Morgunblaðið - 06.08.1987, Side 6
6 B
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. ÁGÚST 1987
SUNNUDAGUR
9. ÁGÚST
SJONVARP / MORGUNN
09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30
41» 9.00 ► Paw, Paws. Teiknimynd. 49»10.10 P Högni hrekkvfsi. Teikni- 49»11.05 ► Garparnir. Teikni- 49» 12.00 ► Vlnsaaldalistinn. 49» 12.66 ► Rólurokk. Bland-
49» 9.20 P Draumavoröld kattarlns mynd. mynd. Litið á fjörutíu vinsælustu lögin aður tónlistarþáttur með
Valda. Teiknimynd. 49»10.26 ► Rómarfjör. Teiknimynd. 49»11.30 ► Ævintýri Pickle og í Evrópu og nokkur þeirra leikin. óvæntum uppákomum.
49» 9.46 ► Tótl töframaður (Pan Tau). 49»10.45 ► Drekar og dýflissur. Bill. Leikin ævintýramynd fyrir 4л13.60 ► 1000 volt. Þáttur
Leikin barna- og unglingamynd. Teiknimynd. yngri kynslóöina. með þungarokki.
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30
15:00
15:30
16:00
16:30
17:00
17:30
18:00
18:30
19:00
16.20 ► Rftmálsfréttir. 16.30 ► Arthur Rubinsteln og listin að llfa. Hinn frægi snill- ingur lætur engan bilbug á sér finna eftir rúmlega 70 ára feril á listbrautinni. Hér er hann á ferð og flugi um fornar slóðir og nýjar, bregður á leik og segirfrá ævi sinni. Einnig leikur hann nokkur sígild lög. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 18.00 ► Sunnudagshugvekja. Sigrún Óskarsdóttir flytur. 18.10 ► Töfraglugginn. Sigrún Edda Björnsdóftir og Tinna Olafsdóttir kynna gamlar og nýjar myndasögur fyrirbörn. Umsjón: AgnesJohansen. 19.00 ► Áframabraut(Fame). Annar þáttur.
49»14.06 ► Pepsf 49Þ15.10 ► Momsumar. 49»16.00 ► Það var lagið. Nokkur 49»17.00 ► Nova. Eyðimerkur eru 49»18.00 ► Aveiðum (Outdoor Life). Þáttaröð um skot-
popp. Nínó fær tón- Teiknimynd. athyglisverð tónlistarmyndbönd. tiltölulega ungt fyrirbæri I sögu jarð- og stangveiöi.
listarfólk í heimsókn, 49»16.30 ► Allterþá 49»16.16 ► Fjölbragðaglfma. arinnar og lífríkið hefur því ekki 49»18.25 ► íþróttir. Blandaður þáttur með efni úr
segirnýjustufréttirúr þrennt er (Three’s Comp- Heljarmenni reyna krafta sína og haft langan tíma til að aölagast ýmsum áttum. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson.
tónlistarheiminum og any). fimi. þeim. Þrátt fyrir það eru eyðimerkur
leikur nokkur létt lög. fjarri því að vera lífvana.
SJÓNVARP / KVÖLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
19.60 ► - Fréttaágrip é táknmáll. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Dagskrá nasstu viku. 20.66 ► Allt er vssnt sem vel er grasnt. (þessum þætti erfjallað um gildi þess að borða gott grænmeti. Umsjónarmaður Sigrún Stefánsdóttir. 21.40 ► Borgarvirkl (The Citadel). Sjötti þáttur. Bresk-bandarískurframhaldsmyndaflokkurgerð- ureftirskáldsögu A.J. Cronin. 22.30 ► Meistaraverk (Masterworks). Mynda- flokkur um málverk á listasöfnum. 22.46 ► Fréttlr frá fréttastofu útvarps.
19.30 ► - 20.00 ► Fjölskyldubönd(FamilyTies). 49»21.15 ► Florence Nightingale (The Nighhtingale Saga). Bandarisk kvikmynd, 49»23.30 ► Vanlr mann (The Pro-
Fréttir. Bandarískurframhaldsþáttur. byggð á ævi Florence Nightingale. (aðalhlutverkum eru Jaclyn Smith, Timothy Dal- fessionals).
