Alþýðublaðið - 30.05.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.05.1932, Blaðsíða 1
 ®að$ «t «f Al^ps^lafetaE© 1932, Mánudaginn 30. maí. 127. tðlublað. |GamlaBíó| ladame Satan. Stórfengleg hljóm- og söng- vakvikmynd í 9 þáttm leik- in undir stjórn snillingsins Ccil B.de Miiíe. Aðalhlutverkin leika: Ray Johnson, Reginald Denny, Lilian Roh og Roland Young. Börn fá ekki aðgang. Dettlfos fer annað kvöld í hraðferð til ísafjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar og Húsavíkur. JCeraur við á Patreksfirði. Pantaðir farseðlai óskast sóttir íyrir hádegi á morg- iun, og vörur afhentar fyrir sama tíma. Höfum sérstaklegai fjðlbijej5t<t örval af veggmyjndum með sann- jgjöimu verði. Spoxðskfurammair, 'flestar stærðir; lækkað verð. — Mypda- & ramma-verzlun. Síiml 2105, Freyjugötu 11. Almenn íslenzk málverkasýnlng í Stokkhólmi. Norrænafélagið hefír falið Bandalagi íslenzkra listamannna að gangast fyrir úrvalssýniugu á íslenzkum málverkum í sambandi við íslenzku vikuna í Stokkhölmi í haust. Þeir málarar, serri vilja taka pátt í sýningu pessarí, eru beðnir að senda myndir sínar fyrir 1. ágúsf í Nýja barha- skólanum í Reykjavík. Þar verður peim vei t móttaka og siðan valið úr myndunum til sýn ingar. Frekari upplýsingar fást hjá Jóni Þorleifs- syni, málara. Blátún við Kapplaskjólsvegi, sími 1644. SýniMgarnefndin. Sætaferðir hvern sunnudag þriðjudag, fimtu- dag og laugardag. Farartími frá Reykjavík kl 10 árd. frá þingvöllum kl. 9 síðd. Til ferðanna notum við að eins nýjar drossiur. Bifreiðastððin Hringurlnii, Skólabrú 2, sími 1232. ATH. Valhöll verður opnuð 1. júní. Til BoroarQarðar að Foroahvammi fara bílar þriðjudaginn 31 p. m. Frá Daisminni upp að Bröttu-brekku. Bílar verða tii staðar vestan Bröttu-brekku og norðan Holtavörðuheiðar til að taka við farpegunum. Sími 970. IiækJargfiSfa 46 Sfmi 9711« Bifreiðastöðin HEKLA. Herravasaír á kr. 10,00 Sllfarpleít 2ja tmi Sjálfblekungar 14 karat 10,00 Matardiskar djúpir 0,50 Desertdikar steintau 0,35 Ávaxtaskálar posinlín 1,50 Ávaxtadiskar gler 0,35 Smjörföt steintau. 1,00 Kartöfluföt með loki 4,00 Vatnsglös margar teg. 0,50 Áletruð pollapör 2,00 Pottar alum. með loki 1,45 Undirskálar stakar 0,15 Blómsturvasar 0,75 Kaffistell 6 m, '15,75 Eiiiarsson & Bjömsson Bankastræti 11. Matskeiðar 1,00. Teskeiðar 0,45. Bollapör 0,65. Vatnsglös 0,45. Karlmannasokkar frá 0,85 m. m, fl. ódýrt. Verzlnnfn FELL, Grettisgötu 57. Nýkomiri mðlning oo amir. Vald. Poulsen. Kl appaxstíg 29. Síml 04, ¦fi Allt með ísleiiskiini skipiimlc ^ft Kýja Bfó Skírlífi Jósep. Þýzk tal-, hljóm- og söngva- skopmynd í 8 páttum. Aðalhlútverk leika: Harry Liedtke. Ossi Oswalda og Felix Bressart. Bráðskemtilég mynd, er sýnd hefir, verið undanfarna mánuði í Berlín og Kaupm.- höfn og hlotið mikla aðsókn og góða dóma. Aukamynd: TalmyndaSi>éttiE,~ 1 Handtöskur og ferðkoffort frá kr. 2,90 bakpokar á kr. 2,25, hitabrúsa á kr. 1,60, nestiskörfur fyrir tvo og fleiri, ferðaólar, kofortaspjöld, alls konar, leðurveski, buddur o. fl. ódýrast og mest úrval i Leðurvörudeild Hljóð- færahússins, Austurstræti 10 og Lauga- vegi 38. Þetta efi?u beztu og ódýrustu bækurnav til skemtiIestuFs: MeistarapJdiSurinn. Tvífias?- inn. €íkusdrengurinn. Leyndsrmálið. Margrét 1 agra Af öllu hjarta. Flóttamenn- irnir. Wepksmiðjueigandinn. I ifrlagaljðtrum. Trix. Marz- ella. Orasnahafiseyian. IBoktor Schæfer. ©rlagaskjffliið. Aaið» safii og ást. Leyndarmál suð« urhafisins. Fyrirmynd meist~ arans. Pésthetjurnar. líui. kiædda stulkan. Saga unga mannsins fátæka. — Fást i bákalsaðinni, Iiaugavegi 68 Úrsmíðastofan Njarðargötu 27. Ég undimtaður tek á möti úr- um tilviðgerðar áNjarðargötu 27v Guðmundur V. Krist- jánsson (úrsmiður). ALÞVÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að sér alls konai tækifærisprentun, svo i sem eriiljóð, aðgöngu- miða, kvittanir, reilm" inga, bréf o. s. frv., og afgreiðir vinnuna fljótt og yið réttu yerði. •— íbúðiv 4 herbergi og eldhús og 2 herbergi og eldhús til leigu nú pegar upplýsingar á Bergpóru- göu 43. Stoppuð husgögn, nýjustu gierð-i ir. F. ólafsson, Hverfisgötu 34.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.