Morgunblaðið - 01.09.1987, Page 15

Morgunblaðið - 01.09.1987, Page 15
jHoreunÞIaMh /IÞROTTIR ÞRJÐJUDAGUR 1. SEPTEMBER 1987 B 15 Víkingar efstir þegar tvær umferðir eni eftir 4. Tom Petranoff, Bandaríkjunum 81,28 13. Einar Vilhjálmsson, íslandi 77,46 20. Sigurður Einarsson, fslandi 76,52 100 m hlaup karla 1. BenJohnson, Kanada (heimsm.) 9,83 2. Carl Lewis, Bandaríkjunum 9,93 3. Raymond Stewart, Jamaíka 10,08 100 m hlaup kvenna 1. Silke Gladisch, A-Þýskalandi 10,90 2. Heike Drechsler, A-Þýskalandi 11,00 3. Marlene Ottey, Jamatka 11,04 20 km ganga kvenna 1. Maurizio Damilano, ftalíu 1.20,45 2. Jozef Pribilinec, Tékkóslóvakiu 1.21,07 3. Joze Marin, Spáni 1.21,24 400 m hlaup kvenna: 1. Olga Bryzgyna, Sovétríkjunum 49.38 2. Petra Miiller, A-Þýskalandi 49.94 3. Kirsten Emmelmann, A-Þýskalandi 50.20 Þristökk karla: 1. Christo Markvo, Búlgariu 17,92 2. Willie Banks, Bandarikjunum 17,65 2. Charlie Simpkins 17,65 Kringlukast kvanna: 1. MartinaHellmann, A-Þýskalandi 71,62 2. DianaGansky, A-Þýskalandi 70,12 3. Tsvetanka Khristova, Búlgaríu 68,82 Sýslukeppni USVSog USÚ Hin árlega sýslukeppni USVS og USÚ var haldin í Vfk í Mýrdal 22. ágúst. Keppni þessi hefur farið fram undanfarin ár, og sigraði USÚ í fyrra, en þar áður hafði USVS borið sigur úr býtum. 100 m hlaup karla: Sigurður Eirfksson, USÚ 11,8 Ásmundur Sæmundsson, USVS 12,2 Þórir Magnússon, USVS 12,3 Kristinn Pjölnisson, USÚ 12,5 100 m hlaup kvenna: Matthildur Pálsdóttir, USVS 13,5 Þórgunnur Torfadóttir, USÚ 13,6 Borghildur Stefánsdóttir, USÚ 14,3 Unnur Elva Þorsteinsdóttir, USVS 14,4 Langstökk karla: m Gunnar Þorsteinsson, USÚ 6,15 Ásmundur Sæmundsson, USVS 5,95 Ólafur Jakobsson, USVS 5,94 Sigursteinn Brynjólfsson, USÚ 5,61 Kúluvarp kvenna: m Svava Amórsdóttir, USÚ 9,95 Guðný Sigurðardóttir, USVS 9,37 Þórgunnur Torfadóttir, USÚ 9,26 Halla Bjamadóttir, USVS 9,11 Guðrún Ingólfsdóttir, gestur 12,00 Hástökk karla: Gunnar Þorsteinsson, USÚ 1,70 Jón Geir Birgisson, USVS 1,70 Ólafur Jakobsson, USVS 1,65 Hilmir Steinþórsson, USÚ 1,50 Kringlukast karla: Sigurður Guðnason, USÚ 35,24 Hafsteinn Jóhannesson, USVS 32,14 Zophanias Torfason, USÚ 31,08 Páll Pétursson, UVS 27,78 Langstökk kvenna: Þórgunnur Torfadóttir, USÚ 4,98 Matthildur Pálsdóttir, ÚSVS 4,93 Borghildur Stefánsdóttir, USÚ 4,48 Guðrún Ámadóttir, USVS 4,45 Kringlukast kvenna: m Helga V. Siguijónsdóttir, USÚ 33,98 Svava Amórsdóttir, USÚ 31,33 Halla Bjamadóttir, USVS 26,17 Matthildur Pálsdóttir, USVS 20,82 Guðrún Ingólfsdóttir, gestur 42,57 400 m hlaup kvenna: sek Guðrún Sveinsdóttir, USVS 66,7 Vilborg Stefánsdóttir, USÚ 71,3 Guðrún Ámadóttir, USVS 74,3 Borghildur Sæmundsdóttir, USÚ 77,3 Spjótkast karla: m Jóhann V. Hróbjartsson, USVS 48,88 Páll Pétursson, USVS 43,90 Zophanias Torfason, USÚ 41,84 Gunnar Þorsteinsson, USÚ 40,10 400 m hlaup karla: sek Þórir Magnússon, USVS 56,5 Guðni Einarsson, USVS 60,1 Sigurður Eirfksson, USÚ 64,8 Hilmir Steinþórsson, USÚ 67,8 Spjótkast kvenna: m Þórgunnur Torfadóttir, USÚ 28,60 Vilborg Einarsdóttir, USVS 26,20 Sigrfður Vigfúsdóttir, USVS 23,52 Svava Amórsdóttir, USÚ 22,30 Kúluvarp