Alþýðublaðið - 16.12.1958, Side 6
tlTT af vinsælustu kaffi-
húsum í bænum, Mokka
kaffi við Skóíavörðustíg,
hefur tekið upp þá skemmti
legu nýbreytni að halda
litlar sýningar á verkum
ýmissa listamanna.
Fyrir nokkrum dögum
vuru þar uppiliangandi
málverk og teikningar af
hoppandi Ástralíunegrum,
draugum og afturgöngum.
Myndir þessar eru eftir
Eggert Guðmundsson list-
málara.
Eggert er ekki aðeins
kunnur listamaður, hann er
einnig mikill ferðalangur.
Fyrir nokkrum árum
ferðaðist hann með fjöl-
áryidu sina til Ástralíu og
dvaidi þar um tveggja ára
Skeið. Er því ekki undar-
legt þótt iistamaður hér á
riorðurhjara máli strípaða
villimenn hinum megin á
bnettinum.
i En ein tegund rnynda
virðist þó eiga hvað mest
ítök í huga Eggerts, mynd-
ir úr þjóðsögum og þjóðlífi
íslendinga. í virinustofu
hans ber m.est á myndum af
fornum köppum, mórum og
skottum. Og þar hanga tvær
útgáfur af okkar vinsælu
Bakkabræðrum.
Tvær ófullgerðar Iands-
lagsmyndir eru á mdilara-
trönum. En Eggert segist
lítið mála núna í skamm-
deginu, nema þá helzt á
næturnar.
Hvórt skottumar sitji fyr
ir á næturnar?
Noi, það er vegna ljóss-
ins. Ljósin eru miklu skaer-
ari á næturnar vegna lítill-
ar rafmagnsnotkunar,. og þá
sif ég oft uppi og rnála. Á
daginn di.-nda ég við sitt af
hverju.
f dag , hef ég verið að
srhíða. Var að gera bílskúr-
irín minn íbúðarhæfan. Ég
ætla að lána hann fátækum
Iistamanni.
Svo vinn ég alltaf dálítið
fyrir Byggðasafnið. — Hér
er gömul gína, sem þarf að
géra við. Hún var í Harald-
arbúo hér í eina tíð. Ginan
er gerð af Madame Tussard
og mjög verðmæt, en svo
hefur hún lent á éinliverju
háaloftinu eftir að þessi hár
greiðsla komst úr tízku og
fario svona.
Svo geri ég talsvert af
líkönum af gömlum húsum
hér í Reykjavík. Sum þeirra
standa enn og er auðvelt að
95
Mér er sama þótt menn skammist
módellera þau. En flest meðan enn íifir fólk, sem
þeirra eru horfin og verð búið hefur í þessurii gömlu
ég þá að fara eftir gömí- húsum og man hvérnig þau
um myndum og lýsingiun litu út.
gamais fólks. Stundum er Maður verður að gera
ekkert eftir af húsunum ýmislegt annað en mála og
nema minningarnar, en teikna. Það hefur aldrei
gamla fólkið man furðu vel
hvernig þau litu út og getur
sagt til um smíðiná; Síðasta
líkanið ér af gömlu Sjáv-
arborg, sem líklcga er
fyrsta útgérðarstöð í Rvík.
Þá hef ég gert líkön af
gömlum naustum, til dæm-
is Sélsvörinni. Þessi líkön
eru smiðuð úr ýmsum efn-
um, eldspýtum, leir, gipsi,
vikurgrjóti og fleiru.
Ég byrjaði á þessu fyrir
sjálfan mig, síðar fór ég að
vinna fyrir Byggðasafnið í
samréði við skipulagsstjóra.
Verkefnin eru óþrjótandi.
En það þyrfti að gera meira
að þessu og það sem fyrst á
Hvað finnsf ykkur ?
verið erfiðara að vera lista
maður én riúna, myndir
hafa aldrei verið: tiltölulega
eins ódýrar. Hér lifir eng-
inn af listum riema vinna
upp undir tuttugu tíma á
sólarhring. Og' svó verður
maður að dútla við allari
andskotann til að lifa. En
það er gaman að selja
mönnum myndir, sem hafa
áhuga fyrir að eignast þær.
Sérstaklega þeim, sem. mað
ur veit að hafa ekki mikil
pehingaráð og verða að
leggja tölúvert að sér til
þess. En þessir menn velta
ekki mikið fyrir sér hvað
myndin kostar, holdur
hvemig þeim líkar hún, og
þeir prútta aldrei. Auðvitað
er maður miklu sanngjarn-
ári við svona menn.
Jú, eg vinn núna að sýn-
íngu, sem ég vona að kom-
NEFND frá fyrr-
verandi kjördæmi Sir
Winston Churchills,
Woodford, hefur fall-
izt á að kaupa fyrir
14 OÖO dollara styttu
af gamla manninum,
þrátt fyrir almenna
reiði vegna listaverks
ins, sem menn segja
að líkist górillu.
Myndhöggvarinn,
David McFall, segist
hafa reynt að lýsa
Sir Winston sem gáf-
uðum manni.
Frá manninum sem
höggmyndin er af, og
sem hefur gott vit á
listum, hafa ekki kom
ið' nein mótmæli —
ennþá.
Sanveidis-
ferfa.
ist bráðlega upp. Þáð eru
allt myndir úr atvinnu og
þjóðlífi íslendinga. Það er
mikið átak.
