Morgunblaðið - 01.09.1987, Síða 6
6 B
2»Urgtro6fa>Í>ib /IÞROTTIR ÞRWJUDAGUR 1. SEPTEMBER 1987
RALLAKSTUR / LJÓMARALLIÐ 1987
Féll nærri
íyfirlið
Þó sigurbfll Ljómarallsins
slyppi klakklaust í gegnum
keppnina, bilaði ekki neitt, þá
var áhöfnin ekki jafn heppin.
Bæði Jón Ragnarsson og Rúnar
Jónsson urðu fyrir einkennileg-
um skakkaföllum, sem stöðv-
aði þó ekki einstaka sigur-
göngu þeirra í rallmótum.
Eg féll nærri í yfirlið á Kalda-
dal. Astæðan var sú að ég var
að lesa leiðamótúr og talaði svo
mikið, og andaði eitthvað hratt,
þannig að súrefni-
Gunnlaugur skerfí líkamans fór
Rögnvaldsson f mínus. Ég fann
skrifar fyrst fyrir dofa í
höndum, sem síðan
krepptust skyndilega. Svo dofnaði
ég í kringum munnvikin og það var
alveg að líða yfir mig. Pabbi vildi
stoppa, en ég sagði honum að halda
áfram. Svo hallaði ég höfðinu og
lokaði augunum og þannig kláruð-
um við leiðina," sagði Rúnar. „Ég
jafnaði mig fljótlega og fékk skýr-
ingu á þessu, ég hafði talað og
andað of mikið í einu,“ sagði Rúnar.
Frægara varð þó atvikið sem henti
þá Jón og Rúnar á öðrum degi,
þegar Jón festi giftingarhringinn í
stýrinu. „Eftir að við höfðum farið
útaf, var pabbi með verki í hend-
inni og tók hanska af sér. Þá sáum
við skurðinn, sem við héldum að
væri ekkert svakaiegur. Pabbi bað
mig að taka hringinn af sér, á
meðan hann dólaði á Utilli ferð. Eg
náði honum ekki af, en hann sleikti
puttann og hringurinn rann af. Svo
kláruðum við leiðina og sáum hvað
sárið var stórt. Það var bundið um
það og við keyrðum um 50 kfló-
metra sérleið á fullu og svo aðra
styttri og feijuleið niður á Kirkju-
bæjarklaustur. Þar var puttinn
saumaður."
Þar kvaðst Jón, í samtali við Morg-
unblaðið, ekki hætta keppni fyrr
en vélin í bflnum hætti að snúast,
enda kominn með örugga forystu í
keppninni. Þeir feðgar voru um
fimm mínútum á undan næsta bfl.
„Þetta var aðeins meiri sigur en
venjulega, þetta er svo stór keppni
og margir góðir keppinautar. Bfllinn
var ailtaf í lagi hjá okkur og ieiðim-
ar voru góðar. Við tókum enga
óþarfa áhættu, ókum stíft, og það
skilar sér alltaf í Ljómarallinu"
sagði Rúnar.
ICBLANCWH
rwauiotn
Morgunblaðið/Gunnlaugur Rögnvaldsson
FeAgamlr fraagu, Jón Ragnarsson og Rúnar Jónsson, unnu sína fjórðu keppni á árinu, þegar þeir komu i endamark
Ljómarallsins við Hótel Loftleiðir. Ómar bróðir Jóns, margfaldur íslandsmeistari í rallakstri, virðist kátur yfir úrslitur,-
um, enda búinn að spá fyrir keppnina að svona færi.
Sigurvegararnir íflokki óbreyttra bíla:
Oku 12 kflómetra með aftur
dekk hangandi á bflnum
„Það var margt á móti okkur í
keppninni, en þrátt fyrir fjölda
sprunginna dekkja og annara
vandræða tókst okkur að vinna
flokkasigur," sagði Birgir Viðar
Halldórsson, sem vann sigur í
flokki óbreyttra bfla ásamt Ind-
ríða Þorkelssyni á Mazda 323
4x4Turbo. Birgir vann einnig
flokkasigur í síðustu keppni.
að voru fimm bflar í þessum
flokki, en baráttan varð strax
milli Birgis og Indriða annars vegar
og Ara Amórssonar og Magnúsar
Amarssonar á Alfa
Gunnlaugur Romeo 4x4 hins
Rógnvaldsson vegar. Þeir síðar-
skrifar nefndu náðu forystu
á fyrsta degi, þó
þeir væru á aflminni keppnisbíl.
Enda hafði Birgir átt við vandamál
að stríða. „Strax á annari leið urð-
um við bremsulausir og vomm síðan
í vandræðum með bremsumar lengi
vel. Það er besta æfing í akstri, sem
ég hef fengið, betra en að keppa í
3-4 röllum,“ sagði Birgir. „Á Kald-
al ókum við 25 kílómetra leið
bremsulausir og skullum þá harka-
lega á gijóti á miðjum veginum, sem
beygði afturspymu, en héldum
samt áfram eins hratt og hægt
var. Bremsumar vom lagaðar í við-
gerðarhléi, en á næstu leið biluðu
þær aftur. Málið var að skítur í
felgu nuddaði ró á bremsukerfinu,
þannig að bremsuvökvinn lak út.
Þannig ókum við aftur 25 km og
en stuttu áður hafði enn eitt dekkið
spmngið og við mkum út og skipt-
um um það. Við höfðum lélegan
dekkjabúnað, því dekkjasending
sem ég fékk að utan reyndist röng.
Okkur vom send of stór dekk...“
sagði Birgir.
10 km á spningnu
Tvær mínútur skildu Mazda Birgis
og Alfa Romeo Ara að I byijun
annars dags, en stóð ekki lengi.
Ari og Magnús skullu á gijóti á
veginum og afturdrifíð bilaði, þann-
ig að þeir urðu að aka í framdrifí
eingöngu. Samt náðu þeir betri
aksturstíma en Mazdan, en á þeim
bæ sprakk enn dekk. “Við fórum
10 km á spmngnu," sagði Birgir
„svo sprakk aftur á Dómadalsleið
og við ókum með spmngið og slang-
an flaug burt í heilu lagi, en
dekkjatægjumar stóðu eftir á felg-
unni. Eftir þetta gekk vel og okkur
varð ljóst að Ari og Magnús vom
úr keppni, “ sagði Birgir.
Þeir höfðu skollið í hvarfi á Fjall-
baksleið og skemmdu vélina þannig
að þeir gátu ekki haldið áfram. A
meðan héldu Birgir og Indriði
áfram, en ekki áfallalaust. „Á
síðustu sérleið annars dags lentum
við á gijóti, héldum að dekk væri
spmngið en sáum að þverstífa var
brotin. Við kláruðum leiðina, ókum
12 kflómetra með afturdekk hang-
andi undan bflnum. Það var lagað
og síðasta daginn ókum við af ör-
yggi, flokkasigurinn var ömggur.
Samt sprakk enn eitt dekkið, enda
vom þau öll orðin gatslitin og
þreytt. Vonandi verður næsta
dekkjasending rétt...“ sagði Birgir.
Ótrúleg
óheppni
Srpungin dekk og bremsuleysi á köfl-
um settu Birgi Viðar Halldórsson og
Indriða Þorkelsson ekki úr stuði á íjór-
hjóladrifnum Mazda 323 Turbo. Þeir
unnu flokk óbreyttra bfla örugglega,
en Birgir er þegar orðinn íslandsmeist-
ari í rallý cross á þessum bíl.
Morgunblaðiö/Gumlaugur