Morgunblaðið - 06.08.1987, Síða 14

Morgunblaðið - 06.08.1987, Síða 14
14 B MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. ÁGÚST 1987 FIMMTUDAGUR 13. ÁGÚST SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 b ú. STOÐ2 4BM 6.46 ► Vogun vinnur (Looking to get out). Bandarísk gaman- myndfrá 1982 meðJon Voight, Ann-Margret og BurtVoung í aðalhlutverkum. Tveirfjárhættuspilarará flótta undan skuldunaut- um sínum leggja leið sína til Las Vegas. Leikstjóri er Hal Ashby. 4B01S.3O ► Hundalíf (All about Dogs). Leikin ævintýramynd fyrir yngri kynslóðina. 19.00 ► Ævintýri H.C. Andersen. Koparsvínið. Teiknimynd með íslensku tali. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 STÖÐ2 19.30 ► Fróttlr. 20.06 ► Leiðarinn. f leiðara Stöðvar 2 fjallar Jón Óttar Ragnars- son um ýmsa málaflokka og þá atburði sem efstireru á baugi. 20.40 ► Sumarilðir. Kynnterdag- skrá Stöðvar 2 næstu vikuna. 21.05 ► Dagar og nætur Molly Dodd (The Days and Nights of Molly Dodd). Bandarískur gamanþáttur um fasteignasalann Molly Dodd. 49021.30 ► Dagbók Lyttons (Lytton’s Diary). Breskur sakamálaþáttur með Peter Bowles og Ralph Bates. 49022.20 ► Maðurinn f rauða skónum (The Man with one Red Shoe). Ný, bandarísk kvikmynd meðTom Hanks, Dabney Coleman og Lori Singer. Ungur maður er eltur uppi af njósnurum, sími hans hleraður, lagðar eru fyrir hann gildrur og honum sýnt banatilræði, allt án þess að hann verði þess var. Leikstjóri er Stan Dragoti. 4B»23.50 ► Flugu- menn (I Spy). Banda- rískur njósnamynda- flokkur. 00.45 ► Dagskrár- lok. ^ Maðurinn í rauða skónum mmmm Maðurinn í rauða skón- 00 20 um, (The Man with one Red Shoe) er heiti ný- legrar bandaríkskrar kvikmyndar sem Stöð 2 sýnir í kvöld. Sögu- þráðurinn er í stuttu máli sá, að ungur maður er eltur uppi af njósnurum, sími hans hleraður, lagðar fyrir hann gildrur og hon- um sýnt banatilræði - allt án þess að hann verði þess var. Leikstjóri er Stan Dragoti og aðalleikarar Tom Hanks, Dabney Coleman, Lori Singer og Jim Bel- ushi. © RÍKISÚTVARPIÐ 06.46 Veöurfregnir. Bæn. 07.00 Fréttir. 07.03 Morgunvaktin. Hjördís Finnboga- dóttir og Jóhann Hauksson. Fréttir sagðar kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Fréttayfirlit kl. 7.30 en áður lesið úr forystugreinum dagblaðanna. Til- kynningar lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.26. Guðmundur Sæmundsson talar um daglegt mál kl. 7.20. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 09.00 Fréttir, tilkynningar. 09.05 Morgunstund barnanna: „Óþekktarormurinn hún litla systir" eftir Dorothy Edwards. Lára Magnús- dóttir les þýðingu sína (3J: 09.20 Morguntrimm. Tónleikar. 10.00 Fréttir, tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir, tilkynningar. 11.06 Samhljómur. Umsjón: Anna Ing- ólfsdóttir. (Þátturinn verður endurtek- inn að loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Dagskrá, tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir, tilkynningar, tónlist. 13.30 ( dagsins önn. — Fjölskyldan. Umsjón: Kristinn Ágúst Friöfinnsson. (Þátturinn verður endurtekinn nk. mánudagskvöld kl. 20.40). 14.00 Miðdegissagan: „Á hvalveiða- slóðum", minningar Magnúsar Gísla- sonar. Jón Þ. Þór les (9). 14.30 Dægurlög á milli stríða. 15.00 Fréttir, tilkynningar, tónleikar. 15.20 Ekki til setunnar boðið. Þáttur um sumarstörf og frístundír. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. (Frá Egilsstöðum). (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi). 16.00 Fréttir, tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir, tilkynningar. 17.05 Síödegistónleikar. a. Rondínó fyrir blásaraoktett eftir Lud- wig varr Beethoven. HoHenska blás- arasveitin leikur. b. Blásarakvintett op. 43 eftir Carl Ni- elsen. Kammersveit Vestur-Jótlands leikur. 17.40 Torgið. Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Anna M. Siguröardóttir. 18.00 Fréttír og tilkynningar. 18.06 Torgið, framhald. Tilkynningar,- 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 18.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Guð- mundur Sæmundsson flytur. Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 20.00 Leikrit: „Uppákoma á fimmtu- dagskvöldi" eftir Don Haworth. Þýðandi: Jakob S. Jónsson. Leikstjóri: Karl Ágúst Úlfsson. Leikendur. Jón Gunnarsson, Aðalsteinn Bergdal, Ragnheiður Arnardóttir og Guðmund- ur Pálsson. Jóhann G. Jóhannsson leikur á píanó. (Leikritið verður endur- tekiö nk. þriðjudagskvöld kl. 22.20). 21.05 Gestur í útvarpssal. Sven Nyhus leikur norsk þjóðlög á haröangursfiölu. (Hljóðritað 1983). 21.30 Leikur að Ijóðum. Fyrsti þáttur: Um Ijóðagerð Siguröar Nordal og Ein- ars Ólafs Sveinssonar. Umsjón: Símon Jón Jóhannsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöidsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Hugskot. Þáttur um menn og málefni í umsjón Stefáns Jökulssonar. 