Alþýðublaðið - 30.05.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 30.05.1932, Blaðsíða 2
2 ALÞ.ÝÐUBLAÐIÐ Sólbakka*sielaii. (Síðari grein.) í dezeniber 1924 er stofnað hér í Reykjavík Mutafélag, seim raefnt var Andvari. Stofnendur pess, auk Kristjáns Torfasonár, voru \ mest útgerðarmenn hér og á / Vesturlandi. Hlutafé pessa félags X. er 260 pús, kr. og alt inmborgað þegar félagið er tilkyrat, en það var 30. jan. 1925 (svo sem sjá má af Lögbirtingabl. 26. marz 1925). Á Þorláksimessu 1924 sielur Kristján Torfason félagi þessu allar Sólbafckaieiignirmar og þar með verksmiðjuna fyr'ir 375 þús. kr. (Menn beri petta saiman við verð pað, er Kristján hafði goldið Mandshanka). Þetta er í fjórða sinn, sem hann selur eóginir þessar. ' Kaupverðið var greitt á peran- an hátt: Kaupandi tekur að sér að greiða Veðdeiildarskuld, sem var hátt á tíurada púsund og veð~ sfcuild Kristjáns í íslandsbanlka, |sem pá var orðim með vöxtum yfir 180 pús. Með hlutabnéfum v í H/f. Andvari eru Kiistjám gneiddar 160 pús, kr. og loks í penángum 24 575 kr. 65 aurar. Liðilega hálfum mánuði áður en hlutafélagáð Andvari er tilkynt (nánar tiltekið 13. ianúar 1925) kaupir íslandsbanki víxil af félag- iinu. Og víxill pessi var engiinn smábleðill, pví pað voru 200 þús. kr. Fyrir þetta fé er grteidd víxil- . sfculd Kr. Torfasonar, en H/f. Andvari veðsetur bamkanum eign- ina eins og' hann heíir keypt haina. en eldri veðbréfin eru þá kvittuð, og falla þá niður veðin á verzlun- arlóðinni á Flateyri og jarðapört- um Kr. Torfasonar. Skeöur nú Ijtið í fjóra mánuði, en þá hefst blómaöld himina ein- kenniliegu viðskifta miilli hlutaié- lagsrns Andvara og Islandsbanfca. 5. maí kaupir bankinn nýjam víxil ótrygðan af Andvara fyrir 80 þús. kr. og síðan þrjá nýja víxla, hvorn upp á 50 þús. kr., dagana 8. júni, 22. júní og 8. júlí. En hálfum mánuði eftir að síð- asti víxililinn er keyptur kaupir bankinn fimita nýja ótrygða víx- iilinn og hann upp á 150 þús. kr.! 5. og 13. ágúst eru síðan keyptir enn tveir nýir ótrygðir víxlar upp á 100 þús. krónur hver og 30. ágúst sá þriiðji og hann upp á 150 þús. króniur. En viku seinna (4. sept.) kaupir bankinn enn þá nýj- an víxii upp á 100 þús, kr. og 24. sept. annian upp á sömu upp- hæð. Þegar hér er komið, þá er bank- inn auk upprunalega 200 þús. kr. veðtrygða víxiilsins .búinn að kaupa tíu nýja víxla af H/f. And- vari fyrir samtals 930 þús. kr., og er þá kyrt næsta mánuð, þar til 22. okt., en þá er engu líkara en aðbankastjórninini finnist upp- hæðin suubbótt, því þá kaupir hún ellefta víxilinn af Andvara, og er hann up pá 70 þús. kr., og þar með kemst ótrygða víxil- skuldiin upp í evmx mUljón kmna. Allir þessir víxlar féllu 5 gjáld- daga 1925 og voru framliengdir án afborgana (og sumpart með því að bæta vöxtunum við). Skuldin nam aills í árslok 1925 1 miHlj. 