Morgunblaðið - 30.08.1987, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 30.08.1987, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. ÁGÚST 1987 49 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Við Háskóia íslands eru eftirtaldar stöður lausar til umsóknar. Tannlæknadeild Spjaldskrárritari 60% staða. Vinnutími 8.30-13.00. Einhver vélritunarkunnátta æski- leg. Laust frá 1. september 1987 til 1. júní 1988. Aðstoðarmaður. Starfið felst í aðstoð við nemendur, sótthreinsun o.fl. á klínik. 100% staða, hlutastarf kæmi einnig til greina. Laust frá 1. september nk. Deildin er staðsett í Tanngarði, húsi tann- læknadeildar við Vatnsmýrarveg. Þetta er líflegur vinnustaður með góðri og þægilegri vinnuaðstöðu. Námsbraut í hjúkrunarfræði Sjálfstætt og fjölbreytt fulltrúastarf. 100% staða. Laust frá 1. september nk. Námsbrautin er staðsett í Eyrbergi á Lands- pítalalóð. Laun skv. launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir þar sem fram kemur menntun, aldur og fyrri störf sendist skrifstofu háskól- ans, merkt: „Starfsmannahald — 5336“ fyrir 4. september nk. Heimilishjálp Viljum bæta við okkur starfsfólki í heimilis- hjálp Vettvangs í Reykjavík. Þar er unnið ýmist fyrir eða eftir hádegi. Aðeins duglegt og vant fólk kemur til greina. Afgreiðslustörf Við óskum eftir afgreiðslufólki í ýmsar sér- verslanir bæði allan daginn og eftir hádegi. M.a. í Kringlunni. Mikil vinna eða lítil. Allt eftir því hvað þú vilt. VETTVANGUR STARFSMIÐLUN Skólavörðustig 12, sími 623088. LANDSPÍTALINN Læknaritari Læknaritarar óskast til starfa að röntgen- og krabbameinslækningadeildum Landspít- alans. Stúdentspróf eða hliðstæð menntun áskilin, ásamt góðri vélritunar- og íslensku- kunnáttu. Upplýsingar veitir skrifstofustjóri röntgen- deildar sími 29000-434 og yfirlæknir krabba- meinslækningadeildar, sími 29000-431. Starfsfólk Starfsfólk óskast til starfa til ræstinga á skurðdeildum Landspítala og kvennadeildar nú þegar eða eftir samkomulagi. Einnig er óskað eftir starfsfólki í býtibúr. Vinnutími og vinnuhlutfall eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir ræstingastjóri, sími 29000-494. Barna- og unglinga- deild Landspítalans, Dalbraut 12. Meðferðarfulltrúar, sjúkraliðar og hjúk- runarfræðingar óskast til starfa. Einnig er laus staða hjúkrunarfræðslustjóra. Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda- stjóri, sími 84611. Reykjavík, 30. ágúst 1987. Byggingafræðingur óskar eftir starfi. Er með meistararéttindi í múrverki. Hefur starfað á teiknistofu við hönnun og á verkfræðistofu við eftirlit og stjórnun. Upplýsingar í síma 78879. Einkaritari Öflugt fjármálafyrirtæki á góðum stað vili ráða einkaritara til starfa, þegar líður á haustið. Skilyrði er góð starfsreynsla og tungumála- kunnátta. Viðkomandi þarf að vera góður í mannlegum samskiptum. Há laun fyrir réttan aðila. Allar fyrirspurnir algjört trúnaðarmál. Guðnt TÓNSSON RAÐCJOF fr RAÐN I N CARÞJON U STA TÚNGÖTU5. I0l REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI621322 Lagermaður Heildverslun í Austurborginni vill ráða reglu- saman og heiðarlegan lagermann, karl eða konu, til starfa strax. Vinnutími frá kl. 8.00-16.00. Þarf að hafa