Alþýðublaðið - 14.05.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.05.1932, Blaðsíða 1
JUpýðnblaðið 1932. Laugardaginn 14. maí. 114. tölublað. Nýkomlð: Kápiatau, Kjólatan, Pils «s Blússur. Soffíubúð, i h 'n s g ö g n Þar sem ég flyt vinnu- stofu mina i geymslu- pláss pað, sem ég hefi geymt i húsgögn mín, (Laufásveg 2 A stein- húsið) pá sel ég alt sem eftir er af hús- gögnum með sérstöku PóSsk og eusfe Steamkol, bezta tegund, ávalt fyrifrliggjandi. I? mmmmmmmm með Td: 2 manna rúm á 5o kr. náttborð að eins3o kr. Klæðaskápur með mjög lágu verði, Borð á 2okr,Barnaiúm sund- urdregin á 35 kr. Komm- óður á 4o kr. Skrifborð á 75 kr. Nýr skáp- grammófónn á loo kr. Ódýrir divanar. Mjög vandað svefnherberg- issett með lágu verði. Allt með góðum greiðslu skilmálum. æ k i £ æ r i s V e r ð i Trésutiðastolu Ragnars Halldérsson, E.asiSásvegi 2. TILKYNNING. Heltt morgunbrauð frá kl. 8 f. m. fesast á eftirtöldum stöðum: Bræðraborg, Simberg, Austur- ^itræti^ 10, Laugavegi 5. Kruður á S aura, Rúnnstykki á 8 au., Vim- arbrauð á 12 au. Ails lags veít- áagar frá kl. 8 f. m. til IU/2 e. m. Engin ómakslaua J. Símonarson [& Jónsson. ¦11——¦¦¦¦¦II........... ¦—.i..........—1. .............. ...... 1111—.ni^ Sparið peninga Foiðist öpæg- tadi. Monið því eftir að vanti ykkar rúður i giugga, hringið i síma 1738, og verða pær strax. látnar í. Sanngjatnt verð. ^^^^^^ Plöntur til útplöntunar fást hjá Vald. Poulsen. KSapparstíg 20. Síral 24 Okkar ágætu pvottakör úr eik, slétthefluð. með hönkum, máluð. Hreinar brennikjöttunnur, heilar og hálfar, teknar í' skiftum. Mikið lækkað kontant verð til mánaða- móta. Notið tækifærið, Beykis- vinnustofan, Klapparstíg 26. glgir Sparii peningia. Notið hinar góðu en ódýru Ijós- myndir í kreppunni. 6 myndir 2 krónur, tilbúnar eftir 7 mínútur Öpið frá 1—7, á öðrum tíma eftir óskum. Sími 449. — Phothomaton Templarasundi 3. ,1 ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að sér alls konar tækiíærisprentun, svo sem erfiljóð, aðgöngu- miða, kvittanir, reikn- iiiga, bréf o. s. frv., og afgreiðir vinnuna fljótl og við réttu verði. — Dívanar, margar gerðir. Gert við notuð húsgögn. F. Ölafsson, Hverfisigötu 34. T&nnlæknÍBigastofaii, Strandgötu 26, Hafnarfirði, sími 222 Opin daglega kl. 4;30—5,30. HALLUR HALLSSON, tanniæknir. Dfyanar, margar gerðir fyrirliggjandi. Verðið tavergi lægra en i Tjarnargotu 3. ffi ftiit með íslenskum skipnni! ísland fyrir íslendinga. Fyrst þegar síldveiðar byrjuðu hér við land, voru það nær ein- göngu Norðmienn sem stunduðu J:ær. íislendingar kunmf ekki^veiðir aðferðirnar og gátu þess vegna ekki á þennan 'hátt sótt gull í greipar Ægis. En þeir voru dug- legir' og námfúsir. og lær'ðu því fljótt listina af frændum sínum, enda leið ekki á löngu, þar tál læriisveinarair voru orðnir meist- urunum jafnsnjallir eða snjallari. Þa'ð var augljóst rríál, að ó- hyggilegt var a'ð kasta allri þeirri !síld í sjóinn aftur, sem ekki var söltunarhæf tiil útflutnings, þess vegna leið heldur ekki á lörugu, þar til verksrniðjur risu upp í sarnbandi við síldveiðarnar, — hinar svo kölluðu síldarverk- smiðjur. Hér voru það Norðimenn og Danir, sem voru að verki. Þeir sáu fljótt hve mikill gróði var að því að starfrækja hér sí'ld- arverksmí'ðjur, enda var það svo alt frami að árinu 1930, að annar atvinnurekstur var ekki álitlegri. íslendingar hafa sýnt óþarflega mikið