Morgunblaðið - 01.09.1987, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 01.09.1987, Blaðsíða 4
4 B BUrgnnMaMh /IÞROTTIR ÞRIÐJUDAGUR 1. SEPTEMBER 1987 KNATTSPYRNA / ÚRSLITALEIKUR MJÓLKURBIKARKEPPNINNAR Morgunblaðiö/RAX MARKI Ragnar Margairsson, sem lék mjög vel gegn Vfði, hefur hér skorað annað markið, og snýr til baka. f baksýn er Guðmundur félagi hans Steinsson. Vonleysis gætir í andliti Jóns Örvars markvarðar — enda staðan orðin 2:0 eftir aðeins 22 mfnútur og úrslitin í raun ráðin. Guðmundur Stelnsson skoraðl tvö falleg mörk. Hér er það sfðara — eftir mjög góða fyrirgjöf Ragnars henti Guðmundur sér fram og skallaði glæsi- lega efst í markhomið. Á efri myndinni, sem Einar Falur Ingólfsson tók, er Guðmundur f þann mund að skalla... Viðar Þorkelsson skorar flórða markið. Hann hóf sjálfur sókn við miðlínu vallarins, fylgdi vel fram og eftir að Jón Örvar hafði varið þrumuskot Péturs Amþórssonar í þverslá, hrökk knötturinn til Viðars sem brást ekki í góðu færi. Daníel liggur á vellinum og Vilhjálmur bróðir hans kemur heldur engum vömum við. ...og á þessari mynd Ragnars Axelssonar, sést vel hvemig knötturinn stefnir í markið. Ormarr Örlygsson skoraði sitt fyrsta mark f sumar f bikarúrslitaleiknum. Hann gerði fimmta og sfðasta markið og fagnaði með miklum tilþrifum á eftir. Það fer ekkert á milli mála að Ormarr hefur gaman af því að skora — Þor- steinn Þorsteinsson fagnar með honum og Pétur Ormslev, fyrirliði þeirra, er einnig hæstánægður. Er þotta okkl að verða búið? Þeir þurftu ekki að hafa neinar áhyggjur þeg- ar myndin var tekin, nokkrum andartökum fyrir leikslok, varamenn og stjóm- endur Fram. Frá vinstri: Eyjólfur Bergþórsson, varaformaður knattspymudeildar og formaður meistaraflokksráðs, Guðmundur Steinsson, Pétur Óskareson, Páll Grímsson, Einar Ásbjöm Ólafsson og Öm Valdimareson. Ásgeir Elfasson, þjálf- ari, situr fyrir framan.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.