Morgunblaðið - 03.03.1988, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 03.03.1988, Qupperneq 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. MARZ 1988 a tvinna — a tvinna — a tvinna — a tvinna — a tvinna — a tvinna Rekstur mötuneytis Fyrirtækið er stórt framleiðslufyrirtæki í Reykjavík. Starfið felst í innkaupum, matreiðslu og rekstri mötuneytis. Hæfniskröfur eru að viðkomandi sé útlærður matreiðslumaður, geti starfað sjálfstætt og eigi auðvelt með að umgangast fólk. Umsóknarfrestur er til og með 7. mars nk. Umsóknarfrestur og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá ki. 9-15. Aíleysmga- og radnmgaþ/onusta wj&i Lidsauki hf. W Skólavordustig 1a - 101 Reyk/avik - Simi 621355 Starfsfólk óskast Óskum að ráða starfsfólk til starfa í býtibúr. Vinnutími kl. 16-20. Einnig vantar starfsfólk á morgunvaktir frá kl. 8-12 og heilsdagsvakt- ir frá kl. 8-16. Upplýsingar í síma 26222 fyrir hádegi. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. Fiskeldi Starfskraftur með menntun og reynslu í fisk- eldi óskar eftir vinnu á Suð-vesturlandi. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „F - 2231“. Maður óskast til að starfa á smurstöð. Upplýsingar á staðnum. Smurstöðin, Laugavegi 180. Atvinnurekendur - fyrirtæki Maður á besta aldri og reglusamur óskar eftir góðri vel launaðri vinnu við skrifstofu-, sölu- eða markaðsmál. Er með stúdentspróf. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „0 - 5949" fyrir 9. mars. RÍKISSPÍTALAR STARFSMANNAHALD Dagheimili ríkisspítala Sólbakki Óskum eftir að ráða fóstru á dagheimilið Sólbakka við Vatnsmýrarveg. Um er að ræða starf á deild með tveggja og hálfs til fjögurra ára börn. Upplýsingar gefur Helga Guðjónsdóttir for- stöðumaður, vinnusími 22725, heimasími 641151. Snyrtivöruverslunin Serina, Kringlunni, óskar að ráða snyrtifræðinga eða vana starfs- krafta sem fyrst. Um er að ræða hlutastörf. Upplýsingar í síma 39683. Byggingaverkamenn Viljum ráða nokkra byggingaverkamenn til starfa við hafnarframkvæmdirnar í Helguvík. Upplýsingar í síma 92-14398. Núpursf., Helguvík. . ■ raöauglýsingar — Taðaugiýsingar- — raðaug/ýs/ngar | | atvinnuhúsnæði | Óska eftir atvinnuhúsnæði íKópavogi 80-120 fm undir þrifalegan atvinnurekstur. Þurfa að vera innkeyrsludyr. Nokkur bíla- stæði þurfa að fylgja. Hafið samband í síma 26933 á skrifstofutíma og 43216 eftir kl. 18.00. Til leigu í Skeifunni 3 mjög skemmtilegt skrifstofu- og lagerhús- næði með góðri sölu- og sýningaraðstöðu. Laust strax. Þeir sem hafa áhuga leggi inn nafn og síma- númer á auglýsingadeild Mbl. merkt: „S -13“. Atvinnuhúsnæði Skrifstofu- og/eða verslunarhúsnæði til leigu í gamla Vesturbænum. Húsnæðið er á jarð- hæð með stórum verslunargluggum, 100 fm og mikilli lofthæð, ca. 3 m. Hentugt fyrir heildverslun, hvers konar skrifstofur eða verslun. Húsnæðið er til leigu frá 1. apríl. Upplýsingar í síma 613044 eftir kl. 17.30. Verslunarhúsnæði óskast Höfum kaupanda að húsnæði undir verslun, skrifstofu og lager, ca 300 fm. Þarf ekki að vera við umferðargötu. Híbýli og skip, Hafnarstræti 17. Sími26277. lögtök Lögtaksúrskurður Hér með úrskurðast lögtak fyrir gjaldföllnum en ógreiddum söluskatti vegna 1987 og janú- ar 1988 í Kópavogskaupstað, svo og sölu- skattshækkun vegna fyrri tímabila, og mæla- gjaldi af dísi|bifreiðum. Verða lögtökin látin fara fram án frekari fyrir- vara á kostnað gjaldenda, en ábyrgð ríkis- sjóðs, að 8 dögum liðnum frá birtingu úr- skurðar þessa ef full skil hafa ekki verið gerð. Bæjarfógetinn í Kópavogi, 29. febrúar 1988. fm1 ^4 EFPUF/EHOBEINAlJNl) lArétt. lóorétt eoa A SKA ME0 XXX EDA OOO ÞA HLÝTUR ÞÚ PENNANVINNING 6 T2íSvaTtAV|l- 4 * SslaSPILA'" *T-wí<5ca> BJORGUNARSVEITIRNAR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.