49»20.26 ► Lagakrókar (L.A. Law). Banda- ton, Claire Bloom og Jeremy Brett. Leikstjóri er Darryl Duke. Florence Nightingale <©>00.20 ► f slgurvfmu (Golden
riskur framhaldsflokkur um líf og störf fékk snemma mikinn áhuga á að hjúkra sjúkum og þrátt fyrir sterka andstöðu bæði Moments). Bandarísksjónvarps-
nokkurra lögfræðinga á stórri lögfræðistofu í fjölskyldu og þjóðfélagsins tókst henni að mennta sig í hjúkrunarfræðum. Síðar meir myndítveim þáttum.
Los Angeles. vann hún brautryöjendastarf í hjúkrun, fann m.a. nýjar leiðir til að berjast gegn kóleru. 01.60 ► Dagskrártok.
©
RÍKISÚTVARPIÐ
08.00 Morgunandakt. Séra Fjalarr Sigur-
jónsson, prófastur á Kálfafellsstað,
flytur ritningarorð og bæn.
08.10 Fréttir.
08.16 Veöurfregnir, dagskrá.
08.30 Fréttir á ensku. Foreldrastund.
Börn og myndsköpun. Umsjón: Sigrún
Proppé. ÍEndurtekinn þáttur úr þátta-
röðinni „I dagsins önn" frá miðviku-
degi).
08.00 Fréttir.
09.03 Morguntónleikar.
a. „Ma palpita il cor" eftir Georg Fri-
edrich Hándel. Emma Kirkby syngur
við undirleik hljómsveitarinnar „The
Academy of Ancient Music"; Christop-
her Hogwood stjórnar.
b. Fiðlukonsert í a-moll op. 6 nr. 3
eftir Antonio Vivaldi. Itzhak Perlman
leikur á fiðlu og stjórnar Fílharmoníu-
sveitinni í (srael.
c. Sóló í e-moll fyrir óbó og sembal.
Heinz Holliger og Christiane Jacottet
leika.
d. Konsert f G-dúr op. 6 nr. 1 eftir
George Friedrich Hándel. Hljómsveitin
„The English Concert" leikur; Trevor
Pinnock stjórnar.
e. Janet Baker og Dietrich Fischer-
Dieskau syngja lög eftir Henry Purcell
við pfanóundirleik Daniels Barenboim
á tónleikum í „The Queen Elisabeth
Hall" 1968.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.26 Út og suöur. Umsjón: Friðrik Páll
Jónsson.
11.00 Messa í Hallgrfmskirkju. Hádeg-
istónleikar.
12.10 Dagskrá, tónleikar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.46 Veðurfregnir, tilkynningar, tónleik-
ar.
13.30 „Gull í gamalli slóð". Dagskrá um
Jón Haraldsson á Einarsstöðum í
Reykjadal. Lesið úr ritum hans f
bundnu máli og óbundnu. Umsjón:
Bolli Gústavsson f Laufási. (Frá Akur-
eyri).
14.30 Miðdegistónleikar.
a. Robert Aitken leikur „Les Folies
d'Espagne", 32 tilbrigði fyrir einleiks-
flautu eftir Marin Marais.
b. Martin Berkofsky og Lutz Herbig
leika Pólonesu fyrir tvö píanó eftir
Camille Saint-Saéns.
c. London Promenade-hljómsveitin
leikur tvö lög eftir Albert Ketelby.
16.10 Sunnudagskaffi. Umsjón: Ævar
Kjartansson.
16.00 Fréttir, tilkynningar, dagskrá.
18.16 Veöurfregnir.
16.20 Framhaldsleikrit: „Sæluheimar"
eftir Andrés Indriðason. Leikstjóri:
Stefán Baldursson. Fyrsti þáttur: Hús
nr. 13. Leikendur: Siguröur Skúlason,
Edda Björgvinsdóttir, Ólaffa Hrönn
Jónsdóttir, Hrannar Már Sigurðsson,
Ragnar Kjartansson og Róbert Arn-
finnsson. (Þátturinn veröur endurtek-
inn nk. laugardagskvöld kl. 22.20).
