Alþýðublaðið - 06.06.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 06.06.1932, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ a Bréí íha Svar íhaldsflokksims við bréfii Framsóknannanma um þjóðstjórn* aTmyndiunina var svohljóðandi: „Reyfcjavík, 31. maí 1932. Ot af bréfi Fraimsóknarfíokksims dags. í dag, samþykti Sjáffifisftæo- isflokkurinn á fundi: sínuimi í dag svofelda ályktun: „Ef Ásgeir Ásgeirisson fjármála- ráðherra, sem hefir eins og stenáV ur umbioð konungs til að mynda nýtt ráðuneyti, leitar tl Sjálf- stæðisflokksins um þátttöku í tmyndum ráðumeytis með sér úr ölllum flokkum í pvi skyni fyrst og frémxst ad leysa kjördœmu- máltð*) þá vill Sjálfstæðösftokk- urimm taka vel undir þá mála- leitun; Um aígreiðslu fyrÍTligg]"- andi þingmáíla mundi flokkurinn: að sjálfsögðu viljiai' taka fult til- lit til óska Mmnar nýju stjómar." Þetta tiillkynniist yður hér með. v Virðingarfylist. Jón Þorláksson. /Pétur Qttesen. . Til starfanda formamms Framsóknfl., hr. alþm. Einars Árinasomar, Alþimgi." Menn beri þetta bréf -saiman við yfirlýsingiu „Fralmsóknar"- floikksins, sem birt er hér a.ð framan, Á henni sjáþeir, aðkjtör- dæmamálið er ekki ncer lausn- inni en svo, að Framsókn hefir enn óbreytta afstöðu í því. Svik enn óbreytta afisitöðu í þvi. AlþíiagL Gert er ráð fyiir, að alþingi verði silitiið í dag. — Þar eð margt gerðist þar á laugardag- ámin, verður frásögn uiin sumt af því að bíða næstu bllaða. Yfirskoðunarmemm Iandsreikin- ingamma 1931 voru kosmir: Hantn- es á Hvalmmstaniga, Hanmes dýra- læknir og Magnús fyrrum, dós- ent Mililiþálngiaforsföti efri deíldar var kosinn Jónas Jónsison. Fjáraufcalög fyrir árið 1930 Og ianidsreifcningar samia árs voru tifl. 2. umiræðiu í efri deild, og voru þau afgreidd til 3. unir. Áður en, þau miál komu til aitkvæða sagði Jóm Baldvinisson: „Þingmienn AlþýjSuflokksiBS í neðri deild hafa nú við eina uim- ræðu fjárílagla flutt breytingartil- lögu um fraimlag til atvinnUbóta, er nemur samamlagt líðlega einni mUljón króna, Þar af er bein út- gjaldiaskipum um framlag úr rík- issjóði 350 þúsiund, og 350 þús- tund skal láma bæjar- og sveitorr félögum. Mér er sagt, að þessi tillaga hafi nú verið siaimþykt í neðri deild, og mumég vegna þess sitja hjá við atkvæðiagréiðslu um 3. . *) LetUrbtr. hér. Samruni ítaaldanM aoglýsíar. „Framsóbn" og íhald í sameiningu fella vantranst á bræðingstfórnina. Þegar nýja stjórniin hafði tekið sæti á alþingi á laugardaginin, spurði Jón Baldvinsson um það fyiir hönd AlþýBuflokksins, hvaða þingmenn stæðu að stjóruinni og benti á, að sú er venja í öðium þfogræðislöndumi, að ný stjörn leiti traUsts þingsins, svo að það komi ótvírætt í Ijós, hvort hún hefir stuðning mieáiri hluta þess. Sú venja ætti, einnig að vera hér á landi. Ásgeir vildi ekki verða við á- skorun hans um að tafca þá aðferð upp hér og spyrja um traust þingmarnna á- stjórninirá. AlþýðuflokksfulltTÚarnir báru þá fram þingsályktunartillögu í sameinuðu þingi um vantraust á stjórnina. Var vantraustitð borið