Morgunblaðið - 01.12.1987, Síða 1

Morgunblaðið - 01.12.1987, Síða 1
 1987 ÞRHUUDAGUR 1. DESEMBER BLAD *—‘ Bjarni sigraði á ippon Bjarnl Frlörlkuon júdókappi úr Ármanni sigraði í sfnum þyngdar- flokki á opna skandinavíska meistaramótinu í júdó um helgina. Hann vann Finnann Petteri Sanden í úrslitum á ippon eftir aðeins 20 sekúnd- ur. Bjami átti við meiðsli að stríða í sumar en er nú óðum að komast í sitt besta form. Sjá nánar nm mÓtÍð/B6 töku í heimsmeistarakeppni landsliða, skipuðum leikmönnum 21 árs og yngri. Strákamir eiga erfiða ferð fyrir hönd- um því þeir fljúga alla leið til Zagreb í Júgóslavíu í dag í gegnum Glasgow og London. Þeir spila fyrsta leik sinn f keppninni við Norðmenn á fimmtu- dag, síðan gegn Sovétmönnum á föstudag og loks við Ungveija á sunnudag. „Okkar lið er mikið til byggt upp á yngri leikmönnum en gengur og ge- rist hjá "ninum liðunum í keppninni. Helmingur leikmanna fslenska liðsins er 19 ára. Þótt það vanti leikmenn eins og Héðin Gilsson og Jón Kristj- ánsson í hópinn má ekki vanmeta hina leikmennina. Breiddin er meiri hér á landi en menn halda. Það er mikil samstaða í íslenska lið- inu og leikmenn eru staðráðnir í að gefa allt í þessa keppni. Við höfum allt að vinna en engu að tapa og förum út með þvf hugarfari," sagði Geir. Undirbúningur liðsins hefur verið í lágmarki, aðeins tvær vikur, en við höfum þó reynt að nota tímann vel. Éger mjögánægður með ákvörð- un HSÍ að grípa tækifærið og senda liðið í keppnina. Strákamir fá þama mikla reynslu sem á eftir að skila sér síðar,“ sagði Geir Hallsteinsson, þjálfari U-21 árs liðsins í handknatt- leik, sem heldur í dag utan til þátt- Morgunblaðið/BAR Islenska landsllðlö skipað leikmönnum 21 árs og yngri, sem tekur þátt í heims- meistarakeppni þessa aldurflokks í Júgóslavfu, heldur utan árla í dag. U-21 árs liðið á HM í Júgóslavíu í dag: „Höfum alh að vinna en engu að tapa“ BELGÍA: ARNÓR SKORAÐI/B 7. AUK W. 3 220/SlA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.