17.10 Síðdegistónleikar:
a. Konsert fyrir trompet og hljómsveit
í D-dúr. Maurice André leikur með
Bach-hljómsveitinni f Munchen; Karl
Richter stjórnar.
b. Píanósónata fyrir fjórar hendur í
C-dúr eftir Wolfgang Amadeus Moz-
art. Christoph Eschenbach og Justus
Frantz leika.
c. Konsert fyrir fiðlu og hljómsveit f
e-moll eftir Felix Mendelssohn. Pinc-
has Zukerman leikur með Fflharmonlu-
sveitinni f New Vork. Leonard
Bemstein stjórnar.
17.60 Sagan: „Dýrabítur" eftir Jim
Kjeldgaard. Ragnar Þorsteinsson
þýddi. Geirlaug Þorvaldsdóttir les (19).
18.20 Tónleikar, tilkynningar.
18.46 Veöurfregnir, dagskrá.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar. Flökkusagnir í fjöl-
miölum. Einar Karl Haraldsson rabbar
við hlustendur.
20.00 Tónskáldatími. Leifur Þórarinsson
kynnir íslenska samtfmatónlist.
20.40 Ekki til setunnar boðið. Þátturum
sumarstörf og frístundir. Umsjón: Inga
Rósa Þórðardóttir. (Frá Egilsstöðum).
(Þátturinn verður endurtekinn nk.
fimmtudag kl. 15.20).
21.10 Gömlu danslögin.
21.30 Útvarpssagan: „Carrie systir" eftir
Theodore Dreiser. Atli Magnússon les
þýðingu sfna (6).
22.00 Fréttir, dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.16 Veðurfregnir.
22.20 Vesturslóö. Trausti Jónsson og
Hallgrfmur Magnússon kynna banda-
ríska tónlist frá fyrri tíð. Tíundi þáttur.
23.10 Frá Hfrósíma til Höfða. Þættir úr
samtímasögu. Þriðji þáttur. Umsjón:
Grétar Erlingsson og Jón Ólafur (s-
berg. (Þátturinn verður endurtekinn nk.
þriðjudag kl. 15.10).
24.00 Fréttir.
00.06 Miðnæturtónleikar.
01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
RÁS2
06.00 ( bítið. Rósa Guðný Þórsdóttir.
Fréttir á ensku sagöar kl. 8.30.
09.03 Barnastundin. Umsjón: Ásgerður
Flosadóttir.
10.06 Sunnudagsblanda. Umsjón: Arn-
ar Björnsson og Erna Indriöadóttir.
(Frá Akureyri).
12.20 Hádegisfréttir.
12.46 Spilakassinn. Umsjón: Ólafur
Þórðarson.
16.00 84. tónlistarkrossgátan. Jón
Gröndal leggur gátuna fyrir hlustend-
ur.
16.06 Listapopp. Umsjón: Snorri Már
Skúlason og Valtýr Björn Valtýsson.
18.00 Tilbrigði. Þáttur í umsjón Hönnu
G. Sigurðardóttur.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekkert mál. Þáttur fyrir ungt fólk
í umsjá Bryndísar Jónsdóttur og Sig-
urðar Blöndal.
22.06 Rökkurtónar. Svavar Gests kynnir.
00.06 Næturvakt útvarpsins. Gunnlaug-
ur Sigfússon stendur vaktina til
morguns.
Fréttir kl. 8.10, 9.00, 10.00, 12.20,
16.00, 19.00 22.00 og 24.00.
BYLQJAN
08.00 Fréttir og tónlist í morgunsáriö.
9.00 Jón Gústafsson. Þægileg sunnu-
dagstónlist. Kl. 11.00 Papeyjarpopp —
Jón fær góðan gest sem velur uppá-
haldspoppið sitt. Fréttir kl. 10.00.
12.00 Fréttir.
12.10 Vikuskammtur Sigurðar G. Tóm-
assonar.
13.00 í Ólátagarði með Erni Ámasyni.
Fréttir kl. 14.00 og 16.00.
