Morgunblaðið - 27.02.1988, Page 1

Morgunblaðið - 27.02.1988, Page 1
«861 3AÚflS!T5 ,T2 fllTOAnflAOnAJ ,QTff AJHVÍUOHOM J?g MBMNING LISTIR PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR 1988 BLAÐ Úr söguheimi að baki augna í Glugganum á Akureyri stendur nú yfír sýning á verkum Haraldar Inga Haraldssonar. Viðtal við Harald Inga er á síðu 4-5. o nK -'‘y0,83*" una /£Ub- schmachtend WAGNER SAGA vestrænnar tónlistar kom nýverið út í þýðingu Jóns Ásgeirssonar. í bókinni rekur höfundurinn, Christopher Headingon, þróun vestrænnar tónlistar frá upphafi hennar í fomöld og fram á okkar daga. Hann ræðir um framlag allra helstu tón- skálda, margvísleg tónlistarform, félagslega og pólitíska þætti sem haft hafa áhrif á starfandi tónlistarmenn gegnum aldimar og rekur þróun hljóðfæra. Bókin hefst á kafia um tónlist með fomþjóðum og síðan rekur höfundurinn tónlist- arsöguna í gegnum miðaldir, endurreisn, síð-endurreisn, í gegnum sið-barokk, ró- kokkó og klassík. Þá er sérkafii um Beethoven og þar næst fjallar hann um þýsku rómantíkina, frönsku rómantíkina, frönsku og ítölsku ópemna á nítjándu öld, síðró- mantík og þjóðemisstefnur, rómantiska hnignun og upphaf tuttugustu aldar, ensku endurreisnina og hefðir og nýjungar á tuttugustu öld. Á blaðsíðum 6-7 birtir Morgunblaðið kafla úr Sögu vestrænnar tónlistar og fjallar sá kafli um Richard Wagner ''cellos DON CARLOS Sinfóníuhljómsveit íslands flytur, næstkomandi fímmtudag, 3. marz, óperuna Don Carlos eftir Verdi, í Háskólabíói. Stjóm- andi flutningsins er Klauspeter Seibel og einsöngvarar eru bandaríska sópransöngkonan Luisa Osabalian, Maria Pawlus- Duda, mezzosópran frá Póllandi, Ingibjörg Marteinsdóttir, sópr- an, Margrét Bóasdóttir, sópran, bandaríski tenórinn Giorgio Aristó, Kristinn Sigmundsson, baritón, Jan Hendrik Rootering, þýskur bassi, ungverski bassinn Attila-Julius Kovacs og Helgi Maronsson, tenór. Auk þess tekur kór Islensku óperunnar þátt í flutningnum undir stjóm Peters Locke. Halldór Hansen ritar um óperuna Don Carlos á síðu 2-3

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.