Alþýðublaðið - 06.06.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 06.06.1932, Blaðsíða 4
ALÞÝÐUBL'ABfB Magnús Guðfmuindsson sagði nú, að hanin ætli sér eikM að kalla aftur kæruna á sjálfan sig. Héðinn spurði hann, hvort hann ætli þá heldur efcfci að aftur- kalla hinar kærurnar, — á ,ís- landsbankastjói'ana og sildar- mælikerjamál „Kveídúlfs". Því vildi Magnús engu svara, kvaðst efcki vera búinn að kynna sér þau mál. Frekari svör fengust ekki hjá stjórninni. En svöriim í verkmu koma síðar í Ijós. fiemnr Chaplin til íslands? rfeyrist hefir að ChapMn muni . ætla a'ð komia hingað í sumar, og fylgir sögunni að hann sé búiinn að tryggja sér • herbergi í gisti- húsi hér (þrjú e'ða fjögur talisinis, því hann láti æfinlega stafáwn 'sinn vera í eiwu herhergii og stóru sfcóna í öðru). Fyiir liðlega mián- uði lá Chaplin í spítala austur á Java; hann veiktisit par'á för kringum hnöttinn. Opið bréf tii Brynjólfs Jóhannessouar í Hrísey. I ------ (Frh.) Máttu vera mér þakklátur fyrir að segja pér sannleikánn í þessu máli afdráttarlaust, pví pað mátt þú og aðrir útgerðarmenn vita, að almenn óánægja yfir pessari auka- vinnu, ríkir meðal verkafólks ykk- ar, og eytrar loftið í kring um ykkur. — Annars, ef pú hefur nú samt sem áður, vaðið í peirrivíllu, eins og pú lætur, að „premían" væri uppbót á helgidaga og næt- urvinnu, pá furðar mig á pví að þú skyldir geta verið pakklátur fyrir að díaga nokkuð frá af henni, pó aldrei nema ég yrði frá verki um tíma, pað var ekki peim sam- boðið er hælir sér af pví að greiða fólki sínu umfram „skyldur og sámninga". Þess má líka geta að veikindi mín stöfuðu af pví, að ég meiddi mig við vinnuna, og hefur mér orðið pað dýrt, par sem ég á siðastliðnum vetri varð að láta skera pað upp að nýju. Þá hælir pú pér af pví að hafa greitt mér kaup pennan V* mán- úð, sem ég var frá verki, par sem ég var ráðinn landvinnumaður en ekki sjóróðra, og segir að pað sé umfram skyldu. Þú getur samt sem áður ekki kvartað undan pví að éghafi neitt dregið fjöður yfir pað, par sem ég tek pað skýrt fram í grein minni í vetur. — Hitt, að pað hafi verið umfram skyldu hef ég ekki nent að leita mér upp- lýsingu um. — En svo mikið var víst að pú taldir pað sjálfur skyldu pína í haust og sama gerðu fleiri. , Hafir pú siðan leitað pér upplýs- inga um, að pú hefðir ekki orðið brotlegur við lög, pó pú hefðir greitt mér þetta, og pú yðrast peirrar óverðskulduðu raUsnar er pú sýndir mér. Þá mun ég að sjálfsögðu geta greitt pér pað aft- ur ef pú óskar, með tilliti til pess að pú pá standir pig betur við að kaupa ýms pægindi, sem pig um- fram aðra skortir, til að létta und- ir með verkalólki pínu við vinn- una. Eða pó ekki væri nema til að koma upp litiljörlegu „salerni" svo héilnæmara loft geti verið í kring um pá sem vinna hjá pér. og ofurlítið hreinlegra uudir pöllum þeim sem fiskaðgerðir fer fram á. Þá óskapast pú yfir pví að ég hafi borið á pig „premíu" pjófnað í grein minni, slik orð hafði ég aldrei og fara pau pví pér einum, best í .munni. Hitt sagði ég að fr^drátturinn hefði verið of hár, ef ekki hefði fiskast nema 400 skpd. allan tíman. Það hlýtur pú að mua að í haust pegár við gerðum upp reykninga pá hafði hvorugur okk- ar neitt skrifJegt fyrir pví hvaða dagar pað yoru sem ég var frá verki og pví síður hve mikið hefði fiskast á hverjum degi pann tíma öllu slíku vorum við báðir búnir að gleima. En ég neita pví að pá hafi verið mesti aflatíminn. Hann var ekki fyr en miklu seinna. En- fremur gerðir pú ekkert ráð fyrir pó Iandlegudagur einn eða fleiri. Frh. Reykjavík, 8 maí 1932. Stefán Jónsson. Um d&glnm og weglsiiE VÍKINGSFUN'DUR í kvöild. KoSn- ir fuIltrúaT á Stórstúkuping; FRAMTÍÐIN. Fundurimn í kvöld , verður haldinih að Sætúni á Seltjarnarnesd. Farið imieð stræt- isvögnum frá Lækjartorgi M, 8. Fjölmienrið og komið stund- víslega. Pianóleik heldur Haraldur. Sig'ureisjión anmað kvöld kl. 71/4, í Gaimla Bíó. Leikefni eftir Bach, Schubert Og Chopin. „íhafdsflokkurinn á Alpingi hefir séð sig um hönd", segir „Timiinn", blað Ás- geirs Ásgeinsisonar, á iaugardag- i'nn. Og Bíðar x sömiu grein stend- ur eftirfarandi: „. . . pað vill" ,Tíminn, taka fram í eitt skifti .fyrir öll, 'að' frá hálfu Framisóikn- arflokksinis hafa . engir saimining- ar um lausn kjördæmaimál.siinis veri'ð gerðír í isaanlbandi við piessa stjórnaranyndun og engin koforð. eða fyrirheit verið gefin tum nýja' afstöðu frá hálfu flokksiœ í pví máili á næsta pingi . . .". Birta ekki. Ihaldsblöðin „Vísir" og „Morg- Uniblaöið" eru svo aum út af yf- irlýisingu „Fram!sóknar"manna, er afhjúpar svik íhaldsins í kjör- dæmaskipuniarmálinu, er varsend blöðunium, að pau birta han:: ekki! Jónas Jónsson seglr í „Tlmianium" á laugár- daginn, að hann muni undiir eins ráðast á samflokksmenin sína í hinu nýja rá'ðuneyti, er peir vílqa út af stefnu „FramsóknaT"fÍokksr ins. Allm piingflokkur Fralnisiókn- (ar hefir í vetur bariist fyriir pvi aíð leggja á tolla og skatta parm veg„ að pað brýtur gersamilega í bága við stefnuskrá Framsiöknr arflokksiins, og sama daginn sem J. J. reit pessa grein, braut hann stefnuskrá „Fraimsiókn!ar"flokksi;ns í skattamálum með atkvæða- griei&Silu í efri deild! Bóndítsomur. Manndrápseggjar yfir Bláfjöll fór í gær Krfetinn Eimarsson kaupmaður við priðja mann. Var hann að athuga nánar hvar til- tæikilegast væri að leggja veginn austur. Hefir Kristinn komið með pá merkiliegu uppástungu, að gera göng gegnum fjöllin, sem eru parna há og brött, en úr botni JósefsdaliS pyrftp pau ekki að vera nema tilitölulega mjög situtt norður í gtegnfum pau. Sé petta framkvæmahlegt, mundi veguriinn austur styttast mikið og er sjálf- sagt að ranm&aka petta vel. Að Lágafellskirkju . verður almiennur' safnaðarfund- ur a'ð lokinni messu sunnudag- inn 19. júní. Fimtabekkjar'nemendur Mentaskóla'ns voru í Stykkis- hólmi' í gær. ÖUum Ieið vel. HvffiO 0» ftO fréftfi? Nœtwlæknlr. er í nótt Þórður Þórðarsiom, Mararigötu 6, sími 1655. Úijmrpíð í da|g: Kl. 16: Veður- fnegnir. Kl. 19,30: Veðurfregniir. Kl. 19,40: Tónlie'ikar: Alpýðiilög (rjtvarpskvaTtettinn). Kl. 20: Lúðrasweit Reykjavíkur. Grammó- fón. Kl. 20,30: Fréttir. , Allir, K. R.