Morgunblaðið - 06.03.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 06.03.1988, Blaðsíða 8
8 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. MARZ 1988 Draumarannsóknir og túlkun drauma DR. MONTAGUE Ullman mun halda hér þijá fyrirlestra um draumarannsóknir og þjálfunar- námskeið um túlkun drauma dag- ana 9.—13. mars nk. Dr. Ullman veitti forstöðu draumarannsókna- stofu við Maimonides Medical Center í New York-borg í mörg ár og hann hefur birt árangurinn af rannsóknum sínum í bókum og greinum í visindaritum. Einnig er hann einn af stofnendum alríkis- sálkönnunar akademíunnar, The American Academy of Psycho- analysis. Nú er hann klínískur prófessor emeritus í geðlækning- um við Albert Einstein-háskólann. Fyrsti fyrirlesturinn verður á veg- um félagsvísindadeildar Háskóla Is- lands miðvikudaginn 9. mars kl. 17.00, í stofu nr. 101 í Odda, sem er í nýju húsi félagsvísinda- og við- skiptadeildar Háskólans, öndvert Norræna húsinu. Fyrirlesturinn er um „Nokkrar hugmyndir verðandi eðli og hlutverk drauma" (Some Thoughts on the Nature and Func- tion of Dreaming) og er hann öllum opinn. Annar fyrirlesturinn, sem Dr. Ullman nefnir „Reynsluþekkingar- Montague Ullman draumahópurinn" (The Experiental Dream Group), flytur hann á vegum Barnageðlæknafélags Islands sama dag, miðvikudaginn 9. mars, kl. 19.30. á bama- og unglingadeild Landspítalans, Dalbraut 12. Þann þriðja, sem hann nefnir „Reynslu- þekkingardraumahópinn — Hópað- ferð“ (Working with Dreams. A gro- up Approach),_ verður á vegum Geð- læknafélags íslands fyrir meðlimi þess og aðra sérfræðinga heilbrigðis- stéttanna fimmtudaginn 10. mars kl. 19.30 á þriðju hæð geðdeildar Landspítalans. Þjálfunamámskeiðið um túlkun drauma verður svo á laugardag og sunnudag 12,—13. mars frá kl. 9—12 og 13—16 í Nýja hjúkrunarskólan- um, Eiríksgötu 34, á Landspítalalóð- inni. Skrásetning fer fram fyrir upp- haf námskeiðsins. (Fréttatilkynning.) SKRIFST0FÆ ’88: NÝJIMGAR Sýningin er ætluð öllum þeim sem vilja kynna sér og tileinka nýjungar í skrifstofuhaldi og - rekstri. Þar kynnir fjöldi fyrirtækja og stofnana vörur sínar og þjón- ustu, nánast hvað sem ertil auk- ins hagræðis og hagkvæmni á nútímaskrifstofu. FYRIELESTIIAR ÁHVERJUMDEGI Á hverjum degi sýningarinnar gefst gestum kostur á að hlýða á fyrirlestra sérfraeðinga í hinum ýmsu þáttum skrifstofuhalds. ÍDAGKL. 17:15 LÝSINGÁSKRIESTOFUM 0G VTÐ TÖLVUR Fyrirlesari: EYJÓLFUR JÓHANNSSON, fyrrv. framkvæmdastjóri Ljóstæknifélags íslands. SKRIF^DpfAN oo Laugardalshöll SKRIFSTOFAN '88 Mlrstiómendur á nútíma skrifetofum. 1 Laugardalsliöll, anddyii og neðri sal, 2.- 6. mars kl. 13:00-20:00 Á NÆSTU SHELLSTÖÐ Þú átt alltaf að aka meö Ijósin kveikt. En ef þú gleymir aö slökkva geturðu lent í vandræöum. Ýlupjakkur er örsmá en hávaöasöm ýla sem tengd er kveikjulás og bdljósum. Þegar lykillinn er tekinn úr kveikjulásnum heyrist hátt væl ef gleymst hefur að slökkva á Ijósunum. fsetning er einföld og leiðbeiningar fylgja.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.