210 þús. kr. [ '<¦¦: : Þess imiá geta, að af víxiilHánum 1925 hafa líklíegast um 200 þús. kr. farið til viðauka og endurbóta á leignum félagsiius, en um 50 pús. krónur lentu í lármm hjá mönnum og fengust ekki inn aft- ur hvernig sem reynt var. En af þessari útlánaupphæð fór Mð- lega 28 þús. kr. til Kristjáns Torfasonar, en um 11 þús. kr. ti) framkvæmdastjória félagsins, Jóns Faninberg. Hvað orðið hefir þarna af um s/i niilj. króna skal ekki orðlengt um hér. Skuldin jókst á árinu þar á eftir þar til bankanum var lokað, og nam hun þá 1 388 194 kr. 18 aur- um. Samítals hefir íslandshanki. þá tapað á H/F Andvara 1 022 496 kr. 35 aur. auk um 135 þús. kr. vaxta. íslandsbanki hefir því tapað a Sólbakka-sælunni sem hér segir: á H/F Sólbakki (þrjú félög) um 350 þúsund krónum, á H/F And- vari 1 157 496 Rr. 35 aur. eða sam- tals á báðum félögum yfir hálfa adra milljón. Það er mieira en þriefalt það, sem Verfcamannabústaðirnir hafa kostað, eða fyrir um hálft annað hundrað verkamanniaibúðir eina og þær, siem bygðar hafa verið síðastliðið ár. Penimgaaustur sá hinn óskiljan- 'legi í Sólbakkaíélögin, og þá sér- fstaklega í féliagað Andvara, verður skiljanlegur að nokkru leyti, þeg- ar vitað er, að í félaginu voru nokkrir helztu útgerðarmienn hér í Reykjavík, sem þá jafnframt voru meðal helztu ráðamannia í íhaldsflökknum. En fylliliega verð- ur petta ekki ljóst fyr en rann- isókn' hefir leitt í'ljós hverjir vom hluthafar og hverjir voiru útgef- endur þeirra eltefu víxla upp á Isamtals dna milljón, ei trygginga- laust voru látnir og bankinn ger- saimilega tapað, svo og hverjir voru bluthafar í félagiinu. Það er kunnugt, að margir minni háttar ábyrgðarmenn hafa orðið að borga til síðasta eyris síns, ábyrgðiir, er peir höfðu pvælst inn í, en hér hefir tví-^ mælialaust mörgum af efnuðustu mönnúm landsins verið slept mieð litla eða enga boriguni. Marigír, sem hafa rýrar ársitekjur eru að spneitast við að borga af skuldum, er pieir lentu í á sama tima og Andvari fékk milljónina, en stór- ríkir menn, sem voru ábyrgir fyrir Andra-milljóninni, voru látn- ir steppa og landið varð að greiða milljónina, þ. e., að almenningur varð með slköttum og tollum að greiða hana. Þessi milljón er töpuð landinu, eins og svo margar aðrar í fs- lamdsbanfca, en rannsókn myndi (leiða í Ijós, hverjir það voru, sem voru látnir sleppa, og hvers vegna, sem reyndar er vitað fyrir fram að var af póilitísku íhalds- vinfengi. , • Eldnrfenu á Si||lafIrði. Siiglufirði, FB., 29. maí. Slökkviliðið var kvatt í dag að Hafnargötu 8. Hafði kvikmað þar í, er kona var að kveikja upp í eldavél. Hafðá hún sfcvett í eld- inn úr olíuhrúsa, en eldurinn læsti sig í brúsann, Eldurinn varð fljótlega slöktur og skemidist hús- ið lítið, en fconan, Sesselja að nafni, fconia Jóhanns tOillþjóns, brendist allmiklð, því olíubrúsiinn sprakk og kviknaði í fötum kon- unnar. Einnig brendist "maður hennar, er hann slökti eldinn í fötum henmar. Eru þau bæði undir lækniishendi. ;VestmaBnaesfjaðeilanni lokið. í nótt undirisfcrifaði Héðimn Váldimiarsson, samkvæmt umboði frá verkamannafél, Drífanda í Vestmannaeyjum, og Thor Thors fyrir hönd Kveldúlfs. samninga, er leystu kaupdeluna. — Félagið fékk svo að segja öllum kröf- um sínum framfylgt. Námar á morgun. Alþingi, f dag er atkvæðagreiðsla