23.00 Afmælistónleikar Skólahljóm- sveitar Kópavogs 14. mars sl. Kynnir: Jón Múli Arnason. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ing- ólfsdóttir. Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veöurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. & RÁS2 00.10 Nætun/akt útvarpsins. Gunnlaug- ur Sigfússon stendur vaktina. 06.00 I bítið. Guðmundur Benediktsson. Fréttir á ensku kl. 08.30. 09.05 Morgunþáttur í umsjá og Kristínar Bjargar Þorsteinsdóttur og Skúla Helgasonar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttirog Hrafnhildur Halldórs- dóttir. 16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Broddason og Snorri Már Skúlason. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Vinsældalisti rásar 2. Gunnar Svanbergsson og Georg Magnússon kynna og leika 30 vinsælustu lögin. 22.05 Tíska. Umsjón: Katrín Pálsdóttir. 23.00 Kvöldspjall. Haraldur Ingi Haralds- son sér um þáttinn að þessu sinni. ' (Frá Akureyri). 00.10 Næturvakt útvarpsins. Gunnlaug- ur Sigfússon stendur vaktina til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. BYLGJAN 07.00 Pétur Steinn og morgunbylgjan. Fréttir kl. 07.00. 08.00 og 09.00. 09.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum nótum. Morgunþáttur. Afmæliskveðjur og fjölskyldan á Brávallagötunni. Frétt- ir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttir. 12.10 Þorsteinn J. Vilhjólmsson á há- degi. Fréttir kl. 13.00. 14.00 Ásgeir Tómasson og síðdegis- poppið. Fjallað um tónleika komandi helgar. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Salvör Nordal í Reykjavik siðdeg- is. Frétiir kl. 17.00. 18.00 Fréttir. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir á flóa- markaði bylgjunnar. Flóamarkaður milli kl. 19.03 og 19.30. Tónlist til kl. 21.00. 21.00 Jóhanna Harðardóttir, Hrakfalla- bálkar og hrekkjusvín. Jóhanna fær gesti í hljóðstofu. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upplýsingar um veður og flugsam- göngur. STJARNAN 07.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morgun- þáttur. Fréttir kl. 8.30. 09.00 Gunnlaugur Helgason. Tónlist og fleira. Fréttir kl. 9.30 og 11.55. 12.00 Pia Hanson. Hádegisútvarp. Kynning á islenskum tónlistarmönnum í tónleikahugleiðingum. 13.00 Helgi RúnarÓskarsson. Tónlistar- þáttur. Fréttir kl. 13.30 og 15.30. 16.00 Bjarni Dagur Jónsson. Tónlist, getraun. Fréttir kl. 17.30. 19.00 Stjörnutíminn. Ókynnt tónlist. 20.00 Einar Magnússon. Poppþáttur. 22.00 örn Petersen. Umræðuþáttur um málefni líðandi stundar. Fréttir kl. 23.00. 23.15 Stjömutónleikar. Ókeypis inn. 00.15 Stjörnuvaktin í umsjón Gisla Sveins Loftssonar. ÚTVARP ALFA 08.00 Morgunstund. Guðs orð. Bæn. 08.15 Tónlist. 12.00 Hlé. 13.00 Tónlistarþáttur. 19.00 Hlé. 20.00 Biblíulestur í umsjón Gunnars Þorsteinssonar. 21.00 Logos. Umsjónarmaöur Þröstur Steinþórsson. 22.00 Prédikun. Louis Kaplan. 22.15 Fagnaðarerindið I tali og tónum. Flytjandi Aril Edvardsen. 22.30 Síðustu tímar. Flytjandi Jimmy Swaggart. 24.00 Næturdagskrá. Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI 08.00—10.00 í bótinni. Umsjónarmenn Friðný Björg Sigurðardóttir og Bene- dikt Barðason. Lesið úr blöðum, sagt veðurog færð, sögukorn, tónlist. Frétt- ir kl. 08.30. 10.00 Á tvennum tátiljum. Þáttur í um- sjón Ómars Péturssonar og Þráins Brjánssonar. Getraun. Fréttir kl. 12.00 og 15.00. 17.00 Marinó V. Marinósson fer yfir íþróttaviöburöi komandi helgar. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Benedikt Barðason og Friðný Björg Sigurðardóttir reifa málin. 22.00 Gestir í stofu. Gestur E. Jónasson fær til sín gott fólk í viðtal. Þar er rætt saman I gamni og alvöru. 23:30 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 18.03 Svæðisútvarp í umsjón Margrétar Blön- dal og Kristjáns Sigurjónssonar. Ríkisútvarpið: Fimmtudagsleikritið ■■ „Uppákoma á fimmtu- 00 dagskvöldi" nefnist ““ fímmtudagsleikritið en það er eftir breska leikritahöfund- inn Don Haworth og er þriðja leikrit hans sem flutt ,er í ríkisút- varpinu. Leikritið gerist á fímmtudags- kvöldi á ölkrá, en þangað koma þeir Tommi og Jenni, sem reka klámbíó í nágrenninu. Bíóið geng- ur fremur illa og þeir félagar hafa ákveðið að selja það. Sama kvöld berst sprengjuhótun í bíóið meðan á sýningu stendur og Tommi er viss um að þarna sé um gabb að ræða, af hálfu einhverra sem séu að reyna að koma söluverði þess niður. Jenni er aftur á móti ekki jafn viss í sinni sök. Leikstjóri er Karl Ágúst Úlfs- son og tæknimaður Friðrik Stefánsson, en leikritið er flutt í þýðingu Jakobs S. Jónssonar. Leikarar eru Jón Gunnarsson, Aðalsteinn Bergdal, Ragnheiður Amardóttir og Guðmundur Páls- son.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.