Morgunblaðið - 06.08.1987, Page 12
12 B
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. ÁGÚST 1987
MIÐVIKUDAGUR
12. ÁGÚST
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
<® 16.45 ► Námakonan (Kentucky Woman). Bandarísk sjón- 4BM 8.30 ► - 19.00 ►-
varpsmynd frá 1983. Með aðalhlutverk fara Cheryl Ladd og Luke Það var lagið. Bensi. Mynda-
Telford. Ung kona brýtur sér leiö gegnum þykkan skóg fordóma Nokkurtónlist- flokkur fyrir
og fer að vinna jafnfætis karlmönnum í námu. Leikstjóri er Walt- armyndbönd. yngri kynslóð-
er Doniger. ina'^Í&$
SJÓNVARP / KVÖLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
B 19.30 ► Hver áaðráða? (Who’sthe Boss?) 19. þáttur. 20.00 ► Fráttir og veður. 20.36 ► Auglýslng- arogdagakrá. 20.40 ► Aðtjaldabaki í Japan (Japan Behind the Mask). Ný, bresk heimildamynd um líf jap- anskrar alþýöu þar sem brugðið er upp myndum af daglegu lífi fólks. 21.35 ► Örlagavefur (Test- imony of Two Men). Banda- rískur framhaldsmyndaflokk- ur í sex þáttum geröur eftir skáldsögu Taylors Caldwell. Þriðji þáttur. 22.25 ► Pétur mikli. Sjöundi þáttur. Aðalhlutverk Maximilian Schell, Lilli Palmer, Vanessa Redgrave, Laurence Olivier, Omar Sharif, Trevor Howard, Hanna Schygulla, Ursula Andress o.fl. 23.25 ► Fréttirfrá útvarpi.
STOD2 19.30 ►- Fréttlr. 20.00 ► Viðskipti. Um- sjón Sighvatur Blöndahl. 20.16 ► Alltíganni. Edda Heiðrún Backmann og Bessi Bjarnason heim- sækja Júlíus Brjánsson. ®20.45 ► Morðsamningar (The Enforcer). Bandarísk kvikmynd með Humphrey Bogart, Zero Mostel, Ted de Corsia og Patricia Joiner íaöalhlutverkum. Klassísk Bog- art- mynd. Leynilögreglumanni veitist erfitt að koma upp um glæpahring, þar sem vitnin eru drepin eitt af öðru. <©•22.20 ► Boy George. Boy Ge- orge hefur átt i erfiðleikum i einkalif- inu og hefur það haft áhrif á söngferil hans. Hann er nú að sækja í sig veðrið og sumir segja að hann sé nú betri en nokkru sinni <©23.20 ► Á hættutfmum (The Year of Living Dangerously). Áströlsk kvikmynd frá 1983. Leikstjóri Peter Weir. Aðalhlutverk: Mel Gibson, Signourey Weaver og Linda Hunt. 01.05 ► Dagskrárlok.
©
RÍKISÚTVARPIÐ
06.46 Veðurfregnir, baen.
07.00 Fréttir.
07.03 Hjördís Finnbogadóttir og Jóhann
Hauksson. Fréttir sagðar kl. 8.00 og
veðurfregnir kl. 8.15. Fréttayfirlit kl.
7.30 en áður lesiö úr forystugreinum
dagblaöanna. Tilkynningar lesnar kl.
7.25, 7.55 og 8.25. Fréttir á ensku
sagðar kl. 8.30.
09.00 Fréttir, tilkynningar.
09.06 Morgunstund barnanna:
„Óþekktarormurinn hún litla systir,"
eftir Dorothy Edwards. Lára Magnús-
dóttir les þýðingu sína (2).
09.20 Morguntrimm og tónleikar.
10.00 Fréttir og tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Óskastundin í umsjón Helgu Þ.
Stephensen.
11.00 Fréttir, tilkynningar.
11.06 Samhljómur. Umsjón: Edward J.
Frederiksen. (Þátturinn verður endur-
tekinn að loknum fréttum á miðnætti.)
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir, tilkynningar, tónleik-
ar.
13.30 í dagsins önn — Börn og bóklest-
ur. Umsjón: Sigrún Klara Hannesdóttir.
(Þátturinn verður endurtekinn nk.
sunnudagsmorgun kl 8.35.)
