Morgunblaðið - 05.12.1987, Page 25

Morgunblaðið - 05.12.1987, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1987 25 KOPA- VOGS- KIRKJA 25ÁRA í tilefni 25 ára vígsluafmælis Kópavogskirlqu nú í desember hafa söfnuðir kaupstaðarins ákveðið að standa saman að aðventuhátíð í kirkjunni nk. sunnudagskvöld 6. des- ember kl. 20.30. Kirkjan sem er eign Digranes- og Kársnessafnaða hefur hlotið mikla viðgerð hið ytra á liðnu sumri og áfram mun haldið að fullgera veginn að henni, bæta götulýsinguna og koma bifreiðastæðum í viðunandi horf. í tilefni afmælisins hafa 15 fyrir- tæki í sóknunum tveimur fært kirkjunni dýrmæta gjöf sem er hið fullkomnasta píanó af Bösendorfer gerð. Þessi þarfa gjöf, sem hér er þökkuð, mun breyta allri aðstöðu til tónleikahalds í kirkjunni. Hinir rausnarlegu gefendur eru: Búnaðar- banki íslands, Falur hf., Gísli J. Johnsen sf., Hlaðbær hf. fspan hf., Málning hf., Marbakki hf., Olíufélag- ið hf., Ora hf., P. Samúelsson hf., Prentstofa G. Benediktssonar, Síldarútvegsnefnd, Skipafélagið yíkur hf., Sparisjóður Kópavogs og Útvegsbanki íslands. í guðsþjónustum safnaðanna kl. 11 og kl. 14 nk. sunnudag munu kennarar frá Tónlistarskóla Kópa- vogs leika á nýja hljóðfærið. Aðventusamkoman hefst kl. 20.30. Þar syngur kirkjukórinn und- ir stjóm organistans Guðmundar Gilssonar og með undirleik strengja- sveitar Tónlistarskólans, Bamakór Kársnesskóla syngur undir stjóm Þómnnar Bjömsdóttur og Elín Ósk Óskarsdóttir syngur við undirleik Ólafs Vignis Albertssonar. Að lokn- um samlestri úr Davíðssálmum er almennur söngur. Ræðumaður kvöldsins er sr. Ólafur Skúlason, dómprófastur. Að samkomunni lokinni em kirkju- gestum boðnar veitingar í Félags- heimili Kópavogs á vegum safnaðanna í Kópavogskaupstað. Sóknarnef:ndirnar Kópavogskirkja Nýr, skemmtilegur skákbæklingur fyrir unga iðkendur. Ókeypis! „Svona bæklingur hefði komið sér vel fyrstu ár mín í skákinni!“ /yJóhann Hjartarson, stórmeistari. iiíSlíS Dreifingu bæklinganna annast Skáksamband islands Laugavegi 71 Sími: 27570 (opið 14-17). Enn fremur taflfélög vföa um land. K.æri, ungi skákiökandi! Skákin er hollt tómstundagaman. Sú rökhugsun, sem hún krefst, kemur sér vel í námi sem og annars staðar í lífinu. Við hjá IBM höfum því talið sjálfsagt að stuðla að framgangi hennar meöal ungu kynslóðarinnar. í mars 1988 mun IBM, ásamt Skák- sambandi íslands og Taflfélagi Reykja- víkur, bjóða æsku landsins til veglegs skákmóts þar sem keppt verður í nokkrum styrkleikaflokkum frá 6 til 16 ára. Til þess að væntanlegir þátttakendur geti undirbúið sig sem best gefum við út þrjá kennslubæklinga um skák. Nú er fyrsti bæklingurinn, Endatöfl, kominn út. [ honum eru 12 dæmi um endatafl sem byrjendur, jafnt sem reyndir skákiðkend- ur, hafa gott af að kynna sér. í byrjun næsta árs koma síðan út bæklingar um leikfléttur og áætlanir í skák. Gangi þér vel í glímunni við þrautirn- ar. Ég vona að þú og fjölskylda þín hafið mikla ánægju af. Gunnar M. Hansson, forstjóri IBM á islandi. Tvær frábærar plötur: Hinsesin blús Lögjóns Múla Amasonar við texta Jónasar Arnasonar S1 Bubbi syngur: Við heimtum aukavinnu, Eilen Kristjánsdóttir og Bjami Arason látúns- barki syngja Án þín, Bjarni syngur Augun þin blá, Magnús Eiríksson syngur Einu sinni á ágústkvöldi, Vikivaki í nýrri útsetningu og nýtt lag, Það vaxa blóm á þakinu, sungið af Sif Kagnhildardóttur. Nokkrir þekktustu jassieikarar fslendinga Tríóið Hinsegin blús skipa: Uyþór Gunnars- ásamt einum cfnilcgasta trompctleikara í son, Tómas R Einarsson og Gunnlaugur Bricm. Evrópu og útkoman er ein besta jassplata Auk þeirra leikajeas Winther og Rúnar Georgs- scm gefin hefur verið út á lslandi. son á plötunni. Lögin eru cftir Eyþór og Tómas. =y

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.