Mér ér alveg sama hvort
menn skammast yfir verk-
um minum eða ekki, það ér
ekki þagáð um marin' á
meðan. Nú á tíirium ér
næstum frurrilégra að vera
ekki abstrald: heldur én
hitt. Þýðingarmest er áð
léýfa hverjum listamamii
að vinna eins og honum
sjálfuih líkar. Stefnur hafa
enga þýðingu. Ég þekki
listamenn, sem mála eftir
ölliun stefnum, og er vel við
þá alla. En það þykir mér
lélegur karakter þegar listá
menn fara að níða kollega
sína, hvar í flokki sem; þeir
standá. í raun og veru er
enginn íistamaður, . sem
aldrei inálar abstrakt fyrir
sjálfan sig þótt þeir sýni
það ekki. Én mér líkar ekki
að ungir menn fari að mála
abstrakt án þess að þekkja
grimdvöll málaralistarinn-
ar. Maður, sem ekki er
heiðarlegur, getur aldrei
orðið listamaður. Abstrákt
er tjámngarform, sem verð
ur ekki lært, og þýðir ekki
að fúska í því fremur en í
annarri rnálaralist.
liitmiiiiimiiiiiiiiiiiKuiiiiiiiiiiaiiimiiHiiiimiiisuiiiiiHiititiiiiiiiiiiuiiiiiiiitmiiiiiiiiiiiiimiitimmu
WINSTON CHURCHILL
varð 84 ára á dögunum og
fékk að sjálfsögðu kveðjur
og heillaskeyti hvaðanæva
úr heiminum. Hápunktur
hátíðahaldanna var teboð
á heimili Churchills í Corn
wall. Aðalkosturinn utan
tesins var fimmtán kílóa
„samveldisterta", sem sam-
an var sett af hráefni frá
öllum samveldislöndum
Breta, t. d. var smjörið frá
Ástralíu ■ og sultutauið frá
Nýja Sjálandi.
Hér eru næg verkefni
teiknara og málara, til
dæmis eru þjóðsögurnar ó-
þrjótandi efniviður. Og við
eigum að nota íslenzka lista
menn til að myndskieyta
íslendingasögurnar og
vekja áhuga æskunnar fyr-
ir þeim og leysa hazarblöð-
in af hólmi. Það er hart að
krakkar, sem hafa verið
fleiri vetur í skólum, skuli
aldrei hafa lesið Grettis
sögu eða Eglu.
Ég hef byrjað á að gera
myndaseríu af Grettlu, en
enginn vill kaupa. Svo er
þetta varla fyrir einn mann
að anna.
ar, en
RÓM (Reuter).
ÍTALSKUR spámaður,
sem spáð hefur fyrir árið
1959, hefur sagt fyrir um
voðadauða Nassers hins eg-
ypzka, ókyrrð í verkalýðs-
félögum á Bretlandseyjum,
áframhaldandi ókyrrð í
heimsmálum og að Krúst-
jov hinn rússneski verði
mest áberandi í heimsmál-
um.
„Þetta mun verða dapur-
legt ár, þegar allt kemur til
alls,“ sagði Dangelo, „spá-
maður Napólí“.
„Hvorki Rússar né Banda
ríkjamenn munu komast til
tunglsins," sagði hann.
„Mao Tse Tung, forseti hins
kommúnistíska Kína, mun
vera lítt þýðingarmikil per
sóna í lok ársins, en Eisen-
hower forseti og John Fos-
ter Bulles munu halda á-
fram að reyna að bæta upp
hina stöðugu áreitni Krúst-
joffs.“
við Ijcn
LILANA DAKA var fyr-
ir skömmu sæmdur St.
Georgsorðunni, sem aðeins
ér veitt fyrir frábæra hug-
dirfsku og snarræði. Hann
hafði unnið sér það til
. frægðar að ráðast óvopnað-
ur: á ljón og bjarga þannig
lífi tveggja ára stúlku bg
móður hennár.
Atblirður þéssi gerðist í
svertingj aþorpi í Ródesíu.
Daka vaknaði við hávaða
frá einum kofanum. Hann
greip byssu sína og hélt á
vettyang og sá, að ljón
hafði ráðizt á konu og barn
FRANS -
fljúgandi
Stefna vélarinnar er
vest-suð-vestur. Nóttin er
dimm og himinninn skýjað-
ur. Þetta veður er einmitt
prýðilegt fyrir Frans. —
í st j órnklef anum skipar
Frans fyrir um í hvaða átt
skuli flogið. Er þeir nálg-
ast flugvöllinn fer Frans
aftur í vélina og býr sig
hennar. Móðiirin
en reyndi að ven
Daka skauí, i
klikkaði, hanr
henni og stökk i
inu og barði þa?
um og hnefum
sleppti konunnii
Ijón veltust una :
átökum um koí'a
þá ungur sonur I
vang og -gréij
hlóð hana að nýj
villidýrið meðán
enn á því. -
Daka var mjö.
eftir þessi :
Siagsmál og.allu
tættur. Móðir og
sér fljótt.
Dublin, Rei
DUBLIN
KONAriok:
var yfirlýst
taugaveiki', þí
var 17 ára
lézt nýlega h.
árum áður
náði 100 ára
Hún var sy
phine, úr sys
hinna fátæktt
Þegar sysi
phin var 17 á
ur var því lýsl
hún væri í
taugaveikí o
hennar vaí l<
En vegna é
ur hennár á
opnuð afttor^
hún fengi að
ur sína i hín;
Það var þá"«e
Delphine épás
un.
Frá þeiœ
- kvað hún áS
sitt; í þjóiuisl
Mörgumár
missti hún sjá
prestur nokk
því, að húirife
aftur. Og hi
sjónina aftur
Er systír I
lézt, var jhi
meðlimur .reí
ar.
iimuiiuiiiiníiuiiiiuinnfif.
undir stökkíð. A
ur hann aldre:
lært fallhiífári
hann hefur kon
krappan fyrr. i
® 16. des. 1S58 — Alþýðublaðið