tómlæti Pþvi að yfirtaka þennan atvinnurekstur og njöta sjálfir þess hagnaðar, sem hann hefir veitt og mun veita. Spor í áttina er þó býgging RíMsverk- smiðjunnar. En hve,mikið sá ó- hæfilegi dráttur, sem varð á framkvæmdum þess máls, hefir kostað þjóðina, er ég ekki fær um að reikna, en það eitt er víst, að sú upphæð er stör. Það þarf ekki að bera því við, að nægar ástæður hafi ekki ver- ið fyiir hendi tíl þess áð taka þessi mál alvarlegum tökum. Á hverju sumri hafa hinir útiendu verksmiðjueigendur notað að- stöðu sína á mjög ósæmilegan hátt. Þéir hafa oft Iækkað verð sildarinnar á miðjum veiðitíma, og lítið eða ekkert hirt um gerða samninga, ef þeim hefir boðið svo við að horfa, ásamt margvís- legri annari ósvífni, sem of langt yrðS hér upp að telja. Þetta er sú hliðin, sem snýr að útgerðarrnönnum og sjómönnuan. En það eru til fleiri hliðar á þessu máli, þar á meðal ein, sem snýr að verkamöninunum í landi. Um þá hlið málsins vil ég fara hér nokkrum orðum. Á fyrstu starfsárum síldarverk- smiðjanna voru það nær einr göngu útlendilngar, sem uunu við þær. Þetta breyttist þó smám saman til hins betra, og það jafn- vel svo, aö útlendingarnir voru að mestu horfnir. Þessi dýrð stóð þó ekki lengi. Með auknum sam^- tökum verkarýðsins og þar Eá leiðandi hækkandi kaupi fóm verks'miðjueigiendur að taka upp aftur þann sið, að flytja sem allra mest inn af útlendum verka- mönnum. , , Að vísu eru tíl log, sem tals- marka eða jafnvel banna þennar mnflutning, nema um nauðsyn- lega sérfræðinga sé að ræða, en reynslan hefir því miður sýnt pað, að lög þessi eru lítið annað ea pappírslög. \ Fjöldi útlendinga hafa árlega verið fluttir inn í landið undir . því yfirskini, að um nauðsynlega sérfræðinga væri að ræða, ea sannleikurinn er sá, að innflutn- ingur þessi er nær eingöngii kauplækkunarárás hinna útlendu • atvinnurekenda. 'J I sumum tilfellum hefir ríkis»- stjórnin veitt undanþágu fyrir! þessa yfitskyns-sérfræðinga, m stundum hafa þieir verið fluttir fen í heimildarleysá. Hvorttveggja er jafn-vont. Það er heldur ekki við góðu að búast, þar sem lítið eða ékkeft eftirlit er haft með því, hvort löguni' þessium er hlýtt eða ekki. Eins og búið er að taka fram, þá hafa allar þær síldarverk- smiðjur, sem starfræktar hafa ver- ið hér á landi, meira eða mánna notað útlendan vinnukraft. Þó hefir Ríkisverksmiðjan í þau tvö ár, sem hún hefir starfað, skor- ið sig alveg úr. í hennar þjónusta hefir að eins verið erinn útlendur verkamaður, — yfiTmiaðUTinn í lýsishúsinu. Þrátt fyrir takmarkaða þekk- ingu á verksmiðjurekstri, þá hika ( ég ekki við að fullyrða það, að útlendíngar eru ekki nauðsyiilegir við nokkurt verk í sildarverk- smiðju, nema ef vera skyldi vi'ð Iýsið. íslendingar hafa ekki enn sem komið er sett sig inn í það starf eins ag skyldi. En einmitt það, að Ríkisverk- smíðjan heíir ekki þ.örf fyrdir nema að eins einn útlending, er sönmua þess, að ríkisstjórnm hefir verÍS óþarflega örlát á innflutnirjgs- leyfin, og hefir með því gengið mjög á rétt hins íslenzka verka- lýðs. ( Það miunu margir líta svo á, að í þessu sambandi megi eirmíjg minnast á framkværaidastjora Rík- isverksmiðjunpar, þar sem han« er útlendingur. En þar eð ég hefi hér eingöingu talað um verka- menn, en ekki menn úr himni svo kölluðu „yfirstétt", þá ætla ég a'ð eftirláta hverjum öðrum,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.