Morgunblaðið - 25.03.1988, Page 8

Morgunblaðið - 25.03.1988, Page 8
8 B MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. MARZ 1988 ÞRIÐJUDAGUR 29. MARZ SJONVARP / SIÐDEGI •O (t 0, 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 STOD2 • 17.50 ► Rftmáls- fróttir. 18.00 ► Bangsi besta skinn. SögumaðurÖrn Árnason. 18.25 ► Háskaslóöir. Myndaflokkur fyrir börn og unglinga. 18.50 ► Fróttaágrip og táknmáls- fróttir. 19.00 ► Poppkorn. Umsjón: Jón Ólafsson. 4BÞ16.30 ► Fjallasýn. 5 Days. One Summer. Miðaldra maður 4BM8.15 ► Áystu nöf. Risking itall. Mynda- ásamt hjákonu sinni er á ferðalagi í svissnesku Ölpunum. Aðal- flokkur um fólk sem haldið er mikilli ævintýra- hlutverk: Sean Connery, Betsy Brantley og Lambert Wilson. Leik- þrá. stjóri: Fred Zinnemann. Framleiðandi: Fred Zinnemann. Þýðandi: 4BM8.45 ► Buffalo Bill. Bergdís Ellertsdóttir. 19.19 ► 19:19 Fróttir og fróttaumfjöllun. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 o. b STOD2 19.30 ► Matarlyst — Alþjóða matrelðslubökin. 19.60 ► Landlð þitt — fsland. Endursýntfrá 19. marssl. 20.00 Þ- Fréttlr og veður. 20.30 ► Auglýsingarog dagskrá. 19.19 ► 19:19 20.36 ► Öldinkenndvið Ameríku. Fyrstl þáttur. (Amer- ican Century) Kanadískur myndaflokkurísexþáttum. Fjall- að er á gamansaman hátt um bandarísku þjóöarsállna. 21.30 ► Kast- Ijós. Þáttur um er- lend málefni. 20.30 ► Ótrúlegt en satt. Out of this World. Evie ákveður að gerast geimfari í þeirri von að henni megi takast að hitta föðursinn. CSÞ21.00 ► fþróttirá þriðjudegi. Umsjónarmaöurer HeimirKarlsson. 22.05 ► Víkingasveitin. (On Wings of Eagles) Fjórði þáttur. Bandarískur myndaflokkur í fimm þáttum. 22.55 ► Útvarpsfróttir f dag- skrárlok. ®22.00 ► Hunter. Kona er numin á brott með valdi og vill eiginmaöurinn að rannsókn sé framkvæmd eft- ir hans höfði. C9Þ22.50 ► Nflargimsteinninn. Jewel of the Nile. Spennu- og ævintýramynd sem fjallar um háskaför ungra elskenda í leit að dýrmætum gimsteini. Aðalhlutverk: Kathleen Turner og Michael Douglas. CBÞ00.35 ► Dagskrárlok. Þjóðarstoltið leynir sér ekki. Sjónvarpið: Ámeríka ■■■■ Sjónvarpið sýnir í kvöld fyrsta þáttinn af sex í kanadískum OA 35 myndaflokki þar sem fjallað er á gamansaman hátt um Ameríku og hugarfar íbúanna sem byggja landið. Það hefur ýmislegt sett svip sinn á líf ameríku-manna á þessari öld og verður farið í það helsta í þessum þáttum. Má þar meðal annars nefna uppfínningar, kvikmyndir, auglýsingar og aukin einstaklings- hyggja. Stjaman: Morgunþáttur Þorgeirs ■MH Morgunþáttur A 7 00 Stjömunnar hefur frá " I upphafí verið í hönd- um Þorgeirs Ástvaldssonar. Þorgeir hefur starfað við útvarp og sjónvarp í um 12 ár og er því öllum hnútum kunnur hvað varðar dagskrárgerð. I morgun- þáttum sínum leikur Þorgeir tónlist, spjallar við hlustendur og fylgist með veðri og færð innanlands. í hveijum þætti fær hann til sín gest og ræðir við hann um málefnum þau er efst eru á baugi hverju sinni. Fyrstu Stjömufréttir dagsins eru sagðar í morgunþætti Þor- geirs, en fréttum er útvarpað á tveggja tíma fresti virka daga. Þorgeir Ástvaldsson ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/ 93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Björn Jóns- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ragnheiði Ástu Pétursdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfr. kl. 8.15. For- ystugreinar dagblaða lesnar kl. 8.30. Tilk. kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Daglegt mál. Margrét Pálsdóttir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Fyrir aust- an sól og norðan jörð“. Kristin Helgadótt- ir les seinni hluta sænsks ævintýris í þýðingu Sigurjóns Guðjónssonar. 