártónlist fyrir gesti hússins. Meðalverð á fiskrétti er kr. 620 og á kjöt- rétti kr. 1100. ÓPERA Lækjargata 6 Veitingahúsiö Ópera er opiö frá alla daga frá kl. 11.30 -14.30 og frá kl. 18.00 - 11.30, en þá er lokaö fyrir matarpantan- ir. Boröapantanir eru i sima 29499. Matreiðslumeistari Óperu er Guömundur Guðmundsson. Meðalverð á fiskrétti er kr. 750 og á kjötrétti kr. 900. HÓTELÓÐINSVÉ Óðinstorg í veitingasalnum er opiö daglega frá kl. 11.30 - 23.00 og er eldhúsið opið allan timann. Fiskihlaöborð er í hádeginu alla föstudaga. Borðapantanireru ísima 25090. Matreiðslumeistari er Gisli Thor- oddsen. Meðalverð á fiskrétti er kr. 570 og á kjötrétti kr. 830. SKÍÐASKÁLINN Hveradalir i Skíðaskálanum er opið alla virka daga frá kl. 18.00 - 23.30, en eldhúsinu lokar kl. 23.00. Á laugardögum og sunnudög- um er enfremur opið frá kl. 12.00 -14. 30 fyrir mat, en kaffihlaðborð og smárétt- ireru síðan í boði til kl. 17.00, en þá opnar eldhúsið á nýjan leik. Á sunnu- dagskvöldum er kvöldverðarhlaðborð og á fimmtudagskvöldum eru svokallaðar Vikingaveislur. Guðni Guðmundsson leik- ur fyrir matargesti á laugardags- og sunnudagskvöldum. Borðapantanireru í síma 99-4414. Matreiðslumeistari húss- ins er Karl Jónas Johansen. Meðalverð á fiskrétti er kr. 700 og á kjötrétti kr. 1000. TORFAN Amtmannsstíg 1 Torfan er opin daglega frá kl. 11.00 - 23.30, en á milli matmálstima eru kaffi- veitingar i boði. I hádeginu er boðið upp á sjávarréttahlaðborð alla daga nema sunnudaga. Borðapantanireru i síma 13303. Matreiðslumeistarar eru þeir Óli Harðarson og Friðrik Sigurðsson. Meðal- verð á fiskrétti er kr. 700 og á kjötrétti kr. 900. VIÐ SJÁVARSfÐUNA Tryggvagata 4-6 i veitingahúsinu Við Sjávarsíðuna er opið ávirkum dögumfrákl. 11.30-14.30 ogfrá 18.00-23.30, en á laugardögum og sunnudögum er eingöngu opið að kvöldi. Á matseðlinum er sérstök áhersla lögð á sjávarrétti, eins og nafn hússins gefurtil kynna. Borðapantanireru í síma 15520. Matreiðslumeistarar eru þeir Garðar Halldórsson og Egill Kristjánsson. Meöalverð á fiskrétti er kr. 740 og á kjöt- rétti kr. 1000 VIÐTJÖRNINA Klrkjuhvoll Veitingahúsið Við Tjörnina sérhæfir sig í sjávarréttum og grænmetisréttum. Opn- unartími er frá kl. 12.00 -15.00 og frá kl. 17.00-23.00, ená milli matmálstíma eru kaffiveitingar. Borðapantanireru í síma 18666. Matreiöslumeistari hússins er Rúnar Marvinsson. Meðalverð á fisk- réttumer kr. 700. ÞRÍR FRAKKAR Baldursgata 14 Hjá Þremur Frökkum er opiö alla daga. Mánudaga og þriðjudaga frá kl. 18.00 til 24.00, en aðra daga frá kl. 18.00 - 01.00, en eldhúsinu er lokað kl. 23.30 og eru smáréttir í boði eftir það. Borða- pantanireru í sima 23939. Matreiöslu- meistari hússins er Matthías Jóhanns- son. Meðalverð á fiskrétti er kr. 750 og á kjötrétti kr. 900. VEITINQAHUS MEO MATREIÐSLUÁ ERLENDA VÍSU: BANKOK Síðumúli 3-5 Thailenskur matur er í boði á veitingahús- inu Bankok, en þar er opið á þriðjudögum og miðvikudögum frá kl. 12.00 -14.00 ogfrá kl. 18.00-21.00, en á fimmtudög- um er opið til kl. 22.00 á kvöldin. Á laugardögum og sunnudögum er svo eingöngu opið frá kl. 18.00 - 22.00, en Bakok er lokað á laugardögum. Síminn er 35708. Matreiðslumaður hússins er ManitSaifa. ELSOMBRERO Laugavegur73 Sérréttir frá Spáni og Chile eru i boði á El Sombrero, en þar er opiö alla daga frá kl. 11.30 - 23.30. Eldhúsinu lokar kl. 23.00, en pizzur eru framreiddar til kl. 23.30. Siminn er 