Morgunblaðið - 06.03.1988, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 06.03.1988, Blaðsíða 22
22 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. MARZ 1988 LAUGAVEGI 94 SÍMI 18936 EIGINKONA FORSTJORANS THE BOSS’ WIFEv D E I. P H I Vesalings Joel dreymdi tvo hógværa drauma. Hann langaði að eignast barn með konu sinni, en til þess þurfti hann aðstoö sæðis- banka. Hann þráði frama í starfi, en til þess þurfti hann að sofa hjá eiginkonu forstjórans. Sprenghlægileg „svefnherbergiskómedia" með Daniel Stem, Aríelle Dombasle, Rsher Stevens, Melanie Mayron og Christopher Plummer í aðalhlutverkum. Tónlistin er eftir Bill Conti og leikstjóri er Ziggy Steinberg. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. NADINi WM_ jeff basinceb Sýnd kl. 11. ROXANNE ★ ★★>/2 AI.MBL. NÝJASTA GAMAN- MYND STEVE MARTIN! Sýnd kl. 3 og 9. HÆTTULEG ÓBYGGÐAFERÐ Hörkuspennandi, fyndin og eldhress mynd með Kevin Bacon (Quicksilver, Footlo- ose) í aðalhlutverki. Sýnd kl. 3,5og7. FRU EMILIA LtlKHUS LAUCAVEGI 551! KONTRABASSINN eftir Patríck Suskind. 11. sýn. sun. 6/3 kl. 21.00. 12. sýn. þri. 8/3 kl. 21.00 Sýningum (er fzkkandi! Miðapantanir í síma 10360. ÁS-LEIKHÚSIÐ farðu ekki.... Cö PIONEER HUÓMTÆKI eftir Margaret Johansen. Sun. kl. 16.00. Mift. 9/3 kl. 20.30. Lau. 12/3 kl. 16.00. Sun. 13/3 kl. 20.30. Miðapantanir í síma 26650 allan sólarhringinn. Miðasala opin á Galdraloftinu 3 klst. fyrir sýningu. Sýningum er þar með lokiðl GALDRALOFTH) Hafnarstræti 9 Vjterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiöill! IfíjÖBL HÁSKÓLABIÚ “j'IWMllllllllllTiTttfl SÍMI 22140 SYNIR: VINSÆLUSTU MYND ÁRSINS: HÆTTULEG KYNNI Myndin hefur verið tiLnefnd til 6 Óskarsverðlauna. Besta kvikmynd ársins. Besti kvenleikari í aðalhlutverki. Besti leikstjóri. Besti kvenleikari í aukahlutverki. Besta kvikmyndahandrit. Besta klipping. SEM SAGT MYND FYRIR ÞIG! Aðalhlutverk: Michael Douglas, Glenn Close, Anne Archer. Leikstjóri: Adrian Lyne. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. — Bönnuð innan 16ára. LEiKFKlAC; REYKIAVÍKUR SÍM116620 eftir Birgi Sigurðsson. Föstud. 11/3 kl. 20.00. Sýningum fer fækkandi. Nýr íslcnskur söngleikur eftir Iðunni og Rríatínn Steinsdætur. Tónlist og söngtertar eftir Valgeir Guðjónsson. í kvöld kl. 20.00. Uppselt. Miðvikud. 9/3 kl. 20.00. Fimmtud. 10/3 kl. 20.00. VEITINGAHÚS í LEIKSKEMMU Veitingahúsið í Leikskemmu er opið fri k). 18.00 sýningardagD. Borðapantanir í síma 14640 eða í veitingahúsinu Torf- unni síma 13303. I>AK M-.M dÍÍ öfLAEyj4 KIS í leikgerð Kjartans Ragnans. eftir skáldsögu Einars Kárasonar sýnd í leikskemmu LR v/Meistaravelli. Þriðjudag 8/3 kl. 20.00. Sýningnm fer fækkandi! eftir Barrie Keefe. Fim 10/3 kl. 20.30. fim 17/3 kl. 20.30. Fáar aýningar eftirl MIÐASALA í BÐNÓ S. 16620 Miðasalan í Iðnó er opin daglega frá kl. 14.00-19.00, og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Símapantanir virka daga frá kl. 10.00 á allar sýningar. Nú er ver- ið að taka á móti pöntunum á allar sýn- ingar til 6. apríl. MIÐASALA í SKEMMU S. 15610 Miðasalan í Lcikskcmmu LR v/Meistara- velli er opin daglega frá kl. 16.00-20.00. ■■■■■ E