Morgunblaðið - 30.08.1987, Síða 45

Morgunblaðið - 30.08.1987, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. ÁGÚST 1987 45 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Afgreiðslustörf Kringlan Viljum ráða starfsfólk í uppfyllingu í kjötdeild matvöruverslunar okkar í Kringlunni. Um er að ræða bæði hlutastörf og heilsdagsstörf. Skeifan 15 Viljum ráða starfsfólk í eftirtalin störf í versl- un okkar Skeifunni 15: 1. Á kassa. 2. [ uppfyllingu í matvörudeild. 3. í kjötborð. Um er að ræða bæði hlutastörf og heils- dagsstörf. Kjörgarður Viljum ráða starfsfólk til afgreiðslustarfa í matvörudeild. Hlutastörf koma til greina. Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri (ekki í síma) á morgun mánudag til miðviku- dags frá kl. 15.00-18.00. Umsóknareyðublöð hjá starfsmannahaldi. HAGKAUP Skeifunni 15.— Starfsmannahaid. Atvinnurekendur Viðskiptafræðingur menntaður í Banda- ríkjunum af stjórnunar- og markaðssviði óskar eftir starfi. Tilboð sendist augld. Morgunblaðsins merkt: „V - 6464“. Rafvirki - afgreiðslumaður Okkur vantar rafvirkja sem er vanur raflögn- um í nýbyggingum, einnig vanan afgreiðslu- mann í raftækjaverslun. Þurfa að hefja störf sem allra fyrst. Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 4. sept. merktar: „Framtíðarstarf — 3610“. Framtíðin bíður þín Ertu á aldrinum 18-35 ára með undirstöðu- menntun í rafeindavirkjun eða einhverja starfsreynslu og ódrepandi áhuga á tölvum og öðrum skrifstofubúnaði? Ef svo er höfum við ef til vill starf fyrir þig. Við viljum ráða í tæknideildir okkar 2-3 starfs- menn sem hljóta munu þjálfun í viðgerðum og uppsetningum á tölvum, Ijósritunarvélum, ritvélum og skildum búnaði. Við gerum kröfu um stundvísi, áreiðanleika, góða og snyrti- lega framkomu. í boði eru góð framtíðarstörf í vaxandi fyrir- tæki með hressu fólki og mötuneyti á staðnum. Ef þú hefur áhuga fylltu þá út umsóknareyðu- blað sem liggur frammi í afgreiðslunni hjá okkur og við höfum síðan samband. GÍSLI J. JOHNSEN Nýbýiavegi 16, sími 641222. Ertu hress? Vantar hresst og samviskusamt fólk til þjónustustarfa á veitingastað í Kringlunni. Næg vinna í boði. Góð laun. Sveigjanlegur vinnutími. Vinsamlega leggið inn umsókn á auglýsinga- deild Mbl. fyrir 1. september merkta: „Strax í dag - 5334“. Skrifstofustörf Á rannsóknadeild Landakotsspítala er laust skrifstofustarf. Starfið er fólgið í spjaldskrár- vinnu, móttöku sjúklinga o.fl. Starfsreynslu er ekki krafist, þótt hún sé kostur. Umsóknir er greini aldur, fyrri störf og hvenær vinna gæti hafist, sendist rannsóknadeild fyrir 5. september nk. n 1 VELSMÐJA PÉTURS AUÐUNSSONAR Óseyrarbraut 3 - 220 Hafnartirði - Simar 51288-50788 Járniðnaðarmenn Óskum eftir að ráða vélvirkja og rennismiði og menn vana járniðnaðarvinnu. Mikil vinna. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 51288. Óskum að ráða fólk í eftirtalin störf: 1. Afgreiðslustarf í verslun. 2. Afgreiðslustarf í fatadeild. 3. Starf á lager. 4. Starf við ýmsar útréttingar, ferðir í banka, toll o.s.frv. Bílpróf skilyrði. Eiginhandarumsóknir óskast er tilgreina ald- ur, menntun og fyrri störf. Ánanaustum, GrandagarAi 2, afmi 28855. Bókaverslun — afgreiðsla Starfskraft vantar til afgreiðslustarfa hálfan eða allan daginn. Þarf að geta byrjað sem fyrst. Upplýsingar á skrifstofunni mánudag og þriðjudag kl. 10.00-16.00. Laugavegi 118 v/Hlemm. Staldraðu við Hver vill koma og byggja upp með okkur uppeldisstarfið í vetur? Nóaborg við Stangarholt er nýtt barnaheim- ili með leikskóladeild og dagheimilisdeild. Góð vinnuaðstaða. Lítið inn, skoðið og spyrjið. Sími 29595. Starfsfóik. Ölfusárós — brúarvinna Óskum eftir að ráða menn vana járnalögnum og verkamenn við byggingu brúar yfir Olfus- árósa. Upplýsingar í síma 99-3297 og 687787. S.H. verktakarhf. Fiskvinnsla — Vestmannaeyjar Okkur vantar starfsfólk til fiskvinnsíustarfa í snyrti- og pökkunarsal fyrirtækisins. Mikil vinna framundan. Fæði og húsnæði til staðar. Upplýsingar gefur Páll í síma 98-1237 (heimasími 98-2088) eða Sigurgeir í síma 98-1084 (heimasími 98-2223). Fiskiðjan hf., Vestmannaeyjum. Verksmiðjuvinna Laghentur maður óskast í sprautumálun strax. Upplýsingar á staðnum og í síma 36145. Stálumbúðirhf., Sundagörðum 2, v/Kleppsveg. Fasteignasala óskar eftir starfsmanni til allra almennra skrifstofustarfa, þ.e. vélritun, símavörslu, sölumennsku o.frv. Um er að ræða hálfsdags starf. Vinnutími eftir hádegi. Umsóknir með sem ýtarlegustum upplýsing- um um aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar auglýsingadeild Mbl. merkt: „Fast- eignasala — 4620“. Trésmiðir — múrarar — verkamenn Óskum eftir múrurum, smiðum og verka- mönnum. Mikil og góð vinna á Reykjavíkur- svæðinu. Upplýsingar í símum: 77430 — 20812 og 629991 milli kl. 18.00-20.00. Einnig í bílasímum: 985-21147 og 21148 á daginn. Byggingaraðili byggingafélag GYLFA & GUNNARS LIJ Borgartúni 31. S. 20812 — 622991 Ritari Rannsóknarstofnun Byggingariðnaðarins óskar að ráða ritara. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg og nokkur málakunnátta æski- leg. Ráðningartími er frá 1. september nk. eða eftir nánara samkomulagi. Góð vinnuað- staða. Nánari upplýsingar eru gefnar í síma stofnun- arinnar 83200. Umsóknir skal senda Rann- sóknarstofnun Byggingariðnaðarins, Keldnaholti. Hrafnista Reykjavík Hjúkrunarfræðingar óskast á kvöld- og helgarvaktir. Sjúkraliðar óskast til starfa. Starfsfólk óskast í aðhlynningu, ræstingu og býtibúr. Barnaheimili á staðnum. Upplýsingar gefur hjúkrunarframkvæmda- stjóri frá kl. 10.00-12.00 í síma 35262 eða 38440.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.