undir atkvæði þann. sama dag. Kom nú greinilega í ljós sam- runi íhalds og „Framsófcnar", því að Alþýðuflolkksþírigimen'naiTniir eintr greiddu atkvæði með vain- traustinu, en þessir 30 „Framr sdknar" og íhalds-mienn á móti því, og lýstu þar með yfir stuðn- ingi sínum við stjórmna: Guð- mundur í Asi, Jön Þor'látosson, Hannes. á Hvaímmstanga, ÓI. Thors, Jón í Stóradal, Jákob Möller, Bj'arni ÁsgeirsBon, Pétur Magnúsisom, Einar Árnason, Magnús f. dósent, Þorleifur í Hólum, Einar Annórssoin, Ingolf- tur, Jóhann í Eyjum, Bernharw, Guðbr. ísberg, Halidór Stefáus- son, Halldór Steinsson, Jörundur, Jón ólafsson, Sveinn í Firða, Jórt Auðunin, Sveinbjörn, Guðrún i Ási, Ingvar, Bjarni Snæbjörnsisoin, PáM Hermianinsisoni, Jónas Þor- bergsson, Björn á Kópaskeri og Ásgeir sjálfur. „Framsóknar"mennirnir lýstui þar með yfiT stuðningi sínum við Magnús Guðmiundsson, og í- haldsimeninÍTnir á sama hátt stuðningi . við „Framsóknar"- flokksráðherTania tvo. — Tveir þimgmienn (Jónas Þorb. og Bjöm) skýrðu atkvæði sín þannig, að þeir veittú Magnúsi hlutleysi ái þessu þingi. Hinir lýstu engri tímatakmörkun. Steingrímur var sá eini af „Framsóknar"fliokks- mönmum, sem lýsti yfir því, aðl hann veitti M. G. hvorki stuðuingi né hlutlieysi. Hann og Jónas Jónsson gneiddu lekki atkvæði, svo og M. G., en Magnús Torfa- son gékk út þegar kom að at- kvæðagreiðsilu, og kvað stjórn- armyndunina ekki háfa vemið borna undir siig. (Tryggvi Þórhállsson er veikur og þrír aðrir voru fjarstaddir, Bergur, Lárus og P. Ott.) — Þar með var sam,runi íhaHds- ins og flestallra „Framisiókniar"- Hokks-þingmannanna opinberliegai augilýstuT. og 4. mál á dagslkránni (fjár- aukalög og landsreikriing) og verða þannig efcki medinismaður þess, að frumvörpin komiist ti 3. umræðu." BðQsfrnmvarp og bifreiðaskattur. Ránsfrumvarpið var á laugiar- daginin fyrir meðri deild alþingis. FiUlltrúar Alþýðuflofckisiinis í dieildiani fluttu sömu tillögUT og Jón Baldvinsson hafði áðUT flutt í fefri deild við 3. umræðu, utm þær breytingar á þvi, að byggiíng- arsjóðir verkamannabústaða skyildu halda tekjustofni sínum af töhakseinkasölunm' óskertumi, og til vara, að þeir fengju 100 þús- Und kr. af ágóða hennar hvort árið (í ár og næsta ár). Það er sú upphæð, sem miðað er við í fjárlagafTumvarpinu (að ágóðairm af einfcasölunini verði 200 þús- und fcr., og ber byggingarsijóð- um verkamanniabústaðiá helmiiög- iUr ágóðanis), en. alt útlit er á, að ágóði einkasölunnar verði meiri en áætlað er. Héðinn Valdimiarsson lýsiti yf- ir því, að það væru hnein og bejn svilk af „Frarnsókn" og gengið á gerða siammimga, ef tekjusitófninni væri tekinn af verkamannabú- stöðunum. Bæði aðaltillaga og varatiMaga Alþýðuflofcksins voru feldar, og greiddu engir aðrir an fulltrúar, hans atkvæði með því, að ráns- feng þessum yrði slept og verka- imanniabústaðirnir fengju að halda fé sínu. Þó var eins og Ásgeir fengi „teftirþanka" af því, að rán þetta væii ekki sem drenglegast, því hanm flutti tillögu. um, að í sitað þess, að tóbaikisieinkasölugróðain- um