Alþýðublaðið - 30.05.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 30.05.1932, Blaðsíða 4
ÁLRÝÐUBLAÐIÐ því. Aðalbreytingarnar frá eldri lögunium eru þessar: Prá næstu áramótuin að telja verðUT sveitvinsilutímiinn tvö ár, í stað fjögurra ára. BTáðabirgða- ákvæði er, að þeir, sem þá hafa dvalið síðustu þrjú árin sveit- iesti.sdvö.1 í samsa hreppi eða kaupstað, teljist hafa unni'ð sér sveit þar þegar þeir hafa dvalið þar, næsta áír í viðbót. Það skil- fyxði er í eldri lögunum, að engipn geti unnið sér sveit á næstu 10 árum eftír að hann hefir þegið fá- tækrastyrk, hvort sem styrkurinn er endurkræfur eða ekki, Sá tími er f ra'mvegis styttur í f jögur • ár. Svo hefir verið samkvæmt eldri lögunum, að ríkið skal taka þátt í kostnaði við sjíikrahússdvöd þeirra, siem eru á fátækrafram> íæri, og í framfærslustyrk, sem yeittur er ístendinguim erlendis, og greiði það kostnað við flutn- ing styrkþega og f jölskyidu hans hingað til lands, „ef til slíks fhitnihgs keiniur og kostnaðurinn við hann fæst efeki á annan hátt endurgóldinn". Styrkur sá, sem ríkið hefir veitt í þessu skyni, er ekki endurkræfur, — sjúkra- dvalarstyrkurinin ékki endurkræf- ur hjá styrikþega. Nú er hvortveggi þessi rikis- styrkur aftekinin. Frafflfærslu- styrkur veittur ertendis og kostn- aður við heimfilutning siyrkþega og fjölskyldu hans, sem ríkið greiðir í bili, skal samkvæmt nýju lögunum teljas't sveitarstyrk- ur, ei styrkþegi endurgreiðir hanin ekki innan mánaðar. GíldiT það einnig um þann styrk, sem sendiherra Islands I Kaupmanna- höfn eða aðrir umboðsmenn ríkis- íns ertertdis greiða af því 'fé, sem. ¦ veitt er í f járiögum til styrktar nauðstöddum Istendingum erlend- ,í& • ¦ • . Hins vegar er það spor stigið til jafnaðar á fátækraútgjöldum toreppsfélaganna, að þar sem fá- tækraútgjöld sveitarfélags yfir árið fara meira en 15o/0 fram úr meðaltali fátækraútgjalda á ÓIM landinu^ miðað a'ð Vs nluia við tölu þeirra karla og kvenna, er greiða eiga gjald til eliiistyrktar- sjóðs, að Va hluta við skattsikyld- ar tekjur,-að Ve'hluta víð sikuld- lausar eignir og að % hluta við fasteignamat, þá grei'ðást 2/3 hlut- (ar af því, sem þar er fram yfir, úr rikissjóði. Lægri greáðsla úr ríkissjóði en 100 kr. fel.lur niður. — Atvirmumáilaráðuneytið reikni út, hvað ríkið skuli greiða af framfærslukostnaðinum, sam- kvæmt skýrsluiTi, sem sýslumenn og bæjarfógetar (í Reykjavík toll- stjóri) og oddvitar bæjar- og sveitar-stjórna skulu senda því, samkvæmt skattskrám og skrám yfir gjaldendur til ellistyrktar- sjóðs, og skýrsiu um fátækra- 'framfæri í hreppnum eða kaup- staðnum. Loks er svo ákveðið, að ráðu- neytið skuii rannsaka hag og meta gjaldþol- þeirra sveitarfé- laga, sem skulda öðrum sveítars>. félögum verulega fjárhæð vegna fátækrastyrks, sem veittur hefic verið fyrri en á þessu ári. Ef ríkisstjórnin tehir sveitarfélag ekki fært xtm að endurgreiiða' slikar skuldir að fullu, þá skal hún. leita samninga um greiðs.1- una, og má hún þá gœi'ða nokk- uxn hluta slculdarinnjar úr ríkis- sjóði, „þó aldrei frekara en það1, sem vanta kanm á, að sveitarfélag það, sem skuldina á að lúka, geti greitt helming hennar," enda ®é;það skilyrði, að sá Muti skuld- arinmar, sem um semst að hið skulduga sveitaffélag grieiði, sé gioldinn þegar í stað, en eftir- stöðvar falli niður. — Það í lögum þessum, sem til bóta horfir, hefði fengist á full- komnari hátt, ef alþingi hefði samþykt fríamfærslulagafrumvarp Alþýðiiflokksins og pótí það hefði ekki gengið lengra en að sam.