Morgunblaðið - 30.08.1987, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 30.08.1987, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. ÁGÚST 1987 Fimleikasamband Islands auglýsir hér með eftir umsóknum um námsstyrk úr Minningarsjóði Áslaugar Einarsdóttur. Styrkur verður veittur til náms í fimleikakennslu og er miðað við að umsækjandi stundi nám við viður- kennda menntastofnun og sé við nám að minnsta kosti 6 mánuði, námsárið 1987-’88. Umsóknir er greini frá menntun umsækj- anda, iðkun fimleika, þjálfun og kennslu, ásamt meðmaelum, sendist Fimleikasam- bandi íslands, íþróttamiðstöðinni, Laug- ardal, 104 Reykjavík, merktar: „Minning- arsjóður Áslaugar Einarsdóttur" fyrir 10. september 1987. Morgunblaðið/Sverrir Frá vinstri: Guðbrandur Bogason formaður ökukennarafélags íslands, Jóhann Björnsson forstjóri trygg- ingafélagsins Ábyrgðar hf. og Sigurður Helgason framkvæmdastjóri Fararheillar 87. Myndin var tekin er Jóhann afhenti Guðbrandi formlega fyrsta myndbandið með myndinni Líðan eftir atvikum. Aðvörunarmyndir úr umferð- inni sýndar í kvikmyndahúsum ÁTAK bifreiðatryggingafélag- aðvörunarmyndir sem kvik- í fréttatilkynningu frá Fararheill anna í umferð, Fararheill 87, myndahúsaeigendur ætia að 87 er sagt að stór hluti þeirra sem hefur lAtið gera tvær stuttar sýna án endurgjalds. sækja kvikmyndahús sé ungt fólk, fólk á þeim aldri sem þeir sem vinna að umferðaröryggismálum vilja ná til. Því þakki Fararheill 87 kvik- myndahúsaeigendum fyrir þetta framtak sem vonandi hafi þau áhrif að færri ungmenni slasist í umferð. Fararheill 87 hefur einnig látið gera sjónvarpsþáttinn Líðan eftir atvikum sem fjallar um afleiðingar umferðarslysa. Þátturinn hefur ver- ið settur á myndband og geta allir ökuskólar og ökukennarar sem áhuga hafa fengið eintak af honum. KJARAKAUP Frystiskápur 258 lítra Útborgun kr. 6000,- Mál: 189x59,5x60 Litir: Gulur og grænn. Rétt — verð kr. 47.600,- Láttu ekki þessi einstöku kaup fram hjá þér fara III' Utborgun 2.000,- E 601 gufugleypir Mál: 16x60x49 Litir: Brúnn, rauöur og grár Rétt — verð kr. 8.900,- Einar Farestveit &Co.hf. Borgartúni 28, símar 91-10995,91-622900. Hannes Hauksson Nýr fram- kvæmda- stjóri RKÍ JÓN Ásgeirsson framkvæmda- stjóri Rauða kross íslands sagði fyrir nokkru starfi sínu lausu hjá félaginu eftir að hafa gegnt því í rösk sex ár. í stað hans hefur nú verið ráðinn Hannes Hauks- son viðskiptafræðingur. Hannes hefur veitt fjármáladeild félagsins forstöðu undanfarin fjög- ur ár og jafnframt verið staðgengill framkvæmdastjóra. Hannes hefur undanfarin ár setið í stjóm Sjúkra- hótels RKÍ og var í byggingamefnd félagsins sem hafði umsjón með framkvæmdum við húseign félags- ins að Rauðarárstíg 18. Hannes Hauksson sem er 29 ára útskrifaðist frá viðskiptadeild Há- skóla íslands árið 1982. Kona hans er Hjördís Gunnarsdóttir meina- tæknir og eiga þau eina dóttur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.