14.00 Miödegissagan, „Á hvalveiöislóö-
um", minningar Magnúsar Gíslasonar.
Jón Þ. Þór les (8).
14.30 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Einar
Guðmundsson og Jóhann Sigurðsson.
(Frá Akureyri.) (Endurtekinn þáttur frá
laugardegi.)
15.00 Fréttir, tilkynningar, tónleikar.
16.20 Konur og ný tækni. Umsjón:
Steinunn Helga Lárusdóttir. (Endurtek-
inn þáttur frá mánudagskvöldi.)
16.00 Fréttir, tilkynningar.
16.05 Dagbókin, dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpiö.
17.00 Fréttir, tilkynningar.
17.05 Síðdegistónleikar.
a. „Andstæður" (Contrasts) fyrir fiðlu,
klarinettu og píanó eftir Béla Bartók.
Gervase de Peyer, Emanuel Hunvitz
og Lamar Crowson leika.
b. Oktett fyrir blásara eftir Igor Strav-
inskí. James Pellerite, David Oppen-
heim, Loren Glickham, Arthur
Weisberg, Robert Nagel, Theodor
Weis, Keith Brown og Richard Hixon
leika.
17.40 Torgið. Umsjón: Þorgeir Ólafsson
og Anna M. Sigurðardóttir.
18.00 Fréttir. Tilkynningar.
18.06 Torgió, framhald. (garöinum með
Hafsteini Hafliðasyni. (Þátturinn verður
endurtekinn nk. laugardag kl 9.15.)
Tilkynningar.
18.46 Veðurfregnir, dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar. Staldraðviö, Harald-
ur Ólafsson spjallar við hlustendur.
20.00 Tónlistarkvöld útvarpsins. Frá
tónleikum danska útvarpsins 17. októ-
ber 1985. Stjórnandi: Sixten Ehrling.
Einleikari: Anne Öland.
a. Sinfónia nr. 10eftirVagn Holmboe.
b. Pianókonsert nr. 3 eftir Hermann
D. Koppel. c. Sinfónía nr. 1 í e-moll
eftir Jean Sibelius. Kynnir: Hákon Leifs-
son.
22.00 Fréttir, dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Frá útlöndum. Þáttur um erlend
málefni í umsjón Bjarna Sigtryggsonar.
23.10 Djassþáttur. Jón Múli Arnason.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Edward J.
Frederiksen. (Endurtekinn þáttur frá
morgni.)
01.00 Veðurfréttir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
iSí
RÁS2
00.10 Næturvakt útvarpsins. Gunnlaug-
ur Sigfússon stendur vaktina.
06.00 Ibítiö. Guðmundur Benediktsson.
Fréttir á ensku kl. 8.30.
09.06 Morgunþáttur í umsjón Skúla
Helgasonar og Siguröar Þórs Salvars-
sonar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. Tónlistarþáttur í
umsjón Gunnars Svanbergssonar og
Hrafnhildur Halldórsdóttir.
16.05—19.00 Hringiöan. Þáttur i um-
sjón Brodda Broddasonar og Snorra
Más Skúlasonar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 íþróttarásin. Umsjón: Ingólfur
Hannesson, Samúel örn Erlingsson
og Georg Magnússon.
22.05 Á miövikudagskvöldi. Þáttur i
umsjón Ólafs Þórðarsonar.
00.10 Næturútvarp útvarpsins. Gunn-
laugur Sigfússon stendur vaktina til
morguns.
Fréttir kr. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00,
12.20, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
BYLGJAN
07.00 Pétur Steinn og morgunbylgjan.
Tónlist og litiö yfir blöðin. Fréttir kl.
07.00, 08.00 og 09.00.
09.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum
nótum. Morgunþáttur. Afmæliskveðjur
og spjall. Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Fréttir.
12.10 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á há-
degi. Rætt við þá sem ekki voru I
fréttum.
14.00 Ásgeir Tómasson og síðdegis-
poppið. Vinsældalistapopp. Fréttir kl.
14.00, 15.00 og 16.00.
17.00 Salvör Nordal í Reykjavík síödeg-
is. Tónlist, litið yfir fréttir og spjallað
við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir
kl. 18.00.
