Morgunblaðið - 01.09.1987, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 01.09.1987, Blaðsíða 16
Morgunblaðiö/Einar Falur Ingólfsson Blkarmolstarar Fram 1987, aftari röð frá vinstri: Ástþór óskarsson liðsstjóri, Ásgeir Elíasson þjálfari, Sævar Guðmundsson gjaldkeri, Jóhann G. Kristins- son framkvæmda8tjóri, Eyjólfur Bergþórsson, varaformaður, Amljótur Davíðsson, Pétur Óskarsson, Páll Grímsson, Einar Ásbjöm Olafsson, Ormarr Örlygsson, Kristján Jónsson, Viðar Þorkelsson, Þorsteinn Þorsteinsson, Halldór B. Jónsson, formaður og Vilhjálmur Hjörleifsson liðsstjóri. Fremri röð frá vinstri: Ragnar Margeirsson, Ólafur K. Ólafs, Jón Sveinsson, Kristinn R. Jónsson, Pétur Ormslev, Friðrik Friðriksson, Guðmundur Steinsson og Þétur Amþórsson. íPRtrniR Jterjp»MaÍ>í®» RALLAKSTUR / LJOMARALLIÐ 1 s..Sm m m s 'i* ; MW <*5, ■«* '. I jSþJs Sheti » B Morgunblaðið/Gunnlaugur Rögnvaldsson Ur botnsæti að toppi Fyrir Ljómarallið gerðu Hafsteinn Aðalsteinsson og Witek Bogdanski sér vonir um sigur eins og margir aðrir, en bíU þeirra bilaði strax í upphafi og vermdu þeir þá botnsætið. En harka og fæðni í langri keppninni skilaði þeim á endanum í annað sæti. Nokkuð sem þá hafði getað drejrmt um, en hraður og grimmur akstur á mörgum leiðum hjálpaði til. Vegir, hæðir og ár voru eknar á fullu - líka á Fjallabaki, þar sem þessi mynd var tekin. Nánar um Ljómarallið/BG og B7. HANDBOLTI HM 1994: Svíar hissaá umsókn HSÍ SVÍAR eru mjög undrandi á umsókn Handknattleiks- sambands íslands varðandi heimsmeistarakeppnina í handbolta áriö 1994 og telja að hún skemmi bœði fyrir íslendingum og Svíum, sem einnig hafa sótt um að haida keppnina — verði til þess að úrslitin fari fram annars- staðar. Þetta kemur fram í Dagens Nyheter í síðustu viku og þess getið að Svíar hafi fengið að vita um umsókn HSÍ fyrir tilviljun. Sænska handknattleiks- sambandið fékk aftít af skeyti, sem Matthías Á. Mathiesen, þáverandi utanríkis- ráðherra, sendi sænska utanrík- isráðuneytinu, þar sem óskað var eftir stuðningi við umsókn HSÍ. í greininni er sagt að Svíar hafi lengi unnið að undirbúningi fyr- ir HM 1994 og öll aðstaða sé fyrir hendi. Staffan Holmkvist, formaður sænska handknatt- leikssambandsins, segir að sama sé ekki hægt að segja um að- stöðuna á Isiandi. Þá er bent á að Falun og Áre í Svíþjóð hafi misst af vetrar- ólympíuleikunum 1992 vegna þess að Iillehammer sótti einnig um mótshaldið og Norðurlöndin megi ekki missa af enn einni stórkeppninni vegna óeiningar — þau eigi að sameinast um eina umsókn og vonandi verði aðeins ein, þegar mótsstaður verður ákveðinn í Seoul næsta ár. Frá Magnúsi Ingimundarsyni íSviþjóð Jón Hjaltalín: Svíar hætti við! Jón Hjaltalín Magnússon, for- maður HSÍ, hafði eftirfarandi um máiið að segja: „Svíar hafa tvisvar haldið HM og umsókn þeirra um að halda mótið 1984 kom öllum á óvart — þeir höfðu ekki samráð við hin Norðurlöndin og margir segja þetta mikla frel^u í þeim. Við höfum stuðning margra þjóða, við stefhum að því að halda þetta mót sem lið í 50 ára afinæli lýðve'disins og ég vísa ásökunum um aðstöðuleysi heim til föðurhúsanna. Aðstaðan er góð núna og verður fullkomin eftir sjö ár. Svíar eru með menn í stjóm IHF, sem verða ekki endurkjömir, og því vúja þeir nota aðstöðu sína nú. Eg mun hins vegar leggja til á Norður- landafundi 10. september, að Svíar dragi umsókn sína til baka, en í staðinn munum við styðja þá síðar.“ KNATTSPYRNA / BIKARÚRSLITIN LOTTO: 3 13 17 18 19

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.