Morgunblaðið - 05.01.1988, Side 7

Morgunblaðið - 05.01.1988, Side 7
gttgrflnnMaMfr /ÍÞRÓTTIR ÞRIDJIIDAGUR 5. JANÚAR 1986 B 7 KNATTSPYRNA / ITALIA Maradona réði ekkert við Gullit og AC Mflanó lan Rush skoraði sittfyrsta mark í tvo mánuði - fyrir Juventus Reuter Mlchaal Laudrup sést hér (nr. 11) fagna marki Ian Rush. Fyrsta markinu sem Rush skoraði fyrir Juventus frá 1. nóvember. Rush mætti ekki á réttum tíma á æfingu hjá Juventus, eftir jólahald í Wales. ÆTLI jól og áramót hafi ekki farið illa með suma leikmenr ítölsku 1. deildarinnar. Úrslitin og árangur sterkustu manna deildarinnar gefa það a.m.k. til kynna. Efsta lið deildarinnar, Napoii, fékk slœman skell gegn frísku liði AC Milano, 4:1, en heldur þó efsta sætinu og Roma féll úr 2. sæti f það 4. eftirtap gegn Fiorentina, 1:0. Maradona kom frá Argentínu á laugardaginn, þar sem hann dvaldist í faðmi fjölskyldunnar yfir jól og áramót. Hann átti ekki góðan leik í Milanó gegn AC Milano, sem gjörsamlega „burstaði" mennina að sunnan, 4:1. Það byrjaði þó ekki vel hjá Milano. Brasilíumaðurinn Careca náði for- ystunni fyrir Napoli á 10. mínútu. it og félagar við sér. Á 19. mínútu gaf Gullit góða sendingu á Angelo Colombo sem jafnaði. Antonio Vir- dis, markahæsti leikmaður síðasta keppnistímabils, skoraði fallegt mark á 23. mínútu og náði forys- tunni fyrir Milano. í síðari hálfleik komst Gullit tiltölu- lega óhindraður að marki Napoli- LEIKUR erkiféndanna, Real Madrid og Barcelona, var aðal- leikur helgarinnar á Spáni. Real sigraði, 2-1 og það var mexik- anski landsliðsmaðurinn Hugo Sanchez sem skoraði bæði mörk Real og var reyndar óheppinn að bæta ekki fleiri mörkum við. Real Madrid hefur leikið mjög vel í síðustu leikjum, en Barcel- ona hefur ekki gengið sem skildi. Barcelona byijaði illa og var í 16. sæti eftir fyrstu umferðimar. Liðið sigraði svo í fjórum leikjum í röð, en hefur svo tapað þremur síðustu og er í 12. sæti. Það var þó búist við jöfnum leik, enda lék Real án fjögurra lykilmanna, þ.á.m. Miguil Tendillo og Manuel Sanchis. Hugo Sancez náði forystunni fyrir Real á 23. mínútu úr vítaspymu, eftir að brotið hafði verið á Emilio Butragueno. Barcelona jafnaði níu mínútum síðar. Bemd Schuster skoraði úr vitaspyrnu. Það var svo Sanchez sem tryggði Real sigurinn á 41. mínútu með glæsilegu marki. Hann kastaði sér fram og skoraði með skalla eftir góða sendingu frá Rafael Gordillo. Skömmu síðar fékk Sanchez gullið manna og skoraði þriðja mark Milano á 16. mínútu. Skemmtileg- asta markið var þó án efa það síðasta og sýndi best hversu sam- hent lið Milan er. Þegar 15 mínútur voru til leiksloka, skaut Roberto Donadoni að marki Napoli. Gullit sem var framan við markið, beygði sig niður og Garella, markvörður Napoli, sem sennilega átti von á að Gullit tæki knöttinn, kom engum vörnum við og stórsigur Milano, 4:1 var staðreynd. Rush skoraöi, en stóð ekki viö loforðið Annar leikur sem menn biðu spenntir eftir var heimaleikurinn Torino gegn Juventus, en Ian Rush hafði lofað aðdáendum sínum að í þessum leik sæju þeir „hinn sanna Rush“. Hann sagðist eiga von á góðum leik, enda hefði honum ávallt gengið vel í „derby-leikjum“ í Englandi, þá gegn Everton. Ekki er hægt að segja að hann hafi stað- ið við gefin loforð, því hann átti ekki góðan dag í leiknum sem lauk 2:2. Þetta var afar mikilvægur leik- ur fyrir bæði liðin, en Juventus átti að flestra mati ekki skilið jafntefli. Þess má geta að Ian Rush fór til Wales um jólin og kom degi of seint á æfingar liðsins. Þetta er í þriðja tækifæri til að bæta þriðja markinu við, en skaut beint í fangið á mark- verði Barcelona, Andoni Zubiza- rette. Hann átti mjög góðan leik og frábær markvarsla hans bjarg- aði Barcelona frá stærra tapi. Paulo Futre, landsliðsmaðurinn frá Portúgal, átti stærstan þátt í sigri Atletico Madrid yfír Espanol, 2:0. Hann skoraði að vísu ekki, en lagði upp bæði mörkin. Atletico náði forystunni