bílpróf. Nánari upplýsingar á skrifstofu. Giiðjnít ÍÓNSSON RÁÐCJÖF •& RÁÐN I N CARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 Auglýsingateiknari Við á Auglýsingastofu P & Ó leitum að fjöl- hæfum auglýsingateiknara sem er tilbúinn að takast á við fjölbreytt verkefni í skemmti- legu en kröfuhörðu andrúmslofti. Nánari upplýsingar veita Pétur Halldórsson og Ólöf Árnadóttir í síma 622999. Auglýsincastofa P&Ó. ÞORSGÖTU 24, SlMl 022909, 101 REYKjAVlK. LANDSPÍTALINN Aðstoðarlæknir Aðstoðarlæknir óskast til starfa á handlaaikn- ingadeild Landspítalans frá 1. október nk. til eins árs. Umsóknir á umsóknareyðublöðunf| laékna sendist skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 21. september. Upplýsingar veita yfirlæknar hand ækninga- deildar Landspítalans, sími 2Ö000. Reykjavík, 30. ágúst 1987. Afgreiðslufólk Óska eftir fólki til afgreiðslustarfa. Viðkom- andi þarf að geta hafið störf 1. september. Upplýsingar í versluninni, Laugavegi 44, á morgun, mánudag, kl. 16.00-18.00. Au-pair óskast á íslenskt-amerískt heimili í úthverfi New Yorkborgar. Upplýsingar í síma 25708 eða 21386. Við Tjörnina Okkur bráðvantar uppvaskara í eldhús okk- ar, einnig þjóna. Upplýsingar í síma 18666 eftir helgi. Veitingahúsið við TjÖrnina. Múrarar— múrarar Óskum eftir múrurum. Mæling eða tíma- vinna. Mikil vinna. Getum útvegað íbúð í Rvk. Upplýsingar í síma 11513 á sunnudag og eftir kl. 19.00 alla daga. RÍKISSPÍTALAR LAUSAR STÖÐUR Kópavogshæli Starfsfólk óskast til starfa á vistdeildir full- orðinna og barna á Kópavogshæli. Starfið er fólgið í meðferð og umönnun þroska- heftra vistmanna. Unnið er á tvískiptum vöktum: morgunvakt frá kl. 8-16 eða kvöldvakt frá 15.30-23.30. Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri sími 41500. Reykjavík, 30. ágúst 1987. Hlutastörf/ framtíðarstörf Þekkt deildaskipt þjónustufyrirtæki stað- sett í Austurborginni vill ráða í eftirtalin hlutastörf, frá og með 1. okt. eða samkvæmt nánara samkomulagi. Símavarsla Leitað er að starfskrafti með jákvæða og þægilega framkomu þarf að hafa starfs- reynslu á skrifstofu. Góð enskukunnátta skilyrði, norðurlandamál æskilegt. Vinnutími 12.30-17.00. Banka- og tollamál Leitað er að starfskrafti karli eða konu til að sjá um vöruinnflutning og skyld verkefni. Starfsreynsla á þessu sviði skilyrði. Vinnutími 4-5 klst. á dag eftir hádegi. Innkaup/tilboð Leitað er að viðskiptafræðingi karli eða konu til að annast tilboðsgerð, innkaup og pantanir fyrir hinar ýmsu deildir fyrirtækisins ásamt öðrum sérhæfðum ábyrgðarstörfum. Skilyrði er starfsreynsla á viðskiptasviði traust og örugg framkoma og hæfileiki til að vinna sjálfstætt og skipulega. Enskukunnátta nauðsynleg. Um er að ræða 75% starf. í öllum þessum störfum er um að ræða góð framtíðarstörf. Vinnuaðstaða og allur að- búnaður er mjög góður. Há laun í boði. Allar nánari upplýsingar um störfin eru veitt- ar á skrifstofu okkar í algjörum trúnaði. Eigin umsóknir merktar viðkomandi starf, er tilgreini aldur, menntun ásamt starfs- reynslu sendist skrifstofu okkar fyrir 7. sept. nk. CilJÐNl TÓNSSON RAÐCJOF & RAÐN I N CARÞJO N USTA , TÚNGÖTU 5. 101 REYKlAVlK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.