Morgunblaðið - 01.09.1987, Síða 11

Morgunblaðið - 01.09.1987, Síða 11
KNATTSPYRNA / ENGLAND Peter Beardsley til hægri skoraði sitt fyrsta mark fyrir Liverpool á laugar- daginn og Tony Adams skoraði eitt í stórsigri Arsenal. Liverpoolfór á kostum gegn Coventry Alan Smith skoraði þrennu tyrir Arsenal „STÓRU“ liðin sigruðu öll mjög sannfœrandi i 1. deild ensku knattspyrnunnar á laugardag- inn. Arsenal án Charlie Nichol- as fór loksins í gang svo um munaði, Manchester United var öruggt á útivelli og liðin frá Liverpool áttu snilldarleik. Liverpool fór á kostum, sérstak- lega í fyrri hálfleik og var hreinlega um sýningu að ræða. „Ég hef ekki séð lið leika svona vel í mörg ár - Liverpool FráBob hefði þess vegna Hennessy getað unnið okkur lEnglandi 10:0,“ sagði Sillett framkvæmdastjóri Coventry eftir 4:1 tapið á laugar- daginn. Ahorfendur skemmtu sér vel í Coventry þrátt fyrir tapið og Ron Atkinson sagðist aldrei hafa séð eins góða knattspymu. Steve Nicol skoraði tvívegis, John Aldridge skoraði úr vítaspymu og Peter Beardsley gerði sitt fyrsta mark fyrir Liverpool, en Craig Johnston var maður leiksins. Stórsigur Arsenal Alan Smith skoraði þrennu, hans fyrstu mörk fyrir Arsenal, í 6:0 sigri gegn Portsmouth, en David Rocastle, Tony Adams og Paul Davis skomðu hin mörkin. „Við sýndum það sem við erum — nýlið- ar sem eiga margt ólært, og þeir gengu hreinlega frá okkur," sagði Alan Ball, framkvæmdastjóri Portsmouth, en liðið hefur fengið 15 mörk á sig í fyrstu fjórum leikj- unum og er í fajlsæti með eitt stig. George Graham tók Charlie Nichol- as úr liði Arsenal og nú er stóra spumingin hvort hann fer fram á sölu. Kevin Brock skoraði á 74. mínútu í 1:0 sigri QPR gegn Southampton, en Nigel Clough skoraði sigurmark Nottingham Forest gegn Newcastle. Chelsea vann Luton 3:0 eftir markalausan fyrri hálfleik, en John Coady, Pat Nevin og Kerry Dixon skoraðu eftir hlé. Wimbledon og West Ham unnu loks. John Fashanu skoraði sigur- mark Wimbledon gegn Derby og Tony Cottee skoraði bæði mörk West Ham gegn Norwich. Everton sterfct Everton, sem tapaði 6:1 fyrir Real Madrid í vikunni, fékk Sheffield Wednesday í heimsókn og vann 4:0. Sigurður Jónsson lék sinn fyrsta leik á keppnistímabilinu. Wayne Clarke var maður leiksins og skor- aði tvívegis eins og Trevor Steven. Manchester United átti ekki í erfið- leikum með Charlton. Brian McClair, Bryan Robson og Paul McGrath skoruðu fyrir gestina, en Mark Stuart minnkaði muninn. Robson meiddist enn einu sinni og fór af velli. Tottenham náði aðeins jafntefli gegn Watford. Waddle skoraði úr vítaspymu, en Porter jafnaði fyrir heimamenn seint í leiknum. ■ Úrslit/B14 ■ Staöan/B14 í SPÖRTU - SKÓR Á ALLA FJÖLSKYLDUNA Adidas Flip m/frönskum lás Nylon. Bláirm/hvítum rönd- um.Nr. 25-39. Kr.1536,- Adidas Didi barnaskór Leður. Hvítirm/rauðum röndum. Nr. 19-26. Adkias Coco bamaskór Leður. 2 litir: hvitir m/bleik- um röndum og bláir m/ hvítum röndum. Nr. 19-26. Kr. 2190,- Adidas Piccolo barnaskór Leður. Hvítir m/gráum röndum. Nr. 19-26. Kr. 1960,- Adidas Berni barnaskór Leður. Bláir m/hvítum rönd- um. Nr. 19-26. Kr. 1995,- Patrick Baby Blue Nylon. Nr. 24-36. Adidas Schulsport Nylon/rúskinn. Nr. 33-47. Kr. 1995,- Adidas Bibi bamaskór Leður. 2 litir: hvítir m/ grænum röndum og gulir m/hvrtum röndum. Nr. 19-26. Kr. 1995,- Adidas Ravenna barnaskór Leður. Hvítir m/bláum rönd- um.Nr. 19-26. Kr. 1985,- Adidas Universal Sá sterkasti. Nr. 36-47. Kr. Kangaroos uppháír Hvítir. Nr. 34-46. Kr. 2250,- Adidas handball special Bláir m/hvítum röndum. Patrick Missile Hvítt leður. Endingargóðir skór. Nr. 32-46. Kr. 2040,- Adidas Stefan Edberg Nýirtennisskór. Nr. 39-45. HiWalk uppháir leöurskór Litur: Hvítt Nr. 23-41. Kr. 1590 og 1960,- Adidas Centennlal Leður. Hvítir m/bláum rönd- um. Nr. 36-46. Kr. 3499,- Adidas Decade Leður. Hvítir m/bláum og gulum röndum. Nr. 36-41. Kr. 4307,- AdidasJet Mjúkt leður. Litir: Hvítt, svart. Nr. 39-47. Kr. 2933,- Adidas London trimmskór Nýir. Nr. 36-47. Kr. 2980,' ZX280 trlmmskór/götuskór Nr. 38-46. Kr. 2998,- Marathon Tralning Topphlaupaskór. Nr. 39-46. Kr. 4209.- Adidas Lejon grasskór Nr. 36-47. Kr. 3450,- Adidas Penarol grasskór Nr. 37-47. Kr. 3950,- Patrick Professlonal Nr. 39-46. Kr.3050,- Adidas gaddaskór fyrlr: Spretthlaup, langhlaup, há- stökk, langstökk, spjótkast, kúluvarp, kringlukasto.fi. Póstsendum Opið laugardaga.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.