16.00 Ragnheiöur H. Þorsteinsdóttir
leikur óskalögin þfn. Sfminn hjá Ragn-
heiði er 611111.
18.00 Fréttir.
19.00 Helgarrokk.
21.00 Popp á sunnudagskvöldi. Þor-
steinn Högni Gunnarsson kannar hvaö
helst er á seiði í poppinu. Breiðskffa
kvöldsins kynnt.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar — Ólaf-
ur Már Björgvinsson. Tónlist og
upplýsingar um veður.
STJARNAN
08.00 Guðrfður Haraldsdóttir vaknar
snemma og spilar Ijúfar ballöður.
8.30 Stjörnufréttir.
11.00 Jón Axel Ólafsson með viðtals-
þátt. Stjörnufréttir kl. 11.15.
13.00 Elva Ósk Ólafsdóttir stjórnar
Stjörnustund.
16.00 Kjartan Guðbergsson leikur vin-
sælustu lög veraldar f þrjá tfma.
Stjörnufréttir kl.17.30.
18.00 Stjörnutíminn. Gullaldartónlist
með gömlu sjörmunum, Elvis o.fl.
19.00 Kolbrún Erna Pétursdóttir sér um
unglingaþátt. Unglingar stjórna þætt-
inum.
21.00 Þórey Sigþórsdóttir kynnir kvik-
mynda- og söngleikjatónlist. Stjörnu-
fréttir kl. 23.
23.10 TónleikarmeöQueen. Endurtekn-
ir.
00.10 Gísli Sveinn Loftsson leikur tónlist
fyrir alla.
ÚTVARP ALFA
13.00 Tónlistarþáttur.
16.00 Er farið að rigna? Þáttur um sjón-
varpsmál. Stjórnandi Gunnar Þor-
steinsson, fram koma: Rubert
Johnston, Mark Beall og Gísli Óskars-
son.
18.00 Hlé.
21.00 Kvöldvaka í umsjón Sverris Sverr-
issonar og Eirfks Sigurbjörnssonar.
24.00 Næturdagskrá.
SVÆÐISÚTVARP
AKUREYRI
10.00—12.20 Svæðisútvarp f umsjón
Arnars Björnssonar og Ernu Indriða-
dóttur.
Ríkisútvarpið:
Bðrnog
myndsköpun
■■■■ Þegar myndsköpun
8 30 ber á góma er al-
gengt að fullorðnir
bregðist við með því að segja
að þeir geti ekki einu sinni dreg-
ið strik á blað. Barnið svarar
aftur á móti glaðlega „Ég get“.
Svo segir í kynningu Ríkisút-
varpsins á þætti Sigrúnar
Proppé í þáttaröðinni í dagsins
önn, sem er endurtekinn í dag
kl. 08.30. Böm og myndsköpun
er viðfangefni þáttarins og ætlar
Sigrún m.a. að Qalla um mikil-
vægi myndsköpunar í þroska
bamsins, þróun bamateikningu
og þær ýmsu kenningar sem til
eru um orsakir þess að böm
hætta að teikna og mála.
Gestir þáttarins verða þau
Bjami Daníelsson, skólastjóri
Myndlista- og handiðaskóla ís-
lands og Elín Ólafsdóttur,
kennari.
Ríkisútvarpið:
Gull 1 gamalli slóð
■■■■ „Gull f gamalli slóð“
■J Q30 nefiiist dagskrá sem
Bolli Gústafsson í
Laufási hefur tekið saman, en þar
fjallar hann um Jón Haraldsson,
bónda frá Einarsstöðum í
Reykjadal, Suður-Þingeyjar-
sýslu.
Jón var fæddur 6. september
1888 á Einarsstöðum og bjó þar
alla tíð. Hann var leiðandi maður
f menningarmálum, vel skáld-
mæltur og ágætur ræðumaður.
Að Jóni látnum sá Karl Kristjáns-
son, fyrrverandi alþingismaður
um útgáfu bókar, sem hafði að
geyma erindi, ljóð og ræður eftir
Jón, og styðst Bolli m.a. við þá
bók í þættinu. Þátturinn kemur
frá Akureyri.