- þykkja f rumvarp f jórmenniug- anna um endurbætur á fátækra- lögunum. Og þær miklu réttar- bætur þeim til handa, er verða að ileita fátækrastyrks, sem , voru í pma frumvörpum, fyrirfinnast iekki í þiessum lögurn. Rústir. „Hér þarf vakandi önd ög vinnandi hönd, en hér þarf engu að veltia í rÚB'fir, held- ur að eins byggja upp. Hér er engu a'ð velta í Irust- ; ir. Það er ekki einu' siinni svo miikið, að við höfum fengið rústir frá forfeðrum okkar, hvað þá heldur edltt* hva'ð, sem vel.ta þuríi í rústir." „Stefnir" 1930. 4. hefti. Greinarkaflinn hér a'ð ofan er n'iöurlag alþingiishátíðiarguöspialls Magnúsar Jóinssonar gu'ðfræðir prófessors, sem stendur .skrifað í „Stefni", tíimaritd íhaldsfliokks- ins, sem Magnús Jónsison veitir. forstöðu ásamt Kriístjáni Guð- laugssyni, sem er einn af foringj- um. íhaldisins, sem nefnir sig „unga sjáílfstæðismenn". Enda þótt Magnús Jónsson gegni mjög virðulegu emtoætti í þjóðféliagiinu, á borgaralega vís:u, hefir hann staðið mjög framar- 'lega 1 stjórranálabaráttu íslenzka auðvaldsins hin siðari árin og hvergi sparað að höggva hart og títt í lið andstæðinga sinna, þar sem hanin hefir því vi'ð kom- ið, hvort heWur í ræðu eða riti. Finkum hefir • því. verið við- brugðið, hve Múryrtur hanin var í ræðuffl sínum síðast liðið vor, er hann talaði af hailfu flokks síns í útvarpið og stór hluti lands- taanna var sem áheyriendur. Þá er það einniig frægt orðið um land ait, að skólastjóri gagn- fræðaskólans á Akureyri, Sigfús Hálldórs frá,Höfnum, sanna'ði það skýrt ög skorínort í „Opnu bréfi" tíl "Magnúsar, er birtist í Alþýðu- blaðinu í fyrra vor, að Magnús hefir í grein í „Stefni" falsað prentuð ummæli, sem standa skýrum stöfum í Alþingistíðindr unum 1929. Af þessium áburði hefiT M. J. ekki gert minsstu til- raun tíl að hreinsa sig, enda myndi .slíkt algerlega tilgangs- laust. Menn íhugi nú málið dálítið. Magnús Jónsson, prófesisor í guðr fræði við Hásikóila íslands, miað- urinn, sem á að búa prestsefni landsins undir starf sitt, þ. á. m. að boða þjóðiinni og útbreiða gleðiboðskap meistarans frá Na- zaret, hefir af* víðförnum menta- manni verið 1 opinberu og víð- lesnu blaði lýstur ly,g,ari að prent- uðum ummælum., án þess að mót- mæla því hið minsta. Mér er nú spurn: Getur Háskól- inn, æðsta og virðulegasita mienta- stofnun hins borganalega þjóðfé- lags á íslandi, verið þektur fyrir að hafa að starfsmanni mann, sem hefir mótmælalaust verið lýstur lygari opinberlega, án þess að treysta sér tíl að hreinsa sig af því? Og ríkiisistjórniin, með tvo prestlærða menin innan vébanda sinna, getur hún leitt