um fjárlögin á dagskrá efri dieildar, einnig fimtardómsmálið. Um gjaldfrestsmálið, sem var á laugardaginn endurafgreitt frá efri deild til meðri deildar, segir imánar í annari grein. Þá tók neðri deild frumvarp um vegalaga- breytingar til 2. uimræðu. Var bominn fram fjöldi tillagma um að taka ýmsa vegi í þjóðvega-^ tolu. Samkvæmt tiillögu sam- göngumálaniefndar deildarinnar var máiinu vísað til stjórmarinmar. Allsherjarverkfall í Sevilla. Sevíila, 30. maí. UP.-FB. Alls- herjarverkfall hófst á máiðmætti. Hætti þá öll umferð leiigubifrieiöa, sporvagna o. s. frv.," en brauðgierð- arhúsumi var lokað. Allsherjar- verkfallið á að sianda'tvo sólar- og var boðað að fyrirskipun deildar syndikalista í Sevilla. Upphaflega hafði verið ráðgert að ¦^erkfiallið stæði yfir frá 26. tmaí til 2. júní. Héraðsstjóráínn ,f Sevilla- hefir tilkynt, að berlið ha'Idi uppí nauðisynlegum sam- göngum. —' Tiiraun var gerð tíí þiess að kveikja í Santa CatalMna kirkjunni, en slökkviliðið kom § veg fyrir það. Slys fi gær. 1 gærdag, sieinnipartinn, vildf- það slys tál imn við Árbæ, a'5 maður á vélhjóli ók um koll og mieiddist mjög, aðallega í amdliti. Var hann þegar fluttur í Lands- spítalann og leið eftir atvikum þoilanlega, er gert hafði verið við sár hans. — Maðurilnn heitir Axeí EinaTsson og á heima á Baróns-- stíg 12. Gjaldfrestsmálið. Gjaldfrestsmálið var til 3. uœi' íræðu í efri deild alþingiis á laug' ardaginn var. Jón Baldvinsson benti á, að miklu heppiliegria éé> slík lagasetning væri það, ef al-- þángi veitti noikkurt fé úr ríkis- sjóði til þess að hjálpa mönnum, sem hægt væri að bjarga við til- frambúðar á þann hátt, til að' komaist að hagkvæmum saimning-' Um um lúkniragu skulda, er á þeim hvíla, og væri ein úrskurð- arnefnd um það, hverjum slík hjálp skyldi veitt, sett fyrir landiið" ált. Samíkvæmt frumvarpinu, eins og það er, er gert ráð fyrir, að ríkið hætti alt að 200 þús, af isínu fé vegna framkvæmda þeirra laga. Ef gjaldfrestslög yrðu þó" isett á anna^ borð, þá ættu verka- menn og sjómenn, sem ekki eiga sjáilfir framlieiðslutækin, að sjálf- sögðu að eiga sama gjaldfrests- rétt á sínum skuildum eins ogl aðrir, sem sá réttur væri veittur. Flutti hann breytingartillögu við frumvarpið um, að gjaldfrestur- inn næði þá einnig til þeirra, Tillagan var feld með 7 atkvæð-- umi, en 4 greiddu atkvæði með henni. Síðan var frumvarpið sam- þyfct mieð 8 atkv. gegn 5.og fór það þar^, með aftur til neðríl deildar. Hún reiddtst. Nýiega vakti það! eigi litla athygli í Charlottenlund- skógi, að Mtil telpa sást sitjandi uppi 1 toppinum á einu hæsta trénu og var pangað upp eins hátt og upp á fjórðu hæð í húsi Fóik kallaði til telpunnar, en hún" skeytti pví engu, heldur sát sem. iastast, og ekki póttist hún sjá lagréglupjónaina, er pieir kbimu &,¦ vettvang, en pegar einn brunaliðs- vagn kom og farið var að búa út eina spriautuma, pá sikreiiddisti stelpan ófan úr trénu. — Ástæð'- an til pess að hún fór upp í tréð var sú, að hún hafði reiðst við- forieldra sína!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.