Morgunblaðið - 30.08.1987, Síða 49

Morgunblaðið - 30.08.1987, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. ÁGÚST 1987 49 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Við Háskóia íslands eru eftirtaldar stöður lausar til umsóknar. Tannlæknadeild Spjaldskrárritari 60% staða. Vinnutími 8.30-13.00. Einhver vélritunarkunnátta æski- leg. Laust frá 1. september 1987 til 1. júní 1988. Aðstoðarmaður. Starfið felst í aðstoð við nemendur, sótthreinsun o.fl. á klínik. 100% staða, hlutastarf kæmi einnig til greina. Laust frá 1. september nk. Deildin er staðsett í Tanngarði, húsi tann- læknadeildar við Vatnsmýrarveg. Þetta er líflegur vinnustaður með góðri og þægilegri vinnuaðstöðu. Námsbraut í hjúkrunarfræði Sjálfstætt og fjölbreytt fulltrúastarf. 100% staða. Laust frá 1. september nk. Námsbrautin er staðsett í Eyrbergi á Lands- pítalalóð. Laun skv. launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir þar sem fram kemur menntun, aldur og fyrri störf sendist skrifstofu háskól- ans, merkt: „Starfsmannahald — 5336“ fyrir 4. september nk. Heimilishjálp Viljum bæta við okkur starfsfólki í heimilis- hjálp Vettvangs í Reykjavík. Þar er unnið ýmist fyrir eða eftir hádegi. Aðeins duglegt og vant fólk kemur til greina. Afgreiðslustörf Við óskum eftir afgreiðslufólki í ýmsar sér- verslanir bæði allan daginn og eftir hádegi. M.a. í Kringlunni. Mikil vinna eða lítil. Allt eftir því hvað þú vilt. VETTVANGUR STARFSMIÐLUN Skólavörðustig 12, sími 623088. LANDSPÍTALINN Læknaritari Læknaritarar óskast til starfa að röntgen- og krabbameinslækningadeildum Landspít- alans. Stúdentspróf eða hliðstæð menntun áskilin, ásamt góðri vélritunar- og íslensku- kunnáttu. Upplýsingar veitir skrifstofustjóri röntgen- deildar sími 29000-434 og yfirlæknir krabba- meinslækningadeildar, sími 29000-431. Starfsfólk Starfsfólk óskast til starfa til ræstinga á skurðdeildum Landspítala og kvennadeildar nú þegar eða eftir samkomulagi. Einnig er óskað eftir starfsfólki í býtibúr. Vinnutími og vinnuhlutfall eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir ræstingastjóri, sími 29000-494. Barna- og unglinga- deild Landspítalans, Dalbraut 12. Meðferðarfulltrúar, sjúkraliðar og hjúk- runarfræðingar óskast til starfa. Einnig er laus staða hjúkrunarfræðslustjóra. Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda- stjóri, sími 84611. Reykjavík, 30. ágúst 1987. Byggingafræðingur óskar eftir starfi. Er með meistararéttindi í múrverki. Hefur starfað á teiknistofu við hönnun og á verkfræðistofu við eftirlit og stjórnun. Upplýsingar í síma 78879. Einkaritari Öflugt fjármálafyrirtæki á góðum stað vili ráða einkaritara til starfa, þegar líður á haustið. Skilyrði er góð starfsreynsla og tungumála- kunnátta. Viðkomandi þarf að vera góður í mannlegum samskiptum. Há laun fyrir réttan aðila. Allar fyrirspurnir algjört trúnaðarmál. Guðnt TÓNSSON RAÐCJOF fr RAÐN I N CARÞJON U STA TÚNGÖTU5. I0l REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI621322 Lagermaður Heildverslun í Austurborginni vill ráða reglu- saman og heiðarlegan lagermann, karl eða konu, til starfa strax. Vinnutími frá kl. 8.00-16.00. Þarf að hafa bílpróf. Nánari