yrði rænt tiil annara áTamóta, þá hætti ránið 1. júlí 1933. Lofaði hann og að finkmlkvæma lögin' þaniniig, að rán&ákvörðunin á vierkamianinabúsitaðiafénu „verlii efcki aftur fyrir sig", þ. e. að þieitrj haldi sínum hluta af ágóðanium frá síðustu áramótum og þar til frumvarpið er orðið að lögum, TiHaga Ásgeirs vaT samþykt, og fór frumvarpið þar með aftur til efri deildar. Héðinn kvað enga tryggirigu fyrir því, að sú ákvörðun verði ekki svifcin, að rámið hætti 1. ]'úlí 1933. Því sé hægt að breyta á næsta þingi, alveg eins og gefnu gefnu loforði um tefcjustofnibn ér riftað á þessu þingi. 'Ásgeir lét þá orð falla um, að þáö myndi ekki verða gert aftur. Bifreiðaskatturinn var sajmadagi til '3. umræðU í efri deild. Jón Þorláksson gekk nú alveg frá M- lögn simt. um dð, oím máHrm til stjómarinnar,. Var það afgreitt aftUT til neðii deildar mieðþeirri breyringu, að lögin sfculi gilda tii anraaTa áramóta. Stjórnin spurð. Það var litið að græða á á- varpi Ásgeirs Asgeirsisonar þegar nýja stjórnin sýndi siiig fyrst á alþingi, á laugardaginn var. Bar Jón Baldviinisson þá fram nokkrar fyrirspurniT táil stjórnarmnar um aðalmálini, sem fyrir liiggja. Hann spurði um fyrirætilainir stjórnarinmar í . kjördœmaniálwu. og hvort hún hefði nokkura trygg- ingu fyrir því, að það yrði leyst á næsta þirngi á viðunandi hátt. Segir .nánar þar um í annari grein. ,Hann spurði Ásgeir, hvað stjórnin hafi hugsað siér að gera til þess að bæta úr atvinnuleys- inu, hvað hún ætli að gera til þesis að forða verkalýðnuim frá sfcorti og nieyð. —. Um það vildi Ásgeir ekkert ræða þá. Kvað hanm, hægt*að tala um það síðar. í þTiðja lagi spurði Jóm Bald- vinisson um, hvort það stæði til, sem orðrómur hefiT heyrst \xm, að verdgildi kránunnar verði lækkað. Ef eihhverjar siIíkaT fyr- irætianir liggi í loftinu, þá ætti vel við, að stjórnin skýrði þegar frá þeim. Ásgeir fcvað stefnu gemgis- nefndarinnar vera þá, að halda fcrónunni óbreyttri í hlutfalli við sitierlinigspund. Ekfcert vildi hamn þó fullyrða um það, hvort það hlutfall haldist til frambúðar eða efcki. * 1 fjórða lagi spurði Jóm Bald- vinisson um sakamáktkœwmyr. Benti hann á, að það er a. m. k. ekki þýðingarlaust gagmvart öðr- um þjóðum, að maður, siem saka- málsirannisókm hefir verið fyrii'- skipuð á, sé gerður að ráðherra, Þá geti erlienidir memn farið að spyrja Islendimga: Hvermig er þáð? Hafið þið tekið ykkur að raðherra manm., sem sakamáls- fcæra var komin fram gegm? — Jón spurðist fyrir um kæruirnar, og hvað yrði gert við þær. Ásgeir vísaði því máli til Magn-, úsar Guðmundssoniar. Hamn væri dómismáiaTáðherra. Jafnframt tók hann forsivar á_Magnúsi gegn öll- um sökum. Héðínn Valdimiarsisom beiimdi þá þieirri fyriirspurn til Ásgieirs, hvort hann áliti, að kæram gegm Magmúsi frá sikrifstofu Péturs Magnúsisonar hafi verið fölisfc eða fyrirsikipun fyrrvera'ndi dóms- miáteráðherra um sakaimáilsranni- sókn út af henmi sé ástæðuilaus. Því svaraði Ásgeir engu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.