karla: m Sigurður Guðnason, USÚ 12,57 Hafsteinn Jóhannesson, USVS 11,55 Páll Pétursson, USVS 10,68 Zophanias Torfason, USÚ 10,31 Hástökk kvenna: m Sigrún Tómasdóttir, USVS 1,45 ólöf Þorsteinsdóttir, USVS 1,40 f ris Magnúsdóttir, USÚ 1,40 BorghildurStefánsdóttir, USÚ 1,30 Þrfstökk karla: m Ólafur Jakobsson, USVS 12,21 Gunnar Þorsteinsson, USÚ 12,17 Þórir Magnússon, USVS 11,80 Kristinn Pjölnisson, USÚ 11,67 1500 m hlaup karla: mfn Þórir Magnússon, USVS 4.57,0 Guðni Einarsson, USVS 4.59,0 Gunnar Þorsteinsson, USÚ 5.16,0 Sigursteinn Brynjólfsson, USÚ 5.38,0 1500 m hlaup kvenna: min Guðrún Sveinsdóttir, USVS 5.33,1 Sigurborg Kristinsdóttir, USVS 6.21,0 Vilborg Stefánsdóttir, USÚ 6.33,5 Helga Vilborg Siguijónsdóttir, USÚ 8.00,0 4x100 m boðhlaup karla: sek SveitUSVS 49,7 SveitUSÚ 51,3 4x 100 m boðhlaup kvenna: sek SveitUSVS 57,5 SveitUSÚ 59,3 UÓMARALLIÐ Lokastaða Refsing klukkustundir Jón Ragnarsson/ Rúnar Jónsson, Ford Escort RS 5:28,13 Hafsteinn Aðalsteinsson/ Witek Bogdanski, Ford Escort RS 5:48,16 Birgir Vagnsson/ Gunnar Vagnsson, Toyota Corolla 5:52,21 Birgir Þ. Bragason/ Hafþór B. Guðmundsson, Talbot Lotus 5:52,24 Mikko Torila/ Ossi Lehtonen, Audi Quattro BO 6:00,09 Ásgeir Sigurðsson/ Bragi Guðmundsson, Toyota Corolla 6:04,33 Birgir V. Halldórsson/ Indriði Þorkelsson, Mazda 4x4 Turbo 6:20,50 Sigurður B. Guðmundsson/ Amar Theodórsson, Lancer 6:31,26 Kristján Kristjánsson/ Jóhann Jónsson, Subam 4x4 6:58,52 Þómnn Guðmundsdóttir/ Guðný H. Úlfarsdóttir, Toyota Corolla 7:45,42 VÍKINGUR fœrðist nœr 1. deild- arsæti með 4:1 sigri á botnliði ÍBÍ í 2. deild á ísafirði á laugar- dag. Víkingar sitja nú einir á toppi deildarinnar, með 29 stig, þegar tvær umferðir eru eftir. Leikurinn fór frekar hægt af stað og þófkenndur til að byrja með. Fyrsta markið kom á 20. mínútu þegar Atli Einarsson náði að skalla í netið hjá ísfírðingum eftir homspymu. 10 mínútum síðar fegnu Víkingar aft- ur árangursríka homspymu er Frá RúharíMá Jónatanssyni á isafiröi Bjöm Bjartmarz skoraði með við- stöðulausu skoti og þannig var staðan í hálfleik. Seinni hálfleikur var í við fjörugri og strax eftir 5 mínútur náði Oddur Jónsson að bjarga á línu ÍBÍ eftir góða sókn Víkinga. Skömmu síðar fengui ísfírðingar fyrsta færi sitt í leiknum, Stefán Tryggvason komst á auðan sjó en skaut rétt framhjá. Stuttu seinna komust Víkingar í 3:0. ísfirðingar gáfu misheppnaða sendingu til baka, en Atli komst inní og skoraði af miklu harðfylgi gegn sínum gömlu félögum. Það var svo 10 mínútum fyrir leiks- lok að ísfírðingar minnkuðu muninn. Fengu aukaspymu á víta- teigshomi og Stefán Tryggvason skaut föstum jarðarbolta í homið fjær. Skömmu síðar gaf Jóhann Þorvarðsson háan bolta inní mark- teig ísfirðinga. Sævar Baldursson í markinu misreiknaði sig og Trausti Ómarsson kom æðandi og skallaði í netið. Sigur VSkinga var sanngjam þótt hann hafí verið full stór. Atli Ein- arsson og Trausti Ómarsson vom bestir Víkinga, en Ömólfur Oddsson ' var skástur í liði ÍBÍ. Maður leiksins: Atli Einarsson, Víking. ■ Staðan/B14 Selfoss burstaði SELFYSSINGAR gerðu góða ferð til