Morgunblaðið - 30.08.1987, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 30.08.1987, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. ÁGÚST 1987 45 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Afgreiðslustörf Kringlan Viljum ráða starfsfólk í uppfyllingu í kjötdeild matvöruverslunar okkar í Kringlunni. Um er að ræða bæði hlutastörf og heilsdagsstörf. Skeifan 15 Viljum ráða starfsfólk í eftirtalin störf í versl- un okkar Skeifunni 15: 1. Á kassa. 2. [ uppfyllingu í matvörudeild. 3. í kjötborð. Um er að ræða bæði hlutastörf og heils- dagsstörf. Kjörgarður Viljum ráða starfsfólk til afgreiðslustarfa í matvörudeild. Hlutastörf koma til greina. Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri (ekki í síma) á morgun mánudag til miðviku- dags frá kl. 15.00-18.00. Umsóknareyðublöð hjá starfsmannahaldi. HAGKAUP Skeifunni 15.— Starfsmannahaid. Atvinnurekendur Viðskiptafræðingur menntaður í Banda- ríkjunum af stjórnunar- og markaðssviði óskar eftir starfi. Tilboð sendist augld. Morgunblaðsins merkt: „V - 6464“. Rafvirki - afgreiðslumaður Okkur vantar rafvirkja sem er vanur raflögn- um í nýbyggingum, einnig vanan afgreiðslu- mann í raftækjaverslun. Þurfa að hefja störf sem allra fyrst. Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 4. sept. merktar: „Framtíðarstarf — 3610“. Framtíðin bíður þín Ertu á aldrinum 18-35 ára með undirstöðu- menntun í rafeindavirkjun eða einhverja starfsreynslu og ódrepandi áhuga á tölvum og öðrum skrifstofubúnaði? Ef svo er höfum við ef til vill starf fyrir þig. Við viljum ráða í tæknideildir okkar 2-3 starfs- menn sem hljóta munu þjálfun í viðgerðum og uppsetningum á tölvum, Ijósritunarvélum, ritvélum og skildum búnaði. Við gerum kröfu um stundvísi, áreiðanleika, góða og snyrti- lega framkomu. í boði eru góð framtíðarstörf í vaxandi fyrir- tæki með hressu fólki og mötuneyti á staðnum. Ef þú hefur áhuga fylltu þá út umsóknareyðu- blað sem liggur frammi í afgreiðslunni hjá okkur og við höfum síðan samband. GÍSLI J. JOHNSEN Nýbýiavegi 16, sími 641222. Ertu hress? Vantar hresst og samviskusamt fólk til þjónustustarfa á veitingastað í Kringlunni. Næg vinna í boði. Góð laun. Sveigjanlegur vinnutími. Vinsamlega leggið inn umsókn á auglýsinga- deild Mbl. fyrir 1. september merkta: „Strax í dag - 5334“. Skrifstofustörf Á rannsóknadeild Landakotsspítala er laust skrifstofustarf. Starfið er fólgið í spjaldskrár- vinnu, móttöku sjúklinga o.fl. Starfsreynslu er ekki krafist, þótt hún sé kostur. Umsóknir er greini aldur, fyrri störf og hvenær vinna gæti hafist, sendist rannsóknadeild fyrir 5. september nk. n 1 VELSMÐJA PÉTURS AUÐUNSSONAR Óseyrarbraut 3 - 220 Hafnartirði - Simar 51288-50788 Járniðnaðarmenn Óskum eftir að ráða vélvirkja og rennismiði og menn vana járniðnaðarvinnu. Mikil vinna. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 51288. Óskum að ráða fólk í eftirtalin störf: 1. Afgreiðslustarf í verslun. 2. Afgreiðslustarf í fatadeild. 3. Starf á lager. 4. Starf við ýmsar útréttingar, ferðir í banka, toll o.s.frv. Bílpróf skilyrði. Eiginhandarumsóknir óskast er tilgreina ald- ur, menntun og fyrri störf. Ánanaustum, GrandagarAi 2, afmi 28855. Bókaverslun — afgreiðsla Starfskraft vantar til afgreiðslustarfa hálfan eða allan daginn. Þarf að geta byrjað sem fyrst. Upplýsingar á skrifstofunni mánudag og þriðjudag kl. 10.00-16.00. Laugavegi 118 v/Hlemm. Staldraðu við Hver vill koma og byggja upp með okkur uppeldisstarfið í vetur? Nóaborg við Stangarholt er nýtt barnaheim- ili með leikskóladeild og dagheimilisdeild. Góð vinnuaðstaða. Lítið inn, skoðið og spyrjið. Sími 29595. Starfsfóik. Ölfusárós — brúarvinna Óskum eftir að ráða menn vana járnalögnum og verkamenn við byggingu brúar yfir Olfus- árósa. Upplýsingar í síma 99-3297 og 687787. S.H. verktakarhf. Fiskvinnsla — Vestmannaeyjar Okkur vantar starfsfólk til fiskvinnsíustarfa í snyrti- og pökkunarsal fyrirtækisins. Mikil vinna framundan. Fæði og húsnæði til staðar. Upplýsingar gefur Páll í síma 98-1237 (heimasími 98-2088) eða Sigurgeir í síma 98-1084 (heimasími 98-2223). Fiskiðjan hf., Vestmannaeyjum. Verksmiðjuvinna Laghentur maður óskast í sprautumálun strax. Upplýsingar á staðnum og í síma 36145. Stálumbúðirhf., Sundagörðum 2, v/Kleppsveg. Fasteignasala óskar eftir starfsmanni til allra almennra skrifstofustarfa, þ.e. vélritun, símavörslu, sölumennsku o.frv. Um er að ræða hálfsdags starf. Vinnutími eftir hádegi. Umsóknir með sem ýtarlegustum upplýsing- um um aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar auglýsingadeild Mbl. merkt: „Fast- eignasala — 4620“. Trésmiðir — múrarar — verkamenn Óskum eftir múrurum, smiðum og verka- mönnum. Mikil og góð vinna á Reykjavíkur- svæðinu. Upplýsingar í símum: 77430 — 20812 og 629991 milli kl. 18.00-20.00. Einnig í bílasímum: 985-21147 og 21148 á daginn. Byggingaraðili byggingafélag GYLFA & GUNNARS LIJ Borgartúni 31. S. 20812 — 622991 Ritari Rannsóknarstofnun Byggingariðnaðarins óskar að ráða ritara. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg og nokkur málakunnátta æski- leg. Ráðningartími er frá 1. september nk. eða eftir nánara samkomulagi. Góð vinnuað- staða. Nánari upplýsingar eru gefnar í síma stofnun- arinnar 83200. Umsóknir skal senda Rann- sóknarstofnun Byggingariðnaðarins, Keldnaholti. Hrafnista Reykjavík Hjúkrunarfræðingar óskast á kvöld- og helgarvaktir. Sjúkraliðar óskast til starfa. Starfsfólk óskast í aðhlynningu, ræstingu og býtibúr. Barnaheimili á staðnum. Upplýsingar gefur hjúkrunarframkvæmda- stjóri frá kl. 10.00-12.00 í síma 35262 eða 38440.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.