9.30 Dagmál. Sigrún Björnsdóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Þórarinn Stefánsson. 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.06 I dagsins önn. Framhaldsskólar. Umsjón: Steinunn H. Lárusdóttir. 13.36 Miðdegissagan:„Fagurt mannlíf", úr ævisögu Arna prófasts Þórarinssonar. Þórbergur Þóröarson skráði. Pétur Pét- ursson les (5). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Djassþáttur. Vernharður Linnet. 15.00 Fréttir. 16.03 Þingfréttir. 16.20 Landpósturinn — Frá Vesturlandi. Umsjón: Ásþór Ragnarsson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 18.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Fylgst með undirbún- ingi hjá krökkum fyrir ferminguna. Barna- útvarpið gengur til spurninga og ræðir við fermingarbörn. Umsjón: Vernharður Linnet og Sigurlaug Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi — Strauss og Niels- en. a. „Schlicthe Weisen" op. 21 (Látlaus Ijóð) eftir Richard Strauss. Dietrich Fisch- er-Dieskau syngur; Wolfgang Sawallisch leikur á píanó. b. Sinfónía nr. 2 eftir Carl Nielsen. Sin- fóníuhljómsveit Lundúna leikur; Ole Schmidt stjórnar. c. Fimm Ijóð op. 32 eftir Richard Strauss. Dietrich Fischer-Dieskau syngur; Wolf- gang Sawallisch leikur á píanó. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið — Byggðamál. Þórir Jökull Þorsteinsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.46 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Margrét Pálsdóttir. 19.40 Glugginn — Leikhús. Þorgeir Ólafs- son. 20.00 Kirkjutónlist. Trausti Þór Sverrisson. 20.40 Streita. Erna Indriöadóttir. 21.10 Fræðsluvarp: Þáttur á vegum Kenn- araháskóla Islands um íslenskt mál og bókmenntir. 1. þáttur af 7. Eysteinn Þor- valdsson fjallar um bókmenntir. 21.30 Sögur eftir Anton Tsjekhof í þýðingu Geirs Kristjánssonar. 2. hluti. Leiklistar- nemar á 3. námsári lesa. Helga Braga Jónsdóttir les söguna „Vanki" og Elva Ósk Ólatsdóttir söguna „lllvirkinn". 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.16 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Séra Heimir Steinsson les 48. sálm. 22.30 „Láttu ekki gáleysið granda þér" — Fræðsluvika um eyðni: 7. hluti endurtek- inn. Leikrit: „Eru tígrisdýr í Kongó?" eftir Johan Bargum og Bengt Alfors. Þýðandi: Guðrún Sigurðardóttir. Leikstjóri: Inga Bjarnason. Leikendur: Viðar Eggertsson og Harald G. Haraldsson. I framhaldi af leikritinu var efnt til umræöuþáttar tim efni þess, sjúkdóminn eyðni og þann vanda sem honum fylgir. Stjórnandi: Sigríður Árnadóttir. 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljómur. Þórarinn Stefánsson. 01.00 Veðurfregnir. Samtengdar rásir til morguns. RAS2 FM90.1 01.00 Vökulögin. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 veður, færð og flugsamgöngur kl. 5.00 og 6.00. Veöurfregnir kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarp. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og 9.00. Veöur- fregnir kl. 8.15. Leiöarar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Fréttir af veðri, umferð og færð og litið í blöðin. Fréttir kl. 9.00 og 10.00. 10.06 Miðmorgunssyrpa. Kristín B. Þor- steinsdóttir. Fréttir kl. 11.00. 12.00 Á hádegi. Fréttayfirlit. Auglýsingar. Dagskrá Dægurmáladeildar kynnt. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Á milli mála. Rósa G. Þórsdóttir. Fréttir kl. 14.00, 15.00, 16.00. 16.03 Dagskrá. Stjórnmál, menning og list- ir og það sem landsmenn hafa fyrir stafni. Fréttir kl. 17.00, 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 'Spurningakeppni framhaldsskóla. 3. umferð, lokaviðureign 8 liða úrslita: MR — MA. Dómarí:' Páll Lýðsson. Spyrill: Vemharður Linnet. Umsjón: Sigurður Blöndal. 20.00 Kvöldtónar. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Bláar nótur. Djass og blús. 23.00 Af fingrum fram — Skúli Helgason. 24.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. Tónlist til morguns. Eftir fréttir kl. 2.00 verður endurtekinn þáttur- inn „Ljúflingslög". Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir kl. 4.30. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Stefán Jökulsson. 9.00 Þorsteinn Ásgeirsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Ásgeir Tómasson á hádegi. Saga dagsins rakin kl. 13.30. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 16.00 Pétur Steinn Guömundsson og Síðdegisbylgjan. Litið á vinsældalistana kl. 14.30. Fréttir kl. 16.00 og 17.00 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson i Reykjavík síðdegis. Fréttir kl. 18. 19.00 Bylgjukvöld. Fréttir kl. 19.00.' 21.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlist og spjall. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. UÓSVAKINN FM9B.7 8.00 Baldur Már Arngrímsson. 16.00 Tónlist úr ýmsum áttum. Fréttir kl. 17.00 og aðalfréttatími dagsins kl. 18.00. 19.00 Blönduð tónlist af ýmsu tagi. 01.00 Næturdagskrá Ljósvakans. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Fréttir kl. 8. 9.00 Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son. Fréttir kl. 18.00. 18.00 Islenskir tónar. 19.00 Stjörnutiminn á fm 102,2 og 104. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 21.00 Síðkvöld á Stjörnunni. 00.00 Stjörnuvaktin. RÓT FM 106,8 12.00 Poppmessa i G-dúr. E. 13.00 Eyrbyggja. 6. E. 13.30 Fréttapottur. E. 15.30 Kvennalisti. E. 16.00 Dagskrá Esperantosambandsins. E. 16.30 Búseti. E. 17.30 Umrót. 18.00 Námsmannaútvarp. 19.00 Tónafljót. 19.30 Barnatimi. Umsjón: Dagskrárhópur um barnaefni. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 Hrinur. Tónlistarþáttur. 22.00 Eyrbyggja. 7. lestur. 22.30 Mormónar. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund, Guðs orð, bæn. 8.00 Tónlistarþáttur: Tónlist leikin. 20.00 Ljónið af Júda: Þáttur frá Orði lífsins í umsjón Hauks Haraldssonar og Jódísar Konráðsdóttir. 22.00 „Traust". Tónlistarþáttur með spjalli. Umsjón: Vignir Björnsson. 24.00 Dagskrárlok. ÚTRÁS FM 86,6 16.00 Einar Björn Sigurðsson. MR. 18.00 Einn við stjórnvölinn. FÁ. 20.00 Þreyttur þriðjudagur. Valdimar Óskarssons, Ragnar Vilhjálmsson og Valgeir Vilhjálmsson. FG. 22.00 Gamli plötukassinn, Guðmundur Steinar Lúðvíksson. IR. 23.00 Einhelgi. IR. 24.00 Lpkaþátturinn, Helgi Már Magnús- son. IR. 01.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 7.00 G. Ómar Pétursson. Tónlist ásamt fréttum af Norðurlandi. 9.00 Olga B. örvarsdóttir spilar og spjall- ar. 12.00 Stund milli stríða. 13.00 Pálmi Guðmundsson. Tónlistarget- raun. 17.00 Pétur Guöjónsson. 19.00 Með matnum, tónlist. 20.00 MAA/MA. 22.00 Kjartan Pálmarsson. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Noröurlands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 87,7 16.00 Vinnustaðaheimsókn. 16.30 Þáttur fyrir yngstu hlustendurna. 17.00 Fréttir. 17.10 Halló Hafnarfjörður. 17.30 Sjávarpistill. 18.00 Fréttir. 18.10 Hornklofinn. Þáttur um menningar- mál og listir í umsjá Davíðs Þórs Jónsson- ar og Jakobs Bjarna Grétarssonar. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.