Morgunblaðið - 08.04.1988, Page 6
6 B
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. APRÍL 1988
MÁNUDAGUR 11. APRÍL
SJÓNVARP / SÍÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
0 17.50 ► Rrtmálsfréttir 18.00 ► Töfraglugginn endur- sýndur þáttur frá 6. apríl 18.50 ► Fróttaágrip og táknmólsfróttir 19.00 ► íþróttir.
STOD2 40D16.10 ► Dauður (Gotcha) Nokkrir háskólanemar i Los Angeles skemmta sér í löggu- og bófahasar með byssum hlöðnum málningu. Sögu- hetjan Jonathan skarar fram úr í þessum leik en á ekki sömu velgengni að fagna í ástarmálum. Leikstjóri: Jeff Kanew. 17.50 ► Hetjur himingeims- ins. Teiknimynd. 18.15 ► Handknattleikur. Sýnt frá helstu mótum í hand- knattleik. Umsjón: Heimir Karls- son 18.45 ► Vaxtarverkir. (Growing pains) 19:19 ► 19:19 Frótta og fróttaskýr- ingaþóttur.
SJÓNVARP / KVÖLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
19.30 ► 20.00 ► Fróttir 20.35 ► Undir kinnum Eyjafjalla- 21.35 ► Hjartað. (Hjadat) Sænskt sjónvarpsleikrit eftir Lars 23.15 ► Útvarpsfréttir f dagskrárlok.
Vistaskipti. (A og veður jökuls. Farið í reiðtúr með Eyja- Löfgren. Aðalhlutverk: Thommy Berggren, Marika Lager-
Different 20.30 ► Auglýs- fjallabændum frá Skógum undir crantz, Yaba Holst og Mariin Sandberg. Sænsk fjölskylda á
World) ingar og dagskrá Eyjafjöllum upp með Skógánni, leiö til Þýskalands lendir í bílslysi og slasast eiginkonan
síöan tekur við göngutúr niður í lifshættulega. Falast er eftir hjarta hennar til ígræðslu í unga
Þórsmörk. Umsjón:ÁrniJohnsen. stúlku sem liggurfyrirdauðanum á sama sjúkrahúsi.
19:19 ► 19:19
20.30 P’ Sjónvarpsbingó.
20.65 P Leiðarinn.
Efni: Skoðanakannanir. Bless-
un eða blekking? Umsjón: Jón
Óttar Ragnarsson.
(®21.25 ► Strfðsvindar. (North and South) Nýframhaldsmynd í sex hlutum sem
lýsir valdabaráttu tveggja ætta úr Norður- og Suöurríkjunum 1. hluti.
<Stt>22.55 ► Dallas. Pam og Sue Ellen valda J.R. miklum áhyggjum þegar þærákveða
að selja hlut sinn í fyrirtækinu.
<®23.40 ► Árásin á Rommel. (The Raid on Rommel) Aðalhlutverk: Richard Burton
og John Colicos. Leikstjóri: Henry Hathaway. Myndin er ekki við hæfi barna.
1.20 ► Dagskrárlok
Strídsvindar
HR Stöð 2 sýnir í kvöld
25 fyrsta þáttinn í nýj-
um framhaldsmynda-
flokki er nefnist Stríðsvindar.
Þættimir eru byggðir á metsölu-
bók John Jakes, Love and War,
og lýsa valdabaráttu tveggja
ætta úr Norður- og Suðurríkjun-
um. George Hazard afkomandi
auðugrar iðnaðarfjölskyldu í
Norðurríkjunum kemur Orry
Main, sjmi plantekrueiganda frá
Suðurríkjunum, til bjargar þeg-
ar lífí hans er ógnað. Vinskapur
tekst með þeim og skarast leiðir
þeirra aftur í bandarískum her-
skóla nokkrum árum seinna.
Meðal gestaleikarar í þáttunum
má nefna Elizabeth Taylor,
Gene Kelly, Robert Mitchum,
Johnny Cash og fleiri þekktar
stjömur.
Elizabeth Taylor fer með eitt af
gestahlutverkum í þáttunum.
Fiskverkun á Kirkjusandi fyrir aldamótin.
