Morgunblaðið - 08.04.1988, Síða 2
2 B
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. APRÍL 1988
LAUGARDAGUR 9. APRÍL
SJONVARP / MORGUNN
09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30
9.00 ► Með afa. Þáttur með blönduðu efni fyriryngstu
börnin. Afi sýnir börnunum stuttar myndir. Allar myndir
sem börnin sjá með afa eru með islensku tali. Leikradd-
ir: GuömundurÓlafsson, Guðný Ragnarsdóttir, Guðrún
Þóröardóttir, Júlíus Brjánsson, Randver Þorláksson og
Saga Jónsdóttir.
10.30 Perla. Teiknimynd. Þýðandi: Björgvin Þórisson.
10.55 ► Hinirumbreyttu.Teiknimynd. Þýðandi: Ástráð-
ur Haraldsson.
11.15 ► Ferdinand fljúgandi. Leikin barnamynd um tíu
ára gamlan dreng sem getur flogið.
12.00 ► Hlé.
14.00 ► Beln útsending Nottingham Forest — Liverpool.
SJONVARP / SÍÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
Tf
14.00 ► Úrslitakeppni úrvalsdeildar í körfuknattleik. Valur — Njarðvik. Fræðsluvarp. 1. Próf í nánd. Samræmda prófið í íslensku. 2. Lærið að tefla — 3. þáttur. 3. Bíllinn, ökumaðurinn og náttúrulögmálið. 3. þáttur. 4. Skrift í grunnskólum. Breytingar á skriftarkennslu í grunnskólum. 5. Jöklarog jökulrof. Mynd sem fjallarum hringrás vatnsins ogjökla. 17.00 ► Ádöfinni. 17.05 ► Alheimurinn (Cosmos). Fimmti þáttur. Nýog stytt útgáfa í sex þáttum af myndaflokki bandarískra stjörnufræðingsins Carls Sagan, en hann var sýndur í Sjónvarpinu árið 1982. 18.05 ► iþrónir. 18.30 ► Utlu prúöuleikararnir. 18.55 ► Fróttaágrlp og tékn- málsfréttir. 19.00 ► Annlr og appelsfnur Menntaskólinn á ísafirði.
14.50 ► Ættarveldið (Dynasty). Adam beitir brögðum til þess að koma upp 16.35 ► Nærmyndir. Nærmynd af Högnu Sigurðardóttur. Umsjónar- 18.25 ► islen8kl listlnn. Bylgjan og
um fyrirætlanir Alexis. Blake hótar að skýra fjölmiðlum frá málinu. Þýðandi: maður: Jón Óttar Ragnarsson. Dagskrárgerð: Marianna Friöjónsdóttir. Stöð 2 kynna 40 vinsælustu popplög
Guðni Kolbeinsson. 17.10 ► NBA- - körfuknattleikur. New York Knicks - Los Angeles landsins. Hljómlistarmenn koma fram
Lakers. Umsjónarmaöur: HeimirKarlsson. hverju sinni.
19.19 ► Fréttirogfrénatengtefni.
SJÓNVARP / KVÖLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
19.25 ► Yfirá rauðu. Umsjón: Jón Gúst- afsson. 20.00 ► Frénir og veður. 20.35 ► Lottó. 20.40 ► Landið þitt — island. Umsjónarmaður Sigrún Stefáns- dóttir. 20.45 ► Fyrirmyndarfaðir (The Cosby Show). 21.15 ► Maðurvikunnar. 21.35 ► Leiðin til frægðar (Star System Story). Franskur skemmtiþáttur. Frank Sinatra, Sammy Davis og Jane Russel. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 23.05Morð á miðnætti (Murder by Death). Bandarísk sakamálamynd i léttum dúr frá 1976. Leikstjóri Rob- ert Moore. Aðalhlutverk Peter Sellers, Peter Falk, Maggie Smith og David Niven. 00.40 ► Útverpsfréttir (degskrérlok.
19.19 ► Fréttirogfréttatengtefni. 21.00 ► Algjörir byrjendur (Absolute Beginners). Söngvamynd með 22.50 ► Spenser. Brúðurin (The Bride). Aðalhlutverk:
20.10 ► Fríða og dýrið (Beauty and the Beast). Vin- David Bowie, James Fox, Patsy Kensit, o.fl. Myndin gerist í London Spenser og vinkona Sting, Jennifer Beals, Geraldine
cent og faðir hans festast i hinu stórhættulega völundar- 1958 og fjallar um unglinga og líf þeirra á gamansaman hátt. hans Susan hjálpast Page og Anthony Higgins.
húsiundirheimanna. Þýðandi: Davíð ÞórJónsson. 1987. að við að leysa úr erf- 1.26 ► StáKaugar (Heart og
iðu glæpamáli. Þýð- Steel). Aðalhlutverk: Peter Strauss.
andi Björn Baldurs 3.16 ► Dagskrárlok.
Sjónvarpið og Stðð 2:
Körfu- og fótbolti
■■■■ Sjónvarpið sýnir í dag
-j 4 00 beint frá úrslita-
A keppni úrvalsdeildar
í körfuknattleik þar sem Valur
og Njarðvík eigast við. Umsjón-
armaður er Bjami Felixson en
hann verður einnig með íþrótta-
þátt kl. 18.05 þar sem sýnt verð-
ur frá leikjum sem farið hafa
fram að undanfömu.
■■■■ Stöð 2 er með beina
-J A 00 útsendingu í dag frá
A undanúrslitum í
ensku bikarkeppninni. Liðin sem
mætast eru Liverpool og Nott-
ingham Forest. Körfuknattleik-
ur er síðan á dagskrá Stöðvar 2
í dag kl. 17.10 en þá verður
sýnt frá leik New York Knicks
og Los Angeles Lakers í NBA-
deildinni. Umsjónarmaður er
Heimir Karlsson.
Valur Ingimundarson (t.v.) í liði
Njarðvíkur og Tómas Holton í
Val.
Sjónvarpið:
Leiðin til frægðar
■■■■ Sjónvarpið
Ol 35 sýnir í
“ A kvöld
franskan skemmti-
þátt þar sem athygl-
inni er beint að stór-
stjömum skemmtana-
iðnaðarins. Frank
Sinatra, Sammy
Davis og Jane Russell
eru meðal þeirra sem
fram koma í þættin-
um. Reynt verður að
festa hendur á því
hvers vegna fólk verð-
ur að stjömum, hvaða
eiginleikar það eru
sem gerir fólk að
stjömum. Meðal ann-
ars er rætt við fólk
sem er tengt stjömun-
um á einhvem hátt.
Mynd tekin árið 1949 af Frank Sinatra
ásamt eiginkonu sinni, Nancy, og þremur
börnum.
UTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
FM92,4
06.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Björn
Jónsson flytur.
07.00 Fréttir.
07.03 „Góðan dag, góðir hlustendur".
Pétur Pétursson sér um þáttinn. Frétt-
ir eru sagöar kl. 8.00, þá lesin dag-
skrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15.
Að þeim loknum heldur Pétur Péturs-
son áfram að kynna morgunlögin.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
9.30 Saga barna og unglinga: „Dreng-
irnir frá Gjögri" eftir Bergþóru Páls-
dóttur. Jón Gunnarsson byrjar lestur-
inn.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Vikulok. Brot úr þjóömálaum-
ræðu vikunnar, fréttaágrip vikunnar,
hlustendaþjónusta, viðtal dagsins og
kynning á helgardagskrá Útvarpsins.
Umsjón: Einar Kristjánsson.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilk. Tónlist.
13.10 Hér og nú. Fréttaþáttur.
14.00 Tilkynningar.
14.05 Sinna. Þáttur um listir og menn-
ingarmál. Þorgeir Ólafsson.
15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og
tónmenntir á líðandi stund. Magnús
Einarsson.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 (slenskt mál. Guðrún Kvaran.
(Einnig útvarpað nk. miðv. kl. 8.45.)
16.30 Leikrit: Knock eða „Sigur læknis-
listarinnar" eftir Jules Romains. Þýð-
andi: Örn Ólafsson. Leikstjóri: Bene-
dikt Árnason. Leikendur: Sigurður
Skúlason, Rúrik Haraldsson, Herdís
Þorvaldsdóttir, Þórhallur Sigurðsson,
Árni Tryggvason, Pálmi Gestsson,
Þórunn Magnea Magnúsdóttir, Guð-
rún Þ. Stephensen, Jón Gunnarsson,
Margrét Guðmundsdóttir, Aðalsteinn
Bergdal, Asa Hlfn Svavarsdóttir, Þórar-
inn Eyfjörö og Ellert Ingimundarson.
(Einnig útvarpað nk. þriðjudagskvöld
kl. 22.20)
Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir.
19.00 Tilkynningar. Tónlist.
20.00 Harmoníkuþáttur. Umsón: Sig-
urður Alfonsson. (Einnig útvarpað nk.
miðvikudag kl. 14.05).
20.30 Ástralia — Þættir úr sögu lands
og þjóðar. Dagskrá í samantekt Vil-
bergs Júliussonar. Lesari með honum:
Hanna Björk Guðjónsdóttir.
21.10 Danslög.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
O I kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Útvarp Skjaldarvík. Leikin lög og
rifjaðir upp atburðir frá liðnum tima.
Umsjón: Margrét Blöndal. (Frá Akur-
eyri).
23.00 Mannfagnaöur á vegum Leik-
félags Hafnarfjarðar.
Útvarp 24.00 Fréttir.
24.10 Um lágnættiö. Siguröur Einars-
son kynnir klassíska tónlist.
1.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
RÁS2
FM 90,1
02.0 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í
næturútvarpi.'Fréttir kl. 2.00 og 4.00
og sagt frá veðri, færð og flugsam-
göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregn-
ir kl. 4.30. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00
og 10.00.
10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Léttir kettir. Jón Ólafsson.
15.00 Við rásmarkiö. Sagt frá íþróttavið-
burðum dagsins og fylgst með ensku
knattspyrnunni. Umsjón: (þróttafrétta-
menn og Eva Albertsdóttir.
17.00 Lög og létt hjal. Svavar Gests.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Kvöldtónar. Fréttir kl. 22.00.
22.07 Út á lífið. Skúli Helgason. Fréttir
kl. 24.00.
02.00 Vökulögin, tónlist af ýmsu tagi í
næturútvarpi til morguns. Fréttir kl.
2.00 og 4.00 og sagöar fréttir af
veðri, færð og flugsamgöngum kl.
5.00 og 6.00. Veöurfregnir kl. 4.30.
BYLGJAN
FM 98,9
8.00 Bylgjan á laugardagsmorgni.
Fréttir kl. 8.00 og 10.00.
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Þorsteinn Ásgeirsson á léttum
laugardegi. Fréttir kl. 14.00.
15.00 Pétur Steinn og íslenski listinn.
Fréttir kl. 16.00.
17.00 Haraldur Gíslason.
18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar.
18.00 Kvöldfréttir.
20.00 Trekkt upp fyrir helgina með
músik.
23.00 Þorsteinn Ásgeirsson.
03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
UÓSVAKINN
FM 96,7
09.00 Tónlistarþáttur með fréttum kl.
10.00, 12.00, 14.00 og 16.00. Hall-
dóra Friðjónsdóttir kynnir tónlistina.
17.00 Tónlist úr ýmsum áttum.
01.00 Næturútvarp Ljósvakans. Ókynnt
tónlist.
STJARNAN
FM 102,2
9.00 Þorgeir Ástvaldsson. Fréttir kl.
10.00.
12.00 Stjörnufréttir.
12.00 Jón Axel Ólafsson.
15.00 Bjarni Haukur Þórsson. Fréttir kl.
16.
17.00 „Milli mín og þin". Bjarni Dagur
Jónsson.
19.00 Oddur Magnús.
22.00 Helgi Rúnar Óskarsson.
03.00 Stjörnuvaktin.
RÓT
FM 106,8
13.00 Poppmessa í G-dúr. Tónlistar-
þáttur i umsjón Jens Guð.
14.00 Af vettvangi baráttunnar.
16.00 Um rómönsku Ameríku.
16.30 Útvarp námsmanna.
17.30 Utvarp Rót.
18.00 Leiklist.
19.00 Tónafljót.
19.30 Barnatími.
20.00 Fés. Unglingaþáttur.
20.30 Síbyljan. Blandaður þáttur.
23.00 Rótardraugar.
23.15 Gæðapopp.
2.00 Dagskrárlok.
ÚTRÁS
FM88.6
12.00 Flugan í grillinu. Blandaður rokk-
þáttur.
14.00 Hefnd busanna. IR.
16.00 Stuöhólfiö, Sindri Elnarsson. IR.
18.00 Gamli plötukassinn, Guðmundur
Steinar Lúðvíksson. IR.
20.00 Einhelgi. Helgi Ólafsson, IR.
22.00 Útrásin. Gunnar Atli Jónsson. IR.
24—04.00 Næturvakt. Iðnskólinn.
ÚTVARP ALFA
FM 102,9
7.30 Morgunstund: Guðs orð og bæn.
08.00 Tónlistarþáttur: Tónlist leikin.
13.00 Með bumbum og gígjum. Hákon
Möller.
14.30 Tónlistarþáttur.
22.00 Eftirfylgd. Ágúst Magnússon,
Sigfús Ingvarsson og Stefán Guðjóns-
son.
1.00 Næturdagskrá: Tónlist leikin.
04.00 Dagskrárlok.
SVÆÐISÚTVARP
AKUREYRI
FM 96,6
17.00—19.00 Svæðisútvarp Norður-
lands. FM 96,5.