~mpnn í frjálsum í- próttum, sem taka ætla pátt í allBherjaTmótinu 17. júmí, eru beðnir að miæta á fundi í kvöld !kl. 91/2 í K. R.-húisinu. . ,K. R.-húsffi. Veitímgasalirmir og íbúð hússims er nú til lieilgu. • Trúlofun. Á laugaTdagimm opin- heruðu trúliofun síma ungfrú Þóra Pálsdóttir, Grettisigötu 33, og Sigurjón Sigurðsson, Akbraut, Akranesi. V&ðrið. Grunm lægð er um> Jan Mayem á hægri hreyfingu ausstur eftir. Hæð er fyrir suðvestan land. Veðurút'Iit: Faxaflói og Breiða,- fjörður: Vestamgola. Orkorniu- laust. Toff/mzrfiir. Egill Skalliagrims- Son kom af veiðium, í nótt me!ð k- gætan afla. Gulltoppur kom af veiðum í miOTgun með 114 tn. 'liírar. Otur er að búa sig út á veiöar. Þetta ern beztn ogódýpnsta bæknFnar til skemtilestnrs: MeistaraþjóSnvinn. TvfSar« inn. Církusdrengurinn* Iieyndarmðlið. Margrét Sagra M ölln tagarta. Fléttamenn" irnir. Verksmiðjueigandinn. I QrÍagaSjðtrum. Trix. Marz« ella. CSrænabaSseyjan. Doktor SehæSer. Örlagaskjalið. Anð" æSi og ást. Leyndarmál suð<* nrhaSsins. Fyrirmynd meist^ arans. Pósthetfurnar. I6nl» klædda stnlkan. Saga unga mannsins Sátæka. — Fást f ndkabuðinni, Laugavegi 6S. Höfum sérstaklega fjölbreyíl úxval af veggmyndum með sanu-i gíömu verði. Sporöskiurammaa:, flestar stærðir; lækkað verð. — Mynda- & ramma-verzlun. Síml 2105, Freyjugöta 11. Vinnuföt nýkomin. Allar stærðir. Vald. Ponlsen. Klapparetíg 29. Síml 24. Sparlðpeninga Fotðist ópæg- índi. Munið pví eftir að vauti ykkur rúður \ glugga, hringið í síma 1738, og verða pær straz iátnar i. Sanngjamt ve'rð.' ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að sér alls konar tækif ærdsprentun, svo sem erfitjóð, aðgöngu- miðav kvittanir, reikn- inga^ bréf o. s. frv., og afgreiðir vinnuna fljótl og við réttu verði. — Tímarit gyrig alpýgn t KYNDILJL Ut^elandi S. II. J. kemur út ársfjórðungslega. I:iytur fræðandi greinirum stjórnmál.pjóð- félagsfræði, félagsfræði, menningar- mál og pjóðlif; ennfremur sögu- legan fróðleik um menn og mál- efni, sem snerta baráttu verklýðs- ins um heim allan. Gerist áskrif- endur sem fyrst. Verð hvers heftis: 75 au. Aðalumboðsmaður JónPáls- son bókbindari, Hafnarfirði. Askrift- um veitt móttaka i afgreiðslu Alpýðublaðsíns, sími """' Ódinn fcoin úr -.strandferð á laugardagskvöldið með fjölda farpega. Milliferoaskipm. Dettifoss kom fa'ð mor'ðan, í gær. Suðurlaradið fór til Akraness í gær. Súðin kom, ^hinga'ð í 'dag irálá kl. 1 og 2. Sements<skip kóiri til H. Benie- 'difctssonar í gær. ' Fisklökmkip kom tl Kveldúlfs í gær. Lceknisembætti veitt. Sigiur- mtindi Stgurðsisynii, áður héraðs- lækni' í Grímisniesshérabi, hefir verið veitt Miðf jarðarhérað. Rádlegffingtansíödi fyrir barns- hafandi koinur, Bárugötu 2, er opin fyrsta þriðjudag í hverjium taánuði frá 3—4. Ritstióri og ábjpígðaruíaöUEi Ólafur Friðriissoia. AlpýðupTentsmiðlari,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.