upplýsingar á skrifstofu. Giiðjnít ÍÓNSSON RÁÐCJÖF •& RÁÐN I N CARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 Auglýsingateiknari Við á Auglýsingastofu P & Ó leitum að fjöl- hæfum auglýsingateiknara sem er tilbúinn að takast á við fjölbreytt verkefni í skemmti- legu en kröfuhörðu andrúmslofti. Nánari upplýsingar veita Pétur Halldórsson og Ólöf Árnadóttir í síma 622999. Auglýsincastofa P&Ó. ÞORSGÖTU 24, SlMl 022909, 101 REYKjAVlK. LANDSPÍTALINN Aðstoðarlæknir Aðstoðarlæknir óskast til starfa á handlaaikn- ingadeild Landspítalans frá 1. október nk. til eins árs. Umsóknir á umsóknareyðublöðunf| laékna sendist skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 21. september. Upplýsingar veita yfirlæknar hand ækninga- deildar Landspítalans, sími 2Ö000. Reykjavík, 30. ágúst 1987. Afgreiðslufólk Óska eftir fólki til afgreiðslustarfa. Viðkom- andi þarf að geta hafið störf 1. september. Upplýsingar í versluninni, Laugavegi 44, á morgun, mánudag, kl. 16.00-18.00. Au-pair óskast á íslenskt-amerískt heimili í úthverfi New Yorkborgar. Upplýsingar í síma 25708 eða 21386. Við Tjörnina Okkur bráðvantar uppvaskara í eldhús okk- ar, einnig þjóna. Upplýsingar í síma 18666 eftir helgi. Veitingahúsið við TjÖrnina. Múrarar— múrarar Óskum eftir múrurum. Mæling eða tíma- vinna. Mikil vinna. Getum útvegað íbúð í Rvk. Upplýsingar í síma 11513 á sunnudag og eftir kl. 19.00 alla daga. RÍKISSPÍTALAR LAUSAR STÖÐUR Kópavogshæli Starfsfólk óskast til starfa á vistdeildir full- orðinna og barna á Kópavogshæli. Starfið er fólgið í meðferð og umönnun þroska- heftra vistmanna. Unnið er á tvískiptum vöktum: morgunvakt frá kl. 8-16 eða kvöldvakt frá 15.30-23.30. Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri sími 41500. Reykjavík, 30. ágúst 1987. Hlutastörf/ framtíðarstörf Þekkt deildaskipt þjónustufyrirtæki stað- sett í Austurborginni vill ráða í eftirtalin hlutastörf, frá og með 1. okt. eða samkvæmt nánara samkomulagi. Símavarsla Leitað er að starfskrafti með jákvæða og þægilega framkomu þarf að hafa starfs- reynslu á skrifstofu. Góð enskukunnátta skilyrði, norðurlandamál æskilegt. Vinnutími 12.30-17.00. Banka- og tollamál Leitað er að starfskrafti karli eða konu til að sjá um vöruinnflutning og skyld verkefni. Starfsreynsla á þessu sviði skilyrði. Vinnutími 4-5 klst. á dag eftir hádegi. Innkaup/tilboð Leitað er að viðskiptafræðingi karli eða konu til að annast tilboðsgerð, innkaup og pantanir fyrir hinar ýmsu deildir fyrirtækisins ásamt öðrum sérhæfðum ábyrgðarstörfum. Skilyrði er starfsreynsla á viðskiptasviði traust og örugg framkoma og hæfileiki til að vinna sjálfstætt og skipulega. Enskukunnátta nauðsynleg. Um er að ræða 75% starf. í öllum þessum störfum er um að ræða góð framtíðarstörf. Vinnuaðstaða og allur að- búnaður er mjög góður. Há laun í boði. Allar nánari upplýsingar um störfin eru veitt- ar á skrifstofu okkar í algjörum trúnaði. Eigin umsóknir merktar viðkomandi starf, er tilgreini aldur, menntun ásamt starfs- reynslu sendist skrifstofu okkar fyrir 7. sept. nk. CilJÐNl TÓNSSON RAÐCJOF & RAÐN I N CARÞJO N USTA , TÚNGÖTU 5. 101 REYKlAVlK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.