23433. Matreiðslu- meistari hússins er Rúnar Guðmunds- son. HORNIÐ Hafnarstræti 15 ítalskur matur og pizzur eru á boöstólum á Horninu, en þar er eldhúsið opið frá kl. 11.00 - 21.00 nema á fimmtudögum, föstudögum og laugardögum, en þá er það opiö til kl. 22.00. Pizzur eru fram- reiddartil kl. 23.30. Síminn er 13340 og matreiðslumaöur hússins er Tino Narg- ini. KRÁKAN Laugavegur22 Mexikanskir réttir eru framreiddir á Krá- kunni, auk þess sem dagseðlar eru í boði. Eldhúsið er opiö frá kl. 10.00 - 22.00 alla daga nema sunnudaga, en þá er opiö frá kl. 18.00 - 22.00. Síminn er 13628 og matreiðslumeistari hússins erSigfríð Þórisdóttir. MANDARÍNINN Tryggvagata 26 Austurlenskur matur er á matseðli Mand- arínsins, en þar er opiö alla daga frá kl. 11.30 -14.30 og frá 17.30 - 22.30 á virkum dögum, en til kl. 23.30 á föstu- dags- og laugardagskvöldum. Siminn er 23950 og matreiðslumeistari hússins er Ning deJesus. SJANGHÆ Laugavegur28 Kinverskur matur er i boði á Sjanghæ, en þar er opið á virkum dögum frá kl. 11.00 - 22.00, en á föstudags- og laugar- dagskvöldum lokareldhúsið kl. 23.00. Kaffiveitingar eru einnig um miðjan dag- inn og stendurtil að bæta kínversku kökubakkelsi á matseöilinn. Siminn er 16513 og matreiöslumeistari hússins er Gilbert Yok Peck Khoo. Hægt er að kaupa mat til að fara með út af staðnum. SÆLKERINN Austurstræti 22 Italskur matur er framreiddur í Sælkeran- um og er opiö þar alla virka daga og sömuleiðis um helgarfrá kl. 11.30 - 23.30. Síminn er 11633 og matreiöslu- meistari hússinS sá sami og ræður ríkjum í Kvosinni, Francois Fons. Hægt er að kaupa pizzur og fara með út af staðnum. KRAR OQ VEITINGAHUS MEO LENQRIOPNUNARTÍMA: A. HANSEN Vesturgata 4, Hafnarfjörður Á veitingahúsinu A. Hansen er opið alla dagafrákl. 11.30- 12.30ávirkum dög- um, en til kl. 03.00 á föstudags- og laugardagskvöldum. Eldhúsinu er lokað kl. 22.30. Lifandi tónlist erá staönum um helgar. Borðapantanireru isíma 651693. Matreiðslumeistari hússinser Steinar Davíðsson. Meðalverð á fiskrétti er kr. 550 og á kjötrétti kf. 850. DUUS-HÚS Fischerssund Á Duus-húsi er opið alla daga nema sunnudaga, frá kl. 11.30 -14.30 og frá kl. 18.00 - 01.00 á virkum dögum, en til kl. 03.00 á föstudags- og laugardags- kvöldum. Eldhúsinu er lokaö kl. 21.00 á virkum dögum og kl. 22.00 á föstudags- og laugardagskvöldum, en fram til kl. 23.30 eru framreiddar pizzur öll kvöld. Um helgar er diskótek á neðri hæð húss- ins, en á sunnudagskvöldum er svokall- aður „Heitur pottur" á Duus-húsi, lifandi jasstónlist. Síminner 14446. FÓGETINN Aðalstræti 10 Á Fógetanum er opið alla virka daga frá kl. 18.00 - 01.00 og á föstudags- og laugardagskvöldum til kl. 03.00 en eld- húsiðer opið til kl. 23.00. Siminn er 16323. GAUKUR Á STÖNG Tryggvagata 22 Á Gauki á Stöng er opið alla virka daga frá kl. 11.30 -14.30 og frá kl. 18.00 - 01.00 og til kl. 03.00 á föstudags- og laugardagskvöldum. Eldhúsiö er opið til kl. 23.00, en eftir það er i boði næturmat- seðill. Lifandi tónlist er oftast á Gauki á Stöng á sunnudögum, mánudögum, þriöjudögum og miðvikudögum frá kl. 22.00. Síminn er 11556. HAUKURí HORNI Hagamelur 67 Haukur í Horni er opinn alla virka daga frá kl. 18.00 - 23,30 og á föstudags- og laugardagskvöldum til kl. 01.00. Eldhúsiö er opiö öll kvöld til kl. 22.00, en smárétt- ir eru i boði eftir það. (hádeginu á laugardögum og sunnudögum er opiö

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.