Morgunblaðið - 30.08.1987, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 30.08.1987, Qupperneq 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. ÁGÚST 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Grunnskólinn í Ólafsvík Kennara vantar við Grunnskólann í Ólafsvík. Kennslugreinar eru íþróttir og raungreinar. Til staðar er góð vinnuaðstaða við skólann og húsnæði á staðnum. Nánari upplýsingar veitir formaður skóla- nefndar Jenný Guðmundsdóttir í síma 61133 og Sveinn Þ. Elínbergsson í síma 61251. ■ ■ a REYKJKJÍKURBORG 44» n AcUtUVl StÖ^CCl Útideildin f Reykjavík Við í útideild erum að leita að karlmanni til að sinna leitar- og vettvangsstarfi meðal barna og unglinga í Reykjavík. Um er að ræða tæplega 70% starf í dag- og kvöld- vinnu. Æskilegt er að viðkomandi hafi menntun á félags- og/eða uppeldissviði t.d. félagsráð- gjafar, kennarar, uppeldisfræðingar o.fl. Nánari upplýsingar um starfið eru gefnar í síma 20565 milli kl. 13.00-17.00 virka daga. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. REYKJKJÍKURBORG J.autevi Stóíácx Heimilishjálp Starfsfólk óskast í heimilishjálp. Tilvalið fyrir húsmæður og skólafólk sem hefur tíma af- lögu. Geta unnið tveir saman er óskað er. Upplýsingar veittar í síma 18800. BORGARSPÍTAIINN Lausar Stödur Hjúkrunarfræðingar — sjúkraliðar Lausar eru stöður hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða á Geðdeildum Borgarspítalans A-2 og Arnarholti á Kjalarnesi. Aðstoðarfólk Einnig eru lausar stöður aðstoðarfólks við hjúkrun og ræstingar í Arnarholti. Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrif- stofu hjúkrunarforstjóra í síma 696355. Móttökuritari — afleysing Móttökuritari óskast í 50% starf á rannsókn- ardeild. Um er að ræða afleysingarstarf í 3 mánuði. Vinnutími-8-12. Upplýsingar veitir skrifstofustjóri í síma 696204 milli kl. 13.00-15.00. Starfsfólk Starfsmann vantar í afleysingar í 100% starf á barnaheimilið Furuborg. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 696705. Afgreiðslustarf Ert þú að leita þér að skemmtilegri lifandi vaktavinnu? Legðu þá umsókn merkta: „Keiluland — 6965" fyrir fimmtudaginn 3. sept. inn á aug- lýsingadeild Mbl. Hafnargerð Okkur vantar tækja- og verkamenn til starfa við hafnargerð. Upplýsingar í síma 622080 milli kl. 13.00 og 17.00. Símsvari tekur við skilaboðum utan þess tíma. Æskulýðs- og tómstundaráð Hafnarfjarðar óskar eftir að ráða starfsfólk í eftirfarandi störf. 1. Starfsmann íTómstundaheimilið að Flata- hrauni. Vinnutími 9-17 alla virka daga. 2. Leiðbeinendur í félagsmiðstöð í starf með unglingum á kvöldin. Menntun og eða reynsla á sviði uppeldis- mála æskileg. Laun samkvæmt samningum Starfsmannafélags Hafnarfjarðar. Umsóknarfrestur er til 3. september. Umsóknum skal skilað til Æskulýðsráðs að Strandgötu 6. Allar nánari upplýsingar veitir æskulýðs- og tómstundafulltrúi í síma 53444. Starfsfólk óskast Okkur vantar nú þegar fólk í heilsdags- og hálfsdagsstörf. 1. Matvörumarkaður. 2. Ritfangadeild. 3. Gjafavörudeild. 4. Leikfangadeild. Umsóknareyðublöð á staðnum. JIS Jón Loftsson hf. /A A A A A A J U J I J» I u»rr?t I 11 1L ■ 'JL!' 11 lil 1111 mnrré Hringbraut 121 Hafnfirðingar Heimilishjálp Hafið þið tíma og áhuga á að taka að ykkur störf í heimilishjálp sem felst í aðstoð við aldraðra og sjúka í heimahúsum? Vinnutími er eftir samkomulagi. 4-40 tímar á viku. Vinsamlega hafið samband við forstöðu- mann í síma 53444. Félagsmálastofnun Hafnarfjarðar. Félagsmálastjóri. Byggingar- verkamenn vantar til starfa fljótlega. Góð laun fyrir vana menn. Mikil vinna. Upplýsingar hjá Víkurhf., byggingadeild. Símar 641277 og 46328. Þjónustumiðstöð EIMSKIPS í Sundahöfn er vettvangur góðra atvinnutækifæra. Þessa dagana leitum við að starfsmönnum til framtíðarstarfa í eftirfarandi stöður: 1. Verkstjórn 2. Tækjastjórn 3. Lagerstörf. 4. Upplýsingavinnslu. 5. Almenn störf á hafnarsvæði. Hjá okkur er góður vinnuandi, næringaríkt mötuneyti og lifandi starfsmannafélag. Ef þú hefur áhuga á góðri vinnu með mikla framtíðarmöguleika þá skaltu hringja í Erlu í síma 685697. Framtíðar- starfið færðu hjá EIMSKIP * Kennarar— lokaútkall til Eyja Enn vantar nokkra kennara til starfa við Grunnskóla Vestmannaeyja, m.a. í líffræði, eðlisfræði, stærðfræði, stuðningskennslu og tónmennt. Upplýsingar í símum 98-1944 og 98-1088, heimasímar 98-1898 og 98-1500. Skólanefnd Grunnskóla Vestmannaeyja. FJÖLBRAUTASKÓUNN BREIÐHOLTI Frá Fjölbrautaskól- anum í Breiðholti Stundakennara í rafiðngreinum og rafeinda- virkja (tæknifræðing) vantar við Fjölbrauta- skólann í Breiðholti. Upplýsingar á skrifstofu skólans í síma 75600 og hjá deildarstjóra í síma 666405. Skólameistari. Starfsfólk óskast til almennra skrifstofustarfa. Æskilegt að við- komandi hafi reynslu í tollskýrslugerð en ekki skilyrði. Góð laun fyrir duglegt fólk. Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „S — 5330".
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.