Sími 11384 — Snorraþraut 37 Frunisýnis úrvalsmyndina: SKAPAÐURÁHIMNI fy|ADEIN l-JEAVEN .ihemmantic camedvní 2 iiitimex. HÉR ER KOMIN HIN FRÁBÆRA ÚRVALSMYND „MADE IN HEAVEN“ MEÐ ÞEIM TOPPSTJÖRNUM KELLI MCGILLIS (TOP GUN) ,OG TIMOTHY HUTTON (TURK 182). HVAÐ SKEÐUR EFTIR DAUÐANN? MIKE VAR KOMINN TIL HIMNA EFTIR AÐ HAFA DRUKKNAÐ. HANN VAR SENDUR AFTUR TIL JARÐAR OG HANN FÆR TÆKIFÆRI TIL AÐ SLÁ í GEGN. Aðalhlutverk: Kelli McGillis, Timothy Hutton, Maureen Stap- leton, Don Murray. Framleiöandi: Bruce Eavans, Raynold Gideon. Leikstjóri Alan Rudolph. DOLBY STEREO. Sýnd kl. 5,7,9og 11. WALLSTREET Úrvalsmyndin Wall Street er komin og Michael Douglas var að fá Golden Globe verð- launin fyrir leik sinn í mynd- inni. Wall Street fyr- ir þig og þína! Aöaihl.: Michael Dougias, Chariie Sheen, Daryl Hannah, Martin Sheen. Leik- stjóri: Oliver Stone. Ath.: Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30 SAGANFURÐULEGA ★ ★★ SV.MBL. „Hór fer allt saman sem piýtt getur góða mynd“. JFJ.DV. Sýnd kl.3. LEYNILOGGUMUSIN BASIL SKÓGARLÍF GRíAZ GfífAT SO/VGfí inc/uding ÍWANNABE UKEVOU' G TtiEBAfíE Mjrrrre/nrr' Sýnd kl. 3. Sýnd kl. 3. SIKILEY- INGURINN Norrænt húsí Hollandi? KOMIÐ hafa fram hugmynd- ir um að setja á stofn „Norr- ænt hús“ í Hollandi og hefur í því sambandi verið leitað til Norðurlandaráðs um menningarlegan stuðning. Fjárhagslega yrði starfsemi hússins borin uppi af Norð- urlandabúum á Niðurlönd- um, viðskiptafyrirtækjum þar og hollenskum áhuga- mönnum. Húsið yrði hið fyrsta sinnar tegundar utan Norðurlanda. Fyrirmynd þess er sótt til norrænu menningarmiðstöðvanna á íslandi og í Færeyjum. Hugmyndin er að sameina í þessu húsi eins og kostur er menningarstarfsemi, fræðslu, upplýsingamiðlun og fyrir- greiðslu á sviði viðskipta. Þar er ætlunin að reka tölvubanka fyrir viðskiptalífið, þýðingar- miðstöð, sýningarsali, veitinga- stofur og skapa aðstöðu til fundahalda. Þangað gætu Norðurlandabúar, sem búsettir eru á Niðurlöndum, sótt um helgar, lesið'dagblöð að heiman og rifjað upp móðurmálið í heimilislegu umhverfi eða ástundað annað menningar- starf. Áætlað er enn fremur, að nú- tímalegt, norrænt bóka- og hljómplötusafn yrði myndarleg- ur kjarni í þessari menningar- miðstöð, svo og sérstök barna- deild. Háskóla- og verslunar- borgin Utrect, sem er miðsvæð- is í Hollandi, hefur verið til- nefnd sem samastaður hússins, og hefur háskólinn í Utrect heitið að leggja húsinu til safn sitt af norrænum bókum. ALÞYÐU- LEIKHÚSIÐ EINSKONAR ALASKA OG KVEÐJUSKÁL cftir: Harold Pintcr. VEGNA FJÖLDA ÁSKORANNA VERDA SÝNINGAR: Fimmtud. 10/3 kl. 20.30. Laugard. 12/3 kl. 20.30. Föstud. 18/3 kl. 20.30. MiAaaala allan aólarhringinn í aíma 15185 og á skrifstofu Al- þýftnleikhússins, Vesturgötu 3, 2. hæft kl. 14.00-16.00 virka daga. Ósóttar pantanir seldar daginn fyrir sýningardag. Sýnd kl. 5 og 9. AVAKTINNI RICHARD DKEVHISS 1UIU0 ESTEVEZ STAKEOUT 2-í: Sýndkl.7og 11.05. Fer inn á lang flest heimili landsins! HL AÐV ARPANUMI IAZZTÓMLEIKAR hvert sunnudagskvðld Sunnudagur6. mars Kvartett Björns Thoroddsen Heiti potturinn - Duus-húsi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.