þetta mál hjá sér án þess að runrska hið minsta ? Eða hvernig ætli þjó'ðjhni og þó sérstaklega kilerkunum get- ist að Magnúsi Jónssyni í sæti Haráldar sál. Níelssonar? Eins og ég gat um í byrjun þessarar greinar eru ummælin hér að ofan tekiin orðrétt úr grein, er nefnist Alþingishátíðáin, og birt- iist í alþingishátíðar-hefti Stefnis 1930. Umimæiin'.eru að vísu ekki ný, *svo möiigum virðist máske óþarfi a'ð lifja þau upp að nýju. En þau eru a'ð minu áldti sígiild og ættu ekkd a'ð líða strax úr minni manna. Þau tala skýru og ákve'ðnu máld þess, hverniig einn af aðallieiðtogum íslenzku yfir- stéttarinnar lítur á það böl, sem ; auðváldsþjóðféliagið hefir sikapað alþýðunni hér á isilandi. (Frh.) 14. maí 1932. Guðni. Bj. Vtgfússcm — frá Hrísnesi. — Elm dl&ginn ®g v®g|inn Onnur leikfð"? MOfðwr. Leikfélag Reykjavíkur" miun nú hafa xfullráðið að tákast á hend- ur aðra leikför nor'ður tii Akur- eyrar með líku fyrirkomulagi og í fyrra. Eftir því sem bla'ðið bezt veit, verður það Kvaranis-teiíkritið nýja og marg umtalaða — Jóm- fat — sem sýna á þar. ¦— Fyrstu leifcendur fara af stað héðan á- lei'ðis norður næstu daga. — Nán- ar um teiikförina í bla'ðinu á morgun. - ÁttrœO er á morgun Sigríður Sigurðar- döttir. Hún er til hflimá'lis hiá Ur fandið. Vitjist á afgreiðsluna gegn greiðslu þessara auglýsingar, Til leigu 2 herbergi. (Annað herbergið getur vetið eldhús. Sími 765. Mikið af góðum plötum frá 2 kr. Hljóðfærahúsið, Laugavegi 38. Orgel til leigu. Hljóðfæruhúsið, Laugavegi 38. Sólrik íbúð, 2 herbergi og eld- hús, er til Ieigu. Verð kr. 50,00. Upplýsingar á Bragagðtu 21 uppi. Sparið penimga Fotðist ópæg- indi. Mnnið pví eftir að vanti ykkor rúðar í glngga, hringið i sima 1738, og verða pær strax látnar í. Sanngjamt verð. synj sínum og tengdadóttur, Ja- kobínu Helgadóttur og Sigurði Þórðarsyni trésmi'ð, Vesturgötu 21. Sýning K. R. stúlknánna í gær á Austurver.i var prýó- isgóð og horfði á hana fólk svq þúsundum skifti. Kreppan heitir nýtt gamanblað, sem byrj-. aði að koma út fyrir helgina. Otgefandi og ábyrg'ðarmaður et Bjarni Guðmunds|!on stúdent. íslenzk listsýning í Stokkhólmi. Sýninganefndin óskar eítir, að málararniT fái að láni beztu verk þieirraí og fólk verði góðfúslega við ósk þeirra, Tpar sem nauðsyn er á, að vand- að sé tíl sýningar þessarar. Úr borginni. 'för al'imargt fólk á laugardags- ikvökiið og í gær. Skátar og fleiri lágu úti í tjöldum yfir nóttina. Ve'ður var hið bezta í allan gær- dag, og létu þeir hið bezta yfir sér, sieni föru úr bænum. — Lík- ast til verður þó mánma um ferðálög úr bænum í sumar en' undanfarin sumur, vegna bölv- 'aðrar kieppunnar. ivii ©r aS' fFéfta? Nœturlœknir er í nött Karí Jónsson, Grundarstíg 11, sími 2020. Lœknishémð laust. Héraðslækn- isembættið í. Grímsneshéraði er auglýst laust til umsóknar. Setiur lœknir, Jón KaTlssiou hef- ir verið settur lækniT í Reykja- fjar'ðarhéraði frá næstu mánaða-' tmótum. Ritstiöri og ábyírg&armaðtMi Ólafur FriðjfikssQw.i MþýðuprOTtsmiSlaíí,.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.