19.00 Anna Björk Birgisdóttir á Flóa-
markaði Bylgjunnar. Flóamarkaöur
milli kl. 19.03 og 19.30. Tónlist til kl.
21.00.
21.00 Sumarkvöld á Bylgjunni. Haraldur
Gíslason.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Um-
sjónarmaður Ólafur Már Björnsson.
Tónlist og upplýsingar um flugsam-
göngur.
/ FWl 102.2
STJARNAN
07.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morgun-
þáttur. Fréttir kl. 08.30.
09.00 Gunnlaugur Helgason. Tónlistar-
þáttur, stjörnufræði, leikir. Fréttir kl.
9.30, og 11.55.
12.00 Pia Hansson. Hádegisútvarp.
Fjallað um gamlar og nýjar bækur og
rætt við rithöfunda.
13.00 Helgi RúnarÓskarsson. Tónlistar-
þáttur. Fréttir kl. 13.30 og 15.30.
16.00 Bjarni Dagur Jónsson. Tónlistar-
þáttur. Getraun kl. 17.00—18.00.
Fréttir kl. 17.30.
19.00 Stjörnutíminn, ókynntur klukku-
timi.
20.00 Einar Magnússon. Poppþáttur.
22.00 Inger Anna Aikman. Viðtalsþáttur.
Fréttir kl. 23.00.
00.00 Stjörnuvaktin, næturdagskrá i
umsjón Gfsla Sveins Loftssonar.
ÚTVARP ALFA
08.00 Morgunstund Guðs orð og bæn.
08.15 Tónlist.
12.00 Hlé.
13.00 Tónlistarþáttur.
19.00 Hlé.
22.00 Prédikun. Flytjandi Louis Kaplan.
24.00
Næturdagskrá. Dagskrárlok.
HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI
08.00 I bótinni. Friðný Björg Sigurðar-
dóttir og Benedikt Barðason komin
fram í miðja viku. Þau segja frá veðri,
samgöngum og líta í norölensk blöð.
Fréttir kl. 08.30.
10.00 Ómar og Þráinn á tvennum tátilj-
um. Óskalög, getraun og opin lína.
Fréttir kl. 12.00 og kl. 15.00.
17.00 Merkileg mál. Friðný Björg Sigurö-
ardóttir og Benedikt Barðason taka á
málefnum líðandi stundar. Viðtals- og
umræöuþáttur i betri kantinum. Fréttir
kl 18.00.
19.00 Dagskrárlok.
SVÆÐISÚTVARP
AKUREYRI
18.03 Svæðisútvarp í umsjón Kristjáns
Sigurjónssonarog Margrétar Blöndal.
Stöð 2:
Morðsamning-ar
■■■■ Stöð 2 sýnir tvær kvik-
Q A 45 myndir í kvöld. Sú fyrri
nefnist Morðsamning-
ar (The Enforcer) og er það
bandarísk kvikmynd með Hump-
hrey Bogart, Zero Mostel og Ted
De Corsia í aðalhlutverkum. í
kynningu Stöðvar 2 segir að
þama sé á ferðinni „klassísk Bog-
art mynd“, leynilögreglumanni
veitist erfítt að koma upp um
glæpahring þar sem vitnin eru
myrt eitt af öðru. Leikstjóri mynd-
arinnar, sem fær ★ ★ ★ í
kvikmyndahandbók Schreuer, er
Bretaigne Windust.
^■■■B Að lokinni sýningu
Q Q 20 myndarinnar hefst
"ö klukkutíma langur
þáttur um söngvarann Boy Ge-
orge, sem hefur átt í miklum
vandamálum í einkalífínu vegna
eiturly^aneyslu og það haft áhrif
á söngferill hans. Klukkan 23.30
hefst svo sýning síðari kvikmynd-
ar kvöldsins, sem nefnist Á
hættutímum, (The Year of Living
Dangerously). Myndin er áströlsk
frá 1983 og gerist í Indónesíu
árið 1965, er þar ríkti gífurleg
ringulreið og pólitískt hrun blasti
við. Leikstjóri er Peter Weir, en
aðalleikarar Mel Gibson, Sigour-
ney Weaver og Linda Hunt, sem
hlaut Óskarsverðlaun fyrir leik
sinn í myndinni.
„Klassískur Bogart" í kvöld.