á 11. mínútu. Putre lék á tvo vamarmenn gaf frábæra sendingu á Julio Sa- linas sem gat ekki annað en skorað. Mínútu fyrir leikslok munaði litlu að Futre skoraði. Hann kom á fullri ferð inní vítateig Espanol, en var felldur áður en hann náði að skjóta. Antonio Parra skoraði úr vítaspym- unni, 2:0 Real Sociedad sigraði Cadiz, 2:1 og sigurmarkið kom sex mínútum fyr- ir leikslok. Jose Bakero náði foryst- unni fyrir Sociedad með skalla eftir homspyrnu á 47. mínútu, en Cadiz jafnaði á 60. mínútu, einnig eftir homspymu. Það var Angel Oliva sem skoraði með góðum skalla. Loren Juarros tryggði Sociedad svo sigurinn rétt fyrir leikslok með þmmuskoti af löngu færi. Alsírbúinn Rabah Madjer, sem er í sinn sem Ian Rush stendur ekki við að koma til Torínó á réttum tíma og hef ég frétt að Juventus-menn séu alvarlega að hugsa um að selja hann að loknu þessu keppnistíma- bili, þó samningurinn hljóði uppá þrjú ár „ef hann fer ekki að leika eins og maður“, og fari ekki að virða reglur sem félagið setur hon- um. Rush hefur bmgðist vonum manna og ítölsk dagblöð segja að hann virðist eiga erfltt með að að- lagast ítölskum lifnaðarháttum og ítalskri knattspymu. Massimo Crippa skoraði fyrsta mark leiksins fyrir Torino á fyrstu mínútum leiksins.en Angelo Alessio jafnaði á 12. mínútu. Tíu mínútum síðar náði Tullio Gritti forystunni fyrir Torino, sem átti mun betri leik en Juventus. Rush náði síðan láni hjá Valencia frá Porto, skoraði mark í fyrsta leik sínum með Valen- cia, gegn Athletic Bilbao. Madjer skoraði eftir 15. mínútur, en það nægði ekki því Athletic Bilbao sigr- að jafna skömmu fyrir leikslok. Rino Marchesi þjálfari Juve sagði eftir leikinn að hann væri ánægður með úrslitin. „Torino er alltaf hættulegt lið á heimavelli, þó það sé neðar en við í 1. deildinni," sagði hann. Leik Cesena og Pisa lauk með jafn- tefli, 1:1. Ceramicola náði forys- tunni fyrir Cesena á 34. mínútu og á 77. mínútu jafnaði Cecconi fyrir Pisa. Fiorentina vann Roma með einu marki gegn engu og það var Baggio sem skoraði eina mark leiksins á 43. mínútu. Verona vann Empoli með einu marki gegn engu og það var danski leikmaðurinn Elkjær sem skoraði. Hann er því í fyrsta sæti yfir marka- hæstu leikmenn 1. deildarinnar aði 2:1 með mörkum frá Patxi Ferreira og Pedro Uralde. Real Vallodolid sigraði Real Murcia, 1:0. Það var Manuel Pena sem skor- aði sigurmarkið á 25. mínútu. ásamt Tony Polster austuríska leik- manni Torino. Leik Avellino og Ascoli lauk með jafntefli, 1:1. Benedetti skoraði mark Avellino, en síðan skoraði Giovanelli úr vítaspymu. Þetta var eina vítaspyman sem dæmd var í 1. deild um helgina. Mikilvægur sigur hjá heimamönn- um í leik Pescara og Como, sem lauk 2:0. Albierio skoraði sjálfs- mark á 40. mínútu, og á 60. mínútu skoraði Gaudenzi sitt fyrsta mark í 1. deildinni. Sampdoria og Inter Mílanó gerðu jafntefli, 1:1 og skor- aði Ferri mark Inter með skalla á 7. mínútu. Mancini jafnaði síðan á 57. mínútu. ■ Úrsllt B/6 ■ Staðan B/6 PORTUGAL Gomes skoraði þrfú morki stórsigri Porto Porto er óstöðvandi f Portug- al. Félagið vann stórsigur, 7:0, yfír Rio Ave á sunnudag- inn. Landsliðsmiðheijinn og fyrirliði Porto, Femando Gomes, skoraði þrjú mörk í leiknum. Hann gat bætt fjórða markinu við - misnotaði vítaspymu með því að spyma knettinum yfír mark. Rui Barros, Paulo Cesar, An- tonio Sousa og Inacio skomðu hin mörkin fyrir Porto, sem hef- ur unnið eliefu af fjórtán fyrstu leikjunum í Portugal. Svíinn Mats Magnússon og Dia- mantino tryggðu Benfica sigur, 2:0, yfir Belenenses. Setubal, sem Englendingurinn Malcolm Allison stjómar, vann stórsigur, 4:0, yfir Salgueiros. ■ Úrslit B/6 ■ Staðan B/6 Frá Brynju Tomerá italiu. KNATTSPYRNA / SPANN Sanchez með glæsimark Real Madrid lagði Barcelona að velli, 2:1 ; Reuter Gary Llnakar miðheiji Barcelona, sést hér glíma við vamarleikmenn Real Madrid.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.