Vopnafjarðar á laugar- daginn. Unnu þá Einherja sannfærandi, 4:0. Einherji verður því aðtaka á öllu sínu til að forðast fall í síðustu tveimur leikjunum gegn Leiftri og KS. Einheiji byijaði mjög vel, en þvert á gang leiksins skomðu Selfyssingar fyrsta markið á 8. mínútu. Þar var að verki Sævar gBMHH Sverrísson sem Frá skoraði eftir slæm Bimi Bjömssyni vamarmistök hjá á Vopnafirði. Einheija. Strax eftir markið fór að bera á augljósum yfírburðum Selfyss- inga. Þeir skomðu síðan sitt annað mark á 40. mínútu og var þar að verki Jón Gunnar Bergsson. Staðan Morgunblaðið/Sigurður Jónsson Jón Gunnar Bergs skoraði sitt átt- unda mark fyrir Selfoss á Vopnafírði á laugardaginn. Einherja í hálfleik 2:0 fyrir Selfoss. Á 64. mínútu skoraði Páll Guð- mundsson þriðja mark Selfoss eftir að hafa spilað vöm Einheija sundur og saman. Eftir þetta átti sundur- laust lið Einheija aldrei möguleika gegn sterkum Selfyssingum sem innsigluðu stórsigur sinn á lokamín- útu leiksins. Elías Guðmundsson skoraði þá úr vítaspymu. Einheiji lék vel framan af en síðan tók Selfoss öll völd á vellinum og leikmenn Einheija játuðu sig sigr- aða í seinni hálfleik. Hreggviður Ágústsson, markvörður Einheija, var besti leikmaður heimamanna og bjargaði liði sínu frá enn stærra tapi. Hjá Selfyssingum vom Elías Guðmundsson og Sævar Sverrisson bestir. Maður leikains: Ellas Guðmundsson. Þróttur skaust upp í annað sætið ÞRÓTTUR skaust í annað sæti 2. deildar með 2:1 sigri á ÍBV á Valbjarnarvelli á laugardag. Með sigrinum heldur Þróttur góðum möguleikum á að vinna sér sæti í 1. deild en möguleik- ar Eyjamanna eru vart raun- hæfir. róttur var mun hættulegri aðil- inn framan af leiknum og náði forystunni á sjöundu mínútu. Sverr- ir Pétursson skoraði þá með skoti af stuttu færi eftir þunga sókn. Kristj- án Svavarsson bætti öðm marki við á 32. mínútu með lang- skoti sem fór fram hjá fjölmörgum vamarleikmönnum á leið sinni í markhomið. í síðari hálfleik vom Eyjamenn mun meira með knöttinn en mark Þrótt- ar slapp oft vel. Á 77 mínútu var dæmd vítaspyma á ÍBV þegar knötturinn fór í hendi eins af leik- mönnum Þróttar. Guðmundur Erlingsson markvörður Þróttar gerði sér lítið fyrir og varði fast en ónákvæmt skot Hlyns Stefánsson- ar. Eyjamenn héldu uppteknum hætti á síðustu mínútunum, sóttu meira og uppskám mark á 82. mínútu. Ómar Jóhannsson sem var færður framar á völlinn á síðustu mínútun- um átti þá fyrirgjöf á Tómas Inga Tómasson sem skoraði með föstu skoti frá markteig. Þar við sat og hvomgt liðið var nálægt því að bæta við mörkum. Lið Þróttar lék án tveggja fasta- manna, þeirra Atla Helgasonar og Sigfusar Kárasonar. Sá síðamefndi mun reyndar ekki leika meira með liðinu f sumar vegna náms sfns er- lendis. Sverrir Pétursson var mjög hættulegur framan af og þá var vömin sterk í fyrri hálfleik með Nikulás Jónsson sem aftasta mann. Þrátt fyrir góða stöðu liðsins í deild- inni em úrslit hvergi nær ráðin. Þróttur á erfiðan leik á Selfossi um næstu helgi og síðasti leikur liðsins í deildinni er gegn Leiftri á heima- velli. Lið ÍBV lék ágæta knattspymu en sóknarmenn liðsins vom óheppnir í marktækifæmm. Maður leiksins: Elfas Friðriksson, ÍBV. ■ Staöan/B 14 Frosti Eiðsson skrifar KNATTSPYRNA / 3. DEILD Fylkismenn stefna að nýju stigameti LÍNURNAR eru nú farnar að skýrast í báöum riðlum 3. deild- ar. Fylkir hefur þegar sigrað í A riðli en Njarðvfk og Haukar berjast um fallið. í B riðli stend- ur baráttan á milll Tindastóls og Magna en þau lið mætast á Sauðárkróki næstkomandi laugardag. Austri er þegarfall- inn en Reynlr og HSÞb reyna að forðast það að fylgja þeim niðurí4. deild. Fylkir stefnir nú hraðbyri að nýju stigameti í 3. deildinni. Liðið burstaði Njarðvfk 7:0 á úti- velli og var þetta lfklegast slakasti leikur Njarðvfkinga Andrés í sumar. Staðan í Pétursson hálfleik var 4:0 og skrifar gerðu þeir Guðjón Reynisson 2, Rúnar Vilhjálmsson, og Gunnar Orrason mörkin. í seinni hálfleik bættu sfðan Óskar Theodórsson, Baldur Bjama- son og Olafur Jóhannesson hver einu marki við. í Mosfellssveitinni héldu Haukar vonum sfnum á floti um áfram- haldandi setu í deildinni með góðum sigri á Aftureldingu, 3:1. Heima- menn vom með halfgert varalið og áttu ekki möguleika f baráttuglaða Hafnfirðinga. Mark heimamanna gerði að sjálfsögðu Oskar Þ. Oskarsson en mörk Hauka settu Valur Jóhannesson 2 og Páll Pouls- en. í Boigamesi var mikil markahátfð er Leiknisstrákamir sigmðu heima- menn 7:4. Staðan í hálfleik var 3:1 en síðan opnuðust allar flóðgáttir f síðari hálfleik. Sævar Geir Gunn- leifsson er nú í miklu stuði og gerði 5 mörk í þessum leik. Hin mörk Leiknis gerðu Ragnar Baldursson og Einar Viðar Gunnlaugsson. Mörk Skallagríms settu Gunnar Jónsson 2, Snæbjöm Ottarsson og Þór Daníelsson. ÍK og Grindavík gerðu markalaust jafntefli í leik sem hefði frekar átt að enda 3:3. Bæði liðin áttu góð færi en góðir markmenn beggja liða sáu til þess að tuðran hélt sig utan stanga. í Sandgerði lágu heima- menn fyrir Stjömunni 3:1. Mark Reynis gerði Kjartan Einarsson en mörk Garðbæinga gerðu Jón Araa- son og Birkir Sveinsson en eitt var sjálfsmark Sandgerðinga. Tlndastóll og Magni batjast um sigurinn Tindastólsmenn fara nú á kostum í markaskomninni. Á laugardaginn fengu HSÞb piltamir að kenna á markavélinni frá Sauðárkróki held- ur óþyrmilega. Tindastóll sigraði 11:2. Eyjólfur Sverrisson gerði 5 mörk, Stefán Pétursson 3, Sverrir Sverrisson, Bjami Jóhannssori þjálfari og Þórhallur Asmundsson settu eitt hver. Fyrir HSÞb gerðu Sigurður A. Olafsson og Skúli Hallgrímsson eitt mark hvor. Magni vann góðan sigur á Sindra 2:0 á Grenivfk. Staðan var jöfii f hálfleik 0:0 en fljótlega f seinni hálfleik skomðu þeir Þorsteinn Friðriksson og Tómas Karisson fyr- ir heimamenn. Það verður því hreinn úrslitaleikur milli Magna og Tindastóls næstkomandi laugardag um hvort liðið sigrar f B riðli en Tindastól nægir jafiitefli f þeim leik til að hljóta hnossið. Á Eskifírði lögðu Reynismenn Austra 3:1. Bogi Bogason gerði mark heimamanna en Óm Amarsson gerði tvö mörk fyrir Reyni. Þeir mæta síðan HSÞb á laugardaginn í úrslitaleik um fall og þar verður ömggiega hart barist. ‘

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.