Rás 1;
Reykvískar fiskvinnslukonur
■■H Þátturinn Úr söguskjóðunni sem sagnfræðinemar hafa
-| /\ 30 umsjón með er á dagskrá Rásar 1 í dag. í þættinum verð-
ur sagt frá konum sem unnu við saltfískverkun í höfuð-
staðnum. á fyrstu áratugum þessarar aldar auk þess sem greint verð-
ur frá stofnun Verkakvennafélagsins Framsóknar árið 1914. Einnig
verða ýmsar sögur úr verkalýðsbaráttunni raktar. Umsjónarmaður
þáttarins að þessu sinni er Margrét Gestsdóttir en lesari er Erla
Hulda Halldórsdóttir.
ÚTVARP
©
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Heimir
Steinsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 i morgunsárið með Má Magnússyni.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl.
8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynning-
ar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00.
Finnur N. Karlsson talar um daglegt mál
laust fyrir kl. 8.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund barnanna: „Lárus,
Lilja, ég og þú" eftir Þóri S. Guðbergs-
son. Höfundur les (6).
9.30 Morgunleikfimi. Halldóra Björnsdótt-
ir.
9.45 Búnaðarþáttur. Ólafur R. Dýrmunds-
son ræðir við Áslaugu Helgadóttur um
kynbætur á túngrösum.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Úr söguskjóðunni. Reykvískar fisk-
vinnslukonur á fyrri hluta aldarinnar.
Umsjón: Margrét Gestsdóttir. Lesari: Erla
Hulda Halldórsdóttir.
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sig-
urðardóttir. (Einnig útvarpað að loknum
fréttum á miðnætti).
12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöudregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.05 í dagsins önn. Umgengnisvenjur Is-
lendinga. Umsjón: Gestur Einar Jónas-
son. (Frá Akureyri).
13.35 Miðdegissagan: „Fagurt mannlíf',
úr ævisögu Árna prófasts Þórarinssonar.
Þórbergur Þórðarson skráði. Pétur Pét-
ursson les (11.)
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Á frivaktinni. Þóra Madeinsdóttir
kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarp-
að aðfaranótt föstudags að loknum frétt-
um kl. 2.00).
15.00 Fréttir. Tónlist.
15.20 Lesiö úr forustugreinum landsmála-
blaða. Tónlist.
16.00 Fréttir.
Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðudregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir.
17.03 Dante sinfónían eftir Franz Liszt sam-
in við gleðileik Dantes, '„Divina Come-
dia". Veronika Kincses sópran syngur
með kvennakór ungverskra útvarpsins
og Sinfóníuhljómsveitinni í Búdapest;
György Lehel stjórnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Vísindaþáttur. Umsjón: Jón Gunnar
Grjetarsson. Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðudregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tiikynningar.
19.35 Daglegt mál. Enduriekinn þáttur frá
morgni sem Finnur N. Karlsson flytur.
19.40 Um daginn og veginn. Kristin Blönd-
al fóstra talar.
20.00 Aldakliður. Ríkarður Örn Pálsson
kynnir tónlist frá fyrri öldum>
-20.40 Fangar. Umsjón: Sverrir Guðjónsson.
(Endudekinn þáttur frá miðvikudegi úr
þáttaröðinni „I dagsins önn").
21.10 Gömul danslög.
21.30 Útvarpssagan: „Móðir snillingsins"
eftir Ólöfu frá Hlöðum. Guðrún Þ. Steph-
ensen les (2).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
■ kvöldsins.
22.15 Veðuriregnir.
22.20 Náttúrulögmál eða framfarir? Þáttur
um siðfræði læknavísindanna. Umsjón:
Jón Gunnar Grjetarsson.
23.00 Tónleikar með Guido Mayer. Guido
• Mayer leikur á orgel og pianó á tónlistar-
hátíðinni í Kárnten i Austurriki 27. júlí sl.
a. Passacaglia eftir Johann Kaspar Kerl.
b. Fantasía í f-moll KV 608 eftir Wolfgang
Amadeus Mozad.
c. Fantasiur op. 116 eftir Johannes
Brahms.
d. Sex stutt verk eftir Béla Badók.
(Hljóðritun frá austurríska útvarpinu).
24.00 Fréttir.
24.10 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sig-
urðardóttir.
01.00 Veðuriregnir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum ti! morguns.
s&
FM 90,1
01.00 Vökulögin. Tónlist. Fréttir kl. 2.00 og
4.00 og sagöar fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veöur-
fregnir kl. 4.30. Fréttir kl. 7.
7.03 Morgunútvarp. Fréttayfirlit kl. 7.30
og 8.30, fréttum kl. 8.00 og 9.00. Veöur-
fregnir kl. 8.15. Fréttaritarar í útlöndum
segja tíöindi upp úr kl. 7.00. Steinunn
Sigurðardóttir ilytur mánudagssyrpu kl.
8.30. Leifur Hauksson, Egill Helgason
og Sigurður Þór Salvarsson.
10.05 Miðmorgunssyrpa. Umsjón: Kristín
B. Þorsteinsdóttir.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.10.Á hádegi. Dagskrá Dægurmála-
deildar og hlustendaþjónusta kynnt.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. Rósa Guðný Þórsdóttir.
Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00.
16.03 Dagskrá. Dægurmálin tekin fyrir.
Fréttir kl. 17.00 og 18.00.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Kvöldtónar. Fréttir kl. 22.00.
22.07 f 7-unda himni. Skúli Helgason flyt-
ur. Fréttir kl. 24.00.
24.10 Vökudraumar.
01.00 Vökulögin. Tónlist. Að loknum frétt-
um kl. 2.00 veröur þátturinn „Fyrir mig
og kannski þig“. Fréttir kl. 2.00 og 4.00,
fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum
kl. 5.00 og 6.00. Veðudregnir frá Veður-
stofu kl. 4.30.
989
FM 98,9
7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgjan.
Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00.
09.00 Anna Björk Birgisdóttir. Fréttir kl.
10.00 og 11.00
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Pétur Steinn Guðmundsson.
Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00.
16.00 Hallgrímur Thorsteinsson i Reykjavík
síðdegis.
Fréttir kl. 16.00 og 17.00.
18.00 Kvöldfréttatimi Bylgj'unnar.
Kvöldfréttatimi Bylgjunnar.
18.15 Bylgjukvöldið hafið með tónlist.
21.00 Valdís Gunnarsdóttir. Tónlisl.
24.00 Næturvakt Bylgjunnar. Bjarni Ólafur
Guömundsson.
^/josvakÍm
FM95.7
07.00 Baldur Már Arngrímsson. Tónlist
og fréttir sagðar á heila timanum.
16.00 Síödegistónlist. Fréttir kl. 17.00 og
fréttatími dagsins á samtengdum rásum
Ljósvakans og Bylgjunnar kl. 18.00.
19.00 Tónlist úr ýmsum áttum.
01.00-07.00 Næturútvarp Ljósvakans.
Ókynnt tónlistardagskra.
FM 102,2
7.00 ÞorgeirÁstvaldsson. Fréttirkl. 8.00.
9.00 Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 10 og
12.00.
12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jóns-
son.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl.
14 og 16.
16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús-
son. Fréttir kl. 18.00
18.00 ísjenskir tónar. -
19.00 Stjörnutiminn á FM 102,2 og 104.
20.00 Síökvöld á Stjörnunni.
00.00 Stjörnuvaktin.
FM 106,8
12.00 Samtök kvenna á vinnumarkaði. E.
12.30 Um rómönsku Ameríku. E.
13.00 Eyrbyggja. Lokalestur. E.
13.30 Af vettvangi baráttunnar. E.
15.30 Opið. E.
16.30 Á mannlegu nótunum. E.
17.30 Umrót.
18.00 Dagskrá Esperanto-sambandsins.
18.30 Kvennalistinn.
19.00 Tónafljót.
19.30 Barnatimi.
20.00 Fés. Unglingaþáttur.
20.30 i hreinskilni sagt.
21,00 Opið.
22.00 Eiríkssaga rauða. 1. lestur.
22.00 Rótardraugar.
23.30 Samtök heimsfriðar og sameiningar.
23.15 Dagskrárlok.
ALrA
FM-102,9
FM 102,9
7.30 Morgunstund. Guðs orð og bæn.
8.00 Tónlistarþáttur. Tónlist leikin.
01.00 Dagskrárlok.
ÚTRÁS
_______ FM 88,6
16.00 FB.
18.00 MH.
20.00 MS.
22.00 MR.
24.00 MR.
01.00 Dagskrárlok.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands
18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR
FM 87,7
16.00 Vinnustaðaheimsókn.
16.30 Útvarpsklúbbur Viðistaðaskóla.
17.00 Fréttir.
17.30 Sjávarpistill
18.00 Fréttir.
18.10 „Rétt efni“. Hildur Hinriksdóttir og
Jón